Þjóðviljinn - 25.06.1968, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 25.06.1968, Blaðsíða 7
jariSEMda@fciflT 25. íöflSi 1368 — ÞJÖÐVJUIúffití — SÍI>A y Mannsöfnuður og lögreglusveit við vestur-þýzku frcigátuna, eitt af NATO-herskipunum í Beykja- Haegri umferð gengur í gildi á íslandi; bifreiðarnar aka af vinstri götuhelmingi yfir á þann hægri víkurhöfn á H-daginn, 26. mai s.1. um sex-leytið að morgni H-dagsins. Skúli Guðjónsson á Ljótunnarstöðum skrifar um utvarpsdagskrána Dómgreind sljó og réttlætiskennd lasburða Ég er vamalega búin-n að motoa flóriim, gefa kúnum og byrjaður að mjólka, þegar þeir koma í útvarpið á sunoiuda'gs- morgnania. En síunnudjaginn 26. maí var allt komið á fleyigitferð nm sjö- leytið, þegar ég opnaði vi ðtsefc- ið mitt og mér skildist að út- varpsmennimdr hefðu rifið sig upp urn óttuskeið og lagt af stað út í lífið. Þebta var sem sé Hádagurinn. Fréttaimenn út- varpsins voru sem sé úti um allt með tæki sín og tilfæring- ar. Þeir minntu einma helzt á veiðiglaða laxveiðimenn. Sumir voru Hka svo heppnir, að setja í ráðherra, lögreglu- stjóra og aðra stórdrætti, aðrir urðu að láta sér nægjia mdnni drætti, jiafnvel venjulegt fólk. Einn sá þegar stoRkiandarstegg- urinn flutti sig yfir til haeigri á' hinu rétta auignabliíki. Ekki lét hann þess þó getið, hvort þetta var venjulegur stokk'and- arsteggur, eða hvort það var stokkandarsteggur útvarpsins, sá sem Jón Múli heyrði ræskja sig úti fyrir einn morgun í fyrrasumar. Þanniig leið dagur- inn, og allt sem gerðisit á þeim degi var ósköp indælt, jatfn- vel umferðarhnútaimir og ó- höppin. En undir kvöldíð voru fréttamennimir fannirað þreyt- -ast og rómantíkin tekin að fölna. En þeir léku sín hlutverk vel, raunar fannst okkur, eftir á, að þetta hefði allt verið sett á svið og það hefði eins vel mátt taka það upp á segul- band daginn áður, í stað þess að útvarpa því beinit. Það korn. glöggt fram á Há- daiginn, hve fréttamenn út- varpsins ei*u miklir snillingar og hafa náð mikilli leikni í að flokka menn etftir mannvirð- irigum. Þegar þeir ræða við ■ menn, sem þeim finnst standa ofar i mannfél'agssti®amim en þeir sjálfir, þéra þeir upp í hástert, eins og komizt var að orði í garnla daiga. Og ekki nóg með það. Þeir gera siig heilaga í andardrættinum og spyrja svo sem eins og í af- sökunartón. En tali þeir við venjulegt fólk þúa þeir, gera sig jafevel kumpánlega og haga sér yfirleitt, eins og þegar venjulegúr maður ræðir við venjulegan mann. , Eitt dæmi skal nelfnt. Nokkru eftir Hádaginn ræddi einn af fréttamönnum útvarpsins við forst.jóra nokkurn, að vísu all- stóran, siðan við vísindiamann. Báða þessa þéraði hann af mikilii samvizikusemi. Síðan lá leið bans út í kirkjuigarð. Þar höfðu verið framin skemmdarverk. Þar tal- aði hann við venjulegit fólk, kairl og konu, og imn'ti eftir, bvað gerzt hafði. Bæði þessi þúaði hanin af sömu samvizku- seminnd og hann hafði áður þérað þá er fynr voru nefndir. En þetta á sjálfsaigt svona að vera. Þeir vita það betuir, sem bækurnar hafa, sagðá karl- inn, sem aldrei leit í bóik. Undarleg sálfræði Víkjum þá aftur að umferð- arbreytingunni. Undirbúnioguirinn náði hiá- miarkd með hávökunni laugar- dágskvöldið þann 25. Vafoa þessi var einhver sá herfiíe'g- aeti samsetnimgur, sem heyrzt hetfur í útvarpi og hefur þó á ýmsu oltið. Er raunar furðu- legt að stofmunin sikyldi ljá máls á að útvairpa slíku, og að nokfeur leikari skyldi fást til að bera slíkt í munin sér. í’lestum löigmálum tungunnar var umhverft, svo að bókstaf- urimn Há kærnist að í tímia og ótíma. Jafnvel konur urðu há- ólétt'ar. Myndi það endast Tryggva Gíslasyni langt á sum- ar fram, að bwufa á vankant'a þessaira bókmennta. Það hefur verið næsta umd- arleg sálarfræði, sem lögð hef- ur verið til grundvallar í þess- ari áróðurshrinu. Allt var gert sem unnt var til þess að auka á tauigaspenmu fólksins og eft- iirvæn.tin'gu. Þetta var eins og vakndnigasamkoma. ÖHum var miskunnarlaust dýft ofan í endurfæðin'garlauig hægri um- ferðar og hreinsaðir af sér- hverri vinstri villu. Það er í rauninmi krafta- verk, að umférðarbreytingin skuli hafa gemgið jafniáfall'alit- ið og raun hefur á orðið fram að þessu, þrátt fyrir allt það sem yfir þjóðima var látið gamga. Það er raumar ein sönn- un þess, að fólkið . bregzt ekki, þegar á reynir, jafnvel þótt búið sé að mdsbjóða því með því að tala við það eins og hálfvita, vikum og mánuðum saman, Riaunar skal það viðurkennt, að sitt af hverju var sagf, eins og talað væri til manns með meðal'greind og þaðan af meira. Skal ég aðeins nefna tvö dæmi af því taigi. Jóhamm Hannesson, prófessor. • ræddi þessi mál í þætti diag? og veg- ar í vetur leið mjög rólega og höfðaði til skynsemimnar. Séra Grímur Grimsson minnti á umferðarbreytiniguna í prédik- un á Hádaginn, einnig mjög skynsamlega. Nú er þetta liðið hjá, eins og ljótur draumur, og er, vonandi. að þjóðin þurfi ekki að ganiga í gegmum ■ slíka eldraun í ná-' inni framtíð. Herskipamálning Áð kvöldi Hádags var frá því skýrt. í fréttum, að máln- inigu hefði verið slett á útlend herskip, er í Reykjavíkurhöfn- lágu. Var frétt liessi svo óljós og ruiglingS'leg og með slíkum Framlhald á 9. síðu. rrrTfMrn~wwwwmjrwBniff : . .. ' , ■ , • : ; .. . „ - , --- immimuuiii liKiiniiiriiun t««i« » « »» * i* M»m MMlMtM I M tuitiKiiitniriui imuimiiiiMiiii MIM* • * « ■* xgsjp' ^ • I \ ^ ; >. < ' 'i • •, § Háskóla Islands hcfur vertð lokað, stúdentar, prófcssorar, vísindamenn og aðrir starfsmenn rcknir út mcðan fulltrúar á fundi hern- aðarbandalagsins hreiðra um sig í húsakynnum æðstu menntastofn unar landsins, þeirra á mcðal fulltrúar grísku fasistastjórnarinnar portúgölsku nýlendukúgaranna og bandarísku níðinganna í Víetnam. — (Sig. Thoroddscn tciknaði).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.