Þjóðviljinn - 28.06.1968, Page 1

Þjóðviljinn - 28.06.1968, Page 1
Föstudagur 28. júní 19-68 — 33. árgangur— 131. tölublað w LIU hötar að stöðva síld- veiðar og neitar að semja nema rekstrargrundvellí sé breytf V A ' { LÍÚ hefur haft forgöngu um samþykkt út- gerðarmanna að stöðva síldveiðiflotann, þar til „leiðrétting“ hafi fengizt á rekstursgrundvelli skip- anna. LÍÚ hefur jafnframt haft forgöngu um samþykkt sömu útgerðarmanna að hafna öllum kjarabótakröfum sjómanna á síldveiðum, þar til fyrmefnd „leiðrétting“ er fengin. Landgröngnliðar bandaríska flotans (t.v.) á verði í her- stöðinni við Khe Sanh. Fosfórsprengjum skotið úr her- stöðinni á stöðvar umsátursliðs Vietnama (að ofan). Bandaríkjamenn flýja úr herstöðinni við Khe Sanh nyrzt í Suður-Vietnam Öll mannvirki í henni verða sprengd í loft upp — Sú skýring er gefin á undanhaldinu að það stafi af miklum liðsafnaði ,Norður-Vietnama' SAIGON 27/6 — Bandaríska her- stjórnin í Suður-Vietnam hefur ákveðið að flytja burt herlið sitt frá hinni miklu herstöð við Khe Sanh nyrzt í landshlutanum og jalfna við jörðu öll mannvirki í herstöðinni, flytja burt þaðan öl) tæki og vopn sem hægt vérður að koma þaðan en eyðileggja önnur. Ætlunin er að brottflutningi bandaríska setuliðsins sem í eru um 5.000 landgönguliðar flotans verði lokið innan fárra daga. Flótti Bandaríkjamanna frá Khe Sanh herstöðinni sem þeir hafa lagt ofurkapp á að halda er enn ein staðfesting á því að þeir hafa farið halloka í viðureignunum við þjóðfrelsisherinn í Suður-Viet- nam að undanfömu. liðaiima það'an að hæ®t verði að hafa meiri not ai þeim annatrs staðar í Stiður-Vietniam. En með fialli Khe Sanh herstöðvarinnar hafa varindr Bandaríkjamaintiia í nyrzta hluita Suður-Vietnams veikzt vemdega og getur það ráðið miklu um framvinidu stríðs- ins. Samþykkt yar að hallli á rekstri síldveiðiflotans muni nema 360 miljónum króna í ár, og telnr LÍU „ógerlegt að hefja sfldveiðar fyrr en leiðrétting hef- ur fengizt.“ Fundur útgerðar- manna sem LlÚ stóð fyrir sl. sunnúdag, samþykkti ályktun um máíið og segir þar m.a.: „Fund- urinn felur stjórn LlU að vinna að Ieiðréttingu og ákveður að hefja ckki veiðar fyrr en við- unandi rekstraraðstaða er fyrir hendi. Enn fremur samþykkir fundurinn að beina því til samn- inganefndar útvegsmanna, að ekki komi til mála að semja um aukin útgjöld vegna áhafna bát- anna, meðan ekki -er tryggður viðunandi starfsgrundvöllur.“ Þessi sérkennilega samþykkt var gerð með 75 atkvæðum, 11 sátu hjá en eigendur 8 skipa voru farnir af fundi. Eitt at- kvæði var fyrir hvert skip. Þar sem ákvarðanir þestsar miunu þykja. nok'krum tóðindum sæta, fer hér á efftir í heild í „fróttatiil'kynniiig frtá LlÚ“: „Á stjómarfundi - hjá Lands- sambandi ísl. útvegsmanna hinn jy\g JÓl7SSOf7. 24. júní s.I. var ákveðið að boða eigendur og útgerðarmenn síld- veiðtsSpa til fuhdar og ræða rekstrarhorfur síldveiðdskipa nú í sumar og hausit, miðað við fyrirliggjandi upplýsingar um reksitur skipanna s.l. ár, og áastl- un um rekstur þeirra nú í ár. Þá skyldi á fundinum ræða um kröfur undirmanna um breyt- ingar á síldvedðdsamndnigunum. Fúndur þessi var halldinn að Hótel Sögu, miðvikudaginn 26. júní, og mætbu á fundinum edg- endur og útgerðarmenn 94 síld- veiðiskipa. Svertrir Júliusson, formaður stjómar LlÚ, setti fundinn og stjómaðd honum. Þeir Guðtmund- ur Jömndsson, útgm. og Krist- jián Raignarsson, fulltrúi, skýrðu frá horfum um rekstur síldveiðd- skdpa nú í surnar, en Ágúst Flygenring, útgm., greindi- frá viðræðum fulltrúa útvegsmanna við samninganetfnd sjómanna um Framhald á 7. síðu. Ný Frakklands- grein eftir Einar - Síða @ ■,. |.'. 1 Hans Sif náðist á lytur iagt j , , ... flot i fyrrakvöld Yfirlitsmynd af hcrstöðiimi við Khe Sanh. Viefmamar sátu um herstöðina við Khe Sanh í um hálfan þriðja mánúð í vetuir sem leið, og sagði bandarísfca herstjómin að um 40.000 menn hefðu verið í um- sátuirsliðöniu. Sprengjum ri'gndi yfir stö'ðina nær sleitulaust, en sprenigjuflugvélar Band'aríkja- manna svöruðu í sömu mynt, svo að í öllu umhverfi stöðvarinnar er nú sprengjugígur við gíg. „Ómissandi hlekkur“ Bandarí'sfca herstjóimin lýsti yfir að herstöðin við Khe Sanh væiri ómisisandi hlekkur í vömum hennar í norðurhluta Suður-Vi- etnams og myndi henni þess vegna verða haldið hvað sem það kostaði. Umsátrinu um Khe Sanh her- stöðina lauk 6. apríl. Mangir töldu að ástæðan til þess að því var aflétt hefði verið sú að Vi- etnamar hefðu viljað sýna samn- ingsvilja sinn í verki áður en viðræður hæfust milli stjóma B'andiaríkj'annia og Norður-Viet- nams, en bandaríska herstjómdn lét þau boð út ganga. að „Norð- ur-Vietnamar“ hefðu beðið mik- inn ósi'gur í hinni löngu viður- eign við Khe Sanh og var þá enn ítrekað hversu mikilvæg herstöð- in væri fyrir vigstöðu Banda- ríkjamanma og bandamanna þeirra í Suðuir-Vietnam. Því var haldið friam aá Khe Sarnh her- stöðin torveldaði Norður-Viet- nömum mjög liðsflutninga suðuir á bóginn, bæðj um Laos og „frið- lýsita svæðið“ á vopnahlésmörk- unum við 17. breiddarbaug. Flóttinn frá Khe Sanh hlýtur því að tielj'ast mikið áfaii fyrir Bandaríkjamenn í Suður-Viet- nam, enda þótt nokfcur fótur kúnni að vera fyrir þeinri skýr- inigu bandiarísku herstjómarínn- ar nú á brottfLuitningi landgöngu- Skyldi haifa verið lotáð læigrá í íslenzkri blaða- mennsku? , 1 leiðara Alþýðublaðsins í gær er framreidd Iúsodda- frétt um að mótmætamenn við Háskólann hafi borið á sér rauðan lit til að rjóða framan í sig svo þeir sýnd- ust særðir. Líklega heldur Benedikt Gröndal að Iækn- ar Slysavarðstofunnar dundi við að gera að sflíkum sár- um manna. Lúsoddafrétt þessi mun hafa verið boðin fleiri blöðum í fyrradag, en aðeins eitt þeirra, Alþýðu- blaðið, talið hana virðingu sinni samboðna og það sem efni í forystugrein. — Skipið dregið til Raufarhafnar Dr. Gylfi ræðir við Patolitsjef og Furtsevu Búastmá við viðbótarkaupum Sovétamana á isl. afurðum MOSKVU í gær — Dr. Gylfi Þ. Gíslason við- skiptamálaráðherra og Þór- hal'lur Ásgeirsison ráðuneytis- stjóri eru komnir til Moskvu tdl að ræða viðskipti Isiainds * og Sovétríkjanna og þá sér- staklega viðtoótarsölu á ís- lenzkium afurðum til Sovét- ríkjanna á þessu ári og grund- vallaratriði í samfoandi viö nýjan þriggja ára viðskipta- samning. Þær vdðræður eiga að fara fram í ágúst í Reykja- vík. Dr. Gylfi saigði í viðtali við fréttamanin Þjóðviljans í Mostevu, að þeim Islendingum til mikillar ánægju hefði sendiherra Sovétríkjanna á Islándi . tilkynint þeim þegar þeir fóru að hedman að af hálfu Sovétstjómar mundi ad- alutanríkisviðs'kiptaimálaráð- herra landsins, Patolítsjéf, ræða við þá. En ráðuneytið er hór í mörgum deildum, sem lúta aðstoðarráðherrum og við þá er venjulega rætt um þessi efni. Hér í Moskvu hefur ver- ið skýrt frá þvi opinherlega að viðræður Mendinga við Patolítsjéf og aðstoðarmenn hans hafi verið mjög vinsam- legar. Auk þeirra dr. Gylfa og Þórhalls tók dr. Oddur Guð- jónsson sendiherra og Haranes Jóhsson sendiráðsriitairi þétt í þeim. □ Á tólfta tímanum í fyrrakvöld tókst björgunar- sveit undlr stjórn Bergs Lár- ussonar að ná á flot danska flutningaskipinu Hans Sif, er strandaði við Rifstanga í vet- ur, og dró Drangur sem að- stoðaði við björgunina síðan Hans Sif til Raufarhafnar og komu skipin þangað í gær nokkru fyrir hádegi. Um einstök atriði viðræðn- anna sagði <Jr. Gylfi ekki ann- að en að búast mættd við því að Sovétríkdn kaupi bráðiega viðbótarmagn af íslenzkum af- urðum og að grundvallarform á væntanlegum þriggja ára viðBkiptasamningi verði edns og Islendingar haifa óskað eft- ir að það yrði. Hamn sagð og að þeim fé- lögum hefðd verið sýnd mikil gestrisni. I dag heimsóttu þeir Fúrstevu menntamálaráðherra, sem bað fyrir kveðju til afllra góðra vina á Islandi. Dr. Gyllfi sagðd að mörg ár væru liðin síðan hann var síðast á ferð í Moskvu ög hefði sér verið sýnd borgin Dg leyndi það sér ekki að framfarir hafi orðið miklar, miklar nýbygg- ingar risið, en mest væri um það vert að atugljóst væri að hér ríkti vinátta í ganð Islond- in;ga. Eins og áður hefur komið fram í frébtufm var Hans Sif með síid- armjölsfarm er skipdð 6itramdaðd og keypti Einar M. Jóhannesson á HúsavÆk mjölið i veitur og var búið að bjarga úr skipinu um 450 tommum og flytja tdl Rauf- arhafnar og Húsavikur. Nokkru af mjöli varð að dæda úr skip- inu til þess að létta það, en eft- ir em enn í þvi um 300 tonn og varður þeiœn skipað í land á Raufarhöfn og mjölið þurrkað. Er taldð að mjölið sé óskemmt. Lárus Guðmundssom á Raufar- höfn sagði Þjóðvdljamuim í gær, að björgiunanflokiburinn umdir stjóm Bergs Lárussonar hefði verið búinn að vinna við undir- búndng björgunarisnnar á strand- stað í viku eða rösblega það og var póstbáturinn Draingur þeim tdi' aðstoðar. Var logn og blíða allan tilmiann og hjálpaði það rnikið tdl við bjöngumina, sem tókst mjög vel. Ednrnig hjálpaði það tál aö stórstreymt var sr skipið var dregið á filot. Sagðd Láms að skipið virti&t furðu lítið skemrnt og bjóst hann við að reynt yrði að glera svo við vélar þess á RaufarhöiSn að unnt yrði að sigila því til Reykjavik- ur fyrir eigán vélarafli, en tak- ist það ekki verður að draga skipið suður. Þá sagði Láms að ísimn í vetur hefði vafalamst átt sdnn þátt í að bjarga skipiinu. Björgunarfloklkurinn mun hafa tekið að sér björgunina með þeim skiilyrðum, að mdstækist húm fengjiu þeir efekert fyrdr sdmn snúð. Hins vegiar miunu þedr nú fiá 55% af verðmseti sikipsins saanlkvæimt maitá. /

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.