Þjóðviljinn - 26.06.1968, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 26.06.1968, Blaðsíða 3
/ Miðvikudagur 26. júní 1968 ÞJOÐVILJINN — SlÐA J X- Dr. Ralph Abernathy dæmdur í tuttugu daga fangelsi # WASHINGTON ,25/6 — T>r. Ralph Abernathy leiðtogi í mannréttindabaráttu blökkiimanna og Fátækragöngunnar svonefndu var í dag dæmdur í tuitugu daga fangelsi fyrir að hafa tekið þátt í ólöglegri samkomu. Séra Abemathy var meðal þeirra 350 mótmælenda sem voru hamdteknir á mánudaigs- kvöld, þegar lögreglan lét til skara skríða gegn Fátækragöng- tmni, að sögn til að koma í veg fyrir að kröfugöngur og óeirðir í sambandi við hana breiddust út og yrðu að víðtækum kynþátta- óeirðum. Hann sagði fyrir rétti í dag, að hann teldi það skyldu sína að reyna að vekja athygli banda- rísika þingsins á því hvemig hin- iir fátæku i lamdinu lifðu. f dag voru herdeildir og sér- þjálfað lögreglulið reiðubúið að láta til sin taka i höfuðborg Bandaríkjanna, en loft var allt lævi blaíidið eftir fjöldahandtök- umar í gær, Hinir handteknu verða ákærð- ir fyritr að hafa haft að engu bann viþ fundum og samkomum og hafa neitað að yfirgefa tjald- ALLT til fatasauma H. TOFT hjá Kjólafóður Kápufóður Millifóður Hárdúkur Vlíseline Strengband Slitband Rifsibönd Skábönd Bendlar Teygjur Ullarleggingar Léreptsblúnduí Nylonblúndur Milliverk Flauelsbönd Káputölur Kjölatölur Málmhnappar Rennilásar Málbönd Beltissylgjur Þræðigam Fatakrítar Smellur Krókapör Títuprjónar Nálabréf Saumavélanálar og margt fleira SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU. Verzl. H. Toft Skólavörðustíg 8. búðir sínar „Upprisúborgina“ sem stóðu aðeins í þriggja km fjarlægð frá Hvíta húsinu, og fyr- ir að hafa farið í kröfugöngu fyr- ir utan þihghúsið í Washington. Vopnaðir lögregluþjónair með hjálma óku í opnum bílum um höfuðborgina í dag til að kæfa hvers koniar uppþot í fæðingu. Borgarstjórinn í Washington, Walter E. Washimgton ákvað gær að setja útgöngúbann í borg- inni frá sólarlagi til sólarupp- komu. í morgun og telja frétta- menn að það hafi vafalaust kom- ið í veg fyrir að miklar óeirðir gætu brotizt út eins og raun varð á í apríl fyrstu dagana eft- ir morðið á dr. Martin Luther King. Dr. Ralph Abemathy tók við forystu í samtöikunum SCLC eft- ir fráfall dr. Kings og hann stjómiaði fátækragöngunni til W ashington bg uppsetningu , ,U ppf isuborgarinn ar.'“ Iðnkynningin 1968: Utgöngubann í Washington Samkeppni um umbuðagerð af étfa við kynþáttaóeirðir Gaullistar viljaand- kommúnistafylkingu PARIS 25/6 — Leiðtogar Gaullista reyndu í dag að koma á breiðum samtökum andkommúnista og vonast að geta þannig klekkt duglega á stjórnarandstöðunni til vinstri í síð- ari hluta frönsku þingkosninganna á sunnudAginn kemur. Til að auka áhuga á hagkvæm- um og söluörvandi umbúdum og styrkja þannig samkeppnishæfni íslenzkra iðnfyrirtækja, hefur IÐNSÝNINGIN 1968 ákveðið að efna til fjrrstu íslenzku umbúða- samkeppninnar. Umbúðir eru orðnar með þýð- inigarmestu þáttum í nútíma vörudreifiin.gu. Vinnan við um- búðimiar verður að grundvallast á náinni þekkingu á þeim vömm. sem varan gerir til þeirra, að því er snertir vemd, pökkun, flutn- ing á markað og höranuin. Með höranun er í þessu sambandi jafnt átt við löguin vörunnar, hag- kvæmn; í meðferð og notkun sem listrænt útlit og sölueiginleika. Ætlun þeirra, sem að þessari samkeppni standa, er að efna til slíkrar samkeppni reglulega í framtíðinni og, að þær umbúð- ir, sem viðurkenningu hljóta. verði sendiar á albjóðlegá sam- keppni um umbúðir t. d. EUR- OSTAR. Samkeppnin er fyrir allar gerðir úmbúða jafnt flutninga- umbúða, sem sýninga- og neyt- endaumbúðir og getur sérhvar íslenzkur umbúðanotandi, um- búðaframleiðandi og sá, sem hef- ur með höndum gerð eða hönnun umbúða, tekið þátt í samkeppn- inni. Umbúðimar verða að vera hann.aðar eða framleiddar á ís- landi og hafa komið á markað hér eða erlendis. Allar umbúðir, sem sendar eru ti'l þóttitöku, á að afhenda burð- argjaldsfrítt í þremur eimitökum, og sikulu, ef unrat er, tvö þedrra vera með irandhaldi, en eitt án innihalds. FyVir sérstakar gerð- ir umibúða má þó veita undan- þágu frá þessu skilyrði. Umbúð- irr.air ásamt upplýsiogum um nafn og heiimdlisfamg þátttaikanda, umbúðafraimleiðandann, umbúða- notaridamn og bamn, sem séð hefur um hönmun umbúðanma, skal senöa til Iþnkymindmgairimn- ar, Lækjairgötu 12, XV. hæð, Rvík fyrir 1. september 1968. Skrif- stofa Iðnkymmingarinmar lætur beim, sem áhu’ga hafa, í té regl- ur dómnefindar. Sérstök dómnefnd heifur verið skipuð til að meta bær uimbúðir sem berast og er hún síkipuð eft- irtöldum aðilum: Stefám Snæbjömssom, arikiifcekit, frá Félagi íslenzkra iðm- rekenda, formaður, Ledfur Guð- mumdisson, forstjóri, frá Félagi ís- lemzkra sifcórkaupmamma, Hönður Ágústsson, skólastjóri, firá Félaigi ísilenzkra teikmara, Sveinm Bjöms- son, forst.j., frá Iðmaðarmáila- stofmum Islands, Pétur Sigurðs- son, kaupmaður, frá Kaup- manmasamtökum lslamds, Haf- ste'nn Guðmumdsson, forstjóri, frá Lamdssambandi iðmaðarmamma, og frú Siigríður Pétursdóttir, frá N eytemdasamtökunum. Veitir dómmefndin viðurkenm- imigu þeim umbúðum, sem. að henmar dómi eru taldar til bess hæfar. Verður síðan haldin sýn- ing á þeám. Það er ósk forráðamanma Iðn- kyrunimgarinnar, að þátbtaika í þessari umbúðasamkeppni verði góð og liður í þeirri viðleitni að efla íslenzkan iðnað. KR vann IBK Mynduin þessara andkommún- ísiku bredðfylkingar sem tekur yf- ir sítjórmmálasamtök frá yzt til hægri og til Miðflok'ksins virð- ist forvitnilegasta fyrirbærið í stjómmálum Fralcklamds fyrir næstu umferð kosndnganna, að sögn NTB. Georges Pompidou setti í ræðu í gæiikiyölld fram greindlegt sam- vinnuitilboð til Miðifloikksins um að taikia hömdum saman viðGaull- isitq gegn vinsiti’imönmium. Leiðtogi Miðflokiksins hefur nú svarað bvi til, að Sokkurinn vil.ii fá edmhverja tryggimgu fyrir framtíðaii-sitefinu Gaulilista, en bætir bví við, að iHólÐkurinn murii aldrei hvorkii beint né ó- beimt stuðlla að kjöri kommúnista. sigur flramfojóðanda Gaullisfca. Með samvinnu við Miðflokkinn vonast GauJIistar tij þeSs að Viinstribandalagið bíðd mesta ó- sigur sem bað 'hefur mótt bola í mörg ár. f fyrri uimfiarð kosndnganna fékk Miðflokkurinn aðeins fjóra þingimenn og mdnnkaði atkvæða- prósenta þeirra úr 12,64 í kosn- imguinium í fyrra í 10,34 prósent nú. En í njörgum kj ördæmum gæti stuðningur þeirra riðið bagga- muninn um kjör frambjóðanda Gauillista eða Vinstrdimanna. Margt bendir ti! bess að Mið- flokJiurinn þurfi líka stuðning GauJlista tilj að trygg-ja sér þau þrjátíu þinigsæti sení nauðsyn- Sigur Frjálslyndra í kosningum í Kanada OTTAWA 25/6 — Frjálslyndi flokkurinn undir forystu Pierre Elliott Trudeau er talinn hafa unnið mikinn sigur í þing'kosning'unum, sem fram fóru í Kanada í dag. og sagt var í Ottawa í kvöld að óeirðimar í höfuðborg Quebecs, Montreal í gærkvöldi hafi fyrst og fremst verið vottur hinn- ar heiftarlegu andstöðu fransk-kanadískra sambandsslita- sinna. f dag var skýrt frá því að j Jeg eru til að flokkurinm geiti Jean Lecanuet, sem var forseta- myndað þingfflokk á þjóðþingdnu. efind Miðfflokiksins árið 1965 hafi nú dregSð sdg í hlé í kjördœmi sínu í Rúðuiborg til að tryggja Friesfcur fyriir frambjóðendur til að draga sdg í hlé úr næstu uni- ferð rennuir út f kvöld. Utanríkismál verða þýðingar- mest á fundi Æðsta ráðsins MOSKVU 25/6 — Góðar heimildir eru hafðar fyrir því í Moskvu að fyrirhuguð ræða Andreis Gromikos utanríkis- ráðherra um utanrfkismiál verði þýðingarmesta málið á dag- skrá Æðsta ráðs Sovétríkjanna sem hefur fundi í dag í Moskvu. Um 1500 þdngmenin úr öJJu landinu eru kioimnir til höfuð- borgarinnar á þenman fund Æðsta ráðsins, sem búizt er við að standii a.m.k. í þrjá daga, en þingið hefiur ekiki komið saman síðastliðna átta mánuði. Talið er að utaniríkisimál verði takim , tii uimræðu síðasta fund- ardaginn. Stjórnimálafréttaritair- ar bíða ræðu Gromikos mieð mdklum áhuga, þar sem hún ef taldn munu leiða í Ijós fyrsfcu op- inberu viðbrögð sovétst’jómarinn- ar við áskorun Jobnsons Banda- ríkjaforseta um aukið samstai-f Bandaríkjanna og Sovétríkjanna, og ef til vdill líka viðbrögðsov- étstjómarinnar við síðustu ó- kvörðunum vesifcurveldarana varð- andi Berlínarmiálið. önnur mikilsverð mál sem verða á dagskrá eru ráðsitafandr til að bæta heilsugæzlu í land- inu ,og nýtt lagiafrumvarp um hjúskap og fjöJsikyldumál. Hinar tvær deildir Æðsta ráösims komu d sameigimlegan furnd í dag, þar sem Boris Petr- ovskí heilbrigðismálaráðherra mælti fjrrir nýjum lögium um vernd mæðra og smáfoama, m.a. til að trygigja réttindi ósikil-giet- imna barna. Flastir æðstu ráðamenn lamds- ims voru á fumdihum í dag. Kosmingaúrslitin verða ekki kunn fyrr en í fyrramálið. Samkvæmt AFP voru mörg hundmð manns meira og mirana særðir, 135 vom lagðir á sjúkra- hús, og 290 handteknir í óeirð- unum í Montreal á mánudags- kvöld, en Trudeau forsætisráð- herra var þar viðstaddur hefð- bundna hátíð til heiðurs vemd- ardýrlingi borgarinna.r, Jóhann- esi skírara. Rúmlega 10.000 firönskumæl- andd Kanadabúia tóku þátt í skrúðgöngu í miðborginni, og kom þar til mikilla óeirða í mót- mælaskyni við það, að Trudeau var þar á heiðurspalli. Trudeau sem er 48 ára gamall og leiðtogi Frjálslynda flokksins hélt kyrru fyrir á heiðurpallin- um, þrátt fyrir það að tómum flöskum og öðru dóti rigndi nið- ur umhverfis hann. Röð og reglu varð ekki komið á aftur í Montre^l íyrr en árla í morgun. 10.875.000 Kaniadabúar hafa at- kvæðisrétt í' kosningunum í dag þar sem 967 frambjóðendur keppa um 264 þingsæti. Kosning- leiðtogi frönskumælandi öfga- manna sem berjast fyrir því að Quebec verði sjálfstætt. amar'eru- hiraar fjórðu í Kanada á sex árum og voru þær boðað- ar þegar eítir að Trudeau tók við forystu í Frjálslyndia flokknum af Nóbelsverðlauraahafanum Les- ter Pearson. Frjálslyndi flokkurinn hafði aðeins 128 þingsæti á fyrra þinigi, en búizt er við að hann fái allt að 160 á nýja þiraginu. Helztu flokkamir sem veita Trudeau barða keppni eru íhialdsflokkUirinn undir stjóm nýs leiðtoga,, Roberts Stanfields lögfræðings frá Nova Scotia og einnig frá sósíalistaflokknum, Hinum nýja lýðræðisflokki. Á fyrra þingi höfðu íhalds- menn 94 þiragsæti og Nýi lýðræð- isflokkurinn 22 þingsæti, en ýms- ir smáflokkar höfðu 15 þingsæti og sex þingsæti voru auð. Meðal þeirra sem handteknir voru í óeirðunum í gærkvöld í « Framhald á 7. Síðu. varið á línu, en knötfcurinn hrölkk til Þórólfs, sem skaut viðstöðu- laust og skoraði. Guranar Fel. sikoraði anraað maridð á 21. mín. og það þriðja sextán mín .sfðar. Þaranig var staðan í leikihléi. Strax ó 8. mín. síðairi hálfleiks skoraði Hörður Markan fjórða markið eftir fyrirgiöf flrá Eyleifi. Fimmta markið skoraði Eyleifur svo sjálfur þegar 19 mín. voru liðnar af síðari hélffleík. Sjötta og síðasta marícið skoraði svo Ólaf- ur Lár. aðeins þrem míraútum 'síðar efifcir gróf mistök Sigurðar Albertssonar í Keflavfkurvöm- inni. Tækifæri l.B.K. vora mjög fá, en rasest þvf að skora vora þeir á síðustu minútu. er þeir skjitu í stöng úr mjög góðufæri. Dómari var Steiran Guðmunds- son og dæmdi mjög vél. — Sdór. STAÐAN Akureyri Fram KR Valur I.B.V. Í.B.K. I I. DEILD: 4 3 1 0 8: 1=7 4 2 2 0 9: 5=6 4 1 21 10: 7 4 4 112 6: 7=3 3 1 0 2 5: 8=2 3 0 0 3 0:10 0 VELJUM fSLENZKT <H> (SLENZKAN IÐNAÐ Buxnadragtir rósóttu komnar aftur. I Laugavegl 31. Frá Stýrimannaskólanum í Reykfavík í róði er að starfrækja 1. bekk fiskimannadeildar á ísafirði og í Nesikaupsitað á vetri komanda, ef næg þátttaka fæst. Námstími frá 1. október til 31. marz. Próf upp úr 1. bekk veitir minna fiskimannaprófs- réttindi (120-tonna réttindi) * Ekki verður haldin deild með færri en 10 nemendum. Umsóknir send- ist undirrituðum fyrir 1. ágúst. Skóla^tjórinn. ■ \ l i Bifreiöaeigendur í Reykjavík sem styðja Kristján Eldjárn og geta aðstoðað á kosningadag. — Vinsamlegast látið skrásetja bifreiðar yðar . Hafið samband við hverfaskrifstofurnar eða bringið í síma 42633. ’ l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.