Þjóðviljinn - 26.06.1968, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 26.06.1968, Blaðsíða 7
Mið'V’ifcudagur 26. júrn' 1968 ÞJÓÐVHjJINN — SlÐA J Rofgeymar enskir — úrvals tcfrund — LONDON — BATTERY fyrirliggjandi. Gott verð. LÁRUS ingimarsson, heildv. Vitastíg 8 a. Sími 16205. INNMEtMTA LbOPH&QtSTÖHI? Mávablíð 48. — S. 23970 og 24579. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 13 LAUGAVEGI 38 ■ Hið íslenzka stærðfræðafélag Aðalfundur Hins ísl. stærð- fræðafélags var haldinn fyrir skammu. Fráfarandi formaður, Ottó Bjömsson tölfræðinigur, stjómaði fundinum. í stjóm voru kosnir: Dr. Halldór I. Elí- asson, dósent, formaður; mag. scient. Þorvaldur Búason, eðlis- fræðingur, ritari og M. S. Hörð- ur Lárusson. kennari, gj'aldkeri. Dr. Leifur Ásgeirsson, prófess- or og cand. mag. Sigurkarl Stef- ánsson, dósent, voru endur- kjömir í ritstjóm Mathemiatica Scandinavica og Nordisk Mate- miatisk Tidskrift. Þessi tvö tímarit eru gefin út á vegum stærðfræðafélagannia á Norður- -4> ' í ' 4 j ■ ' V / ■ ' ■' MARILU peysur. V andaðar fallegar. PÓSTSENDUM. Gylfí Þ. til Moskvu I gærkvöld barst Þjóðviljanum svofelld fréttatilkynning frá viðskiptamálaréðuneytinu: Samkomulag hefur orðið um, að yiðræður fari fram í Moskvu milli sovézks og íslenzks ráð- herra um viðskipti landanna og undiirbúning 'þeirra somninga, sem fram eiga að fara í Reykja>- vík í ágúst næsflkomiandi, um nýjan þriggja ára viðskiptasamn- ing miMi landanna. AS. hálfu Sovétrfkjanna mun utanríkis- viðskiptaráðherra þeirra, Pait- olidhev, táka þátt í viðræðun- um. 1 morgun fóru þeir Gyifi í>. Gísilason, viðiskiptamálaráð- hema, og Þórhaillur Ásgeirsson, ráðuneytisstjóri, til IVIoskvu til þessara viðræðna, sem munu fara fram 26. og 27. júní. Síðan munu Gylfi Þ. Gisla- son og kona hans fara til Pól- lands í boði menntamálaráð- herra og viðskiptamálaráðherra Póllands. Munu þau dvelja þar frá 1. til 12. júií. Skrælingjasýning « Framhald á 7. síðu verk með þþvegið hár á kolli. hæláskakka skó á fótum með laifaindii þvöngjum, æpt, gólað hrinið, skrækt, bölvað, trylling- ur í andlitsÁnpnum, glannaleg- ur og glennilegur. Var þetta gert A tl an zh afsban d alagi nu, þeiirri hávirðuiegu stofnun, til dýrðar? Átti þetta að vera lýs- img á hinu sanna innræti þess- ara boðbera friðar og réttlætis í heiminum, þessara verjenda smálþjóða, verjendia lýðræðis- ins, verjanda menningar. mennta og mannúðar? Hefði ekki hófsamlegri fram- korna hæft betur? 24. júní 1968, Málfríður Einarsdóttir. löndum,, en þeir Leifur og Sig- urkarl hafa verið í ritstjóm þeirra frá upphafi. Fyrirlestrahald félagsins á síðastliðnu starfsári hefur heppnazt vel, en félagið held- ur nú fundi sína í húsakynnum Raunvísindastofnunar Háskól- ans. Fyrirlestrar voru haldnir sem hér segir: Þann 5. sept. 1967. Ph.D. Guðmundur Guð- mundsson, eðlisfræðingur „Stat- istisk úrvinmsla á segulmælimg- um“; þann 25. okt. ’67 lic. techn. Júlíus Sólnes, verkfræðingur. „Tölíræði og ýmsar verkfræði- legar úrlausnir“; þann 29. nóv. ’67 dr. Halldór I. Elíasson, dós- ent: „Viðfangsefni og aðferðir diffurggrannfræði (differential topology); þann 10. jan. ”68 cand. scient. Jón Ragmar Stef- ánsson, stærðfræðingur. „Um C* algebru"; þann 22. maí ’68 cand act. Jón E. Þorláksson. „Endumýjunarprocess með linulegri hættu“; bann 8. júni ’68 Ph. D. Robin Wilson „Prpb- lems in Number Theory“. Þess má geta að R. Wilson er sonur núverandi forsætisráðh. Breta mr. Hárold Wilson og var á heimleið frá Bandaríkjunum. þar seni hann hafði nýlokið doktorsprófi í stærðfræðd. Talsvert hefur færzt í vöxt að erlendir stærðfræðingar hafi hér viðkomu á leið sinni milli meginlandianma og má örngg- lega þakka það góðri kymninigu íslenzkra stærðfræðinga eripnd- is. Viljum við sérstaklega benda á þá próf. Sigurð Helgason M.I. T. og próf. Bjama Jónsson Van- derbilt Univ. í því sambandi, en báðir eru þeir mjög kunnir stærðfræðingar. Próf. Leifur Ásgeirsson hefur á undanföm- um árum iðulega haft milli- gönigu um himgaðkómu erlendra stærðfiræðinga og eru þessd sam- skipti stærðfræðafélaginu hin mesta niauðsyru Þar sem Háskóli fslands sinn- ir ekki æðri stærðfræði, hefur stærðfræðafélagið orðið að gegna forystuhlutverki á mörg- um sviðum stærðfræðilegra menmta. Fjárskortur hefur ver- ið því valdandi að félagið hef- ur gegnt þessu hlutverki meira af vilja en mætti, en stjómin væntir þess að hagur félagsins fari baifmandi með vaxamdi síkilningi meðal þjóðarinnar á gildi raunvísinda. (Frá íslenzka stærð- fræðafélaginu). Norrœna samvinnusamband- 13 minnist 50 óra afmœlis síns XXXI. þing félags norrœnna lyflœkna í Reykjavík 26. — 29. júní 1968. A ÚTDRÁTTUR ÚR DAGSKRÁ: Miðvikudag 26. júní kl. 13 — 17. Skrásetning og greiðsla þinggjalda í Hóbel Sögu. Kl. 20: Þingsetning í Þjóðleikhúsinu. Fimmtudag 27. júní kl. 9 — 12 og 14. — 17: Fyrirlestrar í Háskóla Islands: Gjörgæzla. Föstudag 28. júnií kl. 9 — 12 og 14 — 17: Fyrirlestrar:' Hóprannsóknir. Kl. 19: Samkvæmi að Hótel Sögu. Laugardag 29. júní kl. 10 — 12: Fyrirlestrar: Frjálst efni. Islenzkir þátttakendur eru sérstaklega áminntir að skrásetja sig sem fyrst á miðvikudag. Norræna samvinnusambandið (Nordisk Andelsforbund, NAF) á hálfrar aldar afmæli í dag, 26. júní. Afmælisins verður m.a. minnzt þannig, að efnt verður til sölu- og kynningarherferðar á öllum Norðurlöndunum, þar sem aðaláherzlan verður lögð á að kynna helztu innkaupavörutcgund sambandsins, sem er kaffi. Megimverkefnd Norræna sam- vinnusamibamidlsins er að sjá um saimeiiginleig immlkaup á nauðsynja- vörum frá fflestum hlutum,heims fyrir samvinmusambömdiin á Norð- uiriönidum. Það rekur immkaupa- skrifsitofur' í London, Samrtos í Brasiilíu, Valencia á Spáni, Bol- ogna á Ítalíu, San Framoisco í Bandaríkjunum og Buenos Aires í Argemitimu. Helzitu vöruitegundir, sem það kaupir, eru ávextir, nýir og niðursoðnir, og kaffi, sem að irmestum hluta er keypt í Samibos. Afmælisins verður minmzt sér- staiklega á aðailfumdi samlbamds- ins og systurfyrirtækis þess, Nordisk Andels-Eksport (NAE), sem að þessu simmd er haldinn í Kauipmammahöfn dagama 25. til 27. júni. Aðalhátáðahöldin fara fram í ráðhúsi Kaupmanmaihafn- ar n.k. miðvikudag, og flytur Eimar Gerhairdsesn fymrv. farsast- iisiráðiherra Noregs aðalræðuma þar. Á bíimabildnu 24. júní til 6. júlí fer sivo fram sérstök sölu- og kynningarherferð í hinum 18.000 verzlunum saimivdnnumanna á öli- um Norðurlöndumuim fflmm. Verð-. ur lögð miegináherzla á aðkynna þær kafffl'tegundir, sem saim- viir.muverzl ani Kji ar í þessum lönd- um selja, en einni g verða ýimsar aðirar vörur kynntar. Á Islandi verður lögð megimáherzla á að kynna neytendum Braga-kaffíð, en það er alllt keypt hingað til lands fyrir milligöngu Norræna samvinnusamibainidsins. BORGARSPÍTAUNN Sérfræðingur Staða sérfræðings við skurðlæknisdeild Borgar- spítalans er laus til umsóknar. Upplýsingar varð-| andi stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar dr. med. Friðrik Einarsson. Umsækjandi skal vena sérfærðingur í skurðlækn- ' ingium. Laun samlkvæmt samningi Læknaféilags Reykjavíkur við Reykjavíkurborg. Staðan veitist frá 15. ágúst n.lj. eða samkvæmt nánara samkomu- lagi. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Borgar- spítalanium í Fossvogi fyrir 26. júlí n.k. Aðstoðarlæknar Stöður 2 AÐSTOÐARLÆKNA við skurðlæknis- deild Borgarspítalans eru lausar til umsóknar. Stöð- umar veitast til 6 og 12 mánaða. Upplýsingar varð- andi stöðumar veiitir yfirlæknir deildarinnar dr. med. Friðrik Einarsson. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykja- víkur við Reykjavíkurborg. Stöðurnar veitast frá 15. ágúst n.k. eða samkvæmt nánara samkomulagi. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Borgar- spítalanum í Fossvogi fyrir 26. júlí n.k. Reykjavík, 24. júni 1968. Sjúkrahúsnefnd Reykjávíkur. bRMftlCI Auglýsingasími 17 500 VELJUM ÍSLENZKT (SLENZKAN IÐNAÐ UMBÚÐASAMKEPPNI Iðnkynningin 1868 (Félag íslenzkra iðnrek- enda og Landssamband iðnaðarmanna) býður til fyirstu íslenzku umbúðasam- keppninnar. % Samkeppnin er fyrir allar gerðir umbúða, jafnt flutningaumbúðir og sýninga- og neytendaumbúð- ir. Þátttökuskilmálar eru sem hér segir: 1. Sérhver íslenzkur umbúðanotandi, umbúða- framleiðandi eða sérhver sá, sem hefur með hön-dum gerð eða hönnun umbúða. getur orðið þátttaikandi, en þó verður í öllum tilvikum að afla leyfis annarra viðkomandi aðila. Þær um- búðir, sem þátt taka í samkeppninni verða að vera hannaðar eða framleiddar á íslandi og hafa komið á markað hér eða erlendis. 2. Allar umbúðir, sem sendar eru til umsagnar, sflval afhenda burðargj aldsfrítt í þremur ein- tökum, —r- og skulu, ef unt er, tvö þeirra vera með innihaldi'en eitt án innihalds. Fyrir sér- stakar gerðir umbúða er hægt að veita undan- þágu frá þessari reglu. Umbúðimar ásamt upp- lýsin-gum samkvæmt lið 3 skal senda til Iðnkynningarinnar, Lækjargötu 12, IV. hæð, Reykjavík fyrir 1. september 1968. 3. Eftirfarandi upplýsingar skulu fylgja: a) Nafn og heimilisfang þátttakanda. b) Umbúðaframleiðandann. c) Umbúðanotandann. ■ d) Þann, sem séð hefur um hönnun. Gjald fyrir tilkynningu hverrar umbúðategundar (eða umbúðaseríu, sem óskast dæmd sem heild) er kr. 500,00, sem sendar skulu í ávísun með þátttöku- tilkynningu. • Þeir sem hug hafa á þátttöku geta fengið eintak af reglum dómnefndar í skrifstofum Landssam- bands iðnaðarmanna og Félags íslenzkra iðnirek- enda. Iðnaðarbankahúsinu, Reykjavík. IÐNKYNNINGIN 1968. Happdrætti T.R. Drætti frestað í happdrætti T. R. til 24. nóv- ember næstkomandi, samanber mótsskrá Rey k j a ví kurskákmótsins. Taflfélag- Reykjavíkur. Blaðadreifíng Yantar fólk til blaðadreifingar á Álfhóls- veg, Kópavogi. Upplýsingar í síma 4 0 7 5 3. Þ JÓÐVIL JINN. i I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.