Þjóðviljinn - 29.06.1968, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 29.06.1968, Blaðsíða 3
Laugardagur 29. júxrí 1968 — í>JÓÐVIXjJINN — SlÐA J Stjérn EBE mótmælir ákvörðun Frakka um innfíutningshöftin Mikil óvissa á gjlaldeyrismörkuðum auðvaldsheimsins, búizt við að gengi frankans lækki, gullverð hækkar BRUSSEL og LONDON 28/6 — Framkvæmdastjórn Efna- hagsbandalags Evrópu sat á fundi í alla nótt til að ræða þá ákvörðun frönsku stjórnarinnar að setia á • innflutnings- höft frá 1. júlí. Hún samþykkti mótmæli gegn þeirri ein- hliða ákvörðun og krafðist fundar um han^i í utanríkisráð- herranefnd EBE. Óvissan á gjaldeyrismörkuðum auðvalds- heimsins hefur magnazt mjög vegna þess að margir gera ráð fyrir að gengi frankans verði fellt. Framkvæmdast.ióm EBE lýsti þxrí yfir í tilkynningu sem gefin var út kl. 11 í morgun að lokn- um naeturfundinum að franska stjómin ht»fði samkvæmt Róm- ansamning i sem Efnalhags-. bandalagið byggisit á ekki haft heimild til þess að taka ákvörð- un um innflutningshöftin upp á eigin spýtur, heldur hefði henni borið, samningum samkvæmt, að ráðgast við bandamenn sína í Sumartízkan HANZKAR — TOSKUR — VESKI — SLÆÐUR — SOKKAR — SOKKABUXUR — INNKAUPA- TÖSKUR — FERÐATÖSKUR. HLJÖÐFÆRAHÚS REYKJAVÍKUR H.F. Laugavegi 96, sími 13656. i HLJÓMPLÖTUR THE SOUND OF MUSIC (SOUND TRACK) MY FAIR LADY — SOUTH PACIFIC -- MARY POPPINS > * — THE SUPREMES ’ (ALLAR LP) HERB ALBERT — THE VENTURES — THE MONKEES — NANCY SINATRA — JIM REEVES ’ — MIKIÐ IJRVAL AF DANSPLÖTUM. HLJÓÐFÆRAHÚS REYKJAVÍKUR H.F. Laugavegi 96, sími 13656. KEFLAVIK Kjörfundur í Keflavík við kosningu forseta íslands hefst kl. 10,00 sunnudaginn 30. júní naestkomandi og lýkur kl. 23,30 sama dag. Kosning fer fram í Barnaskólanum við Sólvalla- gotu. Yfirkjörstjórnin í Keflavík 28. júní 1968 Ólafur Þorsteinsson Sveinn Jónsson Guðni Magnússon. EBE fyrst. Af þessum sökum tel- ur framkvæmdast.iómin nauð- synlagt í samræmi ’við ákvæði Rómarsamningsims að kallaður verði saman fundur utanríkis- ráðherra bandalagsrfkianna í næstu viku. Það er l.ióst af öllu, að banda- menn Frakka í EBE hafa þegar sætt sig við ákvörðunina um innflutningshöft enda bótt fram- kvæmdast.iórnin sé andvíg beirri túlkun frönsku stiómarinnar á Rómarsamningnum að henni hafi verið heimilt að gera ráðstafan- ir til „verndar greiðslu.iöfnuði“ sínum án samráðs við önnur bandalagsríki. Framkvæmda- stiórnin- er beirra skoðunar að Frakkar hefðu getað gelfið sér tíma til að ráðgast við banda- menn sína vegna hins mikla gull- og gialdeyrisforða. sem þeir ráða yfir. Sá forði hefur numið sex mili- örðum í dollurum, en mun hafa minnkað um einn miliarð doll- ara á síðustu vikum vegna stuðn- ings Frakklandsbanka við frank- ann. Innflutningsböftin sem ganga í gildi í Frakklandi 1. júlí, sama daginn og allir tollair milli EBE^ ríkianna eiga að falla niður, eru fólgin í bví að innflutningkvótar eru ákveðnir fyrir vissar vörur frá öðrum EBE-londum. Kvótam- ir eru yfirledtt miðaðdr við að innflutndnjgurinn aukist ekki frá því sem verið hefur. Þeir munu bitna harðast á vesturbýzkum og ítölskum iðnfyrirtækjum sem höfðu gert sér vonir um að stór- auka sölu á vamingi sínum til Frakkilands. Óvissa um gjaldeyrinn Enda þótt gengi sterlingspunds- ins sé nú lægra en nokkru sdnni, ríkir þó enn meiri óvissa um framtíð franska frankans. — t>að er mikill taugaóstyrkur á mark- aðnum og allir hafa áhyggjur af frankanum, sagði Reuiters- fréttasofan í dag og bar fyrir sig ónefndan gj aideyri s.sérf ræð- inig. Þar sem gengisilækkandr enu til hagræðis venjulega ákveðnar rétt fyrir helgar, er óvissan allt- af mest á föstudögum. Ýmsar sö'gur ganga um bað hvað franska stjómin hafi ákveðið, sumir segja að hún sé begar staðráðin í að fella gengi frank- ans, aðrir taika mark á fullviss- uinum franskra ráðamanna um að bað verði ekki gert. Óvissan hefur m.a. haft í för með sér að á gjaldeyrisimarkaðn- um í París vac í dag mikil eft- irspum eftir erlendum gialdeyri, sérstaklega þó vesturþýzkum mörkum og svissneskum frönk- um, en báðdr .gjaldmiðll'aimir hækkuðu í verði. Ástæðan til þessarar sérstöku eftirspumar eftir þessurn tveimur gjaldmiðl- um er ta'lin vera sú að minnstar likiur væru á að gengi þeirra yrði fellt, ef svo færi að gengi frank- ans félli. Gull hækkaði einnig í verði í dag á hinum frjáfca markaði, í London um 5 sent únsan upp í 40,95, en öllu meira á Parisar- markaðnum, upp í 44,70 og hefur gullverðið sjaldan komizt svo hátt. Kappreiðar á Kjóa- völlum kl. 15 í dag HestamannaJélögin Andvari i Garða- og Bessastaðahreppi og Gustur í Kópavogi, gangast fyr- ir kappreiðum í dag, , laug- ardaginn 29. júní kl. 15,00 að Kjóavöllum, scm cru rétt austan við Rjúpnahæð, skammt suður af Elliðavatni. Á þessum kapp- reiðum munu koma fram milli 50-60 góð- og keppnishestar, auk þess verða 45 þátttakendur í hópsýningu félaganna. Þá má geta þess, ’að allir hestamir munu hlaupa eftár af- mörkuðum brautum, og eru Útgerðarmenn VÉLSTJÓRAR Kemískhreinsum kælivatns- rásir á dísilvélum fyrir ryð, steinmyndun og hvaða ó- hreinindi, sem kunna að stífla kælivatnsrásir vélar- innar. Höfum fyrirliggjandi efni, sem fyrirbyggir tær- ingu á Iokuðum ferskvatns- kælingum. Uppl. síma 33349. ~ KIFLÁVÍK- Kjordagur 5krifstofa á kjördegi er á Hafnargötu 80. Bílasímar og upplýsingar í símum 2700 — 2710. Bifreiðaeigendur láti skrá sig í framangreinda síma. STUÐNINGSMENN GÚNNARS THORODDSENS. 5 braubir merktar inn á völl- inn. Þessi tilhöguan hefur elkki verdð viðhöfð hér sumiraanlainds, en hestaman raafélagið Þjálfi i Þirageyjarsýsilu mun hafa tekið þessa aðferð upp. Þá hafa fé- lögin tekið upp þá nýjung að tryggja knapana. Staður só sem valimm hefur verið til þeissara fyrstu sjálf- stæðu kappredða félaganna er skaimmt frá Reykjavík og er sér- laga vei lagaður af nóttúrumn- ar hendi, sem sýningarsvæði, grasfflatir, næg bílastæði og lyngbrekkur sem áhorfendur sjá frá um allam vollinm. Góðdr aikvegir liggja að svæðinu, svo sem frá Suðu rlamdsvegi við Rauðavatn, í gegn um Breið- holtshverfi og yfir Rjúpnahæð. Einndig frá Hafnarfjarðarvegi um Vífilstaðaveg og norður á Kjóa- velli. Mótdð hefst með vígslu vail- arins og hópreið félaiganma inn á svæðið. Þó verður sýninig góð- hesta, naglaboðkeppni verður milli félagainna, sýndng ung- hrossa í fcammiimgu og síðam kappreiðarnar. Unglingamót Reykjavíkur Unglingameistaramót Reykja- víkur fer fram 2. og 3. júli á Lauigardagsvelli num. Keppmisgireinar fyrri daginm, 2. júlí: 110 m. grhl., 100 m hl., 400 m hi., 1500 m. h!., 1000 m hl., kgúluvarp, spjótkast, lamg- stökk, hóstökk. Keppnisgreinar seinni daginn, 3. júli: 200 m h!., 800 m hl., 3000 m, hl., 400 m. grhl., 4x100 m. boðhi., kringlukast, rleggju- kast, þrístöklk, stangarstökk. Þátttökutiikynmdnigar berist fyrir 30. júní tdi Frjálsfþrótta- deildar Árimamms. Frjólsfþiróttadiedid Ármarans. KJÓSENDA- ÞJÓNUSTA STUÐNINGSMANNA KRISTJÁNS ELDJÁRNS í REYKJAVÍK Á KJÖRDAG Austurbæ jarskólahverfi: Veghúsastígur 7 (Unuhús), símar 42627, 42628, bílasímí 42629. S jómannaskólahverfi: Brautarholt 18, símar 42630, 42631 bílasími 42632. Laugarnesskólahverfi: Laugamesvegur 62, símar 83914, 83915, bílasími 35327. - Langholtsskólahverfi: Langholtsvegur 86, símar 84730, 84731, bílasími 84732. * Breiðagerðisskólahverfi: Grensásvegur 50, símar 83906, 83907, bílasími 83908. Árbæjarskólahverfi: Hraunbær 20, símar 84734, 84735, bílasími 84736. Álf tamýrarskólahverf i: Síðumúli 17, símar 83990, 83991, bílasími 83992. Melaskólahverfi: < Tjarnargata 37. símar 10523, 10883, bílasími 20302. ) Miðbæ jarskólahverf i: Vesturgata 27, símar 11110, 11216, bílasími 11325., í hverri skrifstofu verða veittar upplýsing- ar um þá, sem kosið hafa í skólahverfinu (sjá nánar götuskrá í auglýsingu yfirkjör- stjórnar í dagblöðunum). Einnig veita skrif- stofurnar upplýsingar um kjörskrá í hverf- inu og taka við framlögum í kosningasjóð. Hverfaskrifstofurnar hafa bíla tíl reiðu fyrir þá kjósendur, sem þurfa að fá akstur á kjörstað, AÐALBÍLASKRIFSTOFA, Lídó við Miklubraut. símar 42660, 42661/42662, 42663. KJÖRSKRÁ fyrir alla borgina og KOSNINGASJÓÐUR, Lídó við Miklubraut. Símar 42664, 42665, 42666. ALMENÍÍAR UPPLÝSINGAR og LEIÐBEININGAR, Lídó við Miklubraut. Símar 42667, 42668, 42669, 42670, 42671 og Bankastræti 6, símj 83800 (4 línur). KOSNINGASTJÓRN, Bankastræti 6. SÍMAR 83804, 83805, 83806. Allar qfangreindar upplýsingaskrifstofur eru ætl- aðar til að auðvelda starfið á kjördag og veita kjós- endum alla þá aðstoð, sem unnt er. Barnagæzlan starfar allan daginn. Upplýsingar í bílasímum í Lídó og bílasímum hverfaskrifstof- anna. Allir samtaka. Kjósið snemma Sameiginlegt átak tryggir sigur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.