Þjóðviljinn - 20.06.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 20.06.1968, Blaðsíða 10
Í Vernba-rður I endurkjarinn j formaður ÆFR Aðaflfundur Æskulýðsfylk- | ingarinnar í Reykjavík var : að Tjarnargötu 20, 18. júní. Á fundfnum var kjörin : stjörn næsta' starfsárs. Vern- | harður Linnet var endurkjör- : inn formaður. Aðrir í stjórn voru, kjörnir ¦ þessir:, Gylfi Már Guðjónsson, 5 affsetprentari, varaformaður, : Sólveig Hauksdóttir, leikkona, : ritari, Páll Halldórsson, ¦ rnenntaskólanemi, gjaldkeri. • Meðstjórnendur voru kjörnir, S Guðrún Margrét Guð.iónsdótt- ¦ ir, hjúkrunarkona, Haraldul ! Arngrímsson, matsveinsnemi, ¦ og Ragnar Ragnarsson verka- 5 maður. Varamenn voru kjörn- • ir: Jóhann Þórhallason, nemi, ! Gunnar Hálldórss^n, verka- ¦ maður, og Hannes Raignars, ¦ leiknemi. Aðaidagskrárefni fundarins i var:. Ráðherrafundur NATÓ > og aðgerðir íslenzkra NATÓ ¦ andstæðinga. ; Fundurinn var mjög fjöl- ; sóttar og var mikill hugur í : mönnuim. Fundinn sátu gestir : .Æskulýðsfylkingarinnair frá ¦ Norðurlöndum, er hingað eru ; komnir vegna ráðherrafundar j NATÓ. Þar á meðal Lans Al- : dén, fulltrúi „Kampanjen ¦ Nbrge ut av Nato". Ftamtudagtur 20. júní 1968 — 33. árgangar — 124. taliubiao. íslendingar og hafið: Sjomannaskólanum helgaður dagurínn Fjársöfnun RKÍ hefst í dag: | *WVcrnharður Linnet Keyptar veria ísíenzkar af urðir og sendar til Biafra Rauði kross íslands hefur á- kveðið að hefja almenna fjár- söfnun f yrir * bá'gstadda í Biafra, samkvæmt tilmælum frá al- þjóða Rauða krossinum. Verður framlögum veitt móttaka á skrif- stofu RKÍ á Öldugötu 4, á af- greiðslu dagblaðanna og úti á landi annast Rauða kross deild- ir söfnunina. f tilefni af þessari fjársöfnun er staddur hér á landi Norðmað- urinn Rune Solberg sem er að- alræðismaður ísjjands í Lagos. Ræddi hann við blaðatnenn í gær og sagðj að þörfin fyrir lyf, matvæli og hjálpargögn væri geysilegia mikil, sérstaklega í austurhéruðum Biafra, en þaðan er hann nýkominn. Gat hainn þess að ísland vwi vel þekkt McCarthy sigraði óvænt í New York NEW YORK 19/6 — Eugene McCarthý vann í dag mikinn sigur í baráttu sinni fyrir að verða útnefndur forsetaefní Demokrata í ágúst í forsetakosningunum í New York. ~\ Fylgismenn McCarthys fengu meira en helminginn af 123 fulltrúum ríkisins sem sendir verða á úfcnefningarþingið í ág- úst næstkomandi. Jaifnframit var nýr öldunga- dieiWar<þingrnaður kosinn og sigraði fylgismaður McCarthys öJluim að óvörum, en fyrirfram hatfði verið gert ráð fyrir því, i _____ Studentafuiidur með Lars Aldén Félag róttækra stúdenta efnir til fundar í Atthaga- sal Hótel Sögu í kvöld, fimmtudag kl. 8,30. A fund- inum mæta stúdentar frá Noregí og Svíþjóð og ræðaf m.a, um ástandið í norræn- um háskólum og stiulcnta- pólitik. Meðal Norðmannanna er I.nrs . Aldén, einn helxti forustuntaður Studentsam- fnnnets í Osló og fyrrver- andi f ramkvæmdastjóri sam- takanna „Norge ut af Nato". Fundurinn er öllum oninn, en háskólastúdentar og ný- stúdentar eru sérstaklega hvattír tíl að mæta. að frambjóðandi sem Hubert Humphrey studdi og Robert Kennedy heitinn hafði sjálfUr útnefnt mundi siigna. New York er aranað fóMcs- flesta ríkið í Bandaríkjunum og eendiiir 190 fulltrúa' á útoefmng- arþinigið. 123 eru kosnir heint, en flokksforysitian skdpar 67. McCairthy lysti því glieðiljóm- andi yfir eftir siguirinn, að það verði býzna erfitt fyrir flokks- foringjapia í New York að skoða þessi úrslit skjálftaiaiust. Fylgismenn Humphreys reyndu að gera sem minnst úr niður- stöðunum í New York. Þeir sögðu að varaforsetinn hefði ekki háð neina kosningiabaráttu í ríkinu síðan Kennedy var myrtiuir og' kosninigaþátttaka h'efði verið Mtil. Forkosndingar RebúbOikaiha í ríkiniu vöktu nnun hainni athygli og fylgismenn Nelsons Rockefell- ers mættu enigri andstöðu í flestum kjördaamunum. Fátækragangan WASHINGTON 19/6 — Mörg þús. hvitra manna og þeldökkra gengu í dag fylktu liði að Lta- coln minnismerkinu í mlðri Washington og báru kröfuspjöld þar sem krafizt var matar og atvinnu. á þessum slóðum vegna skreið- arsölunnar. Sagði Solberg að samanlagt hefðu Norðmenn" og ísiendimgar selt skreið fyrir £10 milj. á ári til Nigeríu, áður en styrjöldin hófst fyrir tæpu ári. Af þeirri sölu, áttu fslendinigar 35%. Ætlunin er að keyptar verði íslenzkar aifurðir fyrir þá pen- iniga sem koma inn í söfnuninni. Er það von Rauða krossins að skreiðarfraimleiðendur og aðrir þeir aðilar sem haía átt við- skipti við Biafra undanfarin ár leggi rausnarlegt franilag til þessarar hiálparstarfsemi. í lista frá alþjóða Rauða kirossinum yf- ir nauðsynjar er m.a. talin mik- il þörf fyrir skreið, mjólkurduft og lýsi. i Aiþjóða Rauði krossinn hefur starfandi fjölda hjálparsveita í Níigeríu og Biafra. Skömmu eft- ir að Port Harcourt féll í hend- ur sambandshersins sendu sveit- ir Rauða krossins í Biafra neyð- airkall með útvarpi. í sendingu þessari var m.a. sagit að þús- undir kvenna, barna og gamal- menna, hungruð og uppgefin væru á flótta frá náigrenni víg- vallanna. Fjöldi þessaira flótta- mannia var áætlaður vera um 600 þúsund sem réynt viar að koma fyrir í skólum og bráða- birgðaskýlum. Fólk þetta er gripið skelfin/gu, neitar að snúa aftur til þorpa sinna og hefur hvorki mat né nœg klæði. Áð- ur höfðu fulltrúar alþjóðanefnd- ar Rauða krosstos tilkyhnt að mikill fjöldi alimennra borgara hefði fundizt látinn meðfram þjóðvegunum. Vegna hiálparbeiðni aiþjóða Raiuða krosSins og hins mikla hunigurs og börmungiarástands sem ríkir meðal Biafrabúa skor- ar Rauði krossinn á almenning, félög og fyrirtæki að bregðast vel við þessari neyðarbeiðni. Mikii aðsókn að kjarvalssýningu Um 20 þúsund manns hafa komið að sjá málverkasýningu Jöhannesar Kjarvals sem opnuð var í Listamanniaskálanum 8. þ. m. — Sýningin er opin til næstu mánaðiamóta daglega frá kl. 10 til 22. Aðgangur að sýninigunni er ó- keypis, en sýningarskriá er seld, og gildir hún jafnframt sem happdrættismiði. Stýrimannaskólanum og Vél- skólanum er helgaður dagurinn í dag á sýningunni „íslendingar og hafið". Hafa þessir tveir skólar þar bása hlið við hlið þar sem starfsemi þeirra er kynnt og veittar upplýsingar um inn- tökuskilyrði og réttindi þeirra sem ljúka prófi frá skólanum. Jónas Sigurðsson skólastjóri Stýrimanniaskólans sagði frctta- mönnum í gær að takmarkað húsrými fyrir kennslutæki væri farið að standa skólanum fyrir þrifum, ef hann ætti að teljast sambærilegur við . sams konar skóla erlendis. Á síðustu árum hefðl mjög' auikizt , þörf fyrir kennslu á þau margbreytilegu siglinga- og veiðitæki sem alltaf er verið að taka í notkun í auknum mæli. í því- húsnæði sem Stýrimannaskólianum var ætlað, er Sjómanniaskólinn var tekinn í notkun árið 1945, ér ekki gert ráð fyrir neinum sér- stökum kennslustofuln fyrir tækjakennslu. Er því orðin brýn nauðsyn að koma upp byggingu Kreppa yfírvofandi í breikum iBnaði LONDON 19/6 — Því var haldið fram í London í dag, að alvarlegt kreppuástand í iðnaðinum væri nú yfirvofandi í Bretlandi vegna verkfalla í mikilvaegum atvinnugreinum, fyrst og firemst bifreiðaiðnaðinum. á lóð skólans fyrir kennslu, og segir skólastjóri að það þolj eniga bið. Gunnar Bjamason skólastjóri Vélskólans sagði að þriðjunigi kennsiutímans væri varið til verkiegrar kennsiu, mest við lægri stigin en svo minntoandi við 3. og 4. stig. >á er meiri áherzla lögð á fræðilega hlið vélfræðinniar. Þarna eru sýnd- ir smíðisgripir er nemendur 1. og 2. stíigs hafa smíðað með handiverkfærum einum saman. I>á er þar líkan af 8 strokka MAN-dieselvél, og fá gestir að sjá bana í gangi. Mynd er þarna af mælaborði í nútíma vélar- rúmi og mjög fullkomin véia- siimstæða er sýnir viðvörunar- kerfi o.fi. í sambandi við sjálf- virk kerfi. f dag verða sfcólastjóirar beggja skólannia á sýningunni og nokkrir kennarar og starf- andi vélstjórar, og munu þeir ailir leiðbeina gestum og svara .spumnángum. VeirkfaiH. við Luoasverksmiðj- umar í Birminghaim, en þar eru framleiddir startairar og rafalar, getuir leitt til þess að fyrir heigi verði 100.0:00 manns í bifreiða- iðnaðinum atvinniulausir. Lucas verksm'ið.iumiar fram- leiða . hluti í bíla fyriir margar verksmiðjur og þair sem birgðir munu fliótt ganga til þuirðar, stöðvast vinnan við færibönd í mörgum störverksmiðjum, ef á- greiningurinn í Birmíngham verður ekki leystor fljótlega. Verkfall 183 saiumiakvenna í Ford venksmiðjununi nærri London hefur þegar valdið því að 4000 mamns ganga nú at- vinnuliausiir og félagið sagir að það kosti það um 750.000 pund (aHit að tæpum 100 milj. ísi. kr.) á dag. Engar horfuir eru á sáttum í verkfalli flugmanna við British Oyerseas Airways Corporation BOAC, og hafa þeir lýst því yf- ir.að. l>eir muni geta verið í verkfalli í þrjá mánuði ef naiuð- syn krefur, og búizt er við vand- ræðum í, samgöngum í dag, þar sem þúsundir verkamanna við jámbrautirnar hafa ákveðið að fara sér hægt í .vinnunnj tii að styðja iaunakröfur sinar. Sovézkir svara MOSKVU 19/6 — Hinn knmni sovézki fréttamaðtur Viktor Maj- evskí skriifar í dag grein í Prövdu og segir þar að heiztu hindranir í vegi bættra samskipta milli Sovótríkjanna og Bandaríkjanna séu stuðniniguir Bandarfkjamánna við útiþensluistefnu Israei, Wg- búnaðarkapphlaupið, aðgerðir Nato ag bandarískar verzlunair- hömlur. Gluggafoss í Merkjaá við Hlíðarendakot í Fljótshlíð, þar sem a.f- mælishátíðin verður iialdin. Útihátíð að Hlíðar- endakoti um helgi * Búnaðarsamband Suðurlands cfnir til mikillar útihátíðar um næstu helgi í tilefni af 60 ára afmæli sambandsins 6. júlí n.k. Hátíðarnefndin ræddi við blaða- menn í fyrradag, og sögðustþeir niefndarmenn hafa fundið bezta stað á Islandi fyrir slíka útihá- tíð. Það erx við Hlíðarendakot í Fljótshlíð, en það kot kannast víst flestir Islendingar við. Há- tíðin hefst á 'laugardag og Iýk- ur á sunnudagskvöld, og verða þar fjölbreytt skemmtiatriði, í- þróttakeppni og dans á 600 fer- metra danspalli. Þá sýnir Ieik- fIokkur Þjóðleikhússins atriði úr Islandsklukkunni á útileiksviði. 'Hátíðatrsvæðið er grasi gróin brefcka og neðan heonar siéttir grasbalair, og hafa samkomuigest- ir sérlega góða aðstöðu tii að fylgjast með öllum skemmtiat- riðum og öðru því sem fnam fer. Næst hátíðarsvæðinu blasa við hvítfyssandi fossar í IMum bergvatnsám i hlíðunum um- hverfis svæðið, og er ferskt neyzluvatn þá að sjáifsögðu nægi- Framhald á 7. siðu. \ \ \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.