Þjóðviljinn - 28.06.1968, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 28.06.1968, Blaðsíða 7
Pösibudagur 28. júní 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SfÐA ’J Stórkostlegur fatamarkaður í GÓÐTEMPLARAHÚSINU: — Heldur áfram þessa viku. — Mikið vöruval. Karknannaföt .............. frá Stakir jaikkar ............ frá Molskinns bux ur t....... Rykfrakkar karlmanna ...... frá Drengjaföt ................ frá Drengjajakkar ............. frá Molskinnsbuxur drengja og unglinga ........... Kverikápur; terylene og ull.. frá Kvenpeysur .............. Stretchbuxur .............. frá Dragtir ................. Greiðslusloppar ........ Nylonsloppar ........... Dömuregnkápur........... Dömuregnhattar ......... Telpnaregnkápur ........ Telpnasíðbuxur lágt verð Ódýrar terylenebuxur á karlmenn, unglinga og drengi ,— (nýtt úrval). Gerið góð kaup á fatamarkaðnum í GT-húsinu. frá kr. 875,— frá kr. ] L.390,— á kr. 398,— frá kr. 500,— frá kr. 995,— frá kr. 595,— á kr. 345,— frá kr. 500,— frá kr. 175,— frá kr. 550,— frá kr. ] L.500,— á kr. 495,— á kr. 150,— á kr. 275,— á kr. 75,- á kr. 190,— iAUGAVee 3 RtVXJAVIK Húseigentlur — Stofnanir Önnumst viðhald á tekkhurðum og harðviðarklæðn- ingum. Gerið svo vel og hiringið í síma 24663. Sumarnámskeið Síðara sumarnámskeið Fræðslustorifstofu Reyk'ja- ví'bur verður haldið tímabilið 8. júlí til 2. ágúst og er ætlað bömum á aldrinum 10 til 13 ára. Þátttakendur fá tilsögn í íþróttum, föndri, hjálp í viðiögum, bókmenntum o.fl. — Kynningarferðir verða og farnar um borgina og nágrenni. Innritun á námskeiðið fer fram á Fræðsiluskrif- stofu Reykjavíkur dagana 2. og 3. júlí kl. 10 -12 og 2-4 báða dagana. Þar verða og veittar nánari upp- lýsingar. Þátttökugjald er kr. 550,00 fyrir tímabilið og greið- ist við innritun. Fræðsluskrifstofa Reykjavíkur. VÖRUÚRVAl Hótar stöðvun Fraimihaild af 10. síðiu. bneytmgar á k.iairasaimningiuim undirmainina á síldveiðisM'punum. Fjölmargir fundarmenn tóku til rnáls, en að lokum var sam- þykfct eftirfarandi ályktun frá stjóm bátadeildar LÍÚ, sem hún hafði samþykfet einiróma að leggja fyrir fundinn: „Pundur útgerðanmanna síld- veiðiskipa, haldinn í Reykjavík 26. júní 1968, að forgöngu stjóm- ar LltJ, bendir á, að niðurstöð- ur reksturs- t>g etfnalhagsrei'kninga síldveiðilflotanis yfir sl. ár, sem Reifcningaskrifstofa sjávarú'tvegs- ins hefur unnið úr, og sem Efna- hagsstofnunin hefur byggt sínar niiðurstöður á sýna, að halli síld airútvegsmanma á sumiar- og haustsíldveiðum á árinu, 1967 hafi numið yfir 220 miljónir króna, þar af afekriftir 132 málj. króna. Miðað við öbreybt verð á hrá- efni og sama afla, myndi halli síldveiðfflotans á yfirstandandi ári verða yfir 360 milj. króna, þar af sfskríftir 172 milj. króna, Að þeasu abhuguðu telur fundur- inn ógerlegt að hefja síldveiðar fyrr en leiðrétting hefiur fenigizt. Pundurinn vill benda á. að erf- iðleikar síldarútvegsins í fyrra og hinar slæmu aifkomuhorfur í ár, stalfla fyrst og fremst af m.iög lágu lýsis- og mjölverði á heim.s- markaðnum t«s því, hve veiði- svæðin voru og em lamgt frá landinu. Pundurinn felur stjóm LítJ að vinna að leiðréttingu, og ákveð- ur að'hefja ekfci veiðar íyrr en viðunandi rekstraraðstaða er fyr- ir hendi. Enn fremur samþykkir fundur- inn áð beina þvi til samnimga- nefnda-r útvegsmanna, að ekki komi til mála e*ð semja’ um auk- in útgjöld vegtna áhafna bátamna, meðan ekki er trvffgður viðun- andi starfsgrundvöHur.“ Ályktun þessi yar samþykkt, að viðhöfðu nafnakalli, með 75 atkvæðum, 11 sátu hiá. en eig- endur 8 skipa vom famir aif fundinum þegar álykbundn vair borin upp. — Eitt atkvæðd var fyrir hvert skip. I>á var á fundinum samþykkt samlhljóða ályktun þess efnis, að síldveiðar verði edgi hafnar fyrr en annar fundur úteerðar- manna sildveiði'skipa samþyfckti, svo og var saimiþykfct ályktun um að kjósa 4 menn bil að vinna með stjóm samtakanna að lausn rekstrarörðugleátoa síldveiðiflot- an®.“ „Kalt borgarastríð VI Útlag DÖMUBUXUR — TELPNABUXUR — Vinnubuxur karlmanna, verð frá kr. 145 — 525. Amerísfcar sportbuxur, sísléttar (Koratron), sem nýjar eftir hvern þvott. Ó. L. Laugavegi 71 Sími 20171. Hvergi ódýrara Úlpur frá kr. 330 — 519 í stærðunum 1 — 16. Gallabuxur á 118 kr. í stærðunum 6 — 16. Mikið úrval af ódýrum peysum í ölluim stærðum. Regnfatnaður á börn r>a fullorðna. Verzlunin FÍFA Laugavegi 99 (inng frá Snorrabraút). ar Fraimihiald af 4. síðu. hólmi hefur verið kallaður heim og ferðalög Svía tíl Grikklands hafa minnkað um helming. Starf andspymuhreyfingiar- inna'r í Grikfclandi? Hún vinnur að jþví samkvæmt stefnuskrá að sfcápa viirka andspymu í land- iniu, j-afnvel til vopniaðrar upp- reisnar. Auðvitað geta verið til ön.nu-r baráttuform en vopnuð barátta, en menn hafla gert það upp við si,g, að ef allar friðsam- legar leiðir reymast lokaðar, þá verði að hætta á slífca baráttu, hvað sem Nató segir. Það er og á stefnusfcrá andspymumanna að þegar einræðinu hefur veirið steypt þá skuli fara fram frjáls- ar kosninigar í l'amdinu með þátttöku ailra flokfca, svo og þjóðiaratkvæðagreiðsla um kon- umigidiæmið. Grikklamdsnefndir eru víða mjöig virkiar, ekki sízt sú sem er í Svíþjóð.' Slífcar nefndir eru nú stairfiandi á öllum Norður- lömdum nema íslandi, o? við höfum áhuga á að stuðla að myndun slíkrar nefndiar hér, sem byggði á svipuðum grumd- velli: n-efmd sem veittí girísku lýðræði siðferðilegam og efma- hagslegam stuðning og samein- aði fóik úr öllum flokkum. Við erum sammfærðir um að lýðræðd muni sigra í Grikklandi, og við þökkum beim sem hiafla gert okkur fcledft að segia álit okfcar á ástamdinu í Grikklandi, mót- mæla samábyrgð Nató á hlut- skipti okfcar svo oe því að Pipi- nelis utanrikisráðherra skuli talinm í húsum hæfur. Framhald af 5. síðu. lýðssambamd kommúnista, sem mótaði stefnuna að mestu. I>ó fékk C.F.D.T. því framgenigt, að krafizt var aukinma réttimd'a fyrir verklýðsfélög. Þegar borin er samam afstaða kommúmista og C.F.D.T., virð- ast kommúmistar jiafnam koma fram sem hófsamir umbótasinn- ar, og má,, vera að eiohverjir kunmi að furða sig á því. En á- stæðan fyrir þessaxi a&töðu þeitrra er miargþætt. Kommún- iS'tar hér eru venjulega lítt hrifnir af því að fá samkeppni vinstra megin við sig, og þess vegna höfðu þeir litla tílhneig- inigu til að dra-ga taum trotzk- ysta, amarkista, maoista o.s.frv. (burtséð frá gömlum erjum). En við þetta bættist, að k-omm- únistum er nú mjög umhugað um að losna úr því „ghettói“, sem þei-r hafa verið í árum saman, og verða þátttakendur í frönsku stjómmálalífi á sama hátt ‘og hver anmar stjómmála- flokkur. Þess veena vilja þeir gjaman kveða niður allar gaml- ar Grýlur, og munu þeir hafa óttazt að Grýla kæmist aftur til beztu heilsu ef þeir styddu hinia hörðu og lítt samnings- þýðu byltimgairmenn Daniel- Cohn-Bemdit & Co. Auk þess mumu kommúnistar hafa talið það harla ólíklegt, að unnt væri að breýta þjóðfélagskerfinu eða stjómiarháttum til muna nú, og þess vegnia stefndu þeir aðeins að því að bæta kjör verka- rnianma, eimkum hinna lægst launuðu. Út af fyrir sig var það efcki slæm hugsjón: lágmarks- laun í Frakklamdi voru. eims og bent var á í Le Monde, anakr- ónismi, sem kominn var tími tíl að leiðrétta. Með þessu móti gait heldur ekki farið hjá þvi að kommúnistaflokkurinn og C. G. T. ömigluðu sér í dágóðap skerf vimsælda, og ekki var með öllu ósýnt um að kjarabætumar gerðu stjómdnni eitthvað erf- iðara fyrir en áður. Ja'fnaðarmanniaflokkurinn P. S.U., sem Mendes-France er í tengslum við, hiafði einn stjóm- málaflokka nokkuð svipuð við- horf og stúdentar, og gekk efna- hagssérfræðinigur C.G.T. í bann, þegar hann sagði sig lir komm- únistaflokknum. En P.S.U. er lítill og hefur ekki mikil áhrif. Þótt nokbur munur væri á viðhorfum vinstri flokkanma héldu þeir þó friðinn sín á milli nú eins og að undiamiömu, og þegar verkfallsaldam var að hefjast, lögðu þeir flram van- trauststillöigu á stjómina. Eftir md'Mar umræður, sem bæði var útvairpað og siónvairpað, greiddi þimgið atkvæði um vantrausts- tillö’gxwia 22. maí, og var hún felld eins og allir vissu löngu fyrir atkvaeðagreiðslunia. Tillag- an fékk aðeins 233 atkvæði, eða ellefu atkvæðum minnia en hún hefði þurft að fá. Það er nokk- uð athyglisvert, að þessi van- traruststillaga fékk þremur ^t- kvæðum minma en síðasta ti‘l- lagia af þessu tagi hafði fengið. Róstur hefjast að nýju Stúdientamir lögðu lítið til málanna í byrjun verkfallsöld- unnar nerna orð, og héldu sig í hinum hemumdu byggimgum. Bn ný atvik urðu þess rnr vald- andi að mótmælagömgur og i róstur hófust að nýju í lok maí. Daniel Cohn-Bendit, sem hefur, þýzkan ríkisborgararétt vegna foreldris síms. lagði lönd undir fót; þegar verkfallsbylgjan var hatfin, og hélt til Hollands og Þýzkaliands til skrafs og ráða- gerða við byltingarsinnaða stúd- enta. Skömmu eftir brottför bams. miðviku'daginin 22. maí, bárust þær fréttir, að ákveðið hefði verið að meima Daniel landvist, .þegar hann sneri aflt- ur. Darniel tók þessu léttilega sjálfur og sagðist að vísu ekki telja það eftir sér að smeygja sér inn fyrir landamærin, hvað sem ‘yfirvöldin jötrmuðu. En stúdentar í París urðu allreiðir við og um sjö leytið þemman sarma dag söfnuðust þeir saman í þúsundatali í grenndi við Sor- bonne. Þeir gengu síðan undir rauðum fánum eftír krókaledð- um í áttima tíl þimghússins og hrópuðu slagorð eins og „Cohn- Bendit til Parísar", „við erum öll þýzkir Gyðingar", „við kær- um okkur koilótt um öll landa- mæri“, og „þetta er aðeins byrj- unin, höldum baráttunni á- fram“. Öflugur vörður C.R.S. manrna lokaði öllum leiðum tíl Þinghússins. Stúdentamir hróp- uðu „Byltinigu, byltínigu“, þegar lögréglam stöðvaði þá, en þeir hlýddu þó, þegár leiðtogar þeirra gáfu þeim skipun um að dreifia sér nokkru síðar. Flestir þeirra fóru aftur niður í Lat- ínuhverfið. Þar urðu síðan nokkrar róstur seima um kvöld- ið. en ekki alvarlegar. Kvöldið eftir safnaðist allmik- ill hópur manna saman neðar- lega á BouI’ Mich’ þar sem löig- regluþjónar gættu brú-ar yfir Signu. Engin útifundur hafði verið boðaður þetta kvöld, og Geismar og aðrir leiðtogar gemgu hvað eftir anrnað um með bátalara og reyndu áramgurs- laust að fá stúdenta til að dreifla sér. Þegar leið á kvöldið hófust állsnarpir ba.rdagar á boulevairdinum. Stúdentarmir byggðu nokkur myndarleg gö'tu- vígi og beittu nú fyrsta skipti þeirri tæfcni að fella tré þyert yfir boulevardinn til að styrkja vígin. Lögreglan sótti upp göt- una og tók virkin hvert á eftir öðru. Stúdentamir kveiktu í þeim þegar lögreglan nálgaðist, og síðam hörfuðu flestir þeirra bak við næsta virki fyrir ofan. en hinir hörðustu biðu þó við brennandi virkið og grýttu lög- regluna meðan þeir gátu: þeir voru eins og flöktandi skuggar í hvítu táragasskýinu ... Þeir sem særðust og flýðu leituðu skjóls í Sorbonme. Þar var griðastaður. sem lögreglan virtí. þótt hún sendi nokkrar grátlegar kveðjur inn í port og anddyri. (Framhaldið, síðari hluti greinarimniar, birtist á morgun). INNHE/MTA LöamAHHðTöHF :Cít mrn Mávahlið 48. — S. 23970 og 24579. Rafgeymar enskir —■ úrvals tegund — LONDON — BATTERY fyrirliggjandi. Gott verð. LÁRUS INGIMARSSON, heildv. Vitastíg 8 a. Sími 16205. TÖKUM FRAM í DAG og næstu daga stórkostlegt úrval af: Popplín táningakápum og pilsum, tízku- snið, tízkulitir. Einnig fjölbreytt úrval sumarkjóla, nátt- 4, fa'ta og náttkjóla. Munið hina hagkvaemu greiðsluskilmála. Kjólabúðin MÆR Lækjargötu 2. MARILU peysur. Vandaðar fallegar. Blaðadreifing Vantar fólk til blaðadreifingar á Álfhóls- veg, Kópavogi. Upplýsingar í síma 4 0 7 5 3. ÞJÓÐVILJINN. \ Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands VB QR frezt 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.