Þjóðviljinn - 29.06.1968, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 29.06.1968, Blaðsíða 9
Laugawtaguir 29. júná 1968 » — ÞJÓÐVIUINN — SlDA 0 Framiha/ld aí 7. sáöu. ur. Stúderutar fordæmdu hann sem ,,borgiaralegan stjórnmiála- manin“ og virtust eldd vilja hainn fremur en de Gaiuhe. Mendés-Franoe nýtur hins veg- ax ákiaflega mikilla vinsælda, „hann var eini miaðurinn sem þorði að segja okikur sannledk- ann um stríðið í Indókíma", en flestir sem ég talaði við héldu þó að hann væri of heiðarlegur og of mikill menmtamaður til að geta komizt í valdiastöður á ný. Mendés-France var' eini stjómmáilamiaðurinn, sem stúd- en.tar fordaetndu ekki gersam- lega, en nú er farið að örla á þvi að nærvena hans á fund- in.um 27. rmaí (og samstaða hans með stúdemtum í ýmsum málum) háfi vakið skelfingu margs góðbongarans. Miðvikudagsmorguninn 29. maí átti ríkisstjómin að haida fund. Flestir ráðherramir varu komnir á vettvang, þegiar þeim var tilkynnt, að fundinum væri frestað um rúm.an sólairhrinig, og um leið bárust þau tíðindi, að de Gaulle væri lagður af stað til sveitaseturs sins í Cólomheiy- les-deux-églisies, þar sem hann bjó fná 1946 til 1958 (þegar hann hafði dnegið sig út úr stjómmálabaráttunni) og býr enn í frísfeundium sínum. Sá orð- rómur gekk nú fjöllunum Landssamband fatlaðra Framhald af 4. síðu. lega teikjulaus og divetor á sjúkralhúsi eða dvalarheimili, verði sjálfum greditt ailt að 25% anohkuii&yTis. 6. Að beimia því tál Lands- samibandsstjórnar og fúHtrúa Sjálfsbjargar í öryrkjabanda- lagi Isiands að leggja áherzta á eftirfiaranidi atriði í fruim- varpi tál la.ga um endiurihæf- ingu, sem nú er unnáð að á veguim öryrkjabandatogsáns. a) að faitflaðár. fai sem bezta aðstöðiu tíl náms og starfs- þjáifúinar, b) að tryggður verðá fjár- hagslegur rekstrargrundvöHur öryrkjavimiustafa og endur- hæfingarstöðva. Jafnframt rrránnir þin.gid á drög að frum- varpi ti'l laga um endurhæf- ingu, fná máHiþánganefnid, er saimþykibt var á þngi Sjáifs- bjargar 1964. Tillögur félagsmálanefndar: 1. Að landssamfoandið haldi áfnaim að styinkja fóik til náms í sjúknaþjálfun og öðru því nami,- er smertir endurhæfingu, enda njóti það starfskraftaþess að námi loknu eftír samkomu- lagi, eHa verðá styrkurinn end- Urgreáddiur. 2. Að unnið verði að því, að öryrkjar njóti betri lánakjara tál húsbyggáinga en nú gerist. 3. Að leitazt verði við að hafa samwinn.u við arkitekta ag aðra þá, er við slkipulags- og bygginigarmál fást, um að tek- ið verðá tiHit til sérstöðu fatL- aðra. Tillögur farartækjanefndar: 1. Að á næsta ári verði út- hlutað til öryrkja 350 báfredð- um, 4-5 manna, þar af 250 tál endurveiitánga. 2. Þánigið leggur áherzlu á að öryrkjar hafi frjálst val báf- reiöaitegunda og váttl um leið vekja athygjli á 806000^^1^^ leágufoílstjóra og öryrkja. 3. Þingið leggur áherzta á að feHdir verði niður attlir tottttar og gjöld af bifraiðum til ör- yrkja og mælir eindregið með tiHögu Norðuiiflandaráðs um að rikiisistjórnár Norðurianda gjöri samraamdar réðstafianár umnið- unfeHingu aðiftaitnánigsgjalda og annarra gjalda vegna báfreáða- kaupa öryrkja. 4. Þiogið beinir þeiiTi áskor- un tii borgar- og bæjaryfir- valda, að þau htatist tii um að á opimfoerutm bdfreiðastæðuim sé eitt sitæði merkt og sérstak- lega ættað föttaðu fólkd, og sé það mun rýmra en öranur, veigna erfiðleika fattaðs fóliks við að komast í og úr farar- tæki. I stjórn Sj'álfSfojargar, lands- samfoandis fatlaðra, fyrir næsta ár voru kjörini: Form.: Theodiór Jónsson Rvík, varatorm., Zoþham'ías Bene- difetsson, Rvík, ritari Ólöf Rík- arðsdóttir, Rvík, gjaldkeri Ei- rikur Einarsson, Rvík. með- stjornendur: Jón Þ. Buch, Húsa- vík, Ingifojörg Magn,úsdóttir ísa- firði, Heiðrún Steingrfrnsdóttir, Akureyri, Siigurður Gúðmunds- son, Reykjavík, Lára Angantýs- dóttir, Sauðérikróki. Framtavstj. er Trausti Sdiguriaugissiou. Hjiartans þaikkir færum við öHum þeiom, sem auðsýndu okkuæ vimátitu, hjálpsemi og hlýhug við fráfall VIGDÍSAR G. BLÖNDAL. .Elsa Sigríður Jónsdóttir Vignir Benediktsson Guðrún Magnúsdóttir Nanna Bjömsdóttir Hjálmar Ólafsson og systkini hinnar Iátnu. hætra, að de GauHe ætiaði að láta arf forsetaembætti og vseri að undirbúa lokaræðu sína. And/rúmsloftið var rafmagnað, og ekki minnkaði spennan, þeg- ar þau tíðindi bárust, að de Ganllle hefði ekki kormð til Colombey á þeám tíma, sem bú- izt vax við. Hann kam þangað um kvöldið, og veltu menn því fyrir sér hvaða ferðalag hefði eiginlega verið ó honum. Allir bjuggust við miklum tíðindum, og miklar boHalegg- inigar voru um það hvaða stefnu málin myndu taka. Á fimmtu- dagsmorguninn tialdi blaðið Comfoat, að eánungis þrír möguileikar væru nú fyrir hendi, annað hvort segði Pompidou af sér og de GáuHe reyindi að leysa kreppuna með nýjum mönnum, eða de Gaulle segði af sér og Pompidou biði sig strax fram tál forsetakjörs (á móti Mitt- enrand), eða þá stjómin beitti valdi gegn verkfaUsmönnum. Kl. þrjú fimmtudiaginn 30. rraaí var loks haldinn sá fundur í rikisstjóminni, sem boðaður hafði varið daginn áður. De Gaulle kom ’fljúgandi í þyrlu frá Colombey og tilkynnt var' að bann myndi halda útvarps- ræðu skömmu eftir fundánn. Ó- skaplegur spenninigur rikti með- an beðið var eftir ræðunni. Það var héitt í veðri þennan dag og margt fólk á ferli. Þeár sem gátu flykktust í kringum transistortæki. Síðan talaði de Gaulle. Hann er ekk'i vanur því að vera slapp- ur í tali, en attdrei hafði ég heyrt hann tala af jafnmilkttum kraflti og hönku og nú, hann talaði hægt og gaf hverju orði sinn blæ og þuraga. Hann hóf ræðu sínia með þeim orðum. að síð- astliðinn sólarhring hefði hann velt fyriir sér öllum leiðum til að halda uppi íögum í landinu, 'og tekið síraar ákvarða.nir. Hann ætlaði ekki að segja af sér, og heldur ekki að skipta um for- sætisráðherra, þótt ým sar breytingar yrðu gerðar á rik- isstjóminni. En hann lýsti því yfir að hiann ryfi þimgið nú þeg- ar og nýjar þinigkosningar færu fram að lögboðnum fresti liðn- um. Þjóðairaitkvæðaigreáðsttunni væri hinisvegar seinkað, þvi að aðstæður lyfðu ekki að hún færi fram. Ef þingkosningar gætu heldux ekki farið fram. sagðist de Gaulle verða að gera aðrar ráðstafanir í samræmi við stjómairskránia til að bjarga lýðveldinu, en hann sagði ekki hverjar þær ráðstafanir vaeru. Að lokum saigði de Gaulle að einræði vofði yfir landinu (hlátrar á kaffihúsinu þar sem ég hlustaðá á ræðuna), komm- únisminn sæktist til valda, en lýðveldið léti ekki undan, vive la République! vive la France! Um leið og de Gaulle hélt ræðu sina, efndu fylgismenn hans til göngu frá Concorde- torginu upp Ódáinisvélli til Sig- urbogans til að sýna stuðning við gerðir hershöfðingjans. Þessi ganiga var miklu fjött- mennari en nokkur hafði búizt við, í henni voru hundruð þús- unda og fylltu Ódáinsvelli. Greinilegt var að þessir Gaull- istar höfðu lært sitthvað af göngum vinstri mánna síðustu daga, þeir skipulögðu gönguna á sama hátt og þeir, hirópuðu ýmis slagorð (,,de Gaulle er ekfei ednn“, „Mitterrand er mis- heppnaður“, „kommúndsminn signar efcki“ o.s.frv.), bárn þrí- lita fánann og sungu franska þjóðsöragimn í stað Intemation- alsins. En þeir, sem tóku þótt í þessari göngu, voru af nokk- uð öðru tagi en þeir, sem hing- að til höfðu gengáð í fylkingum um götuxniair: meiri htatánn virt- ist vera borganar og miðstéttar- fólk, en lítið var um verkamenn og alþýðu. Þó var þamia tals- vert af ungu fólki. Margir hæigri rraenn, sem hafa ekki fylgt ,de Gaulle að mátam hiragað til (a. m.k. ekki síðan Alsír fékk sjálf- stæðá) sáust í göngiunni, og leit því út fyrir að margir væru fremúr komnir þarna til að lýsa yfir andúð sinni á könguló heimskommúnismians og mót- mælaaðgerðuim vinstri manna en til að styðja hershöfðingjann sjáMan. Vinstrá menn kölluðu þenraan flokk „hræðsiubanda- lagið“. Daginn eftir voru talsverðar breytingar gerðar á stjóminni. Peyrefitte, menntamálaráðhenra bafði' þegar sagt af sér, en nú vifeu Fouchet, Misisoffe aesfeu- lýðsmálaróðherra og Joxe dóms- málaráðherra (sem hafðá faríð með vald forsaetisráðheirra í, byrjun stúdentaóeirðanna, með- an Pompidou var í Afgandstan) úr sætum sínum. Þá voru allir þeir ráðherrar famir, sem höfðu á eánhvem hátt verið tengdir upphafi kreppunraar. Það fréttist síðar, að de Gaulle bafði brugðið sér til Baden-Baden á ieiðinni til Col- aimlbey og tailað við ýmsa fransfea hershöfðáragja, seim þar voru staddir. Að sögn Le Monde munu þeir hafa fullvissað hann um að herinn hlýddi lögmætri stjóm Frafoklands. Kosningaundir- búningur Eftir ræðu de Gaulle gjör- breybtist andrúmsloftið. Vinstri menn lýstu strax yfir andstöðu sinnd: kommúnistar sögðu að ræðan væri stríðsyfirlýsáng gegn verfeamönnum. Mitterrand hélt blaðamanraafund í þinghús- inu strax eftir ræðuna í smá- herbergi einu, sem virtist full- lítið fýrir grjmmdarsfórleiþ reiði hans, og sagði hann að de Gaulle vildá feaHa borgarasfyrj- öld yfir þjóðina. Aðrir gáfu svipaðar yfirlýsiragar. En þrátt fyrir þetta virtist stjómarand- stöðunni ekki þykja það eins leitt og hún lét, hvemig málin voru komin, og hún byrjaði kosningaundirbúninginn af kappi. Vinstri fylkingin og kommúni'Star endumýjuðu samning sinn frá síðustu kosn- ingum: í fyrri kosningunum (23. júní) býður hver fram gíraa merara, en í seinná kosniragunum (30. júraí), þegar kosið er á milli þeárra sem elkikii fengu hreiin- an ' meirihluta stnáx, styðja vinstri menn allir þann fram- bjóðanda sinn, sem sigurvæn- leigastur er, hvort sem það er kommúnisti, P.S.U.-maður eða maður úr vinstxi fylkingunni, en hinir vinstri framfojóðend- umir draga sig í hlé. Komímún- istar virðast leglgja áherzlu á það í kosningabaráttu sirani, að þeirra flokkur tryggi bezt röð og reglu í þjóðfélagirau og sé aradvígur allri ævintýramennsku í stjórnmálum. Þeir telja ríkis- stjóminia ábyrga fyrír óeirðun- um og verkföllunum vegna van- rækslu hennar siðastliðinn ára- tuig. Flokkur Gaullista „Banda- lag til vairwar lýðveldinu“ býð- ur einn miann fram í hverju kjördæmi. INNHEIMTA í kosniragabaráttu sinni ráð- vafalaust móta aHt franskt ast Gaullistar hiarkalega á stjómmálalíf næstu ár. kommúnista og sfigja að þeir París, 14. júní. vilji nota upplausraina til að^____________________________________ grípa völdin. Telja GauHisbar sig eiraa geta komið í veg fyrir valdarán þeiirra, og komið röð og regta á í Frakklandd. Svo virðist sem GauHistar reyni nú að ná fylgi þeirra, sem standa yzt til hægri. Ýmsir þeirra, sem bendlaðir voru við OAS á sín- um tíma og flúðu land af þeim sökum (m.a. Bidault og Lache- roy), eru nú komnir til landsins aftur, og þegar þessar líraur eru ritaðar, er búizt við því á hverri stundu að Salan hershöfðiragi verði látinra laius. En um þetta er lítið hægt að segja ennþá. Auk vinstri manna og Gaiullista bjóða ýmsir miðflokkar (hinn mikilvæ'gasti þeimra er flofekur Duhamels) allvíða fram. Þessir miðflokkar berjast gegn því í kosniragabaráttu sirani, að Frökkum verði skipt í tvær andstæðar fylkiragar. Þegar framfoöðslistar voru birtir, kom í ljós að framfojóð- endur voru mjög víða þeir sömu og við síðustu kosniragar. MaivahLtð 48. — S. 23970 og 24579. Rafgeymar enskir — úrvals tegund — LONDON — BATTERY fyrixliggjandl Gott verð. LÁRUS INGIMARSSON, heildv. Vitastíg 8 a. ' Sími 16205. Samningsviðræður héldu á- fram miHi verklýðsbamdalaiga, ' vinnuveitenda og stjómar og' gengu lengi stirðlega, en um síðir virtust samningar takast víða, þrátt fyrír mifela, hörku sumra verkfallsmanna. Hiran 6. júní hófst vinraa að nýju á mörgum stöðum, m.a. byrjuðu lestir að ganga og póstsamgöng- ur hofust á ný, og næstu daga tókust samniragar víða. Fn sums st'aðar, eirakum í máhn- og bíla- iðnaði, gekk ekkert saman og verkfallið hélt áfram af aiuk- inrai hörku. Tattsverðar óeirðir urðu við Renault-verksmiðjum- ar í Flins 7. júní og Peugeot verksmiðjumar í Socbaux 10. júní miHi lögreglu og verkfaHs- manna, sem vildu taka verk- smiðjumar á sitt vald. Stúdent- ar tóku þátt í óeirðunum í Flins og börðust þar við CRS- menn ásamt verfoamönnum. Næstu daga var mikil ólga í grennd við verksmiðjumar og endaði það með því að mennta- „skólanemi drukknaði í Signu á flótta undan lögreglunni. Ekki er enn upplýst, hvemig lát hians bar að höndum, en stiidentam- ir skelltu skuldinni • á lögregl- una, og óeirðir urðu í Latínu- hverfinu 10. og 11. júhí. Þær urðu til þess' að innanrikisráð- herrann ákvað að banraa alla fundi á almannafæri fram yfir kosmiragar og fyrirsikipaði að ýmis samtök virastri sinnaðra stúdenta (öll félög trotskysta, flokkur maoista, 22. marz-hreyf- iragin o.s.frv.) skyldu leyst upp. Undirbúningiur kosrairaganna hefur lítið lægt ólguraa meðal róttækira stúdienta: þeir hafa nefnálega mjög' takmarkaðan á- huga á þeim. Stúdentamir sjá lítinn tilgang í kosrairagum, þeg- ar mjög margir úr þeirra hóp, sem komu allri kxeppunni af stað, eru of uragir til að hafa kosningarétt. Og margír þeár sem hafa kosnáragarétt, vita naumast hvað þeár eiga að gera við hann: þeir vilja róttæka breytiragu á öHu stjómmálalíf- inu, en ei'ga nú að kjósa milli sömu flokka, sömu stefhu og víða sömu manraa og síðast. Það er því ekki að furða þótt margir þeirra vísi kosnin'gunum alveg á bug og hrópi slagorðið: „kosn- ingar — svik“. Kn þnátt fyrir þetta eru það kosningamar, sem nú eru efst á baugi, og úrslát þeirra munu Kaupið Minningarkort Slysavamafélags íslands Auglýsingasími Þjóðviljans er 17 500 SJÁLFBOÐALIÐAR — BÍLAR Auglýsing fró stuðningsmönnum Krisfjáns Eldjárns: Það stuðningsfólk Kristjáns Eldjárns, sem unnið getur á kjördag eða lánað bíla sína, er vin- samlegast beðið að hafa samband við hverfaskrifstofurnar eða aðalskrifstofuna í Banka- stræti 6 (sími 83800) hið allra fyrsta. Sameiginlegt dtak tryggir sigur I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.