Þjóðviljinn - 21.06.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 21.06.1968, Blaðsíða 10
4 Sfarfsfólki SÍS fœkkaSi á árinu um 145 eða 7 7% i Rekstrarhalli SÍS á sl. ári nam tæpum fjörutíu miljónum kr. Sláin á myndinni er eftir Barböru Árnason og er til sýnis í Ála- fossbúðinni. — (Ljósm.: Páll StcingrímsBon). ct 'V *wi listmmir úr íslenzkum lopa 1 verzlunínni Álafoss, Þing- holtsstræti 2 verður næstu fjóra daga sýning á listmunum unnum úr lopa af Barböru Árnason. Síð- an verða munirnir; teppi, sokk- ar, skíðavettlingar og fleira, selt i Baðstofunni. Listmunirnir eru gerðir með nýrri meðferð á Iopa og hafa verið sýndir í London og fjórum sinnum í París. Blaðamemn ræddu við lista- kninuna, Barböru Árnason í verzl- uninni í gær og sagðd hún m.a. eitthvað á þe.ssa leáð um hina sénstæðu mund: ,.Lopi er hráefni í sinni beztu rruerkiingu, ektó sdzt þar sem nýj- ar huigmyndir og meðferð kemur til skjalanna. I Vestmanmaeyjum I í veitur datt ég ofan á hugmynd fyrir sokka og vettlinga, sem ferðamenm munu eikki sjá ann- ausstaðar. Ég var búin að sjá skósölumemn í Marakesj með röð eftir röð af hamdunnum skinn- skóm, litfagrir eins og ævintýri. Maður gietur ferðazt víða, til Austurlanda og Suðurlanda, em áhrifin héðan að heáffniam eru sterkari en áhrifin að utan, og það sem snertir mann utan- .lands endurfæðist í rammislenzku svipmóti. Lopinn og fuglar lands- ins hafa ráðið að öllu leyti mynstrum þeissara Muta, nema þar sem hraunið og norðurljósdn | segja til sín. F'ramhald á 7. siðu. □ Aðalfundur Sambands íslenzkra samvinnufélaga hófst í gær að Bifröst í Borgarfirðf. í skýrslu forstjórans, Er- lends Einarssonar, kom fram, að rekstrarhalli SÍS á sl. ári nam nær 40 miljónum króna og mikill samdráttur hfef- ur orðið í ýmsum rekstursgreinum og starfsfólki fækkað um 145 á árinu eða 11%. 1 fréttatilkynningu sem Þjóð-®" viljanum barst í gær Isiðdegis frá SlS um fundinn sagir m.a. svo: Fundinn sitja 98 fulltrúar frá 50 kaupfélögum, auk sambands- stjómar, framkvæmdastjórnar og gesta. Að lokinni rannsókn kjörbréfa voru kosnir stai'fsmeinn fundar- ins, en síðan flutti formaður, Jakob Frímannsson, skýrslu stjórnarinnar, en Erlendur Bin- arsson forstjóri Sambamdsins flutti ýtarlega skýrslu um rekst- urinn á árinu 1967. Kom þar m. a. fram, að vegna samdráttar í efnahagsmálum þjóðairinnar varð einnig samdráttur í starfsemd Sambands fel. samvinnuifélaga. Vöruvelta aðaldeilda , Sam- bamdsins nam á árinu 3.567 milj. króna, sem er 3,3 milj. lægri upphæð en árið áður. Heildar- umsefcning varð hinsvegar 2.695 millj. króna, sem er 31 miljón króna lægri upphæð en árið áð- ur. Sala sjávarafurða minnkaði hjá Sambandiriu um 192 milj. króna, einndg varð samdráttur í sölu hjá véladeild og skipadeild hafði mdnni fargjaldatekjur en áður, m.a. vegna þess að olíu- skipið Hamrafell var selt á ár- imu 1966. Hinir miklu erfiðleikar, sem ríktu í atviinnu' og efnahagisimál- um þjóðarinnar á síðasta ári, liiifðu mikil áhrif á rekstur Sam- bandsins og rekstrarafkomu. Tekjuihalli á reks tra rreikn n n gi var 39,8 miljónir * króna eftir að færðar höfð.u verið til gjalda fymingar að upphæð 22,4 milj. króna, gengishalli vegna er- lendra vörukaupalána og skipa- gjalda að upphæð 15,2 milj. kr. og opinber gjöld að upphæð 17,1 milj. króna Forstjóririn gerði grein fyrir helztu orsökum taprekstursins. Erfiðleikar fryistinúsanna og sjávarútvegsins komu hart niður á Sambandinu og kaupfélögun- um. Erfitt árferði til sveita hafði í för með sér versnandi lausa- fjárstöðu sambandsfélaganna. Tvö verkföll á árinu ollu skipa- rekstrinum verulegu tjóni og einnig var gengistap Sambands- ins í erlendum skuldUm mjög tillfinnanlegt. — Þá gerðd tforstjór- inn grein fyrir heim ráðstöfun- Fraimhaid á 7. síðu. íslendingar og hafið Dagur samtaka framleiðenda Sýningin íslendingar og haf- ið er í dag helguð þrem sam- tökum fiskframleiðenda, og verður starfsemi þeirra kynnt sérstaklega fyrir sýningar- gestum. Stærst og öflugust þessara samtaka eru Sölumiðst. Hrað- frystihúsanna, sem stofnuð-var árið 1942 í þejm tilgamgi að sjá um sölu sjávarafurða fyrir fé- lagsaðila, sjá um markaðsleit, innkaup nauðsynja og að gora tilraunir með nýjungar í fram leiðslu og f ramlei ðsl u aöferð- um. Innan SH eru nú 57 hraðfrystilhús víðs vegar um landið, og þar sem eignarað- ild að einstökum hraðfrysti- húsum er dreifð á mörg fé- lagsform, þá eru hinir raun- verulegu eigeindur 54 þús- urndic maininia. Árlegur heildarútlfflutninigur SH hefur verið. 60—70 þús. smál* að verðmæti um 1000 miljónir króna. Markáðslönd eru 20 talsins. Núverandi stjórnarformaður SH er Gunn- ar Guðjónsson. Sölusamband íslenzkra fisk- framleiðenda var stofnað ár- ið 1932, og var aðaltilgangur samtakanna að stöðva verð- lækkun á sadtfiiski, sem þá var aðalútflutningsvara lands- msnrna. Árið 1935 hlutu sam- tökin löggildingu sem aðalút- flytjandi á saltfiski. Sáltfisk- sala á vegum SlF var mest árið 1933 eða 68.630 smálestir, en árið 1965 var hún 29.869 smálestir. Formaður SÍF nú er Tómas Þorvaldsson útgerð- anmaður í Grindavík. Samlag sikreiðarframleið- enda var stofnað árið 1952 og hefur samlagið alia tíð síðan verið aðailútfflytjandi skreiðar af lslandi og á síð- asta ári var útflutningurinn 3.519 tonn. Föstudagur 21. júní 1968 — 33. árgangur — 125. töiubilaðu 8 ^E VÍS COMMENTARIVS <D E 1 S L A K 1 A-. QJr0 SCRIP.TORVM DE HAC INSVLA errores dete- guntnr, cxtntneorum quoru)niam conYtcití, ac calummts, quibm Jjhn.íií hbvrius mjnltare jokm.y occnrritnr: per A\KG3^1 MTrM ÍOKJXÍ l S L A N D V M. PHP Vcn’tas tcmpoiís iilíaí I Lupus mcndacío tcmpws> Ciccro; Opíníonum commc.ma.dckt dics, ns- tur* )udícta confírmac. H A F N I Æ íí r íslenzk rit í frumgerð II: Brevis Commentar- ius Arngríms iærða □ Út er komin önnur bókih í flokknum íslenzk rit í frumgerð, sem Landsbókasafn íslands og Endurprent- un sf. gefa út. Er það Brevis Commentarius de Island- ia eftir Arngrím Jónsson lærða sem út var gefið í Kaup- mannahöfn 1593 og var fyrsta bók sem íslenzkur höfund- ur gaffit á prenti undir fullu nafni. Ritar dr. Jakob Bene- diktsson foirmála fyrir bókinni. Fyrsta bókin í þessum flokki sem kom út í nóvember í fyrra var Nokkrir margfiróðir söguiþætt- ir Islendingia er upphaflega var gefin út á Hólum í Hjaltadal ár- ið 1756. Ritaði Ólaíur Pálma- son magis-ter inngang að þeinri bck en verkaskápiting rnálŒi Laffidsbókasaf ns og Endu rprentun- ar í sambandi við útgáfur þess- ar er sú, að safnsins menin velja ritin og semja eða láta semja innjgang að þedm, þar sem gerð, er grein fyrir ritunum og frum- útgáfum þeirra, að öðru leyti sér Bnidurprentuin' um útgáfuna og dreilfinigu bókanna. Er hver bók gefin út í 600 eintökum og eim þær ekki tdl sölu i bókabúðum heldur aðeins hjá útgáfunni og umboðsimöinnum hennar. Framhald á 7. síðu. Upplýsingar um Kefla víkurgönguna Upplýsingar um Keflavíkur- gönguna. Lagt verður af stað úr Reykja- vík til Keflavíkurgöngunnar kl. 7.30 á sunnúdagsmorguninn frá ýmsum stöðum í hverfum bæjar- ins. Þátttakendur eru beðnir að láta skrifstofuna í Aðalstræti 12 vita á föstudag eða laugardag hvar þeir ætla að koma í bfl- ana, t>g geta menn valið um eft- irtalda staöi: Fyrsti bíll Vesturbær. Á Sedtjamareesi við Mýrar- húsaskóla og Vegaimót. Á mótum Nesrvegar og Hofsvallagötu. Á mótum Hjarðarhaga og Tómasar- haga. Á mótum Fálkagötu og Suðurgötu. Annar bíll Vesturbær. Á mótum Hringforautar og Framnesvegar. Á mótam Hring- brautar og Suðungöta. Á móþxm Öldugöta og Garðastrætis. Á mótam Aðalstrætis og Hafnar- strætis. Hjá Frikirkjunni. Þriðji bíll. Austurbær nær. Á mótam Rauðaránstígs og Flókagöta. Á Hlemmtorgi. Á mótam Snorrabrautar ög Grettis- göta. Á mótam Laugavegs og Frakkastígs. Á mótam Berg- staðastrætis og Spítalastígs. Hjá Kenn ar askólanum. Fjórði bill. Túnin og Hlíðar. Á mótam Nóatúns og Sigitúns. Á mótam Nóatúns og Háteigs- vegar. Á mótam Lönguhlíðar og Mikílubrautar. Flmmti bíll. Vogar, Kleppshólt og Laugarnes. Á mótum Suðurlandslbrautar og Múlav. Á mótam Snekkju- vogs og Langholtsvegar. Á mót- um Álfheima og Langholtsvegar. Á mótam Langholtsvegar og Laugarásvegar. Á mótam Rauða- lækjar og Laugalækjar. Á mótam Hrísateigs og Kirkjuteigs. í Sjötti bíll. Árbæjarhverfi, Soga- mýri, Grensás. Á mótam Hraunbæjar og Rofa- bæjar. Á mótum Tunguvegar og Sogavegar. Á mótam Bústaðaveg- ar og Réttarhöltsvegar. Á mót- um G-rensásvegar og Miklubraut- ar og á mótam Háaleitisbrautar ag Míklubrautar. Kópavogur og Hafnarfjörður. Bílarnir ■ taka fólk í Kópavogi á mótam Kársnesbraiutar og Reykjanesbrautar. Á mótum Dignanesvegar og Reykjanes- brautar og við Kópavogsilækinn, en þaðan fana bílaimir um kluikk- sin 8.00. Þátttakendur úr Hafnar- firöi koma í bílana á mótam Strandgöta og Vestargöta (við Nýju bílastöðina) og við Vöru- bílastöðina við Hvaileyrarbrauit. Fargjaldið .til Kefflavíkurvallar er 125 krónur ag þurfa menn að greiða það í bílunum. Merki Igöngunnar verður seilt í bílumum, í göngunni og á úti- fundinum og kostar það 50 krón- ur. Nauðsynlegt er að þeir sem taka þátt í göngummi alla leið hafi með sér nesti til dagsins, því að líklega verður ekki hægt að koma við sölu veitinga í Kúa- gerði, eins og venja hefur verið 1 fyrri göngum. Þá er jafnframt ástæða trl að hvetja aílla til að vera vel búnir því á Suöurnesj- um er allra veðra von. Gott er að hafa með sér léttar yfirhafnir og sjálfsagt er að taka með sér skó til skiptamna. Langferðabíll og sendiferðabí'll raunu fylgja göngunni og geta menn geymt þar nesti sitt og farangur. Gos- drykkir verða seldir í sendi- ferðabílnum. 1 dag og á morgun, laugardag verður skrifstofa Samtaka her- námsandstæðingá opin allan dag- inn og til klukkam 22.00 bæðd kvöldin. Dragið ekki fram á síðusta stundu að láta sfcrá ykk- ur til. þátttöku í göngunni. Sími 6krifstofunnar er 2 47 01. Tímaáætlun göngunnar verður sem hér segir: Lagt áf stað frá ýmsum stöðum í bænum........ kl. 7.30 Bílarnir fara frá Kópavogslæk ............... kl. 8.00 Komið að Flugvallarhliði .................... kl. 8.45 Ggngan hefst ................................ kl. 9.00 Gangan stödd í Kúagerði ..............;...... kl. 15.09 — 16.00 — — sunnan Hafnarfjarðar ............ kl. 19.00 Gengið um Kópavog ........................... kl. 20.30 — 21.30 Á Öskjuhlíð ................................. kl. 22.00 í Miðbæ, útifundur hefst .................... kl. 22.45 Þeir sem ætla sér að koma til móts við gönguna geta tekið bíla sem fara frá BSÍ á eftirtöldum timum: Kl. 10.30, 13.30, 15.30, 17.30 og kl. 19.00. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.