Þjóðviljinn - 27.06.1968, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 27.06.1968, Blaðsíða 5
Fitmimitudagur 27. júm' 1968 ■— ÞJÓÐVILJTNTST — SlÐA g Lars Alldén Meira en hernað- arbandalag Þeir menn hijóta að vera haldnir evrópskri nærsýni, sem ekki koana auga á þær þjándng- ar og það tilefní alþjóðlegira stórátafea sem finria má í vax- andi mismun á rikum löndum og fátækum í heiminum. Það er alls ekki nóg að við höfum jafnvægi og frið í okkar hluta heimsins. Ef orðið íriður á að hafa einhverja raunhæfa mork- ingu, verður það að tenigjast við þær aðstæður að mönnum sé ekki haldið niðri í humgri, fátækt og ólæsi. Hér er um að ræða grund- vallaratriði í heildarmati okk- ar á stefnu okkar í utanríkis- málum og hemaðarpólitík. En stuðningsmenn Nató kunjia ekki við það, að þessi atriði “séu höfð með i umræðunm. >eir halda því fram, að Nató skipti aðéins máli fyrir ákveð- ið svæði, að bandalagið hafi aðeins takmörkuð öryggispóli- tísk vérkefni, sem séu vnmar- eðlis og að ekki megi blanda þessum samtökum sem slíkum saman við utanríkisstefnu ein- stakra landa. Gegn þessum takmörkuðu skilgreiningum, þessari þren.gdu umgerð getum við teflt fjöl- mörgum ummælum manna, sem eru í innsta hring í Nató. Siálfur texti Atlanzhafssátt- málans segir þegar frá því, að samstarfið milli Natólandanna skulj ekki takmarkað við hem- aðarleg efni ein: hann miðar við bæði pólitískt, efnahagslegt og menningarlegt samstarf. Hallvard Lange, fyrrum ut- anríkisráðherra Noregs, sem hefur haft miklu hlutverki að gegna eftirstríðsárin sem hug- myndafræðingur Nató hefur komizt svo að orði um skiln- ing sinn á námu samstarfi á öllum sviðum in.nian Nató: ,,Land vort ©r samkvæmt hefð tengt hinum engilsaxneska heimi .. . Og alveg sérstaklega á þetta við um það að öryggi vórt er byggt á þeirri vaJdasam- steypu sem tryggir Norður-At- lanzhafssvæðið. Þetta er grund- vallarstaðreynd“. — Með öðr- um orðum: samstarfið, sam- heldnin felst í undirgefni und- ir Stefnu Bandiaríkjanna. Stuðningsmenn Nató álita sjálfir að bandalagið sé eitt- hvað meira en venjulegt hem- aðarbandalag. Og hvað verður þá um þær röksemdir, að Nato spanni aðeins Narðuir-Artilianz- hafssvæðið og að stefna eim- stakra ríkja komi ekki bamda- lagi:|u og mati á þvi við? f samþykkt einmi frá The At- lantic Treaty Association. sem er samtök Natónefnda aðildar- ríkjanna, segir á þessa leið: ,,f bráðum tuttugu ár hefur Atlamzhafsbandalaigið gegnt tvémnskonar hlutverki: a) að varðveita frið og öryggi í Evr- ópu og b) k»ma fram sém mót- vægi gegn kommúnískri út- þenslustefnu og tryggj.a ýalda- jafnvægi um allan heim“. Samræmd utan- ríkisstefna X Harmel-skýrsluinni, sem er rannsókm á framtí ðarverkefn- um bandalagsins og lögð var fyrir ráðherra-fund Nató í des- ember 1967, skýrslu, sem Nató- sinnar dreifa nú í miklu upp- lagi, segir á ]>essa leið: „Ekki er hægt að skoða svæði það, sem Atlamzsáttmálinm spann.ar. sem einiangraðan f.rá öðrum hlutum heimsins, Krepp- uir og árekslrair sem upp koma utain sáttmálasvæðisins, geta stofmað öryggi bandalagsins í hættu ainmaðhvort beint eða með þvi að hafa áhrif á jafn- vægið í heiminum“. Og hér er ekki um afstrakt, akademiskar hu-glciðingar að ræða. Það ástand sem hér var lýst hefur ótvíræðar öryggis- póli'tískar afleiðingar fyrir Vest- urlönd. I>egar de Gaulle for- seti sleit hem-aðnrsiaimvinnu Fnakka við Nató, vair ein af ásfæðum-um ótti við að Banda- ríkim mundu vogn-a stríðsins í Asíu draga Erakkland með sér inn í stórfelld átök. Önnu-r röksemd fyrir heildiar- mati ó stefmu Natóríkja um all- an heim felst í til'hneiginigiunum til að samræma utanríkispólitík eihstákra Natóríkja. Paul-Henri Spaak, utanríkisráðherra Belg- íu og aðailritari Nató í mörg ár, segir í grein sem hann skrifar í NATO Letter í Janúar nú í ár, að hemaðarbandalag geti ekki verið til út af fyrir um heimsins, til dæmis í Róm- önsku Ameríku og Austurlönd- um nær“. Með öðrum orðum: Nató hef- ur frá upphafi vega verið ann- að og meira en öryggispólitískt tæki fyrir Evrópu. Nató hefur verið tengt sterkum böndium efniaha gslegum cvg valdapóli- □ f fyrrakvöld ]auk þeirri ráðstefnu ungs fólks um NATÓ sem Æsku'lýðsfylkingin, samband ungra sósíalista, gekkst fyrir sömu dagana og utanríkisráðherrar Atlanz- hafsbandala'gsríkjanna sátu á fundi sínum í Háskóla ís- lands. □ Á fyrra degi ráðstefnunnar var umræðuefnið NATÓ og heimsvaldastefnan. Annar framsögumanna var Lars Alldén, einn helzti forvígismaður samtakanna Norge ut av Nato. Fer þetta athyglisverða framsöguerindi í heild hér á eftir. sig: „Það getur ekki verið til án sameiginlegrar utanríkis- stefn-u, og í viðbót við sam- eiginlegar vamir og þessa sam- eiginlegu uta'nríkisstefnu verð- um við að hafa samiræmd-a efna- hafjsstefnu“. I blárri bók um Nató, sem Spaak hofur nýlega ritað, orðar hann þessa hugsun enn skýrar: „Atlanzsamfélagið á að taka sameigvnlega pólitíska. afstööu til kreppna í öðrum hlut- tískum hagsmunum Bandaríkj- anna um allan heim. Band-alag- ið hefur verið þýðingarmikið tæki til þess að skapa evrópska tryggð við Bandairikin í öllum hlutum heims. í samræmi við hugsjónir Nató Læyfið mér með nokkrum orð- um að draga upp útlínumiar í Bandaríkin liafa lilotið Kóinönsku Ameríku í sinn hlut: — Landgönguliðar hersins í Santo Domingo. Barátta okkar gegn Nató er ekki aðeins háð til samstööu og stuðnings við þjóðir hins fá- tæka heims. heldur er um leið vörn fyrir verðmætum okkar samfélags... — Sara LidmaJi, sænsk skáldkona, talar um Vietnammálið á vinnustað. NATÓ og heimsvaldastefnan Effir Lars Alldén Hinir portúgölsku hermenn verja landssvæði, hráefni og bæki- stöðvar, sem eru ekki aðeins bráðnauðsynlegar fyrir varnir Evr- ópu, heldur og fyrir allan hinn vestræna heim . . . (Lemnitzer yfirmaður herafla Nató.) — Myndin er frá Angóla. andstöðu hins ríka vestræna heims gegn þjóðlegum og fé- lagslegum hreyfingum og bylt- ingum í hinum fátæka heimi á sjötta og sjöunda áratug ald- arinnar, til að fá það fram, hvemi.g þessi samtök mótast undir leiðsögn Bandaokjanna. 17. desember árið 1952 gerði ráðherrafundur Nato samþykkt, sem var liður i franskbanda- rískri tilraun til að gera Indó- kína að s-ameiginlegu viðfangs- efni Natólanda; þar segir með- al annars: „viðurkennir að andsfaða við beina eða óbeina árás hvar sem er í heiminum er þýðingarmik- ið fnamlag tdl öryggis hins frjálsa heims, — lætur í ljós einlæga aðdáun á öflugri og langvinnri baráttu franskra herja og bandamanna þeirra gegn kommúníekri árás,... er þeirrar skoðun-ar að mótspyrna frjálsna þjóða í Suðaustur-As- iu sem og í Kóreu sé í fyllsta samræmi við markmið og hug- sjónir Atlanzsamfélagsins .... og er því samiþykkur því að hemaðaraðgerðir Franska sam- veldisins í Indókína edgi skilið stöðugan stuðning frá ríkds- stjórnum Nató“. í dag hafa Bandiarikin alveg tekið að sér hlutverk Frakk- lands sem styrj-ald-araðili í Suð- austur-Asiu, en þar eð Vietnam og samábyrgð N-atóríkjann-a á st-ríðinu þar verður tekin upp sérstaklega á þessum fundi, m-un ég ekki fara nániar út í styrj- öld Bandaríkjanna gegn viet- nömsku þjóðinni og þátttöku bandalagsins í þeirri stefnu. Austurlönd nær Nú er verið að draga annað árekstrasvæði inn á svið Nató og er það afleiðimg af stefnu forysturíkja Nató þar — hér er áitt við Austuriönd nær. Þegar er Trumanskenningunmi um al- menna innikróun Sovétríkj- anna var ýtt úr vör árið 1947, var það ljóst að Tyrkland og svæðið fyrir botni Miðjarðar- hafs hlaut að skipta höfuðmáli fyrir hin vestrænu stórveldi. Með ýmiislegri ýtnj fengu Bandaríkln þvi til leiðar kom- ið að TyrM'and og GrikMamd væru með í Nató, þótt þáð stseði reyndar ekM í skólaibókum okk- ar að TyrMand lasgi að Norður- Atlanzhafi. Árið 1955 var svo komið á fót Baigdadibandalaig- inu, sem starfiaði sem útfærsla á suðurarmi Nató þar eð Tyrit- land var ednndg með í Bagdad- bandialaginu ásamt með írak, Pakistan, og íran. Auik þeiira voru Bretland og BandaríMn aðilar. Það kom í ljós að banda- lag þetta átti sér amdbyltmgar- markmið árið 19‘53 þegar hin- um borgaralega þjóðemissinnja, Mossaideq í fran, var steypt frá völdum með hervaldi af brezk- um og bandarískum efmaihags- legum hagsmunum. írak tókst að 1-osna úr þessu bandalagi árið 1958 sakir þess hve þjóð- em-issinnar þar hötfðu sterka stöðu eftir árás Breta og Fraikkia á Bgyptaland árið 1956. Á þeim áratug sem síðan er liðinn hafa BandaríMn hlutazt í æ ríkiari mæli til um mál þessa svæðis og ísrael er, öðru fremur, orðinn fulltrúi vest- rænna_ ha-gsmuna á þessum slóð- um. í desember 1967 ræddi Vestur-Evrópuibandai'agið á- standið í Austurlöndum nær og samþykkti svofeHd meðmæli: „Koma ber á fót þróunarstofn- un fyrir Miðjarðarhafssvæðið í því skyni að Bandairíldn og iðn- aðarþjóðfélög Vestur-Evrópu geti veitt efnaihagslega og tækni- lega aðstoð þeim löndum á Mið- jarðarhafssvæðinu, gem eru reiðubúin að nota aðstoðína tii efnahagslegrar þróunar en ekM til hemaðarævintýra eða æs- ingaáróðurs, stotfnun sem bæði veitenda- og þiggjemdaríki ta-ki þátt í“. f þessu plaggí var efck- ert um það sagt hvemig meta beri hemaðarævmtýri fsraels. Þess gerðist ef til viill ekfci þörf... Portúgal, Nató og SÞ. í Afríku er Portúgal nú eitt eftir þeirra ríkja sem heldur Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.