Þjóðviljinn - 20.06.1968, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 20.06.1968, Qupperneq 10
 mmmmmmmmmmummmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmummmmummmmmnmm | i | Vernharður | endurkjörinn ! formaður ÆFR ■ ■ ; Aðallfundur Æskulýðsfylk- j ingarinnar í Reykjavík var j að Tjamargötu 20, 18. júní. • Á fundfnum var kjörin ; stjórn næsta' starfsárs. Vem- j harður Linnet var endurkjör- : inn formaður. ■ Aðrir í stjóm voru kjömir ■ þessir: Gylfi Már Guðjónsson, : offsetprentari, varaformaður, : Sdlveig Hauksdóttir, leikkona, j ritari, Páll Halldórsson, ■ menntaskólanemd, gjaldkeri. ■ Meðstjómendur vt>ru kjömir, : Guðrún Margrét Guðjónsdótt- j ir, hjúkrunarkona, Harsldut : Amgrímsson, matsveinsnemi, ■ og Ragnar Ragnarsson verka- ; maður. Varamenn vom kjöm- : ir: Jóhann Þórhall'jíon, nemi, • Gunnar Hálldórsson, verka- ■ maður, og Hannes Ragnars, : leiknemi. : Aðaldagskrárefni fundardns [ var: Ráðherrafundur NATÖ ■ og aðgerðir íslenzkra NATÓ ■ andstæðinga. ; Fundurinn var mjög fjöl- : sóttur og var mikill hugur í j mönnum. Fundinn sátu gestir ■ .Æskulýðsfylkingarinnar frá ■ Norðurlöndum, er hingað eru 5 komnir vegna ráðherrafundar j NATÓ. Þar á meðal Lans Al- j dén, fulltrúi „Kampanjen ■ Nbrge ut av Nato“. Fjársöfnun RKÍ hefst í dag: ‘‘ Vernharöur Linnet Keyptar verða íslenzkar af urðir og sendar til Biafra Rauði kross íslands hefur á- kveðið að hefja almeuna fjár- söfnun fyrirs bágstadda í Biafra, samkvæint tilmælum frá al- þjóða Rauða krossinum. Verður framlögum veitt móttaka á skrif- stofu RKÍ á Öldugötu 4, á af- greiðslu dagblaðanna og úti á landi annast Rauða kross deild- ir söfnunina. í tilefni af þessari fjársöfnun er staddur hér á landi Norðmað- urinn Rune Solberg sem er að- alræðismaður ísjpndis í Lagos. Ræddi hann við blaðamenn í gær og sagðj að þörfin fyrir lyf. matvæli og hjálpargögn væri geysilega mikil. sérstaklega í austurhéruðum Biafra, en þaðan er hann nýkominn. Gat hann þess að ísland v*ri vel þekkt McCarthy sigraði óvænt í New York NEW YORK 19/6 — Eúgene McCarthý vann í dag mikinn sigtir í baráttu sinni fyrir að verða útnefndur forsetaefni Demokrata í ágúst í forsetakosningunum í New York. Fylgismenn McCarthys fengu meira en helminginn af 123 fulltrúum ríkisins sem sendir verða á útnefningarþingið í ág- úst næstkomandi. JlaÆnframt var nýr öldunga- deildarþingmaður kosinn og sigraði fylgismaður McCarthys öllum að óvörum, en fyrirfram hafði verið gert ráð fyrir því, / Stúdentafuiidur meö Lars Aldén Félag róttækra stúdenta cfnir til fundar í Átthaga- sal Hótel Sögu í kvöld, fimmtudag kl. 8,30. Á fund- inum mæta stúdentar frá Norcgi og Svíþjóð og ræðaf m.a. um ástandið I norræn- um háskólum og stúdenta- pólitík. Meðal Norðmannanna er Lars Aldén, einn helzti foruetumaður Studentsam- funnets í Osló og fyrrver- andi framkvæmdast jóri sam- takanna „Norge ut af Nato“. Fundurinn er öllum opinn, en háskólastúderitar og ný- stúdentar eru sérstaklega hvattír til að mæta. að frambjóðandi sem Hubert Humphrey studdi og Robert Kennedy heitinn hafði sjálfur útnefnt munidí sigtria. New Yorik er annað fóliks- flesta ríkið í Bandarikjunum og sendiiir 190 fulltrúa á úteefning- arþingið. 123 eru kosnir beiwt, en flokksforystain skipar 67. McCairthy lýsti því gleðiljóm- andi yfir eftir sigurimn, að það verði býzna erfítt fyrir fliokks- forinigjana í New York að skoða þessi úrslit skjálftalaust. Fyigismenn Humphreys reyndu að gera sem minnst úr niður- stöðunum í New York. Þeir sögðu að varaforsetinm hefði ekki háð neina kosnmgabaráttu í ríkimu síðam Kenmedy var myrtur og kosmimigaþátttaka hfefði verið lítil. Forkosnimigar Rebiiblikana i ríkiniu vöktu mun mimni athygli og fylgismenn Nelsoms Rockefell- ers mættu engri amdstöðu í flestum kjördæmumum. Fátækragangaa WASHINGTON 19/6 — Mörg þús. hvítra manna og þeldökkra gengu í dag fylktu liði að Lln- colu minnismerldnu í miðri Washington og báru kröfuspjöld þar sem krafizt var matar og atvinnu. á þessum slóðum vegmia skreið- arsölummiar. Sagði Solberg að samamlagt hefðu Norðmemm' og íslendingar selt skreið fyrir £10 milj. á áiri til Nigeríu, áður en styrjöldim hófst fyrir tæpu ári. Af þeirri sölu, áttu íslendimgar 35%. Ætlunim er að keyptar verði íslenzkar afurðir fyrir þá pen- inga sem koma inm í söfnunimmi. Er það von Rauða krossins að skreiðarframleiðendur og aðrir þeir aðilar sem hafa átt við- skipti við Biafra undamfarin ár leggi rausnarlegt framlag til þessarar hjálparsta'rfsemi. í lista frá alþjóða Rauða krossinum yf- ir nauðsynjar er m.a. talim mik- il þörf fyrir skreið, mjólkurduft og lýsi. Alþjóða Rauði krossdmm hefur starfandi fjöldia hjálparsveita í Nigeríu og Biafra. Skömmu eft- ir að Port Harcourt féll í hend- ur sambandshersins sendu sveit- ir Rauða krossims í Biaíra neyð- arkall með útvarpi. f sendimgu þessari var m.a. sagit að þús- undir kvenma, bairma og gamal- memmia, humigruð og uppgefin væru á flótta frá nágrenni víg- vallanmia. Fjöldi þessara flótta- miammia var áætlaðiir vera um 600 þúsumd sem reynt var að kom>a fyrir í skólum og bráða- birgðaskýlum. Fólk þetta er gripið skelf'iri'gu, neitar að snúa aftur til þorpa simma og hefur hvorki mat né næg klæði. Áð- ur höfðu fulltrúar alþjóðamefnd- ar Rauða krossinis tilkynmt að mi'kill fjöldi almennira borgara hefði fundizt látinm meðfram þjóðvegumum. Vegna hjálparbeiðni alþjóða Rauða krosSin,s og hins mikla humigurs og höfmumgarástamds sem ríkir meðal Biafrabúa skor- ar Rauðd kirossinm á almenming, félög og fyrirtæki að bregðast vel við þessairi neyðarbeiðni. Fimmtudagur 20. júní 1968 — 33. árgangur — 124. tölublað. Islendingar og hafið: Sjómannaskólanum helgaður dagurínn Stýrimannaskólanum og Vél- skólanum er helgaður dagurinn í dag á sýningimni „íslendingar og hafið“. Hafa þessir tveir sbólar þar bása hlið við Tilið þar sem starfsemi þeirra cr kynnt og veittar upplýsingar um inn- tökuskilyrði og réttindi þeirra sem ljúka prófi frá skólanum. Jónias Sigurðsson skólastjóri Stýrimanniaskólams sagði frctt'a- mönmum í gær að takmarkað húsrými fyrir kennslutæki væri farið að standa skólamum fyrir þrifum, ef hanm ætti að teljast sambærileguir við sams konar skóla erlendis. Á síðustu árum hefði mjög aukizt , þörf fyrir kennslu á þau margbreytilegu siglinga- og veiðitæki sem alltaf er verið að taka í noikun í aukn.um mæli. í því- húsnæði sem Stýrimanmaskólianum var ætlað, er Sjómanmaskólinm var tekimm í n'W.kum árið 1945, er ekki gert ráð fyrir neimum sér- stökum kennslustofurn fyrir tækjakennslu. Er því orðin brýn nauðsyn að koma upp byggimgu á lóð skólams fyrir þessa kenmslu, og segir skólastjóri að það þolj emga bið. Gunnar Bjamason skól'astjóri Vélskólams sagði að þriðjungi kennslutímians væri varið til verklegrar kenmslu, mest við lægri sti'gim en svo minmkandi við 3. og 4. stig. Þá er meiri áherzla lögð á fræðilega hlið vélfræðinmiar. Þama eru sýnd- ir smíðisgripir er nemendur 1. og 2. stiigs ha-fa smíðað með handiveirkfærum eimum samnan. Þá er þar líkam af 8 strokka MAN-dieselvél, og fá gestir að sjá hamia í gamgi. Mynd er þama af mæl'aborði í nútíma vélar- rúmi og mjög fullkomin véla- sítmstæða er sýnir viðvörumar- kerfi o.fl. í sambamdi við sjálf- virk kerfi. í d'ag verða skólastjórax beggja skólammia á sýninigummi og nokkrir kennarar og starf- andi vélstjórar, og mutiu þeir aiiir leiðbein.a gestum og svara .sputmdmgum. Mikil zðsókn að Kjarvalssýningu Um 20 þúsund mamms bafa komið að sjá málverkasýningu Jóhammesar Kjarvals sem opnuð var í Listamannaskálanum 8. þ. m. — Sýnin.gin er opim til næstu mán.aðamóta daglega frá kl. 10 til 22. Aðgangur að sýnin.gumni er ó- keypis, en sýnimgarskrá er seld, og gildir hún j afmf ramt sem happdrættismiði. Kreppa yfirvofandi i brezkum iðnaði LONDON 19/6 — Því var haldið fram í London í dag, að alvarlegt kreppuástand í iðnaðinum væri nú yfirvofandi í Bretlandi vegna verkfalla í mikilvægum atvinnugreinum, fyrst og firemst bifreiðaiðnaðinum. Vetrkfaú við Luoasverksmiðj- urniar í Birmingham, en þar eru framleidddr startarar og rafialar, getur leitt til þess að fyrir heigi verði 100.000 mamms í biíreiða- iðnaðimum atvinmulausir. Luoas verksmiðjuirmiar fram- leiða hluti í bífa fyrir margar verksmiðjur og þar sem birgðir mumu fljótt gamga til þurrðar, stöðvast vimmam við færibönd í mörgum stórverksimiðjum, ef á- greimimgurinm í Birmímgham verður ekki leystur fljótlega. Verkfall 183 saumakvenma í Ford verksmiðjumum nærri Londom hefur þegar valdiið því að 4000 miamms ganga nú at- vimmuliausir og félagið segir að það kosti það um 750.000 pumd (.allt að tæpum 100 milj. ísl. kr.) á dag. Engar horfur eru S sáttum í verkfalli flugmanna við Britisih Oyerseas Airways Corporation BOAC, og haifa l>eir lýst því yf- ir að þeir muni geta verið í verkfalli í þrjá mánuðí ef nauð- syn krefur, og búizt er við vamd- ræðum í samgömgum í dag, þar sem þúsundir verkamamma við jármbrautiirmar hafa ákveðið að fara sér hægt í vimmun.ni til að styðja laumakröfur sínar. Sovézkir svara MOSKVU 19/6 — Himm kumni sovézíki fi’éttamaður Viktor Maj- evskí skri'far í daig greim í Prövdu og segir þar að helztu himdranir í vegi bættra samsikdpta milli Sovótrikjanma og Bamdaríkjamma sóu stuðningur Bandarikjamánna við ú tþensluGtef nu Israel, vig- búnaðarkapphlaupið, aðgerðir Nato ag bandarískar verzlunar- hörnlur. Gluggafoss í Merkjaá við Hlíðarendakot i Fljótshlíð, þar sem af- mæiishátíðin verður lialdin. Útihátsð að Hiíðar- endakoti um helgi * Búnaðarsamband Suðurlands cfnir til mikillar útihátíðar um næstu helgi í tilefni af 60 ára afmæli sambandsins 6. júli n.k. Hátíðarnefndin ræddi við blaða- menn í fyrradag, og sögðust þeir mcfndarmonn hafa fundið bezta stað á íslandi fyrir slika útihá- tíð. Það er,. við Hlíðarcndakot í Fljótshlíð, en það kot kannast víst flestir Islendingar við. Há- tíðin hcfst á 'laugardag og lýk- ur á sunnudagskvöld, og verða þar fjölbreytt skommtiatriði, í- þróttakcppni og dans á 600 fer- metra danspalli. Þá sýnir leik- flokkur Þjóðleikhússins atriði úr Islandsklukkunni á útileiksviði. "H átí ð arsvæ ð i ð er grasi gróin brekika og nedan hemmar sléttir grasbalar, og hafia samkomu gest- ir sérlega góða aðstöðu til að fylgjast með öllum skemimtiat- riðum og öðm því sem fraim fer. Næst hátíðarsvæðinu blasa við hvítfyssamdi fossar í littum bergvatnsém í hlíðunum uan- hverfis svæðið, og er ferskt neyzluvatn þá að sjálfsögðu nasgi- Fmmhald á 7. síðu. f

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.