Þjóðviljinn - 25.06.1968, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 25.06.1968, Blaðsíða 12
 ■, ■ SiiiÍiiiÉ Óttinn við álit æskunnar einkenndi ræður á NATÓ-ráðstefnunni í gær ■ Klulkkan ellefu-i gænnorgun hófust störf á ráðstefnu utanríkisráðherra Atlanzhafsbandalagsins í hátíðasal há- skólans, en klukkutíma áður hafði ráðstefnan verið sett í Háskólabíói að viðstöddum ýmsum gestum. Annars fer hún fram fyrir luktum dyrum. Fréttamönnum er- aðeins sagt frá því helzta sem fram fer á fundum hennar. og ekkert sem verulegu máli skiptir var að græða á þeim frásögnum í gær. Hver ræðumaðurinn af öðrum á ráðherrafundi Atlanz- hafsbandálagsins í gær tók fram að brýna nauðsyn bæri til þess að skýrt væri fyrir almgpningi í löndum banda- liágsins, og þó einkum æskulýð þeirra, hvers vegna þau væru í þvi. Á morgunfundinum sem hófst kl. 11 í gærmorg- un í hátíðasál Háskóla íslands, klukkutímá eftir að ráð- stefnan Hafði verið sett formlega í Háskólaþíói, töluðu m. a. þeir Willy Brandt, utanríkisráðherra Vestur-Þýzka- ■lands, og Dean Rusk, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, en það var. þó ekki fyrr en Emil Jónsson, utanríkisráðherra Íslands, kvaddi sér hljóðs á síðdegisfundinum að kvað við nýjan tón,,sem nær allir er á eftir honum töluðu tóku undir. Bmil Jónsson ráðlherra hélt ræéu sína að sjálfsögðu á ensku og fsilenak þýðing hennar var ó- fáanilag í blaðamiannabúðuim ráð- stefnuininar í Hagasköla í gær- kvöld. Vonazt var þó til að i,hún yrði tilbúin á íslenzku einihvem- tímam í dag, þ.e. þeir íáiuitair hernnar sem þykdr ástæða til að bjrta isileffiidiiinguim. Fundirmiir í hátíðasallnum eru fyrir luiktum dyruim og verða fróttaimenin því að reiða slg á sumdurlausa frásögm blaðafuM- trúa Nato, en af hemmi mátti iráða að Ðmil Jónsson ráðhenra ihefði sagt starfsfólöguim siínuim í I Nato að á Islandii eins og reymd- I ar víða annans staðar vaeri ungt fólk, ad visu ekki mangt, heldur ' sniáhiópar öfgasimma, stjórnleys- imgja, s§m teldi að það gæti i komiið eimihverju til ledðar með | ofbeldi. Þó þætti hoinum ástaeða til að vekja ath'ygh á þvi að þau viðhorf sem þatta fólk léti í ljós væru bandaJaginu hættuleg. . Þvi bæri brýna nauðsyn til þess að bandalagið héidi vöku sinmi, ma,gniaðd áróður siimm, sér- staklega þann sem beinit væri að hinmi un@u kynsióð. Menm yrðu að hafa í huga að þetta urnga fólk væri afvegaileitj; og hefði ekki geirt sór greim fyrir þvi hvers virði Atlamzhafslxmdalaigið hefði verið og væri því. Hver ráðherranm af öðrumsem ■tpilaðfi á síðdegisfundinum tók undir þessi orð Bmiils Jónssomar — án þess þó að víkja að þedm sérstaklega. Midhael Stewart, ut- pin rríloic■Rt'/iifll onde oo.cfAí þaminig að bandalagið hefði mú ekkert brýnna verkefni en að korha öilu unigu fódfei, en þó eirukanlega æskufólki, í sfldinimg um nauðsyn þess. Ýms þauverð- mæti sem hann og hans líkar ‘teldu sjálfsögð, kymnu að vera vafasöm að áfláitfl æsikufóllks. EiU þéssara verðmæta sem umigu íójfci gleymddst oft að éliti Stew- arts væri það skoðanafireilsi sem Atlanzliafsbainidalaigið hefði ver- Mðijudaguir 25. júni 1068 — 33. árgamgur — 128. tölublað. Samtök hernámsandstæöinga um athurðina í gær: Réttlætínu virðist nokkuðsvo misskipt A thyglin beindist að Kefiavíkurgöngunni ,JÞað vakti athygli þeirra ís- léhzku blaðamamna sem viðstadd- ir voru kynnimgarfund þann sem haldimn var fyrir fréttamenn, að- allega, erlenda, á Nató-ráðstefn- rmni i Hagaskóla á laugardag, að einu spumingamar sem bom ar voru fram á fundinum að lok- flmnii stuittri kymminigu Bjarna Guðmumdssonar, blaðafufllirúa utanríkisráðuneytiSins. á landi og þjóð, fjölluðu uth Keflavikur- gömguna. Fréttamaður „Washington Post“ spurði hvers konar fólk það væri eiginlega sem tækí þátt í þessari göngu, hvort það vseru útlend- inigar eða íslendingar, og hvers konar samtök stæðu fyrir göng- unni. " ' Honum var svarað á þá leið að yfirgnæfandi meirihlui göngu manna væru íslenzkir þegnar, en væru nokkrir útlendingar þeirra á meðal, þá væru þeir hirvgað komnir í fullum rétti og hefðu að sjálfsögðu leyfi til að gamga hvem þann vegarspotta sem þeir hefðu lönigun til. Fyrir göngunni stæði fólk sem nefndi sig Sam- tök hjern ámsamdstæðinga. Fréttaritari „Isvestía" í Mosk- vu spurði þá hverjum aiugum ís- lenzk stjómarvöld litu. þessa gö-ngu og fékk hann það svar að samkvæmt íslenzku stjómar- skránni væri hverjum mammi heimilt að láta í ljós skoðanir sínar, hvort sem þaðv væri með gönguferðum eða á annan hátt, svo fremi sem það væri gert með friðsamlegum hætti. Þar sem for- ! stöðumemn göngunnar hefðu ! skýrt og þrásinnis tekið fram að j þeir hefðu aðeims í buga frið- samlegar aðgerðir, hefði að sjálf- sögðu ekki verið amazt við henni af hálfu stjqmairvalda, enda nytu göngumenn vemdar lögreglunn- ar. Fullt hús á ráð- stefnu gegn Nató Troðfullt hús var á ráðstefnu ungis fólks um Nató, sem haldin var í Tjarnarbúö í gærkvöld. þar héldu framsöguræður: Lars Aldén, einn helzti forvígismaður samtakanna Noregur úr Nató og Sverrir Hóimarsson BA. AJIt um íþróttir" nsð Þjóðvlljanum Sitthvað gerðist í íþróttaheim- inum um helgina, m.a. voru sett hvorki fleiri né færri en 15 ný Jslandsmet á sundmeistaramótinu sem háö var í nýju lauginni I Laugardai. Frá því móti og öðr- um íþróttaviðburðum er sagt í íþróttablaðinu „Allt um íþrótt- ir“ sem borið er með Þjóðvilj- anum til -áskrifenda í dag eins ag venjulega á þriðjudögum. 1 byrjun fundorins í gærkvöld var samþykbt eftiffarandi álykt- un: „Þátttakendur í ráðstefn- unni Ungt fólk um Naitó í Tjamarbúð 24/6 1968 lýsa yfir stuómngi við þær aðgerðflr í bar- áttunni gegn Nafló sem átit hafa sér stað um helgina. Um ledð móitmæla þeflr kröftugfega fólsku- legu fraimferði lögreglunnar. við anddyri Háskóla íslands í rnorg- un . Ráðstefnunni verður haldið áfram í kvöld kl. 20.30, og verð- ur umræðuefni þá þetta: Viet- nam og sameiiiginteg ábyrgðNató- ríkjanna gagnrvart árásarstyrjöld Bandaríkjanna, Framsaga: Gísfli Gunnarsson sagnfræðinigur. — Nató t»g Grikkland. Framsaga: K. Synodinos frá Grikfelandi. — Aðild Grikklands að Naitó. Fram- saga: Bergþóra Gisladóttir hús- móðflr. Fyrir ofan Tjarnargötu 20. Lögreglan reynir að dreifa fjöldanum í Suðurgötu, cn unglingarnir flýðu í nærliggjandi garða. Þjóðviljinn sneri j:ér til Sam- tafca hemámsaindstæðdnga og spurðist fyrir um, hvort' sam- tökin hefðu - staðið fyrir mót- mælaaðgerðunum við -Háskólann i gær. Forráðamenn samtakamna sögðu, að Miðnefnd helfði áfcveð- ið á sínum tíma að aðgerðir samtakanna stæðu aðeins sunnu- daginn 23. júní með Keflavikur- gönigu og útifunði, Mótmælaað- gerðir i gær (mónud.) hefðu þvi ekki verið á vegum saimitakanna, og ekiki hefðu verið teknar á- kvarðanir um frekari aðgerðir. Sögðust þeflr vera mjög ánægðir með hinn glæsilega útiffund í lok göngunnar, ekki'sizt þarsem hann hefði fairið friðsamlega fram. Slapsmáil umgra Naitósinna við lögregluna í lok útifundar og fram á rauða nótt breyttu þar engu um — þær hefðu litinn svip sett á útifundinn, allar að- gerðir hernámsandstæðinga hefðlu farið friðsamlega fram. Aðspurðir um aðgerðimar við hás'kólann í gær kváðust for- ráðamenn .samtakanna hafa fáitf um þær að seg.ía, enda hefðu þeir ekki enn haft af þeim ná- kvæmar spumir, en ffraimkvæmdai- nefnd mundi hailda fund í dag. Hinsvegar væri augljóst að sér- hver hernámsandstæðingur hlyti að hafa samúð með þeim sem mótmæla hersetu í landinu á friðsamleean hátt. Unga fólkið sem liandtekið hefði verið við háskólann virtiist ekki haifa ahn- að til saka unnið en setjast á skólatröp'pumar og þráast við að fa-ra þaðan, og bæri fréttum sam- an um, að sumir lögreglumenn hefðu sýnt þessu fólki ótrúfegan hrattaskap. Þegar . ungir Natóvinir grýttu lögregluna aðfaranóitt ménudaigs og brutu rúður í lögreglustöðinni voru 5 þeirra handteknir ogþeim var sleppt alftur eftir sbammá dvöl hjá lögreglunni. Aftur á móti eru 30 ungir andstæðing- ar Nató handrteknir fyrir það ei'tt að setjast á <tröppur háskól- ans; og margir áttu vist að sitja inni heilan dag. Ónedtan- lega virðist réttlætinu nokkuð svo misskipt sögðu forráðamenn samtakanna að lokum. í Póshússtræti. Óróaseggirnir reknir frá lögreglustöðinni. (Ljósm. Þjóðv. vh). Óður skríll réðst að Tjarnar- götu 20 og lögreglustöðinni Hundruð æstra unglinga réð- ust að Tjarnargötu 20 með grjót- kasti og ólátum eftir að útifundi j hernámsandstæðinga við Mið- bæjarskólann Iauk á sunnudags- I kvöld. Hafði hluti þessa skríls áður reynt að efna til óspekta á fundinum með upphrópunum og 1 bauli. Lögreglan lokaði Tjarn- | argötunni eftir fundinn, en þá [ stormaði hópurinn upp í Suður- 1 götu og hóf grjótkastið þaðan. Þegar lögreglunni hafði tekizt að tæma Suðurgötuna réðst skríll- j inn að lögreglustöðinni og braut | þar nokkrar rúður áður en tóRst endanlega að dreifa hópnum um l kl. 2 um nóttina. Framh. á 3. s. Grikklands- fundurí dag Grikklandsfundurinn verður haldinn í dag kl. 5.30 í Hljóm- skálagarðinum gegnt Gamla garði. Fundurinn átti að vera í gær en féll niður af þcim sökum að ræðumenn voru fangelsaðir af lögreglunni sem var að „vernda“ Natóráðherrana í Háskólanum. Á fundinum tala grískir útlagar e» hingað eru komnir í tilefni ráð- herrafundar Nató 1 að vekja at- hygli á því að hetta stríðsbanda- lag hefur komið á fasistastjórn- inni í Grikklandi. Ákvaeðisvinna á Austurlandi Neskaupstaður, 24/6. Á morgun þriðjudag hefjast á Bgi'lsstöðaim saiminiogaviðræður um áikvæðis- vinnuitaxta, en þedr voru sem kuninugt er undanskildir við lausn verfcfáfllanna í mahz s.l. í Undir ákvæðisvinnu heyra í t.d. síldarsöltún, losun og test- un sfldarskipa, ræstinig o.fll., svo að hér er uim þýðingarmiMoir samniiimgaviðræður að íæða. — H.G. * i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.