Þjóðviljinn - 26.06.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.06.1968, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 26. júní 1968 — 33. árgangur— 129. tölublað. Fundanneim í Hliómskálagarðinum gegnt Gamla Garði. Æskulýðssamband norrænna jafnaðarmanna: Natóríki bera samábyrgi á grísku einræSisstjórninni _ Þjlóoviiljanuim hefur borizt eflt- irfiarandi ályfetuin stjóirtSiar Æsfcu- lýðssamibamds norræinina jafnaðar- manna uim Grifcklandsnriálið: Fuhdur í stjórm Æskulýðssaim- bands norrænna jafinaðarimanna í Heykjaviik, 24. júní 1968, vill, í tdiefnd utanríkisráðherrafundar AtlanzhaifisibandalagBins i Rvík, lýsa yfiir ainidúð sinni* á samá- byrgð bandalagsríkjanna á hem- aðareinræðisstjórn fasdsta 1 Grifctolandd. Saimibandið hvetur aðdldarlönd bandalagsins, bar á meðal Bandaríkiin til að stöðva allar vopnasendinigar til og alla efnahagsaðstoð við grístou edn- rœðdsstjórndna. Saimibandið telur Skemmtiferð Alþýðirbanda- la-gsins í Reykjavík • Alþýðubandalagið í Rvík gengst fyrir skemmtiferð dagana 6.-7. júli n.k. Lagt verður af stað á laugardags- morgun og haldið í Vestur- Skaptafellssýslu. Snætt við Seljalandsfoss, Dyrhólaey skoðuð, komið við í Vík og væntanlega gist í Hjörleifs- höfða. Þar verður kvöld- vaka, Daginn eftir verður ekið að Kirkjubæjarklaustri og síðan haldið heim á leið. • Gist verður í tjöldum, ef veður leyfir. Skoðaðir verða ýmsir sögustaðir undir leið- sögn söguíróðra manna. Fararstjórar , verða Arni. Björnsson cand. mag. og Sigurdór Sigurdórsson prent- arr. L/eitið nánari upplýs- inga og látið skrá ykkur til þátttöku í skrifstofu Al- þýðubandalagsins, Miklu- braut 34, sími 18081. Félagar fjölmennið. Alþýðubandalagið f Reykjavík. uggvekjandi,, að bandalagið og sterkasta aðaldarríki þess, Bainda- ríkin, hafa ékki viljað hindra valdaitöásu hiininair fasístísku edn- ræðisstjómar í Gi'ifcklandi. Ung- ir norráánir jafinaðairimieinn krerj- ast þess, að NATO, á ráðsfundi sínuim, leitást við að komia því til leiðar:. að Grikkland verði aftur frjálst; að allir pólitískh f angar í landinu verði þegar látnir lausir; að sendmefnd frá Sameinuðu þjóðunum fái nú þegar að rann- saka' aðbúnað hinna pólitísku fanga. Saimbandiið hvetur alla Norð- urlandabúa til að fara eíkfci tii Grifctalamds í sumaríeyfd rniaðan einræðdsstjómto er við völd. • Á þríSjq hundraS monns á Grikklandsfundinum Hljómskáiagarðinum I ¦ Æsbulýðsfylkingin boðaði í gær til Grikklandsfundar, sem helgaður var baráttu Grikkja gegn fasistastjórn- inni. Fundurinn hófst kl 5.30 í Hljómskálagarðinum ðg sóttu hann hátt á þriðja hundrað manns. ¦ Þar töluðu Ragnar Stefáns- son, forseti-ÆF og einn af Grikkjunum tlu sem komu hingað á vegum Fylkingar- innar. Er fundi hafði verið slitið gengu fundarmenn um nokkrar götur bæjarins til að undirstrika samúð sín-a með baráttu lýðræðissinnaðra Grifckja. Ragnar Stefánsson sagði rh.a. að byltingin í Grikklandi heíði verið gerð með Natóvopnum og að undirlagi Nató. Engin mót- mæli hefðu borizt frá íslenzku rkisst'órninni innan Nató og væri húrx þar með samábyrg her- foringjastjóminni. Eftir valdatöku. fasista hefðu smátt og smátt verið stofnaðar Grikklandsnefndir um allan heitn til að stuðla að endurreisn lýðræðis í Grlkklandi og stæðu allir st,iómmálaflokkar að þess- um nefndum nema þeir sem standa lengst til hægri og fasista- flokkar. Nefndir þessar mynduðu nú alþjóðlega hreýfinigu sem væri miklu fremuir fulltrúi meiri- hluta Grikkja en sá fulltrúi fas- istastjórnarinnair er situr ráð- herrafundinn: Pipinellis. Sænska \ Grikklandsnefndin hefði haft milligönigu ura að senda hingað 10 Grikki á ráð- stefnu ungs fólks um Nató sem fram fór í gærkvöld og fyrra- kvöld. Gat Ragnar þess að er Gritokimir fóru- út á Reykjavík- urflugvöll til að tafca á móti gríska utanríkisráðherranum hefðu tveir tugir íslenzkra, lög- regluþjóna tekið til við að þukla á þeim og hverjum Grikkja hefði verið fylgt eftir. Einn lög- regluþjónn hótaði því jafnvel að þeir yrðu sendi beint til Grikk4 lands, þ. e. á aftökupallinn væru þeir með einhver læti! Þá hefði íslenzka • lögreglan komið í veg fyrir að Grikklands- fuodur yrði haldinn í fyrradag með því að handtaka ræðumann- inn og tóku þeir hátalara Æsku- lýðsfylkingarininiar í sína vörzlu. Slíkar eru móttökur íslenzku lög- reglunnar þegar lýðræðissinnað- ir Grikkir koma hingað til lands til að kynna málstað þjóðar sinn- ar. Grikkinn sem talaði á fundin- um sagði að þeiir væru ekki komnir til landsins til að skapa vandræði heldur til að segja meiningu sina um fasistastjóm- ina heima fyrir. f lok ræðu sinn- ar minnti hann fundarmeiin á að þeir sem kæmu til Grikklands til að fara í sólbað en létu sér p sama standa um meðferðina á grískum föragum og stúdentum væru ekki vinir grísku þjóðar- * innar. Eftir fundinn var meinimgin að ganga að Háskólanum með ís- lenzka og gríska fánann og mót- mælaspjöld en lögreglan vam- \ aði mönnium aðgöngu. Sneru þá göh'gumenn við og héldu í átt að bandaríska sendiráðinu en tugir lögregluþjón® voru á hlaupum um götumar og lokuðu þeir Laufásveginum. Var þá gengið niður í bæ og átti að enda göng- una á *Austurvelli en eitthvað^ hafði lögreglian enn við það að athuiga og var þá göngunni 'sKtið f yrir framan Menntaskólanin í Lækjargötu eftir að einn gönigu- manna bafði flutt ávarp og hop- urinn hrópað: fsland fyrir fslend- inga og Grikkland frjálst. ótmæli belíSi vii Stjórn Alþýðubandalagsins i Reykjavík hélt fund í gærkvöld þar sem rætt var um atburðina við Háskólann í fyrradag og samþykkti stjórnin eftirfarandi á- lyktun í málmu: „Stjórn' AlþýSubajidálags- ins í . Reykjavík fordaamir si'ðlausa framkomu lögregl- unnar gagnvart ungu fólki er safnaöist saman til mót- mæla á tröppum Háskóla íslands að morgni 24. júní s.l. Ljóst er af öllum málsat- vikum, að vegna hrottalegr- ar framkomu lögreglunnar í þessu tilviki verður að kref j- ast opinberrar greinargerðar á því, af hálfu lögreglu- stjóra, hvort yfirboðarar lögreglumannanna, er árás- ina gerðu hafi gefið fyrir- Akureyri — Vest- m2nnaeyjar3:0 1 giæirfkvöld fór fraim á Alkur-. eyri. leiteur í I. deild imiilllM. Akur- eynimiga og Vestmannaeyinga. Leifcnum lyktaði með . sigri Ak- ureyrijngia er skoruðu 3 mörk geign engu. .Hatfa Aíkuireyriogar þar imieð aftur tefcið . ftonustuna í I. deiJd mað 7 stie eftir 4 íeifci. GöISuð skot í línu- byssur innkölluð Koimdð hefur í ljós verk- smiiðjuigaMii í skotum í línubyss- uir, sem notaðar eru í filestuim ís- len2ifcuni sfcipuim. Þess vegna hietf- xer skápasteoðun rikisdns að' und-" anföiínu. birt auiglýsiiinigu uan aft- urköllun á þeáni sfcotum seim seld hafa verdð á. þossu árí, en þau miunu vera á anmað huindirað taflisiins, og hefur um helmingi þeirra þegar verið sifcilað aftur. Hjálimar Bárðarson Sfcipasteoð- umarstjöri sagði Þjóðviljanuim í gær að a!íls ektai væri víst að skotin væru golliuð og væri þetta einiungis' gert til- öryggis. Gallinin hefði komið fram við notkun á þcssari gerð sfcota ertendls. regluof- íslands mæli um þær starfsaðferðir, sem viðhafðar voru. Eigi almenningur að geta borið traust til lögreglunnar í því mikilvæga hlutverki, sem henni er ætlað verður að koma , í veg f yrir mis- tök af þessu tagi. Hvort sem um er að ræða afglöp emstakra lögreglu- manna, ellegar beinar skip- anir yfirmanna, veröur á- byrgðin á mistökum þessum að teljast hvíla á lögreglu- stjóra sjálfum". Úr göiiguiini Mikil síld er á stóru svæði norður í hafí 700 mílur úti Noi-sk og níssnesk síldveiði- skip eru þegar komin á miðin þar sem hafrannsóknarskipið Arni Friðriksson fann miklasíld á stóru svæði suð-vestur af Bjarnareyjum um 100 mílur frá lslandi. Sildin er söltuð um bbrð í móður.skipunum, og sagði Hjálmar Vilhjálmsson leiðangurs- stjóri á Ama Friðrikssyni, er Þjóðviljinn ræddi við hami í gær, að síldin væri stór og svo vel hæf til söltunar að ekkert hefði gengið úr heimi og allt verið saltað. Hér er geysimiilkái síld á stóru Sivæði^saigdi Hjáilmar, á 9. túl 13. gráðu s.l. og 73,30 til 74,40 gráðu n.b. Á nóttunná heldur hún sig á 50-70 flaðima dýpi en dýpkar á sér á dagimin. Sílldin gefck riofck- uð hratt norð'Uinefitir, en nú sið- ustu daga hefiur eiktei verið imiik- il hreyfling á henni. Átan er orð- in gömuil og nýir átustofnar hafa ekfci sézt enin. TVö íslenzk síldveiðisfcip munu vera á leiðinni á miiðin, Heimdr frá Stöðvarfirðd og Guðbjörg frá fsafdrði. V/b Sóliey sem var við tilraunaveiðar þar norðurfrá er nú komin i náinid við Hjaltland, en mun iitla síld hafa fengdð þar. Árni Friðrdksson er nú á hedinv leið og verður udi vifcutóima vdð. hafraninsiótendr fyrdr Norðurlandi og kemur siðan 'til ReyfcjaivilkMr 3. eða 4. júlí. Á meðan verðwr Snaefiugíl vdð athugaindr á þedrn, slóðum sem saldin er. Að lokum spurðum við Hjálm^ ar hvort hanin vildd spá. um það hvemig sildin muirudd haga gömgu, jsinni í suimar. KJvaðst Hjálmar efcfci treysta sér tdl að segjaneiibt um það að svo stöddiu. Hafís og kuldi Mitedll fculdi er nú á ölllu Norð- uriandii og um hádegdð í gær var þar víða 1 stig, en hæst komst hitinn upp i 3 stig á Norð-Aust- urlaindi. Vindur hefur verdð worðan- stæður siðustu daga, og hefur hafísinn þá rekið nær landdnu, Frá Hornd bérust þær fréttir frá vitaverðdnum að þykfeur ís hiefðd hlaðizt í víkur og breið ísrond lægi með ölliu laihdinu og væri mikinn ís að sjá til hafsins. Frá Hrauni' á Skaga sást þyktour ís 2-4 mflur út frá landdniu en þar fyrir utan sást ektei ís. ! Stuðningur — eða bjarnargreiði? • Eitt dagblaðanna, Morg- unblaðið, hefur1 nú tekið af- dráttarlausa afstöðu með öðr- um frambjóðendanna í for- setakosningunum. A sunnu- dag var lýst fullum stuðn- ingi við Gunnar Thoroddsen, en þq jafnframt tekið fram að þessi stuðningiir blaðsins jafngilti ekki yfirlýsingu um stuðning Sjálfstæðisflokksins við nefndan frambjóðanda. • Ýmsir \ stuðningsmenn Gunnars Thoroddsens Iíta á framangreinda stuðningsyfir- Iýsingu Mogga sem bjarnar- , greiða við forsetaefnið og 1 minna í því sambandi á að við forsetakjörið 1952 studdi B Moxgunblaðið frambjóðanda J sem féll 'og við tvennar síð- I ustu almennu kosningar hér J hefur blaflið hamazt í stuðn- 1 iMgT sínum við þann flokk, sem mestu tapaðil \ /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.