Þjóðviljinn - 29.06.1968, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 29.06.1968, Blaðsíða 7
LaujSardagur 29. j'úni 1068 — WÖÐVHyJINN — SÍÐA J i;ii: ulttLii 1 » ■ V ■' wwatPHM**:'1,;]' T ar fram að þetta bann hefði að- eins verið klctufsak.apur. Hvort sem var. þá var aufrlióst að ertg'in tenigsl voru hugsanleg milli stúdenta og C.G.T. (sem var áhrifamest í málum verka- mantia við samndngaborðið) meðain, Dandel var erlendis: tál- raunir til sambands st.ronduðti á því að s-túdentar heimtuðu að C.G.T. fordæmdí lsundvistar- bannið, en það vildu foringjar verkamanna ekki. Mikil reiði gredp um sig meðal stódenta og Latínuhverfið var eins.og púð- urtónma. En leiðtogar þeirra vildw ekki hætta á að frekari óeirðir hasfust, og naestu daga voru gtæziusrvedtir stúdenta á víð og direif í Latínuhverfinu, sem var nú mjög ömurlegt útlits, því að ekki var unnf að gena við skemmdimiar frá 24. mai nema að litiu leyti vegrna verkfall- anna, og séð vair um að m@nn söfnuðust hvergi saman. Með þessu móti var komið í veg fyrir meiri óeirðir þessa daga. 27. maí boðuðu stúdentar á- samt C.F.D.T. og .iafnaðar- manna.flokkmium P.S.U. tii mik- ils útifundar á íþróttavelli ein- um. Tugi.r þijsunda komu á fundinn og hlustuðu þar á bylt- ingarræður Jacpues Sauvageot og Barjonet (efnahagssérfræð- ingsins sem gemgið hiafði úr C. G.T.). T>að vakti athygli að Pi- erre Mendés-France var við- staddur á fundinum. Hann vildi þó ekki taka ti3 miáls. Þótt leiðtogum stúdenta tæk- ist að koma í veg fyrir allar óeiirðir i Latónuhverfiinu og í sambandi við útifund þennan, var mikill hiti í mönnum, og það er ekki gott aðvita hvað gerzt hefði, ef Daniel Cohn- , Bendi't hefði ekki birrt öllum að óvörum í Sonbonne um mið- nætti 28. maí með hárið litað svart. Hann bafði laumazt yf- ir landamærin þrátt fyrir banin stjómarinnar. De Gaulle talar Kreppan virtist nú vera kom- in á það stig að búast mætti við hver.fu sem væri, og ekki varð séð að neinn hefði vald yfir atburðunum. Stjómin várt- ist áhrifalaus, hún bafði bann- að Daniieí laindvist, og hann kom tffl Parísar eins og ekkert hefði geirzt, hún reyndi að koma á samningum í vinnudeiium, em það geikk alls ekki. En verk- lýðtesamböndin virtóst hieldur ekkert ráða við það sem gerð- ist; þau höfðu samdð um mik- ilvægar kjiarabæitór, sem þau tcffldu mikinn sigur fyrir félags- menn síma, en verkamenn vís- uðu samn.ingsuppkastinu alger- lega á bug. C.G.T. boðaði til kröfugöngu 20. maí, sem hundruð þúsumd'a tóku þátt í, og þ&u slaigörð, sem lan.gmest bar þar á, voru ,.de Gaulle segi af sér“ og „alþýðu- stjóm“. Atbui’ðirn.ir höfðu vaxið öll- um aðilum yfir höfuð. En vinstri flokka.mir fóru nú að búa siig undir að taka við völd- uim, ef stjómim féHi. Francois Mitterrand, leiðtogi vinstri fylk- ingarinnar, hélt blaðamanna- fund, þar sem hann lýsti því yfir, að hann myndi b.ióða sig fram til forsetakjörs, ef Frakk- ar segðu ,,nei“ i þjóðaratkvæða- greiðslunni, og biðja Pierxe Mendés-Fran.ce að mynda bráða- birgðastjóm. En margir efuðust n-ú imjög um að atkvæðaigreiðsi- an gæti fiarið fram. Mitterrand og Mendés-France virtóst nú vera menn framtíðarinmar. Þeg- air ég ræddi við Frakka um þetta, fannst mér þó ekki að Mitterrand, sem hefur unnið það afrek að sameina vinstri flokkana, væri nijög vinsæll: menn töldu að hann væri tækni- maður í pólitík og ekki einlæg- Framliald á 9. síðu. ar nrðu, þegar eldiurinn náði benzínigeymum bílianma. Þegar ég yftrgaf hverfið skömmu síðar, leit út fyxir stór- orustu á BouiT 'Miöh‘. Ég geikk eftir götum utarlegia í Latínu- hverfiwu. Fjöldi manna var þar á ferli, en þeir höfðust ekki ann- , að að en senda lögreglunni s-töku sinnum tóninn fef til henn- ar sást. Ég hinkraði við hjá nokkirum mönmum, sem grúfðu sig yfir útvarpstæki. „Árásin er bafin“, saigði þulurinn, „lög- reglan sækir u'pp Boul’ Mich’ og ystið þið nú heyrt bergmálið aí tára.ga-ssprengjunum“. Ung- ur maður með glampa í auigum kom hlaupandi fyrir horn og spurði: ..hafiði séð strák faira hér framhjá með sex Molotov- kokteila?" ur: efnið var rifið upp hvar sem í það náðist og keðjur myndaðair. Mikið myrkur var á götónum, því að stódentamir höfðu ei.nhverra hluta vegna slökkt á mörgum ljósasfaurum, en hvaðnnæva heyrðost högg, þagar götur voru hrotmur upp, þungir dynki.r, þegar tré voru felld og taktföst köll í mönn- um, sem reyndu að rífa niður hina tveggja metra háu girð- ingu umhverfis Cluny-safnið. Miklu flei.ri virtust taka þáj.t í þessum frarnkvæmdum heldur en nokkurn tíma áðu.r, og það voru ekki aðeins urngir menn, sem lögðu gjörva hönd að verki, heldur líka eldiri menn, m.a. sá ég virðulogar húsmæður, mjög vel klæddiar, bera götusteina af miklu kappi. En það var eins og m< nn hefðu fengið æfinigu við starfið, því að götuvirkin risu upp með ótrúlegum hraða og voru voldugri en flest þ.au. sem áð-ur höfðu sézt: þa.u voru meira en tveggja metra hó, mjSg lömg (þvert yfir breið- götór) og ákaflega þykk (gerð > úr bílum, trjám með öllum greinum óskertum, flekum eða járngrindium). Og í daufu skini þeiima götuljósa, sem enn skinu, mátti sjá hópa af umgum mönn- um stand.a uppi á götuvirkjun- um, horfa niður að Signu. og veifa rauðum og svörtum fán- um ... Hverfið var eihs og borg, sem bíður eftir árás óvin.ahers. í fjarska heyrðust drun.u.r írá rey;kspre.nig.ium ... Lögroglan lagði til árásar og beitbi nú tamigarsókn: fjötdilög- regiluiþjóna -var niðri við Sfignu og reyndi að sækja upp Boul’ Mich’, þótt það gengi hægt, en amnar hópur lagði undir sig Edmond-Rostand torgið og gerði mjög sn.arpar árásir á götu- virki á Boul’ Mich’ og Rue Souf- flot. Eyrst var aðnlárásin gerð á Rue Soufflot (þvi að þar er lögreglustöð, sem stúdentar sátu um). Þykkt táragaisský lá yfir götunni og sáu stúdentar sér þann kost vænstan að kveikj.a í götóvirkinu til að loka götónni: óskaplegar sprenging- Daginn eftir, töstiudiaginn 24. maí, dró til mikilla tíðindia. Þá var viika liðin frá þvi að verk- fallsaldan hófst fyrir ailvöæ'U, og i fyrsta sk'ipti virtiist hiífflia uind- ir samningaviðræður ■ milli stjómarin.nar og verklýðsleið- toganna, sem virtust nú haía náð valdi yfir hreyfinigunni og , hamið hana. Leiðtogar C.G.T. boðuðu því til tveggja kröíu- gangna á vinstri og hægri bakkia Signu. Tugir þúsunda verkamanna tóku þátt í þess- um kröfugö.ngum og laiuk þeim án þess að til nokk'U'rs uppþots kæmi. Um svipað leyti og kröfu- göngu C.G.T. lau.k boðaði stúd- ©ntasambandið til fundar við jámbrautairstöðin.a Gaire de Ly- on á hægri bakkanum til að mótmæla því að Damiel rauða skyldi frönsk jörð forboðin. Æn C.G.T. fordaemdi þemiruan fund harðlega og rpyndi að koma í veg fyrir að félagsmenn sínir tækju þátt í honum: kommúnistamir vild.u vist ekki berjast fyrir stjómleysingj- ann ... Um hálf átta vax torgið fyrir framan járnbrautarstöðinia fullt af fólki, en men.n virlusf ekki vita hvað nú ætti að gera. En stuttu síðar hópuðust allir í kringum transistortæki: de GaiuiUe_ ætlaði að haldia ræðu, og þetta var í fyrsta skipti síð- an kreppam hófst, sem hann tók til máls. De Gaulle hóf ræðuna með þeim orðUm, að atburðir maí- mánaðar sýndu að þörf væri á mikilli breytingu í frönsku þjóðfélagi, og taldi hann að breyting.am.ar ættu að felast í aukinni „þátt.töku“ miann.a í stjórn og áran.gri þess starfs, sem snerbi þá. Þetta var í fyrsita skipti. sem yfirvöld l.andls.ins töluðu um „þátttöku“, en síð- an hefur það orðið þeim affl- tamt í munni. Með þessu orði átti de Gaulle að sjálfsögðu við þátttöku stúdenta í stjóírn há- skóla. og almenninigs í stjóm fyriftækja og atvinnulífs. Hann hélt síðan áfram og sagði. að það væri hlutverk ríkisins að halda uppi röð og reglu í liand- inu og sjá um að efnaihagslífið kæmist aftur í gang. Þessa skyldu rækti ríkið, en nú væri stuðningur alimennin.gs nauð- synlegri en nokkru sinni fyrr, og þess; vegnia yrði efnt tffl þjóð- aratkvæðagreiðslu um „þátttök- una“ í júní. Ef, sva.rið yrði nei- kvætt sagðist de Gaulle myndu draga sig í hlé, en ef hann fengi staðgóðan . meirihlúta, tæki hann að sér að sjá um nauð- synlega endumýjun. Stúdentar tóku því með mikl- um fagnaðarlátum, þþgar de Gaulle talaði um að láta af völdum, þeir veifuðu vasaklút- um og sungu i kór „Adieu de . Gaulle“. Stuttu síðar fó.ru þeir að hugsa sér til hreyfings, en all- ar götur, sem þeir ætluðu að fara reyndust lokaðar, og þá leið ekki á löngu áður en lög- regla og stúdentar voru farnir að berjast heiftarlega. Ekki er ljóst hvers vegna róstuimiar hóf- ust — „öfgar á báða bóga“ sagði Le Monde — en þær ' breiddust mjög fliótt út um mörg hveyfi á hægrj bakk.anum. Hámark þessairar orrustu var þó, 'þegar stúdentar lögðu und- ir sig kauphöHina og unnu þar spellvirki milkffl (sem gæzlu- sveitir stúdentasambandsins’ reyndu að vísu árangurslaust Þannig var umhorfs á ýmsum götum Parísarb orgar mcöan vcrkfallið mikla stóö sem hæst. „Daniel svarti" Þótt lögreglan umkringdi stúdenta og sækti að þeim úr mörgum áttum, laiuk bardög- uim ekiki í Latínuhverfinu fyrr en um kl. fimm um moiþguninn, og höfðu ócirðirnar þá staðið yfir í níu klukkutíma. Dagirnn eftir bessar óeirðir (25. maí) var ástandið mjög flókið, og ílækjan jókst næstu dsga. Ræða de Gáuffle fétek imis- jafmar, viðtökur. Gaullistar lýstu yfir trausti sínu á hers- höfðingjanum, en sagt var í blöðum, að ýmsir þeirra væru hræddir um að hann hefði ekki skilið það til ful'Is hvað ástand- ið var alvarlegt. „Þetta er ó- ska.plegt", var baft eftir göml- um félaigia hans, „hve.r þorir nú að segj a honum, hvernd’g márum er háttað í ra.un og veru?“ Verklýðssamböndin og vinstri flokk'amir tóku ræðu de Gaulle illa (þa.u munu hafa talið „þátt- töku“ innantómt orð) og marg- ir efuðust um að unnt yær; að láta þjóðaratkvæðagreiðslu fara fram í júní eins og ástand- ið var. En þrátt fyrir ga.gnrýni sín.a settust verk'lýðsbanöa.lögin að samniniga'borðinu þennan da'g ásamt Pompidou og fulltrúum vinn.uveitenda. Samningavi ð- ræður stóðu svo látlaust yfir affla helgina, en urn síðir komust fulltrúar verkalýðs- og vinnu- veitendia að sam'homulaigi. S'amnjngamir virtust nokkuð hagstæðir: lágm'arkslaun hækk- uðu mjög mikið (tímakaup hækkaði úr 2.20 frönkum í 3 franka), laun hækkuðu almennt um 10% (í tveimur áfön.gum), ákveðið var að stefna að því að stytta vinnubímann o.s.frv. En þegar samningsuppkast þetta var borið undir atkvæði verkamanna, tóku þeir því affls staðar mjög'illa. Svo virtist sem verkfallið væri fyrst og fremst KALT BORGARASTRIÐ að köma í veg fyri.r). Um síðir fór þetta „musteri k.a.pítalism- anis“ að loga, og þá fiannst lög- reglunni tími tffl kominn að láta til skarar skríða. Það sást í iljar á stúdentunum, er þeir söfnpðu'St saman aftur í grennd- inni. EÍtir }>otta byrjuðu stúd- entarnir að yfirgefa hægri bakkamn, og tókst l>eim að kom- ast í smáhópum eftir ýmsum leiðum til Latínuhverfisins, — en þan.gað leiitóðu þair jafinan þegar róstur byrjuðu. Latinuhverfið va.r nú mjög ó- líkt þvi sem það hafði verið í fyriri róstum: Lögreglan var hvergi sýnileg nema niðri við Signiu (hú.n gætti brúanna), og í miðju hvorfimi var Sorbonne . eins og óvinmaJndi vígi á valdi st.údenta. Boul’ Mich’ og göt- y.rnar umhverfis Sorbon.ne voru( (roðfullar af íólki, bæði stód- entum og eldri mönn.um. Mémn virtust búast við öllu illu og hófiu mikinm viðbúnað um allt hverfið. Byrjað var að reisa götóvígi þveirt yfir boulevard- an.a með svipuðum hætti og áð- pólitískt frá þeirra sjómairmiði' og þeir kærðu sig lítið um ein- stakar kj'ara.bætór, a.m.k. með- a.n þær væru ekki meiri en raun bar vitni. Eftir það Hðu margir dagar svo að sammiruga- viðræðum miðaði lítið»sem ekk- ert ófram. Yfirvöldin, Pompiidou og Fou- cl^et, fordsemdu harðlega óeirð- itr stúdenta. Pompidou lýst; því yfiir að hér eftir yrði öilum manmsafniaði snarlega sundrað, og innaniríkisráðherann Fouchet taldi að uppþotim hefðu verið verk „skipulagðra anarkista“ og „glæpaly ðs“. En þessir háu herrar voru ek'ki eipir um ‘ að fordæma róstóimiar. Leiðtogar C.G.T. lýstu því einnig yfir að þeir væru algerlega ósammála þessum síðustu afrekum stúd- ente. — Vondir menn töldiu að með því að meina Damiel Cohn- Bendit lamdvist á sama tima og verið var að ræða og sam- þykkja lögin um sakairuppgjöf, hefðu yfirvöldin viljað reka fleyg milli verkamanna og stúd- enta. Aðrir héldu því hing veg- Einar Már Jónsson skrifar . frá París i l i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.