Þjóðviljinn - 22.06.1968, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 22.06.1968, Blaðsíða 6
g SlÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Laugardagur 22. júná 1-968. sjónvarpið 20.00 Fréttir. 20.25 Ástin hefur hýrar brár. Þáttur um ástina, á vegum Litla leikfélagsins. Leikstj.: Sveinn Einarsson. Flutt. er efni eftir Tómas Guðmunds- son, Þórberg Þórðarson, Gylf-a Þ. Gíslason, Sigfús Daðason, Sigurð Þórarinsson, Böðvar Gu ðmun dsson, Litla leikfél-agið o.fl. 20.50 Pabbi. Aðalhlutverk: Le- on Ames og Lurene Tuttle. fsl. texti: Ingibjörg Jóns- dóttir. 21.20 Úr fjölleikahúsunum. — Þekktir fjöllistamenn sýna listir sínar. 21.45 Lærðu kon-urnar. (Iy?s femmes savantes). Leikrit í 5 þáttum eftir Moliére. Að- alhlutverk: Francoise Fabi- an, Marie Ersini, Georges Descriéres og Madeleine Barbulée. Leikstjóri: Michel Moitessier. fsl. texti: Dóra Hafsteinsdóttir.. 23.20 Dagskrárlok. OPNUM í DAG verzlun og sölumiðstöð fyrir innrétting'ar og tréverk til íbúða. Seljum bæði staðlaðar innréttingar og gerum- til boð eftir teikningum. ELDHÚ SINNRÉTTING AR — KLÆÐASKÁPAR BAÐSKÁPAR — SÓLBEKKIR — INNIHURÐ- IR — ÚTIHURÐIR — SVALAHURÐIR GLUGGAR. — Allt tréverk á einum stað. — Einnig st-álhúsgögn og fleiri vörur, sem prýða mega hvert heimili. Innréttingar h.f. Suðurlandsbraut 12 — Sími 81670. 10.25 Tónlistarmaður velur sér hljómplötur: Gu-nna>r Axels- son píanóleikari. 13.00 Óska-lög sjúk-limga. Kristín Svei-nbjörnsdóttir kynnir. 15.15 Á grænju ljósi 15.25 Lauga-rdagssyrpa í u-misjá Bald-urs Guðla-ugssonar. Tón- leikar. Talað om sik-ák og brid-ge. 17.15 Á nótum æsku-nnar. Dóra Inigvadóttir og Pótur Stei-n- grímsison kynna nýjusitu dægurlögin. 17.45 Les-tra-rstund fyri-r litl-u bömin. 18.00 Sönigvar í lóttum tón: The Supremes syngja lagasyrpu. 19.30 Da-glegt líif. Árni Guninarts., son fréttamaður sér um báttinn. 20.00 Suður-Ameríku lýs-t í tónurn: a) Bachianas Brazil- eiras nr. 5 eftir Heitor Vilila- Ix>bos. Natania Datv-rath syngur með Fílh-arimoníusiveit New York borgar; L. Bem- stein stjómar. b) Suður-am- crísk sinlfónía eftir Morton Gould Hollywood Bowl hljómsveitin leikur; Felix Slatki-n stjórnar. 20.35 „Auðun og ísbjörmnn", útvarpsleikrit eftá-r Paavo Haavikfco. Þýðandi: Kristfn Þórarinsdóttir Mantýla. Leifc- Btjóri; Sveirm Einarsson. — Leikendur: Kjartan Raignars- son, Jón Gunna-rsson, Brynja Benediktsdóttir, Jóiha-n-na Ax- elsdóttir, Jón Aðils, Rúrik Haraldsson, Þorsteinn Ö. Stephensen og Baldvin HaUl- dórsson. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. -«> Sængurfatnaður HVÍTUR OG MISLITUR — ★ - ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆN GUB — * - LÖK RODDAVER SÆNGURVER búði* Skóluvörðustig 21, KJÖRDÆMA FUNDUR DR. KRISTJÁNS ELDJÁRNS Til viðbótar þeim fundum, sem þegar hafa verið aug- lýstir, bafa verið ákveðnir eftirtaldir almennir fundir dr. Kristjáns Eldjárns í kjördæmum utan Reykjavíkur: 1. Suðurlandskjördæmi, Vestmannaeyjar Sunnudaginn 23. júní, kl. 15:30, i Samkomuhusinu. 2. Reykjaneskjördæmi Stapi, þriðjudaginn 25. júní, kl. 21 :00. 3. Suðurlandskjördæmi Selfoss, miðvikudaginn 26. júní, fcl. 21 :00 í Selfossbíó. Stuðningsmenn. • Samvinnan • Af efn-i síðaista hefbis Sam- vinnunnar má nef-na greiin um Notrana saimviimnusaimibandið, sem á 50 ára afimæli uim bess- ar mundi.r, eítir Lai’s Lundin. Þá er ©reinarfilcfcku-r um saim- vdninuhreyfiniguina, og leggja bar átta mcnn orð í belg: Enlendur Etnarsson, Jónais H. Harailz, Hannáibail Valdiiimarsson, Gunn- ar Guðbj artsson, Bjarnd Ein- arsison, Heligi Bergs, Björn Teitsson og Baldur Öskarsson. Þá skrifar Gísli J. .Ásitbórsso-n að ven-ju báttinm ,,Bins og mér sýnist“. Magnús TorfS Ölafs.son sikriíar um „U-mbroitin í Evr- ópu“. Ólaíur Jónsson skrifar um sænska rithöílundinn Per Olof Sumdmain, sem hlaut bók- menintaverðilaun Norðurianda- ráðs í ársbyrjun, og birtur er uipphafskaflinn úr „Loífsigling Andréesens verk- fræðinigs" í þyomgu Pálssonar. Atli Heimir Sveiins- son skrifar um Sinfóníuihljóm- sveit Islands og rekstur h-eininar. Sigurður A. Magnússo-n skrifar greinimia „Hvers eiga bókménint- ir að gjalda?“ Erlendur Har- aldsson skrifar aðra grein uim síðustu heimsókin sína tdl Kúrda. Smásaga er efti-r Steinar Sig- urjónsson, en Hrafin Gumn- lauigsson á einniig tvo stutta þætti í heftiinu, sem bera sam- eiiginileiga heitið „Tveir tónar úr Hvalfirði". Loks eru nókikur Ijóð í ritinu: ,,Gjáibakikab-ula“ eftir Sigurð Þórarinsson. „Dán- artiilkyniniing" og „Samital um Víetnam" efti-r Njörð P. Njarð- vík og „Kvæði starfandi her- ma-nns" eftir Dingo Biop í býð- ingu Jórns frá Pálmiholti. • Brúðkaup • Laugardaginn 18. maí voru gieflin saman í Háteigskirkju af séra Ólaffi Skúlasyni ungfrú Sigurbjörg E. Einíksdóttir og Pétu-r Heligason. Heimiiili beirra verður að Háaleitisbraut 36, R- viík. Ljósmyndastofa Þóris, Laugavegi 20 B. Símd 13-6-02. • La-u-gardagi-nn Í8. mai voru gefin sama-n af séra Jónd Þor- varðarsyni ungfrú Jódís Amrún Si-gurðardóttir og Jón Krisit- 'nn eortes. Heimili þedrraverð- ur að Stórholti 32, Reykja-vík. Ljósmyndastofa Þóiás, Laugavegi 20 B. Sími 13-6-02. Frá Ijósmæðraskóla íslands Samkvæmt venju hefs-t kennsla í skólanum hinn 1. októiber n.k. Inntökuskilyrði. Umsækjendur skulu ekki vera yngri en 20 ára og ekki eldri en 30 ára, er þeir hefja nám. Undirbún- ingsmenntun skal vera gagnfræðapróf eða tilsvar- andi skólapróf. Krafist er góðrar andlegrar og líkamlegrar heilbrigði. Heilbrigðisástand verður nánar athugað í skólanum. Eiginhandarumsókn sendist forstöðumanni skól- ans í Fæðingardeild Landspítalans fyrir 1. ágúst 1968. Umsókn skal fylgja læknisvottorð um and- lega og líkamlega heilbrigði, aldursvottorð og lög- gilt eftirrit gagnfræðaprófs. Umsækjendur eru beðnir að skrifa greinilegt heimilis'fang á umsókn- ina, og hver sé næsta símstöð við heimili þeirra. Umsóknareyðublöð fást í skólianum. Upplýsingar um kjör nemenda. Ljósmiæðraskóli íslands er heimavisitarskóli og búa nemendur í heimavist námstímann. Nemendur fá laun námstímann. Fyrra námsárið kr. 3.978,00 á mánuði og síðara námsárið kr. 5.683,00 á mánuði. Auk þess fá nemar greiddar lögboðnar tryggingar og skólabúning. Húsnæði ásamt húsbúnaði, fæði, þvotti og rúm- fatnaði, sem Ljósmæðraskólinn lætur nemendum í té, gi’eiða þeir samkvæmt mati skattstjóra Reykjavákur. Fæðinigardeild Landspítailans, 20. júní 1968 Skólastjórinn.. AKUREYRI Þjóðviljann vantar uraboðsmann á Akureyri. Upplýsingar á skrifstofu blaðsins í Reykjavík. — Sími 17500. ÓDÝRT- ÓDÝRT Terylenebuxur * Peysur * Galla- buxur * Skyrtur frá kr. 110,00. Úlpur frá kr. 395 — kr. 495 í stærð- unum 3- 16. Siggabúð Skólavörðustíg 20. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.