Þjóðviljinn - 25.06.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 25.06.1968, Blaðsíða 1
N ' ' •. ...... Þriðjudagur 25. júní 1968 — 33. árgangur — 128. tölublað. Ráðherrafundi Nató svar vel heppnaðri Keflavíkurgöngu Natóandstæðingar báru fram friðsamleg mótmæli við Há- skólabíó í gær. Var þar mót- mælt hersetu á fslandi og aðild að Nató. í hópnum voru einnig nokkrir Grikkir sem mótmæltu 'kröftuglega fasistastjórninni í Grikklandi, sem heldur þar völd- um í skjóli Nató-herveldisins. Keflavikurgöngunmi lauk með f jölmennum útifundi við Mið- bæjarskólann og «r talið að fundarmenn hafi veríð eitthvað á fimmta þúsund. Myndir frá göngunni eru á 3. síðu blaðsins. ? Keflavíkurganga og útifundur sem Samtök her- námsandstæðinga efndu til á sunnudag til áð mót- mæla hernámi, Nató og Natóráðstefnu, hernaðar- samvinnu við og samábyrgð með fasistastjórnum í Portúgal og Grikklandi og Bandaríkjunum og stríði þeirra í Vietnam, tókust ágætlega. Tæplega 300 manns hófu gönguna og var þátttaka í henni nokk- uð jöfn þar til hún fór að nálgast Hafnarfjörð, það- an fjölgaði í henni jafnt/jg þétt og skiptu göngu- menn að lokum þúsundum. Á útifundinum voru á fimmta þúsund manns. Þessar mótmælaaðgerðir f óru f riðsamlega f ram, , Á tíunda tíimanuim á suininiu- dagsimiorgumm siöflnuðu~t göngu- menm saiman vdð hlið hérstöov- ariinniar í MiðnesheiðS. Sfcúli Thoroddsen læiknir ávarpaði , göngiuimieinn og lét í ljós þá von aö gamigam yrðd liður í hægiu andlátá hrörnándi hemnaðanbanda- lags, Na/tó. Þá fQiuttti HjördísHá- konardóttir stud. jur." smrjallt á- varp uma. tilefni þeinra mótmeela- aðgerðaysem væru að hefjaist: j stuclmag. hertnám og aðild að hernaðair- ente^ viö í mfilkilium meirdhiuta. Það var mýbreytini í bessard göngu, að á áninigairstöðuim voru haldindr stutitir funddr, sem tök- ust vél þrátt fyrir erfiðleika sak- ir hvassiviðrds. I Vdguim sagði Jón Hafstedran Jónsson menmta- skólakemmard frá Vietnaimdireifi- brefismálimiu á Aikuireyri ogHanin- es skáld Sdgfússom las kvæðd. 1 Kúagerði sagði Jón Sdgui-ðsson frá viðskáptuim sitúd- yfiirvöld vegná Nató- bamidalagi, ráðherrafuind Nató í ' ráðherrafundarins í Hásikólamuim Hásikala ísiands þar sem mættdr og þau Edda Þóirairiinsdóttir og væru meðal ainnars fudíitaniair fas- j Jónas Artnason stóðu fyrir fjölda- istasitjóma Grikkiamds og Portú-. sönig. 1 Strauimsvík talaði Þor- gals, samstarf íslamds við þær og steinn sikáid frá HamirS til göngu- það riki sem aiiglir öðruim frem- ua* uinddr merkjumi ofbeidis.jafnt heima fyrdr sam í Vietnaom. Ný andlit Að srvo búniu hófsit gamgan og voru þátttakendur tæp 300 þegar hún lagði af stað, en það er svip- að og verið hieflur í öðruim Keflla- vfkurgonguim. Afltur á móti var þátttaka í henni óvenrjulega jöfn og imxnu gömgurnenin ekki hafa farið miiður fyrir 250 þegar fæsit var. Það var flrískleguir biœr yf- ir göniguinmi og mikið af niýjuim aindiliitutm, umgit fólk um tvítugt mnjanina og Krdstín Anina Þórar- insdóttir las upp ijóð eftir Guð- rnumd Böðvarsson. Skaimimt ftrá Kúagerði kom uni tuttugu maníns til nuóts við gdnguraa uinddr bláhvituni fána: þar voru kommir grísikir úblag- ar. Koma þeirra var óunddrbúim, og þeir nýkommdr tii lamdsins, en þeiim var aö sjáHfsögðu vel telíið, fuilitrúum þeiirrar Nató- þjóðar sem fögur fyrirlieit herai- aðarbandalagsins hafa frekilegast verið svikin . á. Voru Menzld fán- inm og sá grísld uim hríð borniir Framhalld á 2. síðu. an spillir friosamlegum mótmælaaðgerðum gegn Nató -«> Q Öllu lögregluliði Reykjavíkur og stærstú kaup- staða landsins annarra, frá Hafnarfirði, Akureyri, Kópavogi og Keflavík, var boðið út í gænmorgun er Bjarni Bendiktsson forsætisráðherra, var að taka á móti herrum sínum í stríðsbandalaginu Nato í Há- skólabíói.'Aldreihefur voldugra lögreglulið sézt á íslandi fyrr, eins.og myndirnar sem birtast í Þjóð- viljanum í.dag berá með sér. ¦ Greinilegt var af öllum þessuxn mikla viðbúnaði, sem er harlá nýstárlegur fyrir friðsamlega íslendinga, að þar fóru hræddir menn, er utanríkisráðherrar* Atlanz- bandalagsins ásamt *íylgdar- liði komu á setningarhátíðina í Háskólabíói í gœrmorgun, enda eru sekir menn ávállt hræddir. Og þótti mörgum vera sami svipur á ráðherrum og 30. marz forðum. Þrátt fyrir allt þetta lögreglu- vald tókst' uiigmn stúdent að skera niður Nató-fánann og rífa hann í tætiur á Hagatorgi. Og þar sem utanríkisráðherrar stríðs- bandalagsins réðu ráðum sinum inni í Háskólanum á fyrstafundi þeirra þar, \oxvl tröppurnar þéttsetnar hernámsandstæðingum og vígorð gegn Nato voní þar á spjölduin og hljómuðu jafntinni í Háskólanum sem þar fyrir ut- an. hver hcrshöfðingi hefði taliðsig fullsæmdan af. „Við ryðjum þeim burt" skipaði foringinn og urðu þá sumir , lögregluþjónar fljótir að bregða kylfum á loft og lemja á þeim íslendingum sem sátu á tröppum Háskóla Is- íands, en þar hafði m.a. Pip- inelis utanríkisráðherra grísku fasistastjórnarinnar' átt greiðan inngang. Ráðherrafuindur Atlamzhaifls- baindalagsins var setbuir í Há- sikólabíói í gærrnorgum M.. 10 og flluttu þar ræður Bjarni B'ene- diktsson forsætisráðiherra, Willy Brandit, utanirfkisrádheirra Vest- ur-Þysskalands og ManMo Brosio, framkvæmdastjóri bandalagsdns. Á þriðja < humdrað hernámsand- sitæðinga hafðd safmazt saman á grasfflötimmd fraimanvið bíóið þeg- ar . ráðherrarnir og fyigdariið þeirra komu á fundinn. ' Mjög fiölmennt lögregluiið sió varðhrimg uim bíóið o- annað ¦eims var dreift uni svæðdð. mátti þar sjé lögregiiuaneinm frá flest- «m- kaupstöðum landsdns, og hef- ur tæpast rfkit meira löigregiu- Þarna við dyrnar stóðu all-1 veldd í Reykjavík áður. Mótmæi- Natóandstæðingar á tröppum Háskóla íslands í gærmorgun meðan stríðsherrarnir þinguðu inni í skólanum. Stuttu eftir að þessi inynd yar tekin hafði lögreglan ráðizt <\ö fólkiqu og 30 menn voru handteknir. margir ráðvilltir Iögregluþjónar og höfðust ekki að fyrr en S^t- urjón Sigurðsson Iðgreglustjóri kom þiir í fulhim skniða, sem endur hersetunmar á Islandl og hernaðarbröClits og fasisima í hediniiiniuim hropuðu víígorð sifn, Fraimlhald á- 5. sdðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.