Þjóðviljinn - 21.06.1968, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 21.06.1968, Blaðsíða 3
Föstudagiur 21. júní 1968 — ÞJÖÐVIUIiNN — SÍÐA Enn verkfall hjá Citroen, gaullistum er spáð sigri PARÍS 20/6 — Verkamenn í bílasTniðjum Peoiigeot í einu út- hverfi Parísar samþykflctu í dag með yfÍTignaefandi meiríhlutia, 85 af hundraði þeirna sem atkvæði greiddu, að fallast á þá samn- inga sem verklýðsfélögin hafa gert við eigendur smiðjanna fyr- ir þeirira hönd. Þegar þeir hefjta aftur störf á morgun verða verkamenn í bílasmiðjum Citroens svo til þeir einu sem enn haida' áfram verk- falli í Frakklandi. Nær tíu milj- ónir franskra verkamanna höfðu um skeið lagt niður vinnu til að fylgja á eftir kröfum um kaup- hækkanir og önnur fríðindi. Kauphækkanir eru misjafnar í hinum ýmsu starfsgreinum, einn-a mestar hjá starfsmönnum hins opinbera, sem roargir hverj- ir hafa fengið 16-21 prósent hækkun á launum sínum, þegar all-t er með talið. í bílasmíðum og öðrum grein- um málmiðnaðar þar sem laun bafs verið einna hæst nemur kauphækkunin yfirleitt 10-12 prósentum, auk þess sem verka- menn bafa víðast hvar knúið atvinnurekendur til að greiða uppbætur fyrir þann tekjum-issi sem stafar af verkföllunum. Almennar þin-gkosningar verða í F-rakiklandi á su-nnudaginn, þ.e. fyrri lota þeirra. Kommúnistar bjóða fram í öllum 470 kjördæm um hins eiginlega Frakklands, en afllir aðrir flokkar í færri. Ýmsar getgátur eru upp-i um úrslit kosninganna. í Reuters- f-rétt er því þanni-g spáð að gaullistar mun-i fara rhcð sigur af hólmi. Aiiar óeirðir í borgum U5A skal bæla niður: Humpbrey WASHINGTON 20/6 — Hubert Humphrey varaforseti, sem eftir moröið á Robert Kennedy er tal- inn 1-anglíklegaeitur til að verða forsotaefni Demókrata í kosning- unuim í nóvember, sa-gði í gær- kvöld í samkvæmi blaðamanna í Washington að bæla ætti niður miskunnaríaust hvens konar ó- spektir og óeirðir sem kynnu .-ð verða í bándarískum borgum. Það varð ljóst af ræðu þeirri sem Humphrey hól-t í samkvæm- inu að Jhann mun í kosnin-gábar- áttu • sinni leggja höfuðáherzlu á nauðsyn þess að koíma í veg fyrir, m.eð öllum tiltæfcum ráð- um, að óeirðir þrjótist út og að þær verði þá barðar niður með harðri hendi, ef það tekst ekfld. Ræða Hu-mphrey benti ti-1 þess að ef hamn yrði fyrir valinu sqm forsetaefni Demókrata myndi hann byggja kosningabaráttu sína á stefnuskrá sem í öllum roeginatriðum væri samihljóða þeirri, sem Nixon, líklegaista for- setaefni Repúblikana, hefur þeg- ar lýst si-g fylgja. Eldur í vélsmiðju Burmeisters og Wains Skorað á Gylfa að skipa Margréti Blaðinu hefur borizt eftirfar- andi fréttatil-kynn ing frá Kven- réttindatfélaigi Islands: Samþykkt frá 12. landsfundi Kvenréttindafélags íslands: „12. landsfundur Kvenréttinda- félags fslands, haldinn 8.—11. júní 1968, skorar á hæstvirtan menntamálaráðhcrra að skipa Margréti Indriðadóttur frétta- stjóra Ríkisútvarpsins og vísar til bréfs stjórnar Kvenréttindafélags íslands, dags. 18. apríl s.l. um sama efni“. Aðfaranótt sunnudags varð allmikill bruni í vélsmiðju hins þekkta danska fyrirtækis Burmeister og Wain. Tjónið er metið á sjö milj. danskra króna og um 300 manns verða um hríð frá störfum. Búnaðarsamband Suðurlands 60 ára Afmælisliátíð að Hlíðarendaskóla í Fljótshlíð. DAGSKRÁ: Laugardagur 22. júni: 1. Kl. 19.30. Lúðrasveit Selfoss leikur. Ásgeir Sigurðsson stjóm-ar. 2. Kl. 20.00. Sa-mkom-an sett: Einar Þors-teinssom, f-orm-aðuT undirbúningsnefndar. 3. Ávarp: Ingólfur Jónsson. landbúnaðarráðherra. 4. Leiksýning: Þjóðleikhúsið flytu-r 7 atriði úr IslandskLukkunni eftir Halldór Laxness. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. 5. Fimleikasýning: Úrvalsflokkur karla frá Glímu- félaginu Ármanni. 6. Dams: — Á hátíðarsvæðinu: Hljómsveitin Kátir félagar. — í Félagsheimilinu Hvoli:'-JHljóm- sveitin Mánar. SUNNUDAGUR 23. júní. 1. Kl. 12.30: Lúðrasveit Selfoss. 2. Kl. 13.00: Samkomam sett: Hjalti Gestsson. 3. Guðsþjónusta. Sr. Sváfnir Sveinbjamarson prédikar, Kirkjukór Fljótshliðar syngur. 4. Ræða: Páll Diðriksson. formaður Búnaða-rsambands Suðuríands 5. Fjallkanam kemur fram. 6. Ávarp: Þorsteinn Sigurðsson, formaður Búnaðar- félags íslands. 7. Áva-rp: Gunnar Guðbjartsson. form. Stéttarsambands bænda. 8. Kvæði: Guðmundur In-gi Kristjánsson, bóndi, Kirkjubóli. KAFFIHLÉ. 9. Kl. 16.00: Leikþáttur úr Njálu, Liðsbónin á Alþingi. HelgrHaraldsson bjó til flutnings. Ungmenmafélag Hrun-am-anna flytur. Stjómandi: Emil Ásgeirsson. 10. Kórsöngur: Sön-gfélag Hreppamanna. Sigurður Ágústsson stjómar. 11. Þjóðdaneasýnin-g! Un-gmenn-aféla-g Hrun-amanna. Stjómandi: Halldór Guðnason, bóndi. Efra-Seli. 12. íþrótta-keppni Héraðssamb. Skarphéðins. Úrslit í frjálsum íþróttum og skj aldarglímu. 13. Verðlauna'afhending.' — Samkomunni slitið. 14. Dans í félagsheinvlinu Hvoli. ÖLVUN STRANGLEGA BÖNNUÐ. Hátíðarsvæðið opnað kl. 14.00 á laugardag. í HÁTÍÐARNEFND. Héraðanefndir stuðningsmanna GUNNARSTHORODDSENS . Viðauki við lista yfir héraðanefndir, er birtist í Þjóðkjöri 5. tbl. Dalasýsla: Aðaisteinn Baldvinsson, kaupm,. Brautairholti Ágúst G. Breiðdal, bóndi, Krossi Benedikt Þórarinsson, hreppstjóri, Stóra-Skógi Eggert Ólafsson, próf-astur, Kvenn-abrekku Elis G. Þorsteinsson, bóndi, Hrappsstöðum Guðmun-dur Ólafsson, bóndi, Ytra-Felli Guðmundur Halldórsson, bóndi, Magnússkóguim Halldór Þ. Þórðarson, bóndi, Breiðabólstað Hjörtur Ögmundsson, hreppstjóri, Álfatröðum Ingi H. Jónsson, bóndi Gillastöðum Ingibjö-rg Kristi-nsdóttir, frú, Skarði Ja-kob Ben-ediktsson, vegaverkstjóri, Þorbergsst. Jóhanines Jónsson, bóndi, Lan-geyj arnesi Jóhammes Sigurðsson, hreppstjóri, Hnúki Jón Jóhammsson, Staðarhóli Kristján Sæmundsson, bóndi, Neðri-Brunná Magnús Rögnvald-sson, vegaverkstjóri, 'Búðardal Sigurður Jónsson, oddviti, Köldu-kinn Skjöldur Stefánsson, útibússtjóri, Búðardal Steinar Jónsson, bóndi, Tungu A.-Barðastrandarsýsla: Garðar Halldórsson, bóndi, Hríshóli Haukur Friðriksson,. póstafgr.m., Króksfjarðamesi Ingi Garðar Sigurðsson, tilraunastj., Reykhólum Ingimundur Ma-gnúss-on, hreppstjóri, Há-bæ Óskar Þó-rðarson, hreppstjóri, Firði Flateyri: Einar Oddur Kristjánsson, póstafgreiðslumaður Gunnla-ugur Kristjánsson. verkamaður Kristján Guðmu-ndsson, bakarameistari ' Magnús Jónsson, verkstjóri Bolungavík: Elías H. Guðmun-dsson, símst.stj. Fimnur T-h. Jónsson, skrifstofum. Gestur Pálma-son, húsasmíðam. i, skrifstof , forstjóri Jón Friðgeir Einarsson Steinn Emilsson, kennari ísafjörður, Hnífsdalur, Súðavík: Úlfar Ágústsson, verzlm. Gu-ðfinnur Magnússon, sveitairstjóri Guðmundur Guðmundsson, framkvæmdastj. Högni Þórðarson, bankagjaldkeri * Iðunn Eiæíksdóttir, frú Si-gurður Jóhann-sson, bankaritari Sverrir Guðmundsson, fulltrúi Theó-dór Nordquist, bankaigjaldkeri Þórður Sigurðsson, verkstjóri, Hníf-sdal Börkur Ákiason, forstjóri,. Súðavík , \ Framkvæmdanefnd Blönduósi: Grímur Gíslason, oddviti, Saurbæ Baldur Valgeirsson, fulltrúi, Blönduósí Guðmann Hj álm-arsson, trésm. Blönduósi Vopnafjörður: Antonius Jónsson, verkstjóri Arthúr Pétursson, bóndá Ásgeir H. Sigurðsson, fulltrúi Björg In-gólfsdóttir, frú Gunnar Jónsson, kaupmaður Haraldur Gíslason, sveitarstjóri Sigurjón Þorbargsson, forstjóri ‘ A.-Skaf tafellssýsla: Guðmundu-r Jónsson, trésm.m., Höfn Larz Imsland, verkstj., Höfn Sigurlaug Ám-adóttir, fni, Hraunkoti Lóni Sigtryggur Benediktz, skipstj., HöÆn Vi-gnir Þorbjömsson, sölum., Höfn Sandgerði: Alfreð Alf-reðsson, sveitarstjórl Magnús Þórðarson, afgrm. Páll Ó. Pálsson, umsjónairm. Þorbjörg Tómasdóttir, frú Grinda,vík: Eiríkur Alexanderssom, kaupm-aðiur étur Antonsson, verkstjóri Viðar Hj-altason, vélsmiður Helgi Hjartarson, rafveifcustjóri Svavar Ámason, oddviti Gerðahreppur: Finnbogi Bjömsson, verzlun-arm. Guðbergur Ingólfsson, fiskfcaupm. Jón Ólafsson, skólastjóri Marta Halldórsdóttir, frú Njáll Benediktsson, framkv.stj. Seltjarnames: Baldvin Sigurðsson, afgreiðslumaður In-gibjörg Bergsveinsdóttir, frú In-gibjörg Stephensen, frú Guðmundur Kristjánsson, húsasmíðam. Jón Gun-nlaugsson, læknir Kri-stinn P. Michelsen, iðnaðarmaður Magnús Georgsson, rennismiður Pétur Ám-ason, rafvirkj-ameistari Sigurður Sigurðsson, hrl. Snæbjöm Ásgeirsson, framkvrfj. Thor R. Th-ors, framkv.stj. Mosfellshreppur: Guðmundur Jóhannesson, vélstj., Dælustöð, Reykjum Jón M. Sigurðsson, ka-upfélagsstj., Steinum Oddu-r Ólafsson, yfiriæknir, Reykjalundi Sigsteinn Pálsson, bóndi, Blikastöðum Þórður Guðmundsson, véls'.j., Dælustöð, Reykjum Kosningastjóm fyrir Reykjavík: Gísli Halldórsson Sveinn Björnsson Axel Sigurgeirsson Birgir ísleifur Gunn-arsson Bj-ami Beinteinsson ■Einar Ágústsson y Einár Sæmundsson Ei-ríkur Ásgeirsson EHert B. Schram Emilía Samúelsdóttir Gunnar Helgaeon Hannes Þ. Sigurðsson Jón Guðbj a-rtsson Jón Jónsson Jón Þórðarson Jóna Guðjónsdóttir Kristinn Ágúst Eiríksson Magnús Óskarsson Óskar Hallgrímsson Sigfús Bjarnason Sigurjón Ari Sigurjónsson Svavar Helgason Teitur Þorleifssan Ögmundur Jónsson Vilhelm Inigimundarson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.