Þjóðviljinn - 25.06.1968, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 25.06.1968, Blaðsíða 8
 3 SÍÐA — I>JÓÐVILJINN — Þriðjudagur 25. júní 1968. Kosningaskrífstofur stuðningsmanna úunnars Thoroddsens í Reykjavik AÐALSKRIFSTOFA: Pósthússtræti 13, sími 84500 UT ANK J ÖRST AÐ ASKRIFSTOF A: Aðalstræti 7, sími 84533 ÞJÓÐKJÖR: Afgreiðsla, s|mi 84530 — Ritstjórn, sími 84538 SAMTÖK UNGRA STUÐNINGSMANNA: Vesturgata 17, sími 84520 SAMTÖK STIJÐNINGSKVENNA; Hafnarstræti 19, sími 13630 Hverfisskrifstofur: VESTUR- OG MIÐBÆJARHVERFI: Vesturgata 40, sími 84524 , MELAHVERFI: K.R.-heimilið, sími 23195 AU STURBÆ J ARH VERFI: Hverfisgata 44, sími 21670 HLÍÐAHVERFI: Mjölnisholt 12, sími 42755 LAUGARNESHVERFI: Hraðfrystihús Júpíters og Marz, sími 84526 LANGHOLTSHVERFI: Sólheimar 35, sími 84540 KRIN GLUMÝR ARH VERFT: Háaleitisbr. 58—60 (Miðbær) sími 84525 SMÁÍBÚÐAH VERFI: Háaleitisbr. 58—60 (Miðbær) sími 82122 ÁRBÆ J ARH VERFI: Hraunbær 18, sími 84541 Bílar á kjördag Þeir 'sem vilja lána bíla á kjórdag eru vin- samlega beðnir um að hafa samband við aðalskrifstofuna, sími 84500 eða hverfis- skrifstofumar. Aðalskrifstofur utan Reykjavíkur: AKRANES: Skólabraut 21, sími (93)-1915 PATREKSFJÖRÐUR: Brunnum 5, sími (94)-1121 ^ , ÍSAFJÖRÐUR: í húsi kaupfél. ísfirðmga, sími 699 SAUÐÁRKRÓKUR: Aðalgötu 14, sími (95)-5450 SIGLUFJÖRÐUR: Aðalgötu28, sími (96)-71670 AKUREYRI: Strandgötu 5, símar (96)-21810 og 21811 EGILSSTAÐIR: Lagarási 12, sími 141 VESTMANNAEYJAR: Drífanda v. Báru- götu, sími (98)-1080 SELFOSS: Austurvegi 1, sími (99)-1650 KEFLAVÍK: Hafnargötu 80, sími (92)-2700 HAFNARFJÖRÐUR: Góðtemplarahúsinu v. Strandgötu, símar 52700 og 52701 GARÐAHREPPUR: Breiðási 2, símar 52710, 52711 og 52712 KÓPAVOGUR: Melgerði 11, sími 42650 og 42651 KÓPAVOGUR: Ungir stuðningsmenn, Hrauntungu 34, sími.40436 sjónvarpið • Þriðjudagur 25. júní 1968: 20,00 Fréttir. 20,30 Erlend máleíni. Umsjón: Markús Öm Antonsson. 20,50 Dencni daemalausi. — ís- lenzkur texti: Ellert Sigur- bjömsson. 21,15 Gróður og gróðúneyðing. Umsjón: Inigvi M. Þorsteins- son, magister. 21,35 Glímukeppni sjónvarpsins — úrslit. Sunnlendinigar og Víkverjar glíma til úrslita. Umsjón: Sigurður Sigurðsson. 22,05 íþróttir. 22,45 Dagskrárlok. Þriðjudagur 25. júní 1968. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.35 Við, sem heirna sitjum. Steingerður Þorsteinsdóttir les síðari hluta sögunnar ,,Steinhöfða hins mikla“ eftir Nathaniel Hawthome í þýð- ingu Málfríðar Einarsdóttur. 15.00 Miðdegisútvarp. Ray Martin o-g hljómsveit hans leika verðlaunalög. Du- sty Springfield syngur þrjú lög og Claudio Villa sörnu- leiðis. Edmundo Ross og hljómsveit hans leika suð- ræn lög. Frederick Fennell stjómar flutnirngi laga eftir Gershwin. 16.15 Veðurfregnir. Öperutónlist. Irm,gard Seefried, Wilma Lipp, Anton Dermota, Erich Kunz og hljömlistar- fólk í Vín flytur atriði úr , ,Töfraflautunni “ eftir Moz- art; Herbert von Karajan stjómar. 17.00 Fréttir. Klassísk tónliist. Suk-tríóið leikur Tríó í g-moll fyrir píanó, fiðlu og knéfiðlu eff.ir Smetana. Hljómsveit leikur Slavneska dansa op. 46 eftir Dvorák. 17.45 Destrarstund fyrir_ litlu bömin. 18.00 Lög úr kvikmyndum. 19.30 Daglegt mál. Tryggvi Gíslason magister flytur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál. Eggert Jónsson hagfræðimgur fllytur. 19.55 Djass til tilbreytinigar. Tveir heimskunnir flytjendur klaasískrar tónlistar, Eileen Farrell söngkonai bg Friedrich Gulda píanóleikári, skemmta. 20.15 Ungt fól'k í Svfþjóð. Hjörtur Pálsson segir frá. 20.40 Lög uniga fólksins. Hermann Gunnarsson kynnir. 21.30 Útvairpssagan: „Vornótt“ eftir Tarjei Vesaas. Þýðandi: Páll H. Jónsson. Lesari Heim- ir - Pálsson (3). 22.15 Hörpukonsert í Es-dúr eftir. Reingold Glier. Jutta Zoff og Fílharmoníusveitin í Leipzig ledka; Rudolf Kempe stjórnar. 22.45 Á hljóðbergi. Ed Begley les úr ljóða®afn- inu „Leaves of Grass“ eftir bandaríska skáldið Walt Whit- man. 23.20 Fréttdr í stuttu máti. Dagskrárlok. 77/ sængurgjafa mikið af fallegum ungbarnafatnaði. R. Ó. búðin, Skaftahlíð 28, sími 34925. Fatabreytingar ' Tökum að okkur alls konar breytíngar á karl- mannafötum BRAGI BRYNJÓLFSSON, klæðskeri, Laugavegi 46 2. hæð. Sími 16929. RAZN0IMP0RT. M0SKVA RUSSNESKI HJOLBARÐiNN ENDIST Hafa enzt 70.000 km akstui* samkvæmt vottopðl atvinnubllstlóra Fæst hjá fiesfum hjólbapðasölum á landínu Hvepgi lægra verö ^ I Afévtif ISÍMI1-7373 TRADINQ CO. HF. | Siglfirðihgar í Reykjavík og nágrenni. Siglfirðingiafélagið efnir til hópferðar til Siglu- fjarðar á afmælisihátíð bæjarins, er fer fram 6. til 7. júlí n.k. Farið verður frá Reykjavík föstudaginn 5. júlí og komið aftur mánudaginn 8. júlí, Miða- sala fer fram í Dansskóla Heiðars Ástvaldssonar n.k. föstudag, laugardag og sunnudag milli kl. 17 og 19 (5-7). Nánari uþplýsingar veitir Heiðar Ástvaldsson, sími 20345, heima 38126. Nefndin. ISLAN DSMÓTIÐ I. DEILD í kvöld kl. 20.30 leika á Laugardalsvelli KR - ÍBK Dómari: Steinn Guðmundsson MÓTANEFND. Nýjung — Nýjung Húseigendur — Skipaeigendur. Höfum háiþrýsta vatns- og sandblástursdælu (10.000 Itos.) til hreinsunar á húsum, skipslestum og skipsskrokkum o.m.fl. ATH.: Sérstaklega hentug til að hreinsa hús að utan, undir málndngu. Upplýsingar í síma 32508. Hurðir — hurðir Innihurðir í eik nýkomnar. HURÐIR og KLÆÐNINGAR Dugguvogi 23. Bluðudreifing Vantar. fólk til blaðadreifingar á Álfhóls- veg, Kópavogi. Upplýsingar í síma 40 753. Þ JÓÐVIL JINN. I » i i 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.