Þjóðviljinn - 28.06.1968, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 28.06.1968, Blaðsíða 3
FösfiMdaigur 28. jaim' 1968 — ÞJÓÐVIUENN — SÍDA 3 Gromíko utanríkisráðherra á fundi Æðstaráðsins: Sambúð Sovétríkjanna og USA batnar ekki meban stríöið í Vietnam varir Hann gaf þó í skyn að sovetstjórnin kynni að vera reiðubúin til viðræðna við Bandaríkjastjórn um takmörkun flugskeytabúnaðar MOSKVU 27/6 — Enda þótt Andrei Gromiko, utanríkisráð- herra Sovétríkjanna, tæki fram í ræðu sem hann flutti á fundi Æðstaráðsins í Moskvu í dag að sambúð Bandaríkj- anna og Sovétrík'janna myndi ekki geta batnað meðan stríðið í Vietnam stæði enn, gaf hann í skyn að sovétstjóm- in kynni að vera fús til að kanna ásamt Bandaríkjastjóm hvort hægt myndi að korna við takmörkunum á flugskeyta- vígbúnaði, bæði sóknar- og vamarskeyta. Fréttaetofa Reuters segir að þessi uhunæli Gromikos hafi vakið mikla athygli bæði í Was- hixiigton og London. Blaðafull- trúi Johnsons fbrseta, George Christian, lýsti ánaegju sinini með þau og myndu þau verða vand- lega athuguð. Johnson forseti hefur að und- anförnu látið í ljós vanir um að viðræður um takanöirkun flu®- skeytavígbúnaðar gætu hafizt milli Sovétríkj annia og Bamda- ríkjiaiina, og eru ummæli Grom- ikos að sögn Reuters túlkuð sem jákvæðar imdírtektir sovét- stjómiarinniar. Hún mun til skamms tíma bafa verið þeinrar skoðunar að alls ekki væri tima- bært að hefja viðræður um tak- mörkun á flugskeytum í vamar- skyni, en á það hefur Banda- ríkjasitjóm lagt hvað mesta á- herzlu vegna hins gífurlega kostnaðar sem fu'llk-omin vamiar- kerfi myndu bafa í för með sér. Biandarikjiastjóm tilkynmti í sept- embar si. að hún hefði ákveðið að komia upp takmönkiuðu varn- airskeytakerfi vegn-a hættu á fluig- skeytaérás > frá Kí-ma. í Moskvu er á það bent að í ummælum Gromikos felist enig- in skuldbinding af hálfu sovét- stjómarinnar að hefj-a þeigar við- ræður um þetta mál og menn tóku eftir því að ummælin voru felld niður í frásögn Tass-frétta- stofunmar a-f ræðu h-ans. Gromiko hafði ann-ars fiagnað þeim ummælum Jobnsons forseta nýlega að stórveldin tvö ættu að vinna að því að treysta frið- inn „stein af stein-i“. Laugardalsvöllur I kvöld kl. 20.30. UNGUNGALANDSLIÐ - B LANDSLIÐ Aðgangur: Stúka kr. 60,00 — Stæði kr. 50,00 — Böm kr. 25,00. MÓTANEF’ND. sem leið eiga um Selfoss, athugið: Ef springur þá er fljót- legast að koma með dekkið til okkar. Við leggjum áherzlu á fljóta ög góða þjónustu. G0MMÍVINNUSTOFA SELFOSS, sími 1626. REYKJA VÍK OG NÁGRENNI % Stuðningsmenn Kristjáns Eldjárns i Reykjavík og nágrenni boða til Almenns kjósendafundar £ LaugardalshöUinni laugardaginn 29. júni kl. 15. Fundarstjóri: Njörður P. Njarðvík sendikennarL ÁVÖRP FLYTJA: Þórarinn Guðnason lœknir Guðrún Egilson blaðakona Hersteinn Pálsson ritstjóri Bjarni Lúðvíksson viðskiptafræðinemi Jóhanna Kristjánsdóttir flugfreyja Kjartan Thors jarðfrœðinemi Jón Sigurðsson skrifstofustjóri Sigrún Baldvins lögfrœðinemi Þorsteinn Ólafsson lögfræðinemi Sigrún Gísladóttir hjúkrunarkona Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur Að lokum flytur Kristján Eldjám ávarp. \ Lúðrasveit undir stjórn Páls P. Pálssonar leikur. 1 4 Fóstbræður syngja. STUÐNIN GSMENNé — Þetta er góð hugmynd, saigði Gromiko, en hver heldur aftur a-f Bandaríkjumum að haga sér á þessa leið? Hvemig stendiur á því að athafnirnar stamigast svo mjög á við orðin? Óánægja í EBE með ákvörðun Frakka um innflutningshöft Andrei Gromikö Um sam-búðinia við Kín-a sagði Gromiko að Sovétríkiin hefðu lagt sig öll fram við að koma í Veg fyrir að hún versmaði, en leiðtogar Kin.a hefðu reynzt ó- fúsir til þess. Æðstairáðið samþykkti að lokn- um stuttum umræðum einróma stefnu sovétstjórniarinn-ar í ut- amríkism álum. BRUSSEL 27/6 — Sú ákvörðun frönsku sitjórmarinmar að setja á immfluitndmigshöft 1. júlí hefur mælzt mjög illa fyrir í aðalstöðv- um Efnahagsbamdalags Evrópu í Bru’ssel, enda brjóta þau alger- lega í bá-ga við megimhugimynd Rómarsamnin-gsins um frjáls viðskipti milli aðildarríkjamna og eru etnn óaðgengilegri fjmir bandamenn Frakka fyrir þá sök -að þau gamg-a í gildi einmitt sama daiginn og síðustu leáfar tollmúra millli EBE-landanna áttu að hverfa. Það þykir þó vist að bamdallag- iö muni neyðast til að sætta sig við ákvörðun Frakka sem er af þeirra hálfu rökstudd með þedm erfiðleifcum sem þeir eiga við að glíma eftir verkföllim miMu, em talið er að þau hafi knstað franska þjóðasrbúið um einn miljarð dollajra. Sennilljegit er þó að önnur EBE-rtíki miuná setja hömilur á inniElutning frá. Fraíkk- landf og ekfci á þetta síður við um önnur viðtskiptaiömd Frakka. Ralph flbernathy ætlar að fasta WASHINGTON 27/6 Séra Rallplh Abemathy, eftirmaður dr. Martins Luthers Kimigs í bamda- risku mammréttimdaihTeyfingunni, tílkynmti í dag að' hamm hefðí ákveðið að hefja föstu til að vekja aiíhyigli Bamdarfkjamamma á neyð smauðma samiborgara þeárra). Neitar að hafa myrt dr. King LÖNDON 27/6 — Maður sá sem bamdarísk stjórnarvöld. halda fram að hafi myrt Martim Luther Kimig. James Earl Ray, öðru nafini Ramon George Sneyd, var aftur leiddur fyri-r rétt í Londom í dag. Hamm neitaði því að hiafa myrt King og kvaðst héldur aldrei hafa borið nei-nm kala í brjósti tíl harns. Bamdarfsika lög- reglam segir að fimgraför Rays eða Sneyds hafi fumdizit á riffli þeim sem sfcotinu sem varð dr. Kimg að bana var skotið úr. Farið hefkir verið fram á að Raý verði framseldur stjórnar- völdum í Memphis þar sem morðið áttí sér staö, en verjandi harus hélt því fram í réttinum í dag að framsaiið myndi brjóta í bága við brezkar vemjur, þar sem morðið á dr. Kimig hefðd verið pólitískur filæpur. París: Nemendur reknir úr listaskólanum PARÍS 27/6 — Fjölmenmit lög- regilulið umkringdi f morgun listaskólann í Paris og réðst síð- an tíl inngöngu eftir að hafa kastað tárag-asspremgjum imm á skólailóðina. Nemendur hafa haft skólann á valdi sínu vikum sam- an. Þeir voru nú refcnir úr bygg- ingummi og voru margir þeirra tefcnir höndum. Fyrsta snekkjan yfir Atlanzhafið NEWPORT 27/6 — B-rezki kenmarimn Geoffrey Williams sigraði í köppsiglingiu á eins mamns snekkjum yfir At-lanzhaf- ið, en hann kom tíl Newport í B-amdaríkjumum í morgum fyrstur þátttakenda. 35 tóku þátt í kapp- siglingunni, en fjórir gáfust upp á leiðinni. Tvær af smekkjunum brotnuðu en báðum sem með þeim voru, Frakkamum Jean de Kat og vestur-þýzku stúlkummi Edith Baumamm, var bjargað. Priðjudagar eru DC8 potudagar Priðjudagar eru SAS dagar Ápriðjudögumeru Kaupmannaha&aidagar Yerið vandlát Veljið SAS Ferð yðar með hinum stóru og nýtfzkulegu þotum SAS er aswntýri Ifkust. Þjónusta hins þrautreynda flugliðs verður ógleymanleg, SAS flýgur án viðkomu tfl Kaupmannahafhar, cn þar biður yðar hið óviðjafaanlega Tívolí, ótal skemmtistaðir og aragrúi verzlana. Ógleymanlegir dagar í faorginni við Sundið. Þaðan getið þér' flogið til allra heims&lfa með SAS. Fýzsta faríyim • Feröamannafarrými Þr. SAS/DC 8 -þota I>r. a£ 15,30 i an. 19,20 1 Reykjavik 4 ^Kaupmannah. 1 an. 14,30 a£ 12,20 Forsetakjör í Kópavogi fer fram simnudaginn 30. júní 1968 . Kosning fer fram í Kársnesskóla fyrir Vesturbæ og Gagnfræðaskóla fyrir Austurbæ. Kjörfundur hefsf kl. 10 og stendur til kl. 23. KJÖRSTJÓRN. Sumarkápur — Heilsárskápur Vendikápur í úrvali Kápu og dömubúðin Laugavegi 46.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.