Þjóðviljinn - 27.06.1968, Síða 1

Þjóðviljinn - 27.06.1968, Síða 1
Fimmtudagur 27. júní 1968 — 33. árgangur — 130. tölublað. RáSsfefna ungs fólks um Nafó: Á f jórða hundrað manns á síðasta fundi ráðstefnunnar Hvenœr var filkynnf um ubann- svœoio Vísír birti á forsíðu í fyinra- dag myind, sem tekin var sl. þriðjudagskvöld framan við skrifstofur sakadóms er lög- reglan var að færa til yfir- heyrslu tvo af þeim mönmim sem handteknir voru frarnan við Háskólann þá um morgun- inn. í gær skýrir sama blað frá því að menn þessdr neiti með öllu að hafa tekið þátt í mótmælaaðgerðuhum framan við skólann, þeir hafi aðeins verið forvitnir áhorfendur sem leið hafi átt um skólalóð- ina en sætt bandtöku lögregl- unnar og orðið að sitja inni í 7 kluikkustundir! Blaðið hef- ur það ennfremur eftir Bjairka Elíassyni yfirlöigregluþjóni „að fólk bafi þanna verið á bannsvæði og en/ginn greinar- munur gerður á mönnum í sambandi við handtökuna“. í frambaldi af þessu vili Þjóðviljinn spyrja yfirlög- regluþjóninn eða Sigurjón lögreglustjóra sjálfan: Hve- nær var það tilkynnt opin- berlega af lögreglunnar hálfu að háskólalóðin væri bann- svæði öllum almenningi með- an á Naitó-fundinum í skólan- um stóð? Og hvar var slák tilkynning birt? Og bverjum? Ber lögreglunni ekki skylda tdl að tilkynna almenningi með fyrirvara þegar heil borgarbverfi eru lokuð allri abnennri umferð? .................. * • :x -•••\"'-v ' \"' '"''''\'^'\'\'"\''"'''\^^'^N\"\'s\?'-''\'^'''-'^^''ý^^^'"''-''^\">'-t:X:Ns.-v>^ Kjördœmisráðsfundur á Höfn í Hornafirði * Aðalfundur Kjördæniaráðs Alþýðubandalagsins í Austurlandskjördæmi var haldinn dagana 15.—16. þ. m. á Höfn í Hornafirði og sóttu hann 19 fulltrúar frá sex Alþýðubandalagsfélögum í kjördæm- inu auk áheyrnarfulltrúa. Myndin hér að ofan er af fulltrúum á fundinum en frásögn af honum er á baksíðu blaðsins í dag. — (Ljósm. H. G.). Endanlegar mannfjöldatölur Hagstofunnar*. íslendinga skorti 80 á 200 þúsundin 1. desember 1967 ■ Þjóðviljanum bárust í gœr frá Hagstofu íslands endan- legar tölur um mannf jölda á Vinna að stofnun Grikklandsnefndar Nato verndar ein- ræði í Grikklandi ■ Lýðræði kæmist á aftur í Grikklandi og herfor- ingjastjómin væri fallin, ef hún nyti ekki stuðnings Bandaríkjanna og Nato. Þess vegna erum við full- trúar grískra útlaga komnir hingað til íslands með- an ráðherrafundur Nato stendur yfir í Reykjavík til að mótmæla stuðningi þess við hemaðareinræð- ið í Grikklandi, og eins til að leggja lið öllum þeim sem berjast fyrir því að koma lýðræði aftur á Grikklandi. Þamuig maaltu fuilltrúar Grikk- landsnefndarimnar í Svfþjóð viö blaóamenn í gær. EJiais og áöur heflur verið sagt frá í Þjóðvilj- anuim komu hingað 10 grískir út- lagar frá Svíþjóð í boðd Æskiu- lýðsfylkinigardniniar sem fuilltrúar á ráðstefnu sem ÆF gekksit fýrir í ttaflná af ráðherraifiundi Naitó í Reykjavfk. Sænska Grikkilands- nefndin hafði milli.göngu að komu þeirra hiiniaað og sér um ferða- kositnað þedrra en félagar úr ÆF vei/ta þeim. uppihald. Fimm þeirra félaga eru famir aftur til Svíþjóðar e.i hindrfara 3. júlí, og ræddu þedr við blaða- menn í gær. Sá sem hieilzt hafði orð fyrir þeim liedtir Babis Kail- aztis og rakti hamn fyrst gang mála í Griklklamdi og lýsti á- sibandiniu þar. Sagðihamm.að raun- venilega hefði ekki verið lýð- ræði í Grikklandii nema þann stutta tíma er stjóm Papandreus var við völd, en hún studdist við um 70 prósent kjósenda. Þé áttu 200 fjölskyldur í Grikklandi um 60 prósant eiigna í laedinu. Stjóm Papaindreus hóf þctgar umbætur í efniahagslífinu ag menntamálum. Á miðju suimri 1965 neyddi kon- ungur Papandreu til að segja af sér og kom konumgur síðan á fót hverri stjórnimni af annarri í landinu, þar til í aprdl í fyrra að herfor in gj aein ræði komst á í landinu og varð konun,gur að hrökklast úr landi. Hófust þá mdkilar famigelsamiiir viristri sinna og annarra þeirra er börðust fyr- ir lýðnæði. Sagði Kalatzis að enginn vafi Framíhald á 3.. síðu íslandi 1. desember sl. Sam- kvæmt þeim voru íbúar á öllu landinu þá 199.920 að tölu, þar af í Reykjavík 80.090, í kaupstöðum utan Reykjavíkur 56.219 og í sýsl- unum 63.611. Eftir kynjum var skiptingin sú, að karlar voru 101.111 að töl-u. en kon- ur aðeins 98.809. Mannfjölg- unin á árinu varð minni en oft áðuir eða 2987 en hefur undanfarin ár jafnan verið yfir 3000. Mannf jöldinn í kaupstöðum var var sem hér segir 1. des. sl.: Kópavogur 10.596 Akureyri 10.136 Hafnarfjörður 8.959 Keflavík 5.428 Vestmannaeyjar ■ 5.016 Akranes | 4.186 ísafjörður 2.710 Siglufjörður 2.361 Húsavík 1.888 Neskaupstaður 1.552 Sauðárkrókur 1.404 Ölafsfjörður 1.054 Seyðisfjörður 929 Mest hefur fjölgunin orðið í Reykjavík, 883, þá í Kópavogi, 582, Hafnarfirði, 404, og á Akur- eyri 193. í öðrum kaupsíöðum hafa orðið óverulegar breytingar, aðeins fækkað á ísafirði, Sauðár- króki, Siglufirði og Ólafsfirði en- fjölgað lítils háttar f hinum sex.' Sýslurnar Martnfjöldimn í sýslunum var sem hér segir 1. des. sl.: Árnessýsla 8.156 Gullbringusýsla 7.261 S-Múlasýsla 4.932 Snæfellsnessýsla 4.257 Eyjafjarðarsýsla 3.859 Kjósarsýsla 3.391 Rangárvallasýsla 3.142 S-Þingeyjarsýsla 2.852 Skagafjarðarsýsla 2.549 N-Múlasýsla 2.368 A-Húnavatnssýsla 2.345 Mýrasýsla - 2.097 - V-Barðastrandasýsla 2.061 N-tsafjarðarsýsIa 1.973 Fralmlhald á 3. síðu Ráðstefna ungs fólks um Nato var haldin á vegum Æskulýðs- fylkingarinnar dagana 24. og 25. júní. Var hún sett í Vatnsmýr- inni fyrir neðan Háskóla lslands kl. 11,30. Franz Gíslason sagn- fræðingur setti ráðstefnuna í fjarveru forseta Æskulýðsfylk- ingarinnar, Ragnars Stefánssonar, en hann ásamt 30 öðrum höfðu verið fangelsaðir eftir mótmæla- aðgerðir á tröppum Háskólans. Kvöldið 24. júni hóiEsf ráðstefn- an í Tjarnarbúð. Halldór Guð- mundsson húsasmiíðanemi fókk fyrst orðið um ,,íslenzka réttvisá og Naito“ og Gylfi M. Guðjóns- son offsetprentari og GísliGunn- arsson. sagnfi-æðinigur skýrðu frá hagnýtri reynsilu sinni af fyrir- brigðinu. Lars Alldén, ednn af forystumönnum ' samtakanina „Norge uit av Nato“, hafði síðan framsögu um „Nato og hedmsivéld- isstefnuna", en annar frummsel- andi um þetta efni var Sverrir Hólmarsson, B.A. Allmiklar um- ræður voru á. eftir og tóku imarg- ir til móls. Tæp 300 mamns sóttu fundinn. Á fiundi þess-um var samlþykkt tillaiga um, stuðnáing við aðgerðdr Æstoulýðsfylfcingarinnar gegn Nato og mótmaelt aðgerðum lög- reglunnar. Síðari fuindur ráðsteflniunnar var haldinn kivölddð 25. júní og sóttu hann yflir 300 manns. Framsöguerindi fluttu GísJi Guran- arsson sagnfræðiragur, sem talaði um „Vietnaim og sameigiinlega á- byrgð Nato-ríkjamna á órásar- styrjöld Bandaríkjainna“, Teodor Kalafadidis, eitnn grisku útlag- anna sem heimsóttu Islarad i tál- efni af ráðherrafumdi Nalto í Rvik, en hanm talaði um „Grikkland og Nato“ og Bergþóra Gísladóttir húsfreyja, sem talaði um efinið „ísland og Nato“. Urðu miklar umræður og snérust þeer éinkum um GrikiMamd og Naito. Alimarg- ar ályktamir voru saimlþykktar, þ.á.m. áskorum til ríikisstjámar- inmar um þjóöaratkvæðagreiðslu um aðáld Islarads að Nato. Þá var saimlþykkt alrnenn ályktun um Naitó og baróttuma gegn að- ild Islamds að því. Verða þessar ólytatamir sendar blöðum og fréttastofnunum næstu daga. — Æ. F. Talningu at- kvœða hrað- að meir en áður Fypir nokkru var frá þvi skýrt í blöðum, að dómismála- ráðumeytið hefði beiraf þeim tilmælum tíl yfirkjörstjóma í öllum kjördæmum lamdsims, að talmingu aitkvæða í forseta- kosningumum 30. júmí yrði hagað svo, að húm færi fram á sama tíma í öllum kjördæm- um lamdsins, þ. e. mánudagiim 1. júlí, en taln-imig yrði ekki bafin í Reykjtavík og fleiri k j ördæmum þar sem það er hægt strax að kosnimgu lok- immi aðfaramótt júlí. AHur þorri mamma mun haf.a tekið þessari tílhögum mjög illa, því „kosniragamótt- iraa“ vilja menn ógjamniam mds9a og þanm spenndng sem talmin.gummi þá alltaf fylgir. Hafa orðið allmiklar umræð- ur aim þetta í blöðum og murau þær haf'a orðið tíl þess að yfirkjörstjómirraar murau fremur ætía að flýta talraimg- ummi raú að þessu si.mi héldiur en hitt, að því er Páll Líndial form.aðu.r yfirkjörstjómarimn- ,ar í Reykj.avík sagði í viðtali við Þjóðviljainm í gær. Saigðd Páll, að hér í Reykjavík yrði talmingu atkvæða bagað á sama hátt og umdamflarim ár og míyndiu fyrstu atkvæðatölur verða birtar skömmu fýrir miðnættí .og talndngu vasnitam- lega verða lokið ekki síðar em M. 4—5 um nóttíma. TaUeing í Reykjaraeskjör- dæmi nfum hefjast snemrna um nóttíraa og væntamlega hefst talnirag í fleiri kjördæm- um um nóttima eða smemma morguns eða jafnskjótt og tekizt hefur að smala öllum atkvæðakössum saman til talniragar. Iwo Jima aftur uud- ir japanskri stjórn TOKIO 26/6 —1 Japanski fláninin blaktir nú aftur yfir Bemim-eyja- klasanum í vesturhluta Kyrra- hafs, þyi í dag hafa Bandaníkin afhent Japöraum meira en 30 smóeyjar um 965 km sumraan við Tokíó. Ein þeima er bremmisteins- eyjan Iwo Jima, en þarvoruháð- ir eirahverjir hörðustu bardagar Enn stendur allt i þrefí um i sumar Norðmenn og Rússar eru byrjadir að moka sldinni upp íiér norður í höfum, og er þetta allt söltunarhæf síld. Á sama tíma eru íslenzku síld- veiðibátarnir bundnir við bryggju meðan þrefað er um síldarverðið og hefur yfir- nefndin ekki tekið neina á- kvörðun um það enn ,þótt lög- um samkvæmt hefði hún átt að vera búin að tilkynna veröið fyrir tveim vikum. Fundur var síðast haldinn í nefndinni á mánudag, og hef- ur annar fudur ekki verið ákveðinn enn. Þá byrjaði verðlagsráð fyrst sl. mánudag að ræða um saltsildarverðið. Verkfall stendur enn yfir' á síldveiðiflotanum og er mjög ólíklegt að samið verði fyrr en sfldarverðið hefur verið á- kveðið. Sáttafundur var í fyrradag og annar fundur er boðaður í kvöld. 1 gær voru nær allir útgerðarmenn báta, sem væntanlega verða á sild- veiðum í sumar, kallaðir sam- an á fund hjá Lít) og var þár rætt um síldarverðið og samninga við sjómenn. á Kyrraihafi í sedjnni hedmsstyrj- ölddnni — féliki þar um 30 þúsurad bandairísfeir og japaraskir her- mieran. Bretar slógu eign sirani á eyj- arnar fyrir 140 árum er brezk- ur konsúll á Hawai seradi þamgað Breta pg Bandairíkjameran á veg- um Georges koraurags fjóirða. Þar blönduðu þedr blióðd við pólin- esasitúlikur sem þeir tóku með sér. Hvorld Breitar né Bandaríkja- menn sýndu eyjum>m sérlegan áhugia, og ekild dró tdl tiðinda þegar Japarair átevóðu 1861 að gera þaar að miðsitöð hvalveiða og slógu edgin simmi á þær fimmtán árum síðar. . Þegar sednni hedmsstyrj öfciin brauzt út voru um 7000 fbúar á þessuim eyjuim. Árið 1945 ffluttu bandariska stjómára þangað aftur afkomeradur laradnemarana. Nú búa óbreyttir borgarar aðedras á eirani eyjanna, Chichi Jima. Þar hafla bdleigeinidur nú feragið fyrir- mædi um að aka á vinsitri vegar- helmiraigi í sdað hægri og Mukk- unni hefur verið fflýtt um tvo tíma. Japanir vilja að Bamda- ríkjamenn aflhendi þeim edranig stærstu eyjuna á þessu svæðd, Ok- iraawa, en þar er gríðarmikil Ibamdarísta harsdöð. V

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.