Þjóðviljinn - 21.06.1968, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 21.06.1968, Blaðsíða 9
 / Föstu)da@ur 21. júní 1968 — ÞJÓÐVmTTCNf — SÍÐA (9 • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. tii minnis • I dag er föstudaffur, 21. júní. Leofredus. Sólanupprés klukkan 1.55 — sólarlag kl. 23.02. Árdegisháíflæði klukk- an 2.09. • Slysavarðstofan í Borgar- spítalanum er opin allain sól- arhringinn. Aðeins móttaka sdasaðra — sím.i 81212. Næt- uæ- og helgidagalæknir í síma 21230. • Kvöldvarzla í apótekum Reykjavikur vikuna 15. - 22. júní: Reykjavíkurapótek og Borgarapótek. Kvöldvarzla er til kl. 21, sunnudaga og helgi- dagavarzla kl. 10 - 21. Á öðr- um tíma er aðeins opin næt- urvarzlan í Stórholti 1. • Næturvarzla í Halnarfirði i nótt: Kristján Jóhannesson, læknir, Smyrlahrauni 44, simi 52315. skipin ferðalög • Farfuglar. Jónsmessuferðin „út í bláinn" er uni helgina. Tryggið ykkur far í tíma í síma 24950. — Farfuglar. • Ferðafélag Islands ráðgerir tvaer ferðir um næstu helgi: 1: Þórsmörk, farið á laiugar- dag klukkan 14.00. 2: Göngu- ferð á Skjaldbreið: farið á sunnudag klukkan 9.30 frá Austurvelli. Allar nánari upp- lýsingar veittar á skrifstafu félagsins Öldugötu 3, símar 11798 — 19533. ýmislegi- • Skipaútgerð ríkisins. Esja er væntanleg ti'l Reykjavíkur í dag úr hringferð að austan. HerjóMur fer frá Reykjavík Mu'klkap 21.00 í kvöld til Eyja. Blikur fer frá Reykjavík kl. 20.00 í kvöld austur um land til Akureyrar. Herðuhreið fer frá Reykjavík i kvöld vest- ur um land til Akureyrar. • Skipadeild SlS. Arnarfeil er í Rendshung. Jökuifell fór 15. júní frá Gloucaster til Is- lands. Dísarfell er í Gdynia; fer þaðan væntanlega á morg- un til Sömæs. Litlaf^ll fer frá Rvfk í dag til NOrðurlandlsh. HeigafolT áiti að tfara 19. júní, frá Huill til Rvíkur. Stapaifell fór í gær frá K-höfn til Rvík- ur. Mælifell er á Skagaströnd. • Hafskip. Langá er í Gdynda. Laxá er í Rvík. Rangá fór frá Ólafsfirði 19. til Waterford, Bremen, Hamborgar og Hull. •Selá lestar á Norðurlandsh. Marco er í Reykjavík. Alt- hea fór frá K-hötfh 14. t'il R- vítour. • Eimskipafélag Islands. Bakkafoss fór frá Kristdan- sand 18. til Reykjavfkur. Brú- airfoss tfór frá Rvík 15. til Cloucester, Cambridge, Nor- folk og N. Y. Dettifoss kom til Rvíkur 17. frá Gdynia. Fjallfoss fór frá Norfolk 19. til N. Y. og Rvíkur. Gullfbss kom til Rvíkur í gænmorgun frá Leith og K-höfn. Lagar- foss fór tfrá Murmansk 19. til Eyja. Mánafoss fór frá Leith í gær til Seyðisfjarðar og R- vikur. Reykjafoss er í Hafnar- firði Selfoss fór frá N. V- 13. til Rvi'kur. Skógafoss fer frá Rotterdam í dag til Hamborg- ar og Rvíkur. Tungufoss fór frá Gautaborg í gær til K- hafnar, Kristiansand og Rvík- ur. Askja kom til Reykjavík- ur 13. frá Leith. Kronprins Frederik fer frá K-höfn 22. til Thorshavn og Reykjavík- ur. Polar Viking fer frá Ham- borg í dag til Rvíkur. • Dregið í Happdrætti TJm- ferðarvarða. f gær var dreg- ið í Happdrætti Umtferðar- varða, sem efnt var til á veg- um Framkvæmdanefindar h- umferðar. Vikuferð til Banda- ríkjanna kom upp á eftirtalin nr.: 5371, 5527, 6290, 6696, 6697. Vikudvöl í Kerlingar- fjöllum kom upp á eftirtalin númer: 2876, 5400, 6109, 6693, 7310. — Vinningshafar snúi sér til Framkvæmdanetfndar h-umferðiár. * Bólusetnig gegn mænusótt fer fram f Hedlsuvemdarstöð- inná við Barónsstig í júní- mánuði alla virka daga nema laugardaga kl. 1-4,30 e. h. Reykvíkingar á aldrinum 16- 50 ára eru eindregið hvattir til að láta bólusetja sig sem fyrst. Hedlsuvemdarstöð Reykjavíkur. félagslíf KVIKMYNDA- •'Mtlahíó'' KLÚBBURINN • LITLABlÓ. Háskólar mínir (Gorki) etftir Donskoj (Rússn. ,1938) «iýnd klulkkan . 9.— Is- landsmynd frá 1938 og fleiri myndir sýnd klukkan 6. • Framarar. Handknaittileilks- stúlkur. — Æfingar verða sem hér segir: Þriðjudágur kl. 7: II. B og byrjendur. —' kl. 7.30 II- A. Fimmtudagur kl. 6.30: II. B og byrjendur. Kl. 7: II. A. Æfingar fara fram við Lauga- lækjaskóla. Þjálfarl. • Frá Kvenfélagasambándi Isl. Leiðbeiningarstöð hús- mæðra verður lokuð frá 20. júní og fram í ágúst. söfnin • Kvenféiag Grcnsássóknar. Skemmtiferð ■þriðjudaginn 25. júní. Farið verður í GaJLta- lækjarsikóg og að Keldum. Þátttaka tilkynnist fyrir há- degi á sunnudag í síma 35715 (Borghildur), 36911 (Kristrún), 38222 (Ragná). * Asgrímssafn, Bergstaða stræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaiga og fimmtudaga frá kl. 1.30-4 e.h. • Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30-4. ★ Þjóðminjasafnið er opið ó þriðjudögum. fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum klukkan 1.30 til 4. • Landsbókasafn Islands, safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir em opnir alla daga kl. 9-19 nema laugar- daga kl. 9-12. Útlánasalur op- inn kl. 13-15 nema laugardaga • Þjóðskjalasafn Islands. Opið sumarmánuðina júní, júlí og ágúst kl. 10-12 og 13-19 alla virka daga nema laugardaga, bá aðeins 10-12. * Bókasafn Sálarrannsóknar- félags Islands og afgreiðsla tímaritsins „MORGUNS" að Garðastræti 8, simi: 18130, er opin miðvikudaiga kl. 5.30 til 7 eh. Skrifstafa S.R.F.Í. op- in á sama tíma. til kvöids iíi w ÞJÖÐLEIKHUSIÐ ,Sýning í kvöld kl. 20. Síðasta sinn. Aðgönigumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Sími 50249 Orustan í Lauga- skarði Amerísík kvikmynd í litum og CinemaScope. ,v Richard Egan Deane Baker. Sýnd kl. 9. Simi 50-1-84 Einkalíf kvenna (Venusberg) Ný þýzk mynd með ensku tali, sérkennileg og djörf — um konur. — Leikstjóiri: Rolf Thiele. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Sími 11-5-44 RaspUtin — ÍSLENZKIR TEXTAR — Stórbrotin litmynd er sýnir þætti úr ævi hins Ulræmda rússneska ævintýramanns. Aðalhlutverk: Christopher Lee. Bönnuð börnum. Sýnid kl. 5, 7 og 9. HARÐVIÐAR UTIHURDIR TRÉSMIÐJA Þ. SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 Auglýsingasími Þjóðviljans er 17 500 Sími 32075 - 38150 Vetrargleði — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 11-4-75 Njósnaförin mikla (Operation Crossbow) Sophia Lorei.. George Peppard. — ÍSLfeNZKUR TEXTI — Sýnd kL 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Sími 31-1-82 ). Maðurinn frá Marrakech (t’Homme De MarrakecK) ’ Mjög vel gerð og æsispénn- andi, ný, frönsk sakamála- mynd í litum. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Simi 41-9-85 — ÍSLÉNZKUR TEXTI — Villtir englar (The Wild Angels) Sérstæð og ógnvekjandi, ný, amerísk mynd í litum. Peter Fonda. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sími 18-9-36 Fórnarlamb safnarans (The Collector) — íslenzkur texti — Spennandi, ný ensk-amerísk verðlaunakvi kmynd. Sýnd kl. 9. Síðustu sýningar. Smurt brauð Snittur VID ÓÐINSTORG Siml 20-4-9a Jóki Bjöm Bráðskemmtileg ný amerísk teiknimynd í litum um ævin- týri Jóka Bamgsa. Sýn-d kl. 5 og 7. Símj 11-3-84 Blóð-María Hörkuspenniandi, ný ,frönsk- ítölsk sakamálamynd í litum. Ken Clark. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. SÍMI 22140. Tónaflóð (Sound of Music) Myndin sem beðið hefur verið eftir. Eta stórfenglegasta kvikmynd sem tekta hefur verið og hvar- vetna hlotið metaðsókn enda fengið 5 Osearsverðlaun. Leikstjóri: Robert Wise. Aðalfilutverk: Julie Andrews Christopher Plummer. — tslenzkur texti — Myndta er tekin í DeLuxe lit- uni og 70 mm. Sýnd M. 5 og 8.30. AðgöngumiðasáLa hetfst kl. 16.00. SKIPAUTGtRÐ KIKISINS M.S. ESJA fer auetur um land í hrimgferð 24. þ.m. klukkan 20.00. Vörumót- taka í dag til Djúpavogs, Breið- dalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fá- skrúðsfjarðar, Reyðarfj arðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyð- iefjarðar, Vopnafjarðar, Þórs- hatfnar,, Raufarhafnar, Húsavík- ur og Akureyrar. Kaupíð Minningarkort Slysavarnafélags íslands úr og skartgripir KORNEUUS JQNSSGN skólavöráustig 8 FJOLIDJAH HF. Hagstæðustu verð. Greiðsluskilmálar. Verndið verkefni íslenzkra handa. FJÖLIÐJAN HF. Sími 21195 Ægisgötu 7 Rvk. SIGURÐUR BALDURSSON hæstaréttarlögmaður LAUGAVEGI 18. 3. hæO. Símar 21520 og 21620. □ SMUE.T BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIÐ éNACK BÁR Laugavegi 126 Sími 24631. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- os fasteignastofa Bergstaðastræt) 4. Simi 13036. Heima 17739. ■ SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR. ■ LJÓSMYNDAVÉLA- VTÐGERÐIR FLJOT AFGREIÐSLA. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Siml 12656. SÆNGUK Endumýjum gomiu sæng- umar. eigum dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- sængui og kodda af ýms- uro stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Siml 18740 (örfá skref frá Laugavegi) 8TEINPÖB tUHðlGCÚS siatuzmattraRsoQ Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.