Þjóðviljinn - 22.06.1968, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.06.1968, Blaðsíða 3
/ Lajugardasur 22. júní 1968 — ÞJÓÐVELJŒNiN — . SlÐA J Caullistar birta lista yfír fórnarSömb ofbeldisaðgerða PARÍS 21/6 — Gaullistaflokk'urinn gagnrýndi í dag harð- lega ofbeldisaðgerðir í kosningabaráttunni og birti lista yf- ir rúmlega tuttugu frambjóðendur og stuðningsmenn sem orðið hafa fyrir árásum. Kosningabaráttunni lýkur opin- berlega í kvöld. Sambandið til vemdar lýðveld- . inu (UDR) en það eru samtök Gaullista í kosningabaráttunni fyrir þinig'kosningamar næstu tvo sunnudaga birti i diag yfir- lýsingu og niafnalista um rúm- lega tuttugu frambióðendur og stuðnimgsmenn flokiksins, sem hafa særrt alvarlega í kosninga- baráttunni osr liggia flestir enn á siúkraihúsum. f yfirlýsiiigunni voru ekki síð- ustu morðtilraunir á framb.ióð- endum og stuðningsmönnum stiómarandstöðunniar nefndar á nafn. Gagnrýni Gaullistannia var birt rétt áður en síðustu stór- átökin fara fram í kosninga- baráttunni en það em ávörp flokksforineia i útvarpi og sión- varpi í kvöld. Fréttamenn segja annars að Verkfail við vatnaleiðir í Kanada TORONTO 21/6 — A. m. k. 160 verzlunarskip, flest erlend, lá-gu í dag innilokuð í St. Lawrence skipaskurðinum og . vötnunum miklu þar sem 1200 verkamenn við þessar mikilvægu vatnaleiðdr fóru í dag í verkfaill til að fylgja eftir kröfaim sínum um hærri laun. Skipaferðir stöðvuöust í -raun 1 gærkvöldi er s-áttasemjarar gerðu úrslitatilraun ’ til að ná sajmkomulagi með deiluaðilurn. hin stutta kosningaba-rátta hafi ekki komið sjáanlegu róti á kjós- endur. Kosningafundir bafa að mestu leyti verið tíðindalausir og mjög ólíkir hinum almenna ó- róa í landinu, sem leiddi til þess að de Gaulie leysti upp þimgið og boðaði nýja-r kosningar. Innanríkisráðuneytið skýrir frá því, að 2.267 frambjóðendur berjist um 487 þingsæti í fyrri um-ferð kosninganna á sunnu- diasinn kemur. Gaullistar eru sagðir undir niðri vis-sir um. að þeir muni b-æta stöðu s-ína og ailt bendir til bess að svo muni verða, segir NTB. Vart verður þó um miklar breytingar að ræða. Lösrreglan segir að ekkj hafi komið til meiri átaka en vana- lega í kosningabaráttu í Frakk- 1-andi, en aðgerðir hægri og vinistri öfg-amanna bafi vakið mei-ri athygli í ár en ell-a. Síðasta daemi á lista Gaullista -'um ofbeldisverk var. að í gær- kvöldi var b-enzínsprengju varp- að að frambjóð-andia beirra í Toulon. ^ Einn fyrrverandi foringi OAS- sa-mtaikanna. Pierre Sergent. kom öllum að óvörum fram á leyn- ieffum blaðamannafu-ndi í Pan's í da-g og skoraði á kjósendur að kióisia allt nema Gaullista. Hann er vfy-rrverandi fallhlifa- liðs-fóringi í frönisku útlendinga- hersveitinni og var dæmdur til dauða í fjarveru sinni fyrir forystuhiutverk sem hann lék í hinum hægriSinnaða leyniher Skattahækkun í Bandaríkjunum WASHINGTON 21/6 — öldunga- deild Bandarikjaþings samiþykkti í dag tiillögu Joh-nsons forse-ta um 10 prósent skattahækkun. Skattahækkunin sem kemur bæöi á persónulegra tekjur og teikjur fyrirtækja var saimþykkt í fulltrúadeildinni í gærkvöldi og er tilgangur skattalhækkunarinn- ar ásamt með 6 miljarða dollara niðturskurði opinbe’rra fram- kvæmda að vernda dollaramn. „Fjandmenn sésí- alismans" í Prag MOSKVU 21/6 — Komsomol- skaja Pravda málgagn æskulýðs- samtaka kommúnista segir í dag að útgefendur tékkneska blaðsins Student séu agrandi fjandmenn sósíalismans og dreifi andsovézk- um áróðri. Stúdentaéeirðir I í Brssilíu RIO DE JANEIRO 21/6 — Þrír stúdentar og þ.á.m. 22 ára gömul etúlka voru skotin til bana } ml'klum götubardögum stúdenta og lögreglu nærri bandarísk-a sendiráðinú í Rio de Janeiro í dag,- Stúdentamir reyndu að ráðast é sendiráðð og urðu bardagarnir á aðalgötu Rio, Braneo Aveny lá bykkur táragasníökkur yfir henni. Dómsm'álaráðherrann Lu-iz Ant- onio Silva hefur b'ingað með háð- herrum -sem eru yfir hernum, og búizt er við að herdeildum verði beitt gegn stúdentunum. Sjón-arvóttar segja að lögreglan hafi gjörsamleffa misst alla OAS í baráttunni fyrir þvi aör stjórn í Rio de Jaúeiro úv hönd- hald-a Alsír undir frön-skum yfir- um sér, en þar hafa verið mikl- ráðum. \ ar stúdentaóeirðir að undan- ■" •" • ■///■/■■■//—//"///.....y"--------sp'/-'/y'//-'r/ftvy''f/A Með þessari mynd frá herflutningum Bandaríkjamanna í Vietnam fylgdu þær upplýsingar í v-þýzka blaðinu Stern að 1,4 miljónir manna í hergagnaiðnaði Bandaríkjanna mundu missa atvinnuna ef friður kæmist á í Vietnam. Samgöngur á Bretlandi ganga ár skorðum vegna verkfaHa LONDON 21/6 — Starfsfólk við brezku járnbrautimar vísaði j dag á bug tilmælum um að fresta boðuðum verk- falls-aðgerðum sínum og ríkisstjórnin þe-gar handa að undirbúa sérstakar ráðstafanir til að koma í veg fyrir al- gert neyðarástand í samgöngumálum 270.000 félaigiar í brezk-a jám- brauta'rstarfsmaP'nasa'mbandi-nu tóku höndum saman við jám- hnautastjórasambandið í dag og neituðu bæði frestunartilmæhim forstjóra brezku jámbrautanna. Verkalýðssamböndin lýstu yf- 'ir því að þau mundu þvi aðeins hætta aðgerðum sínum að fara sér haegt í vinnunni. að ríkis- stjórnin féUist á almenn-ar kaup- hækkanir fyrir alla viðkomiandi. J árnbrautarstarf smenn ætla einnig að hætta allri yfirvinnu á sunnudögum og helgidögum og geta þessar aðgerðir leitt til þess að mikilvægum flutningi á út- flutningsvörum seinki verulega og hætt verði við margar á- ætl-aðar ferðir til vinsælla sum- arleyfisstaða á Bretl-andi. f Glasgow hafa skrifstofu- menn í stáliðnaðin-um boðað verkfaU og er meginkrafa þeirra að vinnuveitendur viðurkenni verkalýðs-samband þeirra sem samninesiaðila. TILKYNNING um hverfis- og upp- \ 1 ... ' : lýsingaskrifstofur Kristjáns Eldjárns Sameiginlegt átak tryggir sigur \ Austurbæjarskóli: Veghusastíg 7, símar 42627, 42628 é Sjómannaskóli: Brautarholti 18, símar 42630,42631 Laugarnesskóli: Laugarnesvegur 62, símar 83914 83915 Langholtsskóli: Langholtsvegur 86.símar 84730, 84731 Breiðagerðisskóli: Grensásvegur 50, símar 83906, 83907 Árbæjarskóli: Hraunbæ 20 3.h. símar 84734, 84735 Álftamýrarskóli: Síðumúla 17, símar 83990, 83991 Melaskóli: Hjarðarhaga 47, símar auglýstir síðar Miðbæjarskóli: Bankastræti 6, símar 83802, 83803 Mýrarhúsaskóli: Vallarbraut 16, símar 13206, 10655 Ofantaldar skrifstofur verða onnar allan dasrinn frá og með snnnndegi 23. júní. Sjálfboðaliðar, sem unnið geta fram að kjördegi eða á kjördag, ásamt þeim, sem lánað geta bifreiðar eru vinsamlegast beðnir að láta skrá sig á viðkomandi hverfisskrifstofu hið allra fyrsta. % ' Geymið auglýsinguna. — ,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.