Þjóðviljinn - 25.06.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 25.06.1968, Blaðsíða 10
10 SjlÐA — E>JÓÐVILJXNTT — Þriðtjiucfaigur 25. Júní 1968. 44 — íjg hef sagt yður ástæðuna. Þad er vegna þess hvemig mað- urinn er gerður. Þegar van^efinn maöur eins og Ohap geriri öðr- um mein, er það vegna þess að tiTlfinmingamar bera hann ofur* liði. Hann drepur í^blindni eins og áítiti.sér stað með páfuglana. Þér viljið að ég trúi þvi, að hann halfi farið frá ofurstanum, elkið að húsi Frees, slegið Free í höf- uðið með vopni, sem hann losaði sig síðar við, ekið aftur til of- urstans Qg hagað sér eims og hreint ekkert hefði komið fyrir. Til þess ama þarf sterkar taug- • ar; kaldlyndii og góða greind. YfirlögregluþjónniJnn hristi höf- uðdðA— Það er sitedjpam sem hdf- ur ruglað yður í riminu, s>agði hann. — Hún er faisk/t spor, það er lóðið. — Það er aldrei að vita, sagði Homsley hvössum rómi, gramur yfir þessu bergmáli frá samvizku hans. — Hún var þama, sat og beið eftir Free þegar hann kom heiim. Við vitum það. Og við vitum líka að hún. fór með lest- inni þá um kvöldið aftur til Sydney. Hún hefur ekiki viður- kennt neitt af þessu. Hún hafði tilefni og tækifæri tii að ráða hann af dögum.......... — En ekki vöðva'styrk, kralfta. Ekki þessi litla grýta-. — O, þær geta verið furðu íterkar þótt grannar séu, sagði. Homsley. — Vitið þér hvað hún sagði, þegar ég bar þetta upp á hama? Hún sagði: — Sannið það, herra aðá+oðarglæpams>ður, og þá Skal ég viðurkena það. — Sagði hún þetta? Peters virtist dolfailinn. — Hvaö sagði hún fleira? — Hún sagði: — Ég var búin að segja yður, að ég ætiaði ekki að veitai yður hjálp, herra að- sÍuÐN\NGS^^oDDStM S$f/ efni SMÁVÖRUR TÍ7KIIHNAPPAR W efni / SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMl 33-968. stoðarigilæpamaður. Þetta katiar hún mig nefnilega, síðan hún heyrði Myrtle Banks segjá það, j bætti hann við sem svar við | ódulinnd glettninni í svip lög- I regluþjónsins. — Hún er kjörkuð. Peters brosti. — Hvað ætlizt þér fyrir með hana? Taka hana af dsg- skránni í kvöld? — Þvert á móti. Ég hef hugis- að mér að sjá um að hún verði með. — En ef það er það sem hún viil, þá..... — Stundum er nauðsynlegt að gefa bráðinni nægilega lamgt reipi til að hengja sig í, sagði Homsley hranaiega. En orðið bráð kom yfirlög- reghiþjáninum til að hugsa um það sem hann áleit hið eina mikilvæga. — Ef mér tekst að góma þenn- an sleipa málleysinjgja, á ég þá að tafca hann fastan eða koma með hann til yfirheynslu? — Komið með hann tdl yfir- hdyrslu. — En þér vitið alveg eins vel Pg ég, húsbóndi, að þótt þessi héma dóttir hafi kálað þeim: gamla, þá getur hún ekki hafa gert hitt. — Ég kæri hana ekki fyrir morð. — En hvem þá? Hverjir fleiri koma tdl gredna? — Til að mynd-a Brobamk, sagði Homsley rólega. — Don Brobank En af hverju hefði hann átt að fara að drepa; Norman Free? — Afbrýðisemd. Sterkasta á- stríða sem til er. Free var að manga til við vinkonu hans og hann vissi það. Það er ýmislegit, sem mælir með þvi, hélt Hom- sley áfram áður en Peters komst að. — Brobank hefur enga fjar- vistarsönnun frá k'lukkan tvær mínútur fyrir hálfníu Pg þangað til hann kom að húsi Frees k'lukkan fjórðung yfir nýu. Hann var fyrstur á vettvang eftir að Pat Mattgpn hafði verið slegin niður, við fundum hann í kjall- éantm daginn eftir og skýring hans á veru sinni þar var mjög ófullnægjandi. Hann stóð skammit frá ofurstanum þegar skotinu var hleypt af. Og hann er nógu gredndur, til að gera sér Ijóst hvemig auðveldaist var að leiða okkur afvega með því að stkella skuildinni á Ohap. — Don Brobank. Yfirlögreglu- þjónnirin endurtók tnafnið eins og tilhugsunin ggrði hsjnn ririgl- aðán. — Það eru, fleiri möguleikar, en Brobank virðist falla einna bezt inn í mynstrið. SalcPtt Brown var með mér stundina fyrir morðið á Norman Free, bókhaldarinn kom inn strax eft- ir útsendinguna og var hjá okk- ur það sem eftir var. DevereU getum við sleppt að mestu, þar sem óhugsandi er að hann hafi ráðizt á Pat Mattsoh í kjallaram- um, Brace og Lake ábyrgjast hvor annan — það er að segja, Brace kom auðvitaö of sedrut .... Hprnsley þagniaði allt í ednu og datt eitthvað í hug. — Gerðu svo vel að lesa aftur vitnisburð Jirns Lake. Ég vil fá /að vita ná- kvæmlega hventer Brace kom inn í útvarpsstöðina. Pe+ers fletti vasabókinni. — Það var rödd páfuglsins, las hann. — Hann gargaði eftór að hann var dauður. Eý'rirgefið, fulltrúi, þeitta vár vitlaus siða. Hann fór að fletta aftur á bak en Homsley stöðvaði. hann. — Lesið þetta aftur. — En þetta var bara það sem þessi héma Minna Li sagði um drepnu fuglana ....... — Lesið það, skipaði Hornsley. — Það var rödd páfbiglsdns, hann gargaði eftir að hann var dauður, endurtók Peters þreytu- lega. — Má ég þá hailda áfram með vitnisburð Jims? Homsley kinikaði kolli og yfir- lögregluþjónninn fann rétta stað- inn og tfór að lesa, hægt og vand- virknislega eins, og skóladrengur. — Ég var á vakt frá kilukkan hálfátta á sumnudagskvöld. Nor- m'an kpm klukkan fimm mínút- ur fyrir áttá og aillif gekk sam- kvæmt áætlun. Ég gat ekki ferið úr tækniklefanum, svo að ég var aðeins í buirtu meðan ég skauzt á klósettið , klukkan sautján mínútur yfir átta. Norman talaði til klukkan eina mínútu fyrir hálfníu og þá stillti ég á endur- varp, þegar merkið kom frá Sydney. Tvær mínútur yfir hálf- níu varð línuslit. Ég lagði plötu á og sendi boð til herra Sailcott Brown.* Þegar óg var búinn að ná sambandi við tæknimamminm í Sydney talaði ég við Saicott Brown í símamn á skrifttofu- minni og kom aftur inn í taÆni- klefamm klukkan sex mínútur yf- ir hálfníu. Brace var kominn.... — Lake var þá í % burtu frá salnum frá klukkan tvær mínút- ur yfir hálfníu og til klukkán sex miinútur yfir, greip Homsley fram í. — Fjórair mínútur, og Brace var þar þegar hann kom til - baka. Mér þætti gaman að vita...... — Hvaða ttlefni getið þér fundið hjá veslings Des Brace? andmælti Peters — Með þvi hefði hann verið að drepa gæs- ina sem verpti gullegpjunum. Það var Norman sem hafði lof- að honum því að hann fengi að koma fram í dagskránmi á laug- ardag. — Það segir Des Brace, Dever- ell er á öðru máli. — Þér' eigið^ við að Brace hafi kannski litið inrn hjá Nor- að koma fram í dagskránni á laugardag. — Það segir Des Brace. Dever- ell er á öðru máli. — Þér eigið við að Brace hafi kannski litid inn hjá Norman á leiðinni á útvarpss+öðina og uppgötvað að Norman hafði ver- ið að gabba hann. Ofi hann hafi lamið hann í hausinn, setzt inn í bí'linn og ekið á ofisakani niður í útvarp. Þaö hetfðd svo sem ver- ið til í dæmimu, sagði Peters í- hu'gandi. — Já, það hefði verið hægt. — Ég er ékki að segja að það hafi verið annaðhvprt Brace eða Brobank, ég er aðeims aö taka alla möguleika með, sagðd Hom- siley. En yfirlöglregluþjónninn var með hugann við annað. Hljóð hafði borizt að utam, hljóð sem hann hafði lerngi beðið eftir. — Þrumur, hrópaði hann og spratt upp eins og maður sem fenigið ^hefur nýtt líf. — Loks- ins kemur óveðrið. Nú höfum við möguleika. Hann mundi eftir þvi að reka höfuðið inn um gættina áður en hann ók af stað. — Er nokkuð sem ég á , að gera fyrir yður, húisiþóndi? KROSSGÁTAN I.árétt: 1 brugðusit, 5 ,þvottur, 7 íþrótt, 8 reim, 9 spjalla, 11 eins, 13 sælleg, 14 hátíð, 16 letingjar. Lóðrétt: 1 hjátrú, 2 ler.gra, 3 á- kærir, 4. samisitæðir, 6 buií, 8 hljóðfæri, 10 flát, 12 fugl, 15 eins. Lausn á síftustu krossgátu: Lárétt: 1 angana, 5 rum, 7 skúr, 8 há, 9 aular, 11 km, 13’ maka, 14 aaa, 16 rimpaði. man, á leiðinni á útvarpsstöðina Lóðrétt: 1 afsalkar, 2 grúa, 3 aipr- og uppgöitvað að Norman halfði um, 4 nm, 6 páraðd, 8 hak, 10 lofað honum þvi að hann fenigi laka, •! 2 mai, 15 AM. Nýtt oq notoð Hjá okkur fáið þið ódýran kven- og herrafatnað Já — það borgar sig að verzla hjá okkur. , Leiðin liggUT til okkar Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. HOLLENZK GÆÐAVARA IERA PLOTUSPILABAR SEGULBANDSTÆKI X5/ZJÓLítaí/tAAéJLu/t* A.Æ RAFTÆKJADEILD _ HAFNARSTRÆTÍ 23 SfMI 18395 HARPIC er ilmandi efni sem hretnsar salernisskálina og drepnr sýkla * r ODYRT - ODYRT Terylenebuxur * Peysur * Galla- buxur * Skyrtur frá kr. 110,00. Úlpur frá kr. 395 — kr. 495 í stærð- unum 3- 16. Siggabúð Skólavörðustíg 20. TERYLENEBUXUR peysur, gallabuxur og regnfatnaður í úrvali. Athugið okkar lága verð — PÓSTSENDUM. O. \L. Laugavegi 71 Simi 20141. Hvergí ódýrara Úlpur frá kr. 330 — 519 i stærðunum 1 — 16. Gallabuxur á 118 kr. í stærðunum 6 — 16. Mikið úrval af ódýrum peysum í öllum stærðum. Regnfatnaður á böm og fullorðna. Verzlunin FÍFA Laugavegi 99 (inng. frá Snorrabraut). WéiksáSi BÍLLINN Gerið við bíla ykkar sjólf 9 Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BÍLAÞJÖNOSTAN Auðbrekku 53. Kópavogi — Sími 40145. Látið stilla bílinn ‘ ■ # Önnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti. platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. sími 13100 Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur • Límum á bremsuborða. Hemlastilling ht. Súðarvogi 14 — Sími 30135. Smurstöðín Sætúni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. Bíllinn er smurður fljott og vel. — Opið til kl. 20 á föstudögum. Pantið tíma. — Sími 16227. Trúin flytur fjöll. — yið flytjum aílt annað SENDIBÍLASTÖÐIN HF. / BILSTJÓRARNIR AÐSTOÐA k

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.