Þjóðviljinn - 26.06.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26.06.1968, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓHVTUnSTN — Miðvilteuriagiur 26. júní 1068. Ferðafélag Íslands: SkipuEagðar hóp- ferðir í Öræfin Eins og kunnugt er var SkaftafeU í Öræfum friðlýst sem þjóðgarður í fyrra. Jafn- framt bar svo tii. að Jökulsá á Breiðamerkursandi var brú- uð, svo að nú verður • að jatfn- aði fært jeppum og vörubifreið- um kringum land allf að Skeið- arársandi, þótt enn séu nokkrar ár óbrúaðar og vegur ófullgerð- ur og torfær á köflum, og leið-> in þvi enn um sinn lokuð hinni almennu umferð. Flugfélag íslands hefur í mörg ár haldið uppi áætlunar- flugi til Fagurhólsmýrar, og í sumar munu Fokkef-Friend- ship flugvélar þess fljúga á þessari leið og til Hornafjarðar um það bil annan hvem dag. Þrátt fyrir vegleysur hafa sam- göngur þannig verið allgreiðar milli þessa héraðs og höfuð- borgarinnar, en á hitt hetfur skort, að ferðafólk ætti sæmi- legan kost matar og gistingar og annarrar fyrirgreiðslú. í Homafirði bætir Hótel Höfn nú úr brýnni þörf af miklum myndarskap, en í nágrenni þjóðgarðsins hefur lítið úr rætzt. Þó hefur Kaupfélag A.- Skaftfellinga reist ágætt verzl- unarhús ásamt litilli. kaffistofu á Fagurhólsmýri. En fyrir allan þorra ferða- fólks er hótel raunar ekki hið nauðsynlegasta. í Skaftafelli og nágrenni er ekki aðeins mikil náttúrufegurð, heldur einnig veðursæld, og má eiga þar góða vist í tjaldi að sumarlagi. Verð- ur nú í sumar reynt að koma til móts við þá, sem óska fárra ctága 'dválar og skoðunarferðar «m Skaftafell og næstu byggð- ir og vilja það til vinna að búa í tjaldi og annast sjálfir mat- seld. Tjöld verða til reiðu fyrir allt að 50 manns, hitunartæki og bílakostur, en svefnpoka og vindsænig verður hver og einn að leggja sér til. svo og mat. annan en mjólk. Þessi fyrir- greiðs’.a verður þó eirxröneu fyrir sérstaklega skipulagðar hópferðir sem Ferðafélag ís- lands hefur umboð fyrir í Re.vkjavík. Fyrir hinn almenna vegfar- andia er þvi miður enn engin aðstaða til að taka sér nátt- stað, og sýnt er, að fyrst um sinn hlýtur lanflerð bitfreiða að verða ströngum takmörkunum háð í Skatftafelli, vegna slæmra vegarskilyrða. Von.andi stendur þetta til þóta, eins og aðrar hindranir munu hvetrfa, en raunar er þarflaust að aka hingað kringum land, því að ferðarinnar verður þetur notið með því að hiagnýta sér hinar ágætu flugvélar Flugfélags fs- lands. Frá Reykjavík er um 50 mín. flug til Faguirhólsmýrar, og þaðan má aka á svipuðum tíma að SkafltatfeHi. Gesturinn kemur ekki ökulúinn heim. Fyrsta hðpferðin verður 28. júní, og er hún nær fullskip- uð, einnig hip þriðja, sem verð- ur 4. júlí. Aðrar ferðir verða 2. júlí, 7. júlí og verður þá fax- ið austur um Múlasýslu, flogið til baka frá Egilsstöðum 12. júlf. Sama dag hefst ný ferð. verður farið á landsmót UMFÍ á Eið- um 13.—14. júlí, en síðan farið að Skatftafelli og flogið til Rvik- ur 18. júlí, en þá hefst enn ný ferð. og að lokum verður 7 daga ferð 22. júlí. Sama dag efnir Ferðafélagið til 10 daiga ferð- ar í Lónsöræfi. Jafnan verður flarið til Ing- ólfshöfða og að Jökulsárlóni, til Homatfjarðar ef óskað er, að öðru leyti verður timianum var- ið að mestu í Skaftafelli. Göngu- ferðir verða upp á Kristínar- tinda og í Morsárdal, í Bæjar- staðaskóg og að Skeiðarárjökli. fyrir (þá sem vilja, enda eru ferðimar ætlaðar þeim, sem vilja skoða landið og njóta þess án þess að láta landið gjalda komu sinmar. ★ Þegar er fuHskipað í tvær ferðir og að nokkru í fleiri. Félög eða starfshópar, sem kynnu að vilja nota sér það tækifæri. sem hér býðst, ættu að snúa sér hið fyrsta til Ferða- félags íslands, sem veitir allar upplýsingar og annast af- greiðslu í Reykjavík. CFrá Ferðafélagi fslands). Svartifoss, í bæjargilinu á Skaptafelli Frá Skrælingjasýningu til Atlanzbandalagsráðstefnu I miínu umgdæimi var tign ís- lenzku þjóðarinnar (hún hét það ekki þá, heldur íslend- ingar) ekiki tilitakanlega há. Við vomm eins og leppalúðar hvar sem við sáumst á mynáum (nú er leppalúðaskapurinn genginn aftur, það sást á grindverkum við Lækjargötu á sunnuda.gs- kvöld), illa klipptir, illa þvegn- ir, illa þurstaðar í okkur tenn- umiar (unz skáld nokkurt kom og atyrti okkur fyrir þetta, ítem kvefið og lúsima, þá fór að lag- ast), og aldrei var okkar getið að neinu nema til að lasta okk- ur og segja að við kynnum eniga mamnasiði, unz sá dagur rann upp, að okkar var getið. Það var snemma á þessari öld, ég man ekki ártalið og mánaðardaginn, sem sýning var opmuð í Kaupmammahöfn, köll- uð Skrælingjasýning, og þar vorum við hafðir til sýnis inn- an um aðra skrælingja. En svo hljótt hefur verið um Skræl- inigjasýnin.gu, að nú muna hiana fáir, enda bann ég fátt af henni að segja nema hvað hún vakti reiði íslendiniga, svo makleg sem hún annars kann að hafa verið. Síðan fór að þokast fram á við hægt og bítandi, aldred framar var halddn Skræliinigja- sýnirng, heldur fékkst fullveldi (og lá þó við áð ekki yrði atf) og svona sitt atf hverju, en'flátæfct- in fór heldur versnandi en batn- andi, skóleysið og sokkaleysið ofboðslegt, berklaveiki grassér- aði, engin leið að ráða fram úr neinu. Eitt var jiaínvíst sem dagur fylgir nótt og nótt fylgir degi, það var ólátasemi ung- limga á götum úti, ráðizt að til- efnislausu á grandalaust gamg- andi fólk, orðbragð hroðalegt, o.s.frv., og þetta þrátt fyrir á- gæt guðrækileg og siðsamieg samtök, srvo sem K.F.U.M. óg K. Svo rann upp ðagurinn 10. maí ,1940. Einhver hulim vætt- ur mun hafa veifað töfrastaf, því upp frá því hötfum vér ís- lenzka þjóðin æ og æ verið að komast rnei.ra og meira í rmanma- tölu, og hættan á að vér yrðum strádauðir án þess að hiafa nokkumtíma verið álitnir ann- að en lakasta fólk, og ekki í mannatölu, sú hætta færðist fjær, en færðist aftur nœr, hið helga og háa. Það fór að koma hingað fólk, og það <jkki af lakara tagi, þjóð- höfðin.gjar i boði — hið helga og háa lá eins og lýsing yfir landinu, og allar hugsanlegar heldri manna ráðstefnur var farið að halda hér, sífellt fleiri og fleiri merfcilegiri og merki- legri, hivað kann ég að telja af þessu, sem flest liggur lamgt fyrir ofan minn skilning? Að endíingu reis hæst sjáift A tlanzhiaflsbandalagi ð kom til að halda hérma Atlanzhafs- bandalagsráðstetfnu, ekki með kurt og pí einungis, heldur í tiign og veldi og það svo að raddir1 þulanna í útvarpinu fegrast, og enu þó fagrar fyr- ir. Lotningin skín, sjálfa sólina birtir. En — aldrei má neitt vera skuggalaust, og nú þegar al- bjairtast skein, þá kom upp leppalúðaskapurinn og götu- strákabátturinn í sonum ís- lenzku þjóðarinnar, og það var í gærkvöld, þegar svalast gust- aði af rekísmum á Atlanzhafi, að þá var klífrazt upp á grind- Fraimíhald á 7. stfðu \ Innanfélags- mét Armanos Innantfélagsmót verður á fé- lagssvæðinu, miðvikudaginn 26. júní, ki. 7 e.h. Keppt verður í: 100 m. hlaup karlar og konur Hástöfck karlar og konur Spjótkast karlar og konur Kúluvaæp karlar Stjómin. Sunddeild Armanns Innanfélagsmót verðpr hald- ið í Laugardalslaugihni 27. júní. Keppt verður í etftirtöld- um .greinum: 200 m skriðsundd kvenna, 200 m fluigsundi kvenna, 100 m bringusundi karla og fcvenna, 200 m baksundi karla og kvenna. Stjóm sunddeildar Armanns. Drengjameist- aramét íslands Drengjameistaramót Islandls fer fram föstudaginn 28. og laugardaginn 29. júní. Fyrri hlutinh fer fram á Melavellinum og hefst kluikk- an 8 e.h. Keppt verður í þess- um gneinuxn: 100 m, 200 m, og 800 metra hlaupum, 4x100 m hlaupi, kúluvarpi, sleggjukasti' lamg- stöklki, hástökki, auk þess fer fram stángarstökkskeppni sv. Sednni hlutinn hefst á Laug- ardalsrvelli kl. 2 e.h. næsta dag, og verður keppt í þess- um greinum: 110 m grindahlaupi, 200 m grindahlaupi, 400 m og 1500 m hlaupi, kringlufcasti, spjót- fcasti, stangarstökki t>g þrtf- stökfci. Þátttökiutllfcynningar berist í Pósthólf 1029 fyrir 27. júni. Frjálsíþróttaráð fsl. 126 nemendur í vetur í Lauga- gerðisskóla Þriðja sitarfsári Lauigargerðis skóla á Snaafellsnesi lauk 31. maá s.l. Nemendur skólans voru alls ,126, þar af 90 í bairna- deildum en ,36 í 1. og II. bekk gagnfræðastigs. Fastir kehnar- ar voru 3 auk skólaistjórans Sigurðar Helgasonar. Ráðskona var Guðrún Hallsdóttir, en auk hennar störfuðu 4 stúlkur við mö'tuneyti og ræstingu. Nem- endur í heimavist voru að jafn- aði 63 - 67. Kennslutilhögun var svipuð og árið áður nema að því leyti að nemendur I. bekkjar gagnfræðastigs voru nú allan veturinm í skólanum og 8 ára böm, sem ekki eru skólaskyld, fen-gu 59 skóladaga. Félagslíf í skólanum var mikið meðal nememda og íþrótta- áhugi mikill. Heilsufar í skólanum var gott þar til síðustu vikuma-r að imfluenza herjaði á nemend- ur. Prófum lauk 22. maí. Bamaprófi luku 13 nemendur og hlaut hæstu einkunn Anna Kristín Stefánsdóttir frá Stóru- Þúflu. 8,70. Umigilingaprótfi luku 15 nemendur og hlaut hæ9tu einikunn Kristín Jóhannesdótt- ir frá Jörfa, 9,48, Hlaut hún verðlaun úr Bóka- og menming- arsjóði skólans fyrir frábæra ástumdun við nám og námsár- amgur. Sjóð þennan stoflnaði Félag Snæfellinga og Hna-pp- dæla í Reykjavík fyrir tveim árum með mjög mjmdiarlegu framlagi. Ha-nd-avinna nem- enda var mjög fjö-lþreytt og mynd-arleg og var hún til sýn- is skólaslitad-agimm. (Frótt frá skólamium). / r

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.