Þjóðviljinn - 25.06.1968, Page 1

Þjóðviljinn - 25.06.1968, Page 1
\ Natóandstæðinsrar á tröppum Háskóla íslands í gærmorgrun meðan stríðshcrrarnir þingruðu inni í skólanum. Stuttu eftir að þessi mynd var tekin hafði lögrcglan ráðizt að fólkinu og 30 menn voru liandtcknir. 1 ’ rs ' ' i ’ ■ ■ Greinilegt var af öllum þessum mikla viðbúnaði, sem er harla nýstárlegur fyrir friðsamlega íslendinga, að þar fóru hræddir menn, er utanríkisráðherrar' Atlanz- bandalagsins ásamt 'fylgdar- liði komu á setningarhátíðina í Háskólabíói í gærmorgun, enda eru sekir menn ávallt hræddir. Og þótti mörgum vera sami svipur á ráðherrum og 30. marz forðum. Þrátt fyrir allt þetta lögreglu- vald tókst ungum stúdent að skera niður Nató-fánann og rífa hann í tæílur á Hagatorgi. Og þar sem utahríkisráðherrar stríðs'- bandalagsins réðu ráðum sínum inni í Háskólanum á fyrstafundi þeirra þar, voru tröppurnar þéttsetnar hernámsandstæðingum og vígorð gegn Nato voru þar á spjöldum og hljómuðu jafntinni í Háskólanum sem þar fyrir ut- an. Þarna við dyrnar stóðu all- margir ráðvilltir Iögregluþjónar og höfðust ekki að fyrr en Sig- urjón Sigurðsison Iögreglustjóri kom þar í fullum skrúða, sem hver hershöfðingi hefði talið sig fullsæmdan af. „Við ryðjum þeim burt“ skipaði foringinn og urðu þá sumir . lögregluþjónar fljótir að bregða kylfum á loft og lemja á þeim íslendingum sem sátu á tröppum Háskóla Is- lands, en þar hafði m.a. Pip- inelis utanrikisráðherra grísku fasistastjórnarinnar átt greiðan inngang. Ráðherrafundur Atlanzhafe- banidaiagsins var settur í Há- skólabíói í gærmorgun kl. 10 og fiuttu þar ræður Bjairni Bene- diktsson forsætisráðherra, Willy Brandt, utaniríkisráðherra Vest- ur-Þyzkalands og Manlio Brosio, fraimlkvæmdastjóri bandalagsáns. Á þriðja > humdrað hemámsand- stæðiniga hafði safnazt saman á grasfflötinni fraimanvið b-íóið þeg- ar . ráðherramir og fylgdarlið þeirra komu á fundinn. Mjög fjöttmennt lögregluiið sló varðhrimig um bíóið o~ annað eins var dred-ft um svæðið. mátti þar sjá lögreglumenn frá flest- um kaupstöðum landsdns, og hef- ur tæpast rífct meira lögreglu- veidi í Reykjavfk áður. Mó-tmæl- endur hersetunmiar á íslandi og hernaðarbrölts og fasisma í heámámiuim hrópuðu vigorð sín, Framlhald á- 5. sáðu. Q Keflavíkurganga og útifundur sem Samtök her- námsandstæðinga efndu til á sunnudag til að mót- mæla hernámi, Nató og Natóráðstefnu, hemaðar- samvinnu við og samábyrgð með fasistastjómum í Portúgal og Grikklandi og Bandaríkjunum og stríði þeirra í Vietnam, tókust ágætlega. Tæplega 300 manns hófu gönguna og var þátttaka í henni nokk- uð jöfn þar til hún fór að nálgast Hafnarfjörð, það- an fjölgaði í henni jafnt/ig þétt og skiptu göngu- menn að lokum þúsundum. Á útifundinum voru á fimmta þúsund manns. Þessar mótmælaaðgerðir fóru friðsamlega fram. Á tíunda tí'inanuim á suninu- dagsmorguimn söfniuðu-t göngiu- menn saiman við hlið hérstöðv- airiininar í Miðneslheáði- Skúli Thorodids-en lsdknir ávairpaði göniguimenn og lét í ljós þá vom að ganigan yrði liður í hægu andláti hrömandi hernaðanbanda- lags, Naitó. Þé fluitti HjördísHá- konardóttir stud. jur. snjallt á- varp uim tilefni þeinra mótmæia- aðgerða y sem væru að hefjaist: herraám og aðiid að hemaðar- bandalagþ ráðherrafund Nató í Hásfcóla íslainds þar sem mættir væru meðal ainnars fuillitrúar fas- istastjóma Grikiklands og Pontú- gals, samstarí ísilands við þær og það rik.i sem siiigliir öðrum freim- ur undir merkjum oábeildisjafnt heima fyrir siam í Vietnam. Ný andlit Að svo búnu hófst ganigan og voru þátttakendur tæp 300 þegar hún lagði af stað, en það er svip- að og verið hiafiur í öðrum Kefila- víkuingöniguim. Aftur á móti var þátttaka í henni óvenjuilega jöfn og munu göngumerun ekiki hafa farið niður fyrír 250 þcgar fæst v&r. Það var frísMegur biœr yf- ir gönigummá og mikið af nýjuim andlitum, ungt fóiik um tvítugt í mdlklum meiríhiluta. Það var niýbreytini í þessari göngu, að á áningarstöðum voru haldinir stuttir fundir, sem ttífc- ust vel þrátt fyrir erfiðleifca safc- ir hvassviðris. I Vöguim saigði Jón Hafstednn Jónsson mennta- skólakennari frá Vietnamdreiifi- bróflsmáliniu á Aikureyri og Hanin- es sfcáld Sigfússon las kvæðd. í Kúagerði sagði Jón Sigurðsson stud.mag. frá viðsfciptum stúd- ent^ við yfiivöld vegná Nató- ráðherraifundarins i Háskólanum og þau Edda Þáraríinisdóttir og Jónas Ármiason stóðu fyrir fjölda- sönig. 1 Stfaumsvík talaði Þor- eteinn sikóld frá Hamirí tdil gömgu- imanna og Kristín Anna Þórar- insdóttir las upp ljóð eftir Guð- mumd Böðvarsson. Skamimt flrá Kúagerði komum tuttugu mannis tdl móts við gönguna urndir bláihvítum fána: þar voru kamnir grískir útlag- ar. Korrm þeirra var óundirbúim, og þeir nýkomnir til landsins, en þeiim var að sjólfsögðu vei tekið, fulltrúum þeirrar Nató- þjóðar sem fögur fyririheit hem- aðarbandalagsins hafa frelklegast verið svikin á. Voru íslenzki fón- inm og sá gríslki um hríð bomdr Framihald á 2. síðu. / □ Öllu lögregluliði Reykjavíjcur og stærstu kaup- staða landsins annarra, frá Hafnarfirði, Akureyri, Kópavogi og Keflavík, var boðið út í gænmorgun er Bjarni Bendiktsson forsætisráðherra var að taka á móti herrum sínum í stríðsbandalaginu Nato í Há- skólabíói. Aldrei hefur voldugra lögreglulið sézt á íslandi fyrr, eins og myndirnar sem birtast í Þjóð- viljanum í dag bera með sér. Ráðherrafundi Nató svarað með vel heppnaðri Keflavíkurgöngu .\ a l oa iHlM.t’mm; .1 r uiuu J 1.1111 friðsamleg mótmæli við Há- skólabíó í gær. Var þar mót- mælt hersetu á Islandi og aðild að Nató. í hópnum voru einnig nokkrir Grikkir sem mótmæltu kröftuglega fasistastjórninni í Grikklandi, sem heldur þar völd- um í skjóli Nató-herveldisins. Keflavíkurgöngunni lank með fjölmeinnum útifundi víð Mið- bæjarskólann og er talið að fundarmenn hafi verið eitthvað á fimmta þúsund. Myndir frá göngunni eru á 3. síðu blaðsins. DluDVHJIHN Þriðjudagur 25^ júní 1968 — 33. árgangur — 128. tölublað.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.