Þjóðviljinn - 22.06.1968, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 22.06.1968, Blaðsíða 4
4 SlÐA — ÞJÖÐVmJINN — Laiugairdaigur 22. júmi Í1968. Otgeíandl: SainemmgarfloKkui alþýðu - Sósialistaflokkurtnn. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson. (áb.) Magnús Kjartansson. Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjórl: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Sigurður T Sigurðsson Framkvstj.: Eiður Bergmann Ritstjórn. aígreiðsla. auglýsingar prentsmiðja: Skólavörðustíg 19 Sími 17500 (6 linur). — Askriftarverð fcr. 120.00 á mánuði. — Lausasöluverð krónur 7.00. Vopnlaus fríðsöm þjóð gamaleg samlagning má það kallast þegar blöð Natóflokkanna íslenzku leggja saman kjósenda- tölur sínar og segja að útkoiman merki fylgjendur stríðsbandalags og herstöðva á íslandi. í öllum kjósendahópum og inni í sjálfum Natóflokkun- um er f jöldi manna andvígur herstöðvum og þátt- töku íslands í hemaðarbandalagi. í vetur flutti Framsóknarþingmaður, skagfirzkur bóndi, eld- heita ræðu á Alþingi gegn þátttöku íslands í At- lanzhafsbandalaginu og herstöðvum á Íslandi. Hann er ekki einn um þann málstað í Framsókn- arflokknum. Ungir Alþýðuflokksmenn hafa kraf- izt þess að flokkur þeirra léti af stuðningi við herstöðvastefnuna. Baráttan gegn bandaríska her- stöðvasjónvarpinu náði svo rækilega til mennta- manna í Sjálfstæðisflokknum að Nató- og her- stöðvaklikum flokksins leizt ekki á blikuna. Na'tó- belgingur Morgunblaðsins, Tímans og Alþýðu- blaðsins hnekkir ekki þeirri staðreynd að andstað- an gegn herstöðvum og þátttöku íslands í stríðs- bandalagi nær langt inn í Natóflokkana. ^uðvitað er hægt að halda því fram, eins og Morgunblaðið gerir, að svart sé hvítt, að stríðs- bandalagið Nató sé friðarbandalag, að hinar þaul- reiknuðu morðframkvæmdir Bandaríkjahers, flug- hers og flota í Víetnam séu kærleiksverk unnin til verndar vestrænum hugsjónum, lýðræiði og frelsi; að fasistastjómir Grikklands og Portúgals séu rétt eins og dálítið ódælir krakkar, sem muni verða fyrir hollum „áhrifum“ ef þeir fái að vera nógu lengi í Nató. En það er aldrei mjög sannfær- andi málflutningur að segja að hvítt sé svart. Það hefur Morgunblaðið og flokkur þess fengið að reyna með stórfelldu fylgistapi flokksins einmitt í Reykjavík, eins og áberandi varð í þingkosn- ingunum í fyrra. Flokkur sem lætur áróðursvaðal bandarískra stjórnarvalda sitja í fyrirrúmi fyrir heilbrigðri skynsemi, — flokkurinn sem vill var- anlegar herstöðvar á íslandi, Sjálfstæðisflokkur- inn, stórtapar nú fylgi. Ungt fólk á íslandi vill ekki íhaldsstefnu, Bandaríkjadekur, varanlegar herstöðvar. Og Morgunblaðinu þýðir ekki að fyr- irskipa stúdentum að þeir skuli vera „stoltir“ af niðurlægingu Háskóla Íslands og þeirri vansæmd sem fundahald stríðsbandalagsins Nató er í húsa- kynnum hans. Stúdentaráð Háskólans hefur mót- mælt í nafni allra stúdenta þeirri misnotkun Há- skólahússins, það verða ekki aðrir en Morgun- blaðið og nánustu vandamenn þess sem bólgna af' metnaði og stolti þegar Háskóla íslands er van- sæmd gerð. ^ðvífandi ráðheira Atlanzhafsbandalagsins mun ekki skorta viðhlæjendur og snúningslipra ís- lenzka valdamenn í kringum sig. En varlega skyldu þeir trúa nokkrum prósentutölum um fylgi ís- lenzks fólks við stríðsbandalagið Nató. íslending- ar eru friðsöm vopnlaus þjóð, og vilja einir búa í landi sínu, án herstöðva og stríðsbandalagsglam- urs. — s. Austur-þýzki stórmeistarinn Wolfgang Uhlmann: ÉG ER FULLUR LOTNINGAR.. □ „íslendingar geta verið stoltir af símim uragu skákmönnum og ég vil láta lotniragu mína í ljós fyrir þessari þjóð sem hefur skák í svo miklum hávegum eins og íslendingar gera“. — Þannig fórust stórmeist- aranum Wolfgang Uhlmann orð þegar fréttamaður Þjóðviljans hitti haran að máli í lok Reykjavíkurmóts- ins og spjallaði við hann um mótið. Uhlmann er 33 ára að aldri t>g hefur verið bezti skákmaður Ausfcor-Þýzkalainds í heilaT) áraituig. Uhlmairm er tfasddur í Dresden og hefur allið aillan aldur sinn ]>ar. Hann starfar nú sem þjáífari hjá stærsta skákfélagi borgarinnar á milli þess sem hann teflir á al- þjóðamótum. Stórmeistarar í skák standa jafnan í ströngu. Hvert stórmótið rekur annað og þeir flækjast viða um heim. Þess vegna beindi fréttamað- ur Þjóðviljans fyrst þeirri spumingu að UWraann hvort ævi slíkra meistara væri ekki þreytandi þegar til leragdar lætur. —■ Jú að vísu, en þetta er sikemmtilegur „starfi“ ef mað- ur viU nefna svo þáttiöku í stómótum sem taka svo mdkinn tíma alf árinu. Maður kynnist .löndum og þjóðum og siðum þeirra, eignast nýja vini og hittir ávallt gamla kunningja. Þetta finnst mér það skemmti- legasta við skókina. Ská'k er mitt áhugamál og ég hef rndkla áhægju af því að starfa sem þjálfari og miðla ungum upp- rennsndi skákmeisturum af reynslu rnlnni. Er skák almennt iðkuð í Austur-Þýzkalandi? — Já, áhugi fyrir skák er þar nokikuð ailmennur, urn 30.000 skákmenn eru skipu- la'gðir f fjölmörgum félögum. Á hverju ári eru haldin fjöl- Verður Lávarða- deildin lögð niður LONDON 19/6 — Nú eru taldir vaxandi möguleikar á því að þingræðiskerfi Breta verði, breytt á róttækan hátt á næstunni, en þingmenn Verkaimannaflokksins krefjast þess, að Lávarðadeild- þrezka þingsins verði lögð niður. í Lávarðadeildinni eiga eink- | um sæti aðalsmemn sem erft hafa titla sína og þingseturétt, og felldi deildin fyrir skömmu lagafrumvarp frá neðri málstof- unni un ráðstafanir gegn Ród- esíu, en neðri dedldin er sem kunnugt er kjörin í almennum kosninigum. mörg mót þæði innan ramrna lýðveldisins ög svo alliþjóðleg mót. 1 haust fer t.d. fram minningarmót um skákmeist- arann Emanuel Lasker, sem lengi var heimsmeistari. Kepp- endur í þvi móti verða 16 og m.a. Botviranik. Það er mdikið gert tíl þess að auika áhugann fyrir sfcák í lamdi mínu og við höfum byggt upp miðstöðvar í Halle, Berlín, Dresden og Leipzig. Þar er beztu skákmehn okk- að finna og bar njóta hinir ungu og upprennandi . stoák- meistarar tilsagnar bjálfara. Með þessum hætti höfum við náð miklum framförum á síð- ustu árum. Hvað finnst yður um frammi- stöðu yðar á Reykjavíkurmót- inu? — Ég er ekkd ánægður með frammLstöðu mína í mótinu. Ég byrjaði illa, átti vinmdhigsstöður móti Ostojic oig Freysteirii, en miissti þær niður. Þetta hafðd slæm áhrif á mig og eftir það tefldi ég mjög misjafniega. Á móti Bnaga og Byme tefldi ég sámasamlega, en gegn Friðriki og Szabö var ég óöruggur, og missti þannig tæfcifærið til að vera mjög framarlega. Hver af keppcndum mótsins hefur teflt bezt að yðar dómi? — Taimanov hefur teflt bezt og var vel að sigrinum kominn. Friðrik hefur Jíka teflt mjög vel og þess ber að geta að hane byrjaði þeigar tveimur<S> umlferðum var lokið sem hafði það í för með sér að mótið hefur verið mjög erfitt fyrir hann. 1 Hvað finnst yður um frammi- stöðu hina Isiendinganna? — Friðrik er að sjálflsögðu beztur IsJendinga í skák, enda hefur haran meiri reynslu en aðrir. Guðmundur Sigurjónsson tetfldi mjög vel. Hann er mjög gáfaður skákmaður og lfklegur til þess að bæta mifclu við sig. Ég heJd að hann sé mesta skákmeistaraefni Islendinga. Einnig Bragi tefildi vel og hanm á h'ka eftír að ná langt. Ingi R. taffldi hinsvegar nokkuð ó- jafnt í mótinu. Islendingar geta verið stoltir af sínum ungu skák- HÚSNÆÐISMALASTOFNUN RÍKISINS Reykjavík, 20. júní 1968. í framhaldi af yfirlýsingu ríkisstjómar- innar um kjaramál í marz-mánuði s.l. hef- ur húsnæðismálastjóm ákveðið, að láns- loforð þau, er áður hafði verið tilkynnt með bréfi, að kæmu til útborgunar frá og með 15. september n.k. skuli í þess stað koma til útborgunar frá og með 15. júlí n.k. — Þeim lántakendum, sem eru nú þegar með fokheldar íbúðir, skal bent á, að veðdeild Landsbanka íslands hefur mót- töku lánsskjala hinn 1. júlí n.k. HÚSNÆÐISMALASTOFNUN ríkisins LAUGAVEGI77, SÍMI22453 i Wolfgang Uhlmann. mönnum og ég vil láta lotn- ingu ■ mína í Jjós fyrír þessari þjóð sem hefur skák I svo miklum hávegum eins og Is- Iendingar gera. — Að síðustu Uhlmann. Hvernig hefur yður Iíkað dvöl- in hér á íslandi? — Þetta hefur verið mjög ánægjuleg dvöl og gestrisnin alveg fraimú rskarandi og ég vil gjaman koma hingað aftur. TUNG-SOL Ijóseisamlokur og bflaperur JÓHANN ÓLAFSSON & CO. Brautarholti 2, sími 11984. TER YLENEBUXUR peysur, gallabuxur og regnfatnaður í úrvali. Athuglð okkar lága verð — PÓSTSENDUM. Ó. L. Laugavegi 71 Sími 20141 í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.