Þjóðviljinn - 26.06.1968, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 26.06.1968, Blaðsíða 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 26. júní 1968. Kosningaskrifstofur stuðningsmanna Gunnars Thoroddsens Reykjavík: AÐALSKRIFSTOFA: Pósthússtræti 13, sími 84500 UT ANKJ ÖRST AÐASKRIFSTOF A: Aðalstræti 7, sími 84533 ÞJÓÐKJÖR: Afgreiðsla, sími 84530 — Ritstjórn, sími 84538 SAMTÖK UNGRA STUÐNINGSMANNA: Vesturgata 17, sími 84520 SAMTÖK STUÐNINGSKVENNA: Hafnarstræti 19, sími 13630 Hverfisskrifstofur: VESTUR- OG MIÐBÆJARHVERFI: Vesturgata 40, sími 84524 MELAHVERFI: K.R.-heimilið, sími 23195 AU STURBÆ J ARH VERFI: Hverfisgata 44, sími 21670 HLÍÐAHVERFI: Mjölnisholt 12, sími 42755 L AU GARNESH .VERFI: Hraðfrystihús Júpíters og Marz, sími 84526 LANGHOLTSHVERFI: Sólheimar 35, sími 84540 KRIN GLUMÝRARH VERFI: Háaleitisbr. 58—60 (Miðbær) sími 84525 SMÁÍ BÚÐAH VERFI: Háaleitisbr. 58—60 (Miðbær) sími 82122 ÁRBÆJ ARH VERFI: Hraunbær 18, sími 84541 BÍLAR Á KJÖRDAG: — Þeir sem vilja lána bila á kjör- dag eru vinsmleg-a beðnir um að hafa samband við aðal- skrifstofuna, sími 84500 eða hverfisskrifstofurnar. Aðalskrifstofur utan Reykjavíkur: AKRANES: Skólabraiut 21, sámi (93)-1915. PATREKSFJÖRÐUR: Brunnum 5. sími (94)-U21. BOLTJNGAVÍK: Völusteinsstræti 16, sími 199. (Opin Id. 14 — 16 og 20 — 22). ÍSAFJÖRÐUR: f húsi Kaupfél. ísfirðinga, sími 699. BLÖNDUÓS: Húnabraut 27, sími 53. SAUÐÁRKRÓKUR: Aðalgötu 14, sími (95)-5450. SIGLUFJÖRÐUR: Aðalgötu 28, simi (96)-71670. AKUREYRI: Strandgöfcu 5, símar (96)-21810 og 21811. HÚSAVÍK: Garðarsbraut 9, simi (96)-41234. EGILSSTAÐIR: Laigarásd 12, sírni 141. NESKAUPSTAÐUR: Hafnarbraut 24, sími 327. — (Opin kl. 17 — 19 og 20 — 22). VESTMANNAEYJAR: Drífanda v. Bárugötu, sámi (98)-1080. SELFOSS: Austurvegi 1, sími (99)-1650. KEFLAVÍK: Hafnargötu 80, sími (92)-2700. NJARÐVÍKUR: Önn-uhús v/Sjávargötu, simi (92)-1433. HAFNARFJÖRÐUR: Góðtemplarahúsinu við Suðurgötu, símar 52700 og 52701. HAFNARFJÖRÐUR: Ungir stuðningsmenn: Vesturgötu 5, sími 52705. GARÐAHREPPUR: Breiðási 2, símar 52710, 52711 og 52712. KÓPAVOGUR: Melgerði 11, sími 42650 og 42651. KÓPAVOGUR: Ungir stuðningsmenn, Hrauntungu 34, sími 40436. SELTJARNARNES: Skólabraut 17, sími 42653. (Opin kl. 17 — 19). • Brúðkaup • Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni Bryndís Kjartansdóttir og Peter B. Vane. — Ileimili þeirra er að Ásva'llagötu 44. — (Stjömuljósmyndir.) sjónvarpið • Miðvikudagur 26. júní 1968. 20,00 Fróttir. 20,30 GraJlaraspóami r. — ís- lenzkur texti: Ingibjörg Jóns- dóttir. 20,55 Kennaraskólakórinn syug- ur. Auik kórsins koma fram félagar úr Þjóðdansafélagi Reykjavíkur og Honný Her- mannsdóttir, Blín Edda Áma- dóttir og Brynja Nordquiet. 21,10 Reyinisla Svía af hœgiri uim- ferð. Umsjón: Eiður Guðna- son. 21.20 Samfólag Hútteríta. Mynd- in lýsir daglLegu líffl ogstörf- um fólks af trúfloikiki Hútt- eríta, sem fundið hefur grið- land í Alborta-fyliki í Kan- ada og stundar þar jarðyrkju og anman búsikap, en hefur lítil sem enigin saimskipti við fólk utan trúillokik&insí. — Is- lenzkur texti: Gylfi Gröndal. 21,50 Skemamtiþáttur Ragnars Bjamasonar. Auik Ragnars og hljómsveitar hans koma fram Anma Vilhjálmsdóttir, Lárus Sveinsson og nomendur úr dansskóla Henmainns Ragnars. Áður sýndur 8. apríl 1968. 22.20 Dagskrárlok. Miðvikudagur 26. júní. 11.05 Hljómplötuisafnið (endur- tekinn þátbur). 13.00 Við vinnuna. Tónieikar. 14.35 Við, sem heima sitjum. öm Snorrason les saikamála- sögu efitir Dorothy Sayers: — Hellinn, fyrsta hluta aif þi'em- ur. 15.00 Miðdegisútvarp. Andre Kostelanetz og hljóm&veit hans leika lög eftir Rodgers Oliff Riehard syiragur suðræn lög og Marlene Dietrioh lög eftir Kollo. Fritz Sohulz- Reiohel og Sbainiley Black stj. hiljómsveitum sínum. 16.15 Veðurfr. Islenzk tónlist. a) Tríó fyrir tréblásara eftir Fjölni Stefánsson. Ernst Nor- man leikur á flauibu, Egili Jónsson á klarinettu og Hans P. Franzson á fagott. b) Tím- inn og vetniið, þrjú lög effcir Fjölni Stefánsson. Hanna Bjamadóttir syngur og Sin- fóniuhljómsveit íslands leik- ur undir stjórn Páls P. Páls- sonar. c) Þrjú lög úr Grallar- anum í raddsetningu Fjölnis StðEánssonar. Kammerkórinn syngur; Ruth Magnússon sitj. d) Hinzta kveðja, op. ,53 eftir Jón Leifs. Strengleikarar úr SinfóníuWjómsveit Islandls leika; Bjöm Ólafsson stjóm- ar. e) Sonorities I eftór Maign- ús Bl. Jóhannsson. Atli Heimir Sveinsson leikiur á píanó. 17.00 Fréttir. Tónlist eftir Scihu- bert. Hephzibah Menuhin og Amadeus kvartettinn leáka Silungakviwtettinn. Kim Borg syngur Konunginn í Thule og ti'l hörpunnar. 17.45 Lestrarsitund fyrir litlu bömin. 18.00 Danshljómsveitir leika. 19.30 Daglegt ntól. Tryggvi GMason filytur báttinn. 19.35 Tækni og vfsindi. Páll Theódórsson eðlisfr. flytur er- indi: Alesandro Volta og frunfbemska raftækninnar. 19.55 Einsömgu-r í útvarpssal; — Ruith Maignússon synigur. Guð- rún Kristinsd. leiíkur með á píanó. 20.20 Þáttur Homeyglla í umsjá Björns Baldurssonar og Þórð- ar Gunnaiissoniar. 20.45 Sinfónía nr. 3 elfitir Gis- elher Klebe. Fílharmoníusv. Berlínar leifeur; Christoph von Dohnányi stjómar. 21.20 Trúboðinn og verkfræð- ingurinn Alexander MacKay. Hugrún skáldikona flytur briðja og síðasta erindi sitt. 21.45 Islenzk tóniist. Rímna- dansair nr. 1-4 eftir Jón Leifs. Sinfóniuhljómsiveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stj. (Ný Mjóðr.). 22.15 Kvöldisagajn: Dómarinn og böðull hans, eftir Friedirich Diirrenmaitt. Jóhann Páisson leikari byrjar lestur sögunnar, Unnur Ediríkisdóttir íslesnzk- aði (1). 22.35 Djaissþáttur. Ólalfiur Step- hensen kynnir 23.05 Fréttir í situttu máli. • Árnaðaróskir og rausnarlegar gjafir til Kennaraskóla Islands • I tiiletUnii af skódasf'lium. Kenn- arasltódá IsLands 10. júní s.L bárusit sikóilanium miargar heálla- og ámaðarósikir og rausnarleigar gjafiir tiil kaupa á llisibaiverkum, bótkiuim og kennsliuitækjum. Ma. barst svoMOÆ bréf frá rieikitor HásikóQa ísl&nds, Ármaniná Snæ- varr: Kæri síkólastjóiri. Vegna Háslkóila Islands flyt óg Kiannaraskóla Islands hjartan- legar kveðjur og hamingj-uóskir í tiieiflm merkra tímamóta, er skólinn lýfcur sextuigasta starfs- ári og brauitokráir stúdenita fyrsita sinrai. Hásikóla íslands er ánaagja að veita viðtöku _ stúdenituim frá Keninarasikóla íslands. Vegna Háskólans þakka ég fyrir ágætt samsitaf við Kieinn- araskólann á umliðnum áruim og árna skótLainiuim allra heilla í mdkiilvœgiuim sibönfium hans i þágu sköla landsins og íslenzkr- ar mennángar. Moð vinsomd og vii-ðingu,. Ármann Snævarr rekitor (sign). Við skólasiit voru mættir margir oldri nomendur skóllains, eintouim úr aiCmæliisárgöngium. Fuilltrúar tveggja slikra hópa fluttu ávörp við skólaslit. Hrefna I^orstainsdóttir skóla- stjóri hafði orð fyrir kennur- urn sem brautokráðust fyrir 20 árum, og afiheniti hún skólanum fyrir þeirra hönd höfðinglega peniingagjöf til handbókasafns kennara. Sigvaldi Hjálmarsson ritstjóri talaðii fyrir hönd 25 ára kenin- ara og afhenti rausnarlega vdð- bótargjöf í sjóð, sem sami ár- gangiur hafði stofnað 1963 til listaveiriitakaupa fyrllr skóa&nn.' Skúlii Þorstainsson námsstjóri flluitti kveðju frá Sambanjdii ísl. barnakeninara og færði skólan- um peninigjagjöf frá SlB, en Skúli haföi áður, 1965, fært skólanuim rausnarlega gjöf frá samlbandLnu, sem varið skyldi til kaupa á fræðilegum riitum handa framhaldsdeild Keninara- skólans, og mun þessari fjár- hæð varið til hins sama. Stjórn Saimbands ísl. baima- kennara hefiur á undaníörnium árurn undir forustu Skúla Þor- steinssonar látið sér mjög anint um, að fitamhaldsdeiildinni yrði komið á fót. Nókikru éður en skiólanum var slitiö hafði Kenmjarasfcólan- u,m borizt stórhöfðingleg gjöf frá Heliga Elíassynd fræðslLu- málastjóra, 46 bindi bólka um uppeldis- og kennsluimiálL Gef- andlunn kamst svo að orði í gjafarbrófli sínu: Uimræddar bækiur hafá nú um árabdl iegið litt hreyfðar í bóka- geymslum mímuim, otg ég gieri ekki ráð fyrir, að ég miumi nota þær oða lesa að ráði úr þesstu. Hinsvegar tel ég, að hér sé um svo góðar baakur að ræða, er geta komið fróðLeiiksiflúsum kenn- uruim í uippeldisfoæðum að gagni, að aigi sé rétt að „fiala“ þær hjá mér. Og þar eð ég tel að Kennaraskóli Islands sé — og eigi að vera — mi'kilvægasta stofnuintíin hér á lamdd, er starf- ar að uppeldi og skólamálium, og leggur grundvöill að þedm máluim, þá leyfli ég mér að af- henda skóíliajnum til eigmar bæk- ur þær sem skráðar eru á með- fylgjamdi blaði. Verði þær til- tækilegar kenmurum í bókasafmi Keminaraskólans og Æfinga- og tilraunaskólams, svo og öðruim, efltir því, sem skóLasitjóri, Kenm- ariaskólams ákrteður. Með þaklkankveðju til Kenmairaskóla Isilamds, Helgi Elíasson, Háteigsweigi 16. Fyrir skömrnu barst skólan- um eirundg gjöf í tilljefni af af- mæli skólams, dokifcorsrit gamals nemanda skólans dr. Braga Jós- efssomar Stríauimf jörðs: Education in Iceland: Its Rise and Growth with Respect to Social, Poli- tical and Economic Determin- ants. Skólimm fasrir ölilum þessum aðilum alúðarfyflsibu þakkir fyr- ir sýnda vfimáttu og rausn. (Frá Kennaraskólanum). • Norrænt æf- inganámskeið fyrir leikara • Nornænt æfiinigiainámiskedð fyr- ir leikam vterður í Holstehro í Danimörku 16.—30. júM 1968, umdir stjórn pólska ledkarams Stiamiiisilaw Brzowski og pólska loiikstjórams Jerzy Grotowski. Leikæfimigar verða alla dag- a'na, auk þess fyrirlesitrar og kvi'kmyndiasýninigar. Námskeið ásamt miait og hús- næði kostar d. far. 975.00 og greiðasit kr. 275.00 um ledð og sótt er uim. Uimsólknir Sendisrt fyrir 25. júnií n.k. til Od'im Tleaitret Nord- isk iaboratorium for skuespiller- kiuinst, posrtbox 118 7500 Holsbe- bro Dammöriku. RAZN0IMP0RT, M0SKVA Hafa enrt 70,000 fcm akstui* samkvs vottopðl atvlnnubflstfðpa Fæst hjá ttestum hlðlbapðasðlum á Hvepgl laegpa vepö t á

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.