Þjóðviljinn - 20.06.1968, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 20.06.1968, Qupperneq 8
I 0 SÍÐA — ÞJÓÐVILJTNN — Pimmtudagur 20. júní 1968. ELIZABETH SALTER: RODD PÁFUGLSINS áfram að horfa á Homsley. Þeg- ar hann lagði á, var svipur hana breytfcur. Hann talaði lágt, næsfcum hilcaindi. — Þér eruð beðdnn að kuma á útvarpsstöðina. Þ«að hefur eitt- hvað komið fyrir. S.B. segir að það sé áriðandi. 18. KAFLI. Salcott Brown lyftfci brúnum og horfði af einum á annam. Úti fyrir naeddi sandbylurinn og gerði sitt til að auka á þjak- andi andrúmslioftið á skrifstofu hans. — Það keanur ekiká til máia, sagði hamn. Það varð þögn efitir þessa yf- irlýsingu. Brace vair vandræða- legur á svipinn eins og hann var vanur. Kona Salcotts Browm, Virgjnia, sat með hlutleysissvip eins og venja hennar var. Jim Lake var með hörkusvip og Tony Deverell starðd náður á tæmar á sér. Bókhaldarinn hóst- aði. — Eigum við að líta á það sem afráðið, S.B.? gerðást hann svo djarfur að spyrja. — Það getur ekki verið end- anieg ákvörðun, sagði Lake. — Það er veðrið sem ræður úrslit- um. Það vaeri nógu slasmt að . þurfa að reyna útsendmgu í þess- um samdbyl. Éf það verður rok annað kvöld, er það óhuigsandi. — Nema það lygni fyrir Jdukk- an átta, sagðá DevereM lágri íröddu. — Þá verða skilyrðin á- gæt. — Binmitt. S.B. leit viðurkenn- in'garaugum á yn.gsta mamninn i nefindinni. — Ég leyfi.- mér að minna ykkur á, að það hefur stórfé verið lagt í þetta fyrir- tæki okkar. Við gefcum ekki svik- ið styrktarmenn okkar vegna ó- tímabærrar hræðslu á þessu stigi málsins. — Það er nú varia hægt að kalla hana ótímabæra, S.B. sagðd Thelma Kooney. — V’" höfum Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav 18 III hæð (lyfta) 5ími 2Í-6-18. PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistoía Garðsenda 21. SlMl 33-968. ek'ki aðeins áhyggjur af rykd og sandi, heldur einnig Chap. — Góða mín. við verðum að treysta því að lögyeglan verði þá fyrir lönigu búin að afgredða það mál. — Það er ekki amnað en ósk- hyggja, sagði Lake. — Hann er hætfcuilegur. Þegar útsemdingin er hafin, erum við fiöst skotmörk. Við getum ekki komizt burt. — Ég sfcil hvemig þér h'ður, Jim. — Salcott Brown talaði með róandi forstjórarödd. — Ekkert okkar hinna hefur orðið aðþoia hið sama og þú. Bn miundu það, að lögregáa.n hefiur heilan sólar- hring til sitefinu. Bf hann kynni að sleppa frá þeim, þurfum við ekki annað en heimta að lög- regllan haldi vörð um 31 Z. — Það er heflduir óskemmtiáeg tilhugsiinv*' R.B., sagfti Tholma og það fiár uni. hana hrollur. — Ef til'kæmi, sagði bókhald- arinn efaþtífíjdinn. — PersónuJgga tel ég það mjög ólíkiegt, hélt útvarpsstjór- inn áfrairri. — Ég ber fuM-t traust til vina okka-r í lögregiumni. Það er þeirn í ha-g engu síður en ókkur að tryggia öryggi okikar. Ef mér væri ekki ailvara, bá myndi mér aft sjálfsögðu ekki detta í huig að leggja bessa láttu fiölskyidu okfkar í hættu. En það er bjargföst s-annfæring mnm, aft það sé f þágu stöftyairimmar, þágu styrktarmamna ókkar os mamn- kynsdns alis að við sifcefnuim á- fram að settu marki . . . þvf ma.rki . sem rirtft getum nú náð, vegna framsýni hins látna yimar okkar, Normiams Free. Þaft var draumur hams að viðyrðum fyrsta stöftín hérma megin fliótsilns, sem seTidi út siónvarnsdagskrá. S.B. hafði risið úr sæti sínu meðan hann talaði. Nú settist hamm oS lófatak kvað við. Bnk- haildarimm bvriafti aft siálfsösrðu og hinir téku umd'ir ám hrifn- imiga.r. Lake einn hréyfði ekki hend- umar. Þegar kyrrð var komin á, sagði hanm: — S.B., ef við sendium skeyti á aðatstöðimia í dag, gefcum við frestað getraumdnni um viku. — Það kemur ekki jÆl mála að fresfca hemmi. Það væri hið sama og að hætta við hama. — Rásimar eru opnar fyrir ókikur ... — Auglýsd-ngar frá höfuðborg- inni ... — Verðlaunim ... Lake beið þar til rökræðunum lauik. — Jæja þá, hæfctið þá við þessa getraun og setjið eitfchvað annað upp fyrir næstu vitou. Amdlitið á Salcott Brown gaf til kynina að hann æfcti í bairáttu. Það var auðiséð að hamn var að hugsa: — Þetfca er bezti verk- fræðinigurinm. minn, miaður sem ég hef troyst, og hann neyðir mig til að tefila á tvær hœttur. Á ég að halda fast við skoðun mína eða á ég að fáta undan? Uppgjöf hans kom frarn í því að hanm yppfci öxlum. Vegna til- gerðarlegrar framkomu manns- ins var það ekki samnfæramdi, en orð hans gáifiu tiá kynna að sá var tilganigur hans. — Alflt í lagi, Jim, þú neyðir mig til að bera þefita undir at- kvæðý Þeir sem eru fylgjandi tillögu Jims eru beðnir að rétta upp hömd. — En S.B. súrbændi bókhald- arinn skelkaður. — Ég er búinn að talka álkvörð- ua sagðd John. Lake rétáá upp höndina og efit- ir nokkurt hik gerðd Thelma Koomiey sflíkt hdð sairna. Fleiri voru það ekki. Útvarpsstjóra létti sýniflegg. — Og svo þeir sem greiða atkvæðd með útsendingunni? Hinir réttu upp hendumar. S.B. brosti til verkfræðimigsins. — Já, Jim, nú geturðu ekki sagt að ég hafi ekká tekið táUdt tál þín. Em hér á 31Z vinnuim við eins og ein fjöflskylda, og fjölskyldudómurinn stendur. Og ég skal ganga skrefi lemgra. Ég skal fá Homsley lögreglufuiltrúa til oð koma hingað undir eáns og setja hamn inn í vandaimálið. Ef homutn firnnst Jim hafa lög að mæfla, þá boðum við’ annan fund. Og þá, vinir mínir, er réfct að hefjast handa. Þau fóru út meðan hamn var að taia í sámamm. Virginia Sal- cott Brown var ein með eiigin- man i sínum. — Þetta tóikst þér viefl, S.B. sagði hún eftir stumdarkom og reyndi að leyna undrun sinni. — Ég veit hvað það hefði verdð mikttð áfall fyrir þig að þurfa að fresta getrauninni. — öryggi fjölskyldun- ar okkar ,es' mér meira virði en persónu- legur ávinmimigur, svaraði hamn. Rödd hans var miærðarfuill og svar hans gerði hana dapra og vansæla. Hún vissi að hún bar minna trausf ti'l hans en nokkru sirnni fyrr. Jiim Lake skauzt inn á plötu- safnið til að" segja Pat hvemig fondiurinm hafði gengið fyrir sig. Hann fann hana niðri í geymsflu- kjalflara, þar sem hún naut þess að vimmia í svölu, einiamgruðu herberginu. — Ösigur, sagði hamn. — Reiði höfuðskepnainna er lítilfjörleg í samianburði við mefinað gíruigra mainrna. — Þefcta er ósköp eðlilegt eft- ir margra mámaða umdirbúning. Stormurinn verður lika kannski u.m garð genginn a-nmað kvöfld. —. En hv-að er þé efitir af okk- uir? I alvöru taiað, Pat, það er ekiki fyrst og firemst útsendimg- in, geta okkar sjáilfra sem ég hef áhyggjur af. Eftir þessa skeflfilegu viiku með afllt í lausu lofti enn ... gefiur dkkert oikkar staðið ság eins og skyldi. — Hvað æfiti srvo sem að geta mistekizt? — Ég veit það ekiki . . . allt . . . ekkert. Hanin horfðd á hana eins og hann myndd allt í eimu eftir einhverju. — Fyri-rgefðu, Pat. Það er eiiginigimi af mér að koma og amgra þdg eftir aflflt sem gerzt hefur. Þú hefurbyrj- að að vimma of fljótt. — Ég vifldi það sjáflf. Það er þér að þalcka að alilt hefur ekki farið í handaskoluim. Des sagði mér, að þú hefðir fenigið þuflima til að velja sjóflfia tónlist í þætt- ina síma, meðan ég var, í burtu. Ég er ekki einu sinni búin að þakka þér fyrir það sem þú gerð- ir á summudagskfvöldAð. — Á summudagsikyöldttð? — Varst það eikki þú sem tókst. til efltir oktour? — Ó það. Jú, það var ekki þakkarvert. Það voru viðbrögð eftir áfafllið. Ég fór hinigað niður, þegar þeir voru búnir að ' segja mér þetta um Norman. — Þú heflur verið sérlega hjálpsamur alla vikuina. Ég skal aldrei gleyma því, Jim. — Ég vona ekiki, siaigði hann og brosti, einu af þessum sjafld- gæfu 'brosum sem mildaði hö-rku- legafi línuirmiar í andlitinu. Hann var nýfarimn, þegar Brace rak höfuðið inn úm gætt- ina. Hanm var ekki útaf eims aumiimgjalagur og vamt var og sagði Pat, að hamm æfcti þrátt fyrir alflt að loamia fram í sjón- varpsdagskránni kvöld-ið eftir. — Það á að vera duflaifúfll spunniimg í lokin. Og hún á að vera í hatti og ég er maðurinn sem kemur inm með hafctinn. Én hann hðlt strax áfram með meiri raunaiblæ: — Bn auðvitað tekur emginn eftir mér. Ég er okki annað en andlitið bák við hafctinn. — Það er betra en ekkert, Des, sagði hún huighreystandi. En hún vissi að hamm hafði á réttu að sfcanda. Enginm myndi taka eftir honum. Það er aflveg jafnsmitandi að vera viss um eigin óheppni og vera STgurviss. Maður eimis og Norman Free trúði á sjáflfian sig. Því hafði stafað flrá honum og gert hann minnjsstæðan. Desmomd Brace eyðilagði tækifærim fyrirfram. Alflt fas hans bar keiim af ör- yggisleysi og ófa, og því kæm-i hamn fram á sjónvarpsfeldinum annað kvöld án þess að áhorf- endur yrðu þess varir að hann hefði verið þar. Eimkum þa-r sem Tomy Deveroflfl var miðdepiflfl.inn. Eimimitt þegar Pat fór að -hugsa uim þennan unga og sjálfum- gflaða náunga, lcom hanm ask- vaðandi . innum dym-ar. Hann sagðisfc ætfla að slaka á andarfiak ,og syo leit hann forvifcmisflega á KROSSGÁTAN n 1 3 b ' ? S m 10 H * /Z , B ,3 fl /5 J Lárétt: 2 rit, 6 sairg, 7 kvenfugfl, 9 lézt lft erfiði, 11 viökvæm, 12 á reikningum, 13 snemma, 14 trjá- tegund, 15 leika sér. Lóðrétt: 1 þorpari, 2 gusugangur 3 heiður, 4 þyngd, 5 drykkinn, 8 fýldur, 9 laununig, 11 vesala, 13 fisflcur, 14 guð. HOLLENZK GÆÐAVARA IERA PLÖTUSPILARAR 5® Illllll — SEGULBANDSTÆKI RAFTÆKJADEILD — HAFNARSTRÆTÍ 23 SÍMI 18395 DOLLAR DOLLAR reykjarpípan er óbrjótanleg, sænsk gæðavara. . % , Heildsölubirgðir: S. Óskaísson Si. do., Heildverzlun - Garðastræti 8. Sjmi 21840. I ArabellaC-Stereo £40 BUÐIN BÍLLINN Bifreiðaeigendur Málið bílana ykkar sjálfir. — Við sköp- um aðstöðuna. — Tökum bíla í bónun. Sími 41924. MEÐALBRAUT 18 —• Kópavogi. Gerið við bíla ykkar sjóif Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BÍLAÞJÓNUSTAN Auðbrekku þ3. Kópavogi^— Sími 40145. Látið sfilla bílinn Önnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32, sími 13100. Hemlaviðcierðir • Rennum bremsuskálarr' • Slípum bremsudælur • Limum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 — Sími 30135. Smurstöðin Sætúni 4 Seljum allar tegundir smuroliu. Bíllinn er smurður fljótt og vel. -r- Opið til kl 20 á föstudögum. Pantið tíma. — Sími 16227. Trúin flytur fjöU^ — Við flytjum allt annað SENDIBÍLASTÖÐIN HF. BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.