Þjóðviljinn - 22.06.1968, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 22.06.1968, Blaðsíða 9
Laugaráagur 22. júnd 1966 — ÞJÓÐVIIjJINN — SlÐA 0 morgm •Jc Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. til \minnis •> I dag er laugardagui4, 22. jútni. Albanus. Tunigl fjairsit jördu. Árdegisháflæði kl. 3,00. Sólarupprás kl. 1,55 — sólar- Jag k'l. 23,02. • Slysavarðstofan í Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — simi 81212. Næt- ur- og helgidagalæknir í síma 21230. • Helgarvarzla í Hafnarfirði lauigardag tiil mánudagsmorg- uns: Jósef Ólafssom, læknir, Kvfholti 8, sími 51820. N "ur- varzla aðfaranótt þriðjudags- ins: Krisitjan T. Raignairsson, lætonir, Ausiturgötu 41, sími 50235, 17292. • Kvöldvarzla í apólekum Reykjavíkur vilkuna 22.-29. j úní er í Laugavegsapóiteki og Holts apóteki. Kvöldvarzla er tii ki. 21, sunnudaga- og heligidagavarzla kl. 10-21. Eft- ir það -er aðednis opin nætur- varziain á Stórihoiti 1. skipin • Skipadeild SÍS: Arnarfell er í Rendsþurg. Jökuifell fór 15. þ.m. frá Gloucester tdl Is- ' lainds. Dísarfell fer væntan- iegia í daig frá Gdynia tdl Sör- ■næs. LMafalil. losar á Norður- landsihöfniuim. Helgafieil fór 20. þm. frá Húll tii Reykja- vífcur. Stapafeil fór 20. þ.m. frá Kaupmannahöfn tii Rvík- ur. Maglifell væntamiegt tii R- vdíkur aniniað kvöld. • Hafskip: Lamigá ,fór vaent- anlega frá Gdynia í gær til Hamtoorgar. Laxá er í Rvíik. Rangá fór frá Ólafsfirðd 19. þ.m. til Waterford. Rremen, Hamiborgar og Hull. Selá lest- ar á Norðurlaindshöfnum. Marco er í Reyikjavfk. Alth- era er í Reykjavík. 1 ýmislegt ferðalög • Kvenfélag Grensássóknar. Skemmtiferð þriðjudaginn 25. júni. Farið verður í Galta- lækjarskóg og að Keldum. Þátttaka tilkynnist fyrir há- degi á sunnudag í síma 35715 (Borghildur), 36911 (Kristrún), 38222 (Ragna). • Farfuglar. Jónsmessuferðin „út. í bláinn“ er um helgina. Tryggið ykkur far f tíma í síma 24950. — Farfuglar. • Ferðafélag lslands ráðgerir tvær ferðir um næstu helgi: 1: Þórsmörk, farið á laugar- dag klukkan 14.00. 2: Göngu- ferð á Skjaldbreið: fariö á sunnudag klukkan 9.30 frá Austurvelli. Allar nánari upp- lýsingar veittsr á skrifstofu félagsins öldugötu 3, símar 11798 — 19533. kirkjan • Kópavogskirkja. Messa kl. 2. Séra Stefán Lárusson, Odda, messar. Séra Gunnar Ámason. • Laugarneskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Heimiir Steimsson frá Seyðisfirði prédikar. Sókn- arprestur. s félagslíf KVIKMYNDA- **Lttla'bíé " KLTJBBURINN • IjITLABIÓ. Háskóiar mdnir (Gorkí) eftir Donskoj (Rússn. 1938) sýnd klukkan 9. — Is- landsmymd frá 1938 og fleiri myndir sýnd tólukkan 6. • Frá baynaheimilinu Vorboð- inn. — Börmiin sem eiga að vera að Rauðhóium í sumar mæti þriðjudaginm 25. þ.m. tól. 11 fh. í porti við’Ausitur- bæjarbarnaskólann. Farangur bartnannia komii á mánudag tól. 2 og sitanfSfóik nnæti á saima sitað og tíma. ./ söfnin • Þjóðskjalasafn Islands. — Opið sumarmánuðina júní, júli og ágúst kl. 10-12 og 13-19 alla virka daga nema laugardaga, bá aðeins 10-12. * Bólusetnig gegn mænusótt fer fram i Heilsuveraidarstöð- innii við Barónsstíg i júní- mánuði alla virka daga nema laugardaga kl. 1-4,30 e. h. Reykvíkingar á aldrinum 16- 50 ára eru eindregið hvattir til að láta bólusetja sig sem fyrst. Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur. bifreiðaþjónusta • Félag ísl. bifreiðacigenda. Svæði, staðsetning. Núrner: F.l.B. 1 Hellisbeiði — ölfus, 2 Rangárvallasýsla — Fljóts- hlíð, 4 Þingvcllir — Laugar- vatn, 6 Út frá Reykjavík, 7 Rangárvallasýsla, 8 Út frá R- vík, 9 Auisturleið, 10 Skeið, Flód — Holt, 11 Borgairtfjörður. Símsvari F.lB. 33614 veiitir uipplýsingar um kranabjón- ustubíla. Gufunesradíó sími: 22384 veitir beiðnúm um að- stoð vetga og kranaþj ómustu - þifreiðar viðtöku. * Ásgrímssafn, Bergstaða- strætj 74 er opið sunnudaga, þrið.judaiga og fimmtudaiga frá kl. 1.30-4 e.h. • Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30-4. ★ Þjóðminjasafnið er opið ó þriðjudögum. fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum klukkan 1.30 ti) 4. • Landsbókasafn tslands, safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir • eru opnir alla daga kl. 9-19 nema iaugar- daga kl. 9-12. Útlámasalur op- inn kl. 13-15 nema laugardaga * Bókasafn Sálarrannsóknar- félags Islands og afgreiðsla tímaritsins „MORGUNS" að Garðastræti 8, símd: 18130, er opin miðvikudaiga kl. 5.30 til 7 eh. Skrifstofa S.R.F.I. op- in á sama tíma. • Bókasafn Sálarrannsóknar- félags Islands. Garðastraeti 8, sími: 18130, er opið á mið- vikudögum kl. 5,30 tál 7 eh. Úrval erlendra og inmiendra bóka um vísindalegar rann- sóknir á miðilsfyrirbænum og lífinu eftir „dauðann". Sikirif- stofa SRFl og afgredðsla tímaritsdns „MORGUNN" op- in á sama tíma. jtii kvðlds Simi 50249 Orustan í Lauga- skarði Amerísik kvikmynd í litum og CinemaScope. Richard Egan / Deane Baker. Sýnd kl. 5 og 9. Simi 50-1-84 Einkalíf kvenna (Venusberg) Ný sérkennileg þýzk mynd — um konur. — Danskur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Hver var Mr. X? Gamansöm og spennándi leynilögreglumynd. Sýnd kl. 5. Simi 11-5-44 Rasputin — ÍSLENZKIR TEXTAR — Stórbrotin litmynd er sýnir þætti úr ævi hins illræmda rússneska ævintýramanns. Aðalhlutverk: , Christopher Lee. Bön J börnum. ' Sýnd kl. 5, 7 og 9. NITTO JAPÖNSKU NITT0 HJÓLBARDARNIR i fiostum stærðum fyrirliggjandi f Tollvörugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35 — Sími 30 360 Hagstæðustu verð. GreiðslusMImálar. Verndið verkefni íslenzkra lianda. FJÖLIÐXAN HF. Sími 21195 Ægisgötu 7 Rvk. Sími 32075 - 38150 Vetrargleði — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 11-4-75' Njósnaförin mikla (Operation Crossbow) Sophia Loren. George Peppard. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Sími 31-1-82 Maðurinn frá Marrakech (L’Homme De Marrakech) Mjög vel gerð og æsispenn- andi, ný, frönsk sakamála- mynd í litum. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sími 41-9-85 — ÍSLENZKUR TEXTI — Villtir englar (The Wild Angels) Sérstæð og ógnvekjahdi, ný, amerísb mynd í litum. Peter Fonda. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sím) 11-3-84 Blóð-María Hörkuspennandi, ný ,frönsk- ítölsk satóamálamynd í litum. Ken Clark. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. SÍMl 22140 Tónaflóð (Sound of Music) Myndin sem beðið hefur verið eftir. Ein stórfenglegasta kvikmynd sem tekin hefur verið og hvar- vetna hlotið metaðsókn enda fengið 5 Oscarsverðlaun. Leikstjóri: Robert Wise. Aðalhlutverk: Julie Andrews Christopher Plummer. — tslenzkur texti — Myndin er tekin í DeLuxe íit- um og 70 mm. Sýnd kl. 5 og 8.30. AðgöngumiSasala hefst ki. 16.00. Sírni 18-9-36 Brúðurnar (Bambole) — ÍSLENZKUR TEXTI — Afar skemmtileg ný ítölsk kvikmynd með ensku tali og úrvalsleikurum. Gina Lollobrigida o.fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands úr og skartgripir KORNEUUS JÚNSSON skálavðrdustig 8 Rafgeymar enskir — úrvals tegund — LONDON — BATTERY fyTÍrliggjandi. Gott verð. LÁRIJS INGIMARSSON, heildv. Vitastíg 8 a. Sími 16205. S Æ N G U R ' Endumýjum gömlu sæng- umar. eiguro dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- um stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstlg S. Siml 18740. (örfá skref trá Laugavegi) Það segir sig sjálf! að þar sem við erum utan við alfaraleið á Baldursgötu 11 verðum við að hafa eitthvað sérstætt upp á að bjóða. — Sívaxandi fjöldi þeirra sem heimsækja okkux reglulega og kaupa frímerki. fyrstadagsumslög. frímerkjavörur ýmis- konar og ódýrt lestrarefni. sýnir að þeir sjá sér hag i að líta inn. — Við kaupum fslenzk frímerki og kórónumynt BÆKUR OG FRÍMERKI. Baldursgötn 11. Smurt brauð Snittur VID ÓÐINSTORG Sími 20-4-9a SIGURÐUR BALDURSSON hæstaréttarlögmaðnr LAUGAVEGl 18. 3. hæð Símar 21520 og 21620. O SMURT BRAUÐ O SNITTUR O BRA UÐTERTUR BRAUÐHUSIÐ ÖNACK BÁR Laugavegi 126 Sími 24631. HÖGNl JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Síml 13036. Heima 17739 ■ SAUMAVÉLA- VTÐGERÐIR. ■ LJÓSMYNDAVÉLA- VIÐGERÐIR FLJOT AFGREIÐSLA SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656 i & tunöiscÚB stau BfíiflRrflKsoB Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.