Þjóðviljinn - 28.06.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 28.06.1968, Blaðsíða 2
 2 StÐA — ÞJÖÐVHJINN — EVJsftudiagur 28. Júdí 1968. Sigurður Dugsson ekki með í lundsleiknum ú þriðjudug Þau tíðindi hafa gerzt að Sig- urður Dagsson, sem valinn var sem markvörður landsliðsins í leiknum gegn V-Þjóðverjum n.k. þriðjudag hefur boðað for- föll vegna meiðsla. Sú áfcvörðfum landsliösnefndar að veilja Sigurð Dagsson í lamds- liðið að þessu sinni hefur vafcið mifcla umdrum manna vegina fraimmistöðu hans mieð liðd sínu sem af er þessu keppnistíma- bili. Hvort þessi forfallsboðun Sigurðajr stehdur í einhverju saimibandd við skrif i þróttaf rétta- manna í blöðumuim í gær sem nær öll töldu landsliðsnefnd hafa valið rangt, eða að Sig- urður treysitir sér efcki táistarf- ans sQcal ósagt látið, en ef svo er þá væri það ómimmimg til landsiiðsinefmdar uim að vanda mieir til sinna stairfa. Tiifcynn- ing sú sem blaðdnu barst í gær frá KSl er svohijóðandi: Tilkymmimig frá landsliðsnefnd K.S.I. um breytingu á landsiið- inu gegm V-Þjóðverjum. Martkvörður verður Þorbergur Atiason, Fram. Varamarkvörð- ur: Páil Pálmasom, Vesitmanma- eyjuxn. Ath. Sdgurður Dagssotn, Val, boðar forföll viegna mneiðsiia. Markvörður í B-Hði gegn UmgUngailiðimu verður Kjartan Sigtryggsson, Kefiavík. Vara- markvörður: Binar Guðleifsson, Akramesd. Egon Schmitt 19 ára gamail, leikur með fé- laginu Kickers Offembach — á 12 landsledki að bakd. Ath. Samúei Jóhannsson, Ak- uireyri boðar forföll. Til íþróttasíðu dagíblaðamma i Reykjavik. Slæm sagnfræði Þegar ráðherrafundur At- lanzhafsbandalagsins hófst komst Bjármi Benediktsson svo að orði í setmimgarræðu: „Það fer alveg eftir mati okkar sjáifra á heimisástand- imu þegar þar að kernur, hversu lengi bandarískt lið dvelur á íslandi. Því að ég vil að það komi alveg skýrt fram, að í öllum þeim skipt- um sem íslendimgar haifa nú í rúman aldarfjórðung átt við Bandaríkjamenm út af vömum landsins, þá hafa þeir aldrei látið okkur kenma aflsmumar, þótt þedr séu voldugasta stór- veldi heims en við hinir fá- mennustu og ailsómegandi að verja .okkur sjálfir. Þrátt fyr- ir sinn mikla mátt hafa Bamdaríkin jafnt í orði sem verki stöðugt virt jafnrétti og fullveidi IslandK." Þetta er slæm sagnfræði og stafar þvi miður atf öðru em vamþekkingu. Þegar banda- rískur her steig hér á lamd á stríðsárunum hétu bandarfsk stjómarvöld því hátíðlega að herinn skyldi kvaddur brott þegar að stríði lofcnu. Þetta fyrirheit var svikið, en í stað- imn fóru Bandaríkjamenn fram á það haustiö 1945 að fá að halda hér þremur herstöðv- um í 99 ár. Þegair þedrri beiðni var hafnað neitaði Banda- ríkjastjóm að kaila her sinn brött. Með því að stórveldið auðvitað að láta okkur k^nna aflsmumar. Þegar Keflavikur- saimningurinn var gerður 1946 fór Ólafur Thors, þáverandi forsætisráðherra, ekkert dult með það að hann væri nauð- ungarsammdnsur — þvi aðeirus að við gerðum slíkam saimin- iing féllust Bandarikin á að kailla her sinn heiim að form- inu tá'l- Sú hedmkvaðning var hins vegar fyrst og fremst í því fólgin að hermennimir á Keflavikurflugvelli höfðu fata- skipti, gengu i nokkur ár í borgaralegum kiæðum í stað einkennisbúninga. Bnginn kunnugur dregur í efa að Bandaríkin lögðu ofurkapp á að fiá Mendinga, vopniausa frið'arþjóð, 1 Atlan zhal [ sb anda - lagið í þvi skyni að tryggja sér á nýjan leik aufcna hem- aðariega fótfestu hárlendis, enda kom einkennisbúinn her tveimur árum síðar og situr enn sem fastast. Árið 1956 var það mait meirihliuta al- þingis og meirihluta þjóðar- innar í aimennum kosning- um að herinn ættí að hverfa héðan, en þegar á reyndi bmgðust forustumenm Alþýðu- flokks og Framsófcnarflokkis samkomulagi um það efini. Bjarni Benediktsson hefiur sjálfur margsinnis skýrt svo frá að ein meginástæðan fyr- ir þeim hughvörfum haifi verið sú að Bandaríkjastjóm lagði fram fjármagn úr ann- arlegium sjóðum — það er hægt að láta menn kenna aflsmunar með dollunum ekki síður en hergögnum. Og menn hafa verið látndr kenna affls- munar þótt þeir velji þamn knst að beygja sdg fyrir afl- inu. Bngu að siður á Bjami Benediktsson , færi á þvi' að sanna í verki að nú sé svo komið að það fari álveg eftir matí okfcar sjálfra hversu iengi bandarískt lið dvelst á Islandi — með því aö láta reyna á þá kenmingu. — Austri. Þotuflug er ferðamáti nútímans Nútíminn gerir fyllstu kröfur til hraða og þæginda á ferða- Iögum og þota Flugfélagsins uppfyllir þær. Ferðin verður ógleymanleg, þegar þér f I júgið með Gullfaxa. 13 þotuferðir vikulega til EvTópu í sumar. ÞJÓNUSTA HRAÐI ÞÆGINDI - HVERGI ÓDÝRARI FARGJÖLD FLUCFÉLACISLANDS FORYSTA f ÍSLENZKUM FLUGMÁLUM Húsmæður uthugið SÍLDINA á kvöldborðið fáið þér hjá okkur. BRAUÐBORG Njálsgötu 112. — Sími 18680 — 16513. Kjörfundur til þess að kjósa forseta’íslands fyrir næsta kjörtímabil verður haldinn í Hafnarfirði 'sunnudaginn 30. júní 1968. Kosið verður í Lækjarskóla og Sólvangi. Kosning hefst kl. 9.30. KjÖrstóm Hafnarfj arðarkaupstaðar. Ólafur Þ. Kristjánsson Eiríkur Pálsson Sveinn Þórðarson. Myntmöppur fyrir kórónumyntina Vandaðar möppur af nýrrí gerð komnajr. — Einnig möpp- ur með ísl. myntinei og spjöld með skiptipenángum fyrír safnara. KAUPUM KÓRÓNUMYNT HÆSTA VERÐI. Frímerkjaúrvalið stækkar stöðugt. BÆKUR OG FRÍMERKI, Baldursgötu 11. Hafnfirðingar — Hafnfirðingar SÍMI 51388 „Hárgireiðslustofain“ Austurgötu 4 hiefiur Ðiutt starfsemi sína að Suðurgötu 21 og starf-ar framvegis umdir rrafnimi Hárgreiðslu- stofan Lokkur SÍMI 51388 REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Condor * s

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.