Þjóðviljinn - 29.06.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 29.06.1968, Blaðsíða 10
K) SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Laugaí'dagur 29. júnf 1968. ELIZABETH SALTER: RÖDD PÁFUGLSINS 48 Bóíkihaildannn laiut fram, hunds- ' augun reyndu að mæta augna- j ráði útvarpsstjórans í hálf- rökkrinu. — Rayndu að vera dálítdð ró- legri, S. B. Basgðu frá hér hess- um áhyggjum. Það er hessi ótta-> lega vika, sem tekur á taugarn- ar. Sandbylurinn og Chap og.. j Um leið og hann nefndi nafn- ið féll skuiggi á ^gluggann svo að þeir sáu ekki hvor' annan í nokkrar sekúndur. — Hvað var þetta? spurði út varssþiórinm kvíðinn. — Ekki annað en ský sem dró sem snöggvast fyrir tunglið, S. B. Salcótt Brown rétti úr sér og kveikti á borðlampainum. — Þetta er rétt hjá þér, Jóhn, það eru taugarnar. Ekkert annað en taugaspenna. Það er bezt að þú náír í Deverell undir eins. Það .birti yfir andliti hans. — Hann er reyndar einn úr fiöl- Skyldunni. Fjölskyldu minni, John. — Alveg rétt, S. B. — Veiztu hvaí þú getur fund- ið hann? — Já, það veit ég, S. B. — Af hverju hefur hann ekki gert boð eftir mér sagði Tony Deverell áhyggjufullur. Hann stikaði fram og aftur um bún- inigsherbergi Díönu. Og stúlkan sá hann í ^öllum speglunum á veggjunum. — 1 guðs bænum, Tony, setztu niður. , — Þú hefur þitt á burru. Hlut- verk þitt verður auðvelt. Hún hætti að smyrja frarhaní si-g kremi. — Með þetta minni sem ég hef? — Þú færð að minnsta kosti ráðrúm til að anda inn í milli. sÍuðn\ngswa.nna SEN GEURrÆ5HJsHS?^, .3 SÍMI Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav 18, III. hæð (lyfta) Sími 24-6-18. PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMl 33-968. Ég stend augliti tál auglitis við miljón manns í heila klukku- stund. — Ég held þú sért hjátrúar- fullur. Það horfir engin mi'ljón á þessa dagskrá. Hún talaði með fyrirlitninigar- hreim, sem þonuim sámaði og hann fann hve loftið var raf- magnað milli þeirra. Hann sett- ist niður með hægð og hortfði á andlit hennar f speglinum, Hún sýndist mjög' föl án hins venju- lega aindlitsifarða, varir hennar voru ljósar, augun stór og mikið sminkuð. Hann saigði í flýti, ef til vi'll vegna þess að það var aflls ekki það sem hano átti við: — Þú ert falleg, Díana. Hún launaði honum með brosi, en aðeins með augunum, svo að grunnkremið eýðilegðist ekki. — Jim Lake segir að ég mynd- ist illa. — Jim Lake er taugahrúga eins pg við hin. Það er ekki að u-ndra, etf tekið er tiílit til þess, hvað hann hefur orðið að þola atla þessa viku. — Þér fellur vel við hamn? — Gerir þér það ekki? Hún yppti öxrlurn. — Ég er hrædd við hann. Hann Veit o.f rnikið — eða getur sér of mikils til. Jim Dafke? Ertu viss? — Hanm hefur gert allt sem hann hefur getað til að koma í veg fyrir að þessi spurnimaaikeppni færi frarn. Ég held að hann viiji bjarga mér frá sjálfri mér. Hún hló biturlega og hláturinn varð óeðlilegur vegna þess hve hún hélt vömúm stífum. — Han.n er of seint á ferð og ég sagði tika við hann: Ég hef bjargað mér sjálf of lengi til að sætta miig við svokalilaða vemd ein- hvers karlmanns. Gegn vilja hans minntrj þessi orð hennar hann á Thelmru Kmjn- eyog hamn varð skelfingu lost- inn við tilhugsunina. Hann hall- aðá sér fram til að taka um hend- ur hennar og sagði með áherzilu- þunga- — Mig lamgar til að vemda þi'g, Dfana. Fyrst Jim Lake hef- ur gizkað á eitthvað í sambandi við okkur og Ðhap leitour laus- um hala .... í alvöru talað, Dí- ana, eigum við ekká að hætta við þetta a'ITt saman? Hún haétti í miðju kafí við að mála á sér vairimar. — Ertu hræddur? — Já. Þín vegna. Við eigum fraimtíð fyrir okkur .... án þess- ara penimga. Þessi dagskrá vekur athygli á okkur báðum. Með tím- anum....... — Með tímanum! Hún sneri sér snöggt að honuim. — Hvenær er það, Tony? Það er líðandi stund sem ég hef álhuga á. Ég er unig og ég. vil ifá eiWhvað í hendumar meðan ég er ung. — Ég held stundum að þú viljir fremur fá eitthvað í henid- umar en fá mig. — Hvað er hægt að vera i viss um, hér í lífinu? Það er ekkert annað sem endist. Hanh dró hana að sér. — Ekiki heldur þetta? En hún slapp við að svara, bvi að það var barið að dyrutn. Bók- haldarinn rak inn höfuðið. — S. B. vi® tala við þóig, Tony. —v Þafcfc fyriir, John. Éig fcem eftir andartafc. Díana beið þar til fótatalk bófc- haldarams hafði f.iariaegzt og síðan hvíslaðd hún: — Gleymdu þvi ekfci. 1 um- sJaigi undir hurðina. — Alít í laigi, en lotfaðu mér einu': Lotfaðu mér því að opna það ekki fyrr en undir lokin. Rétt áður en þú tferð inn. — Ég lotfla því. Þá á ég lika hægara með að muna það. Hann laut frami til að kyssa hana. Hún leyfði honum það og gleymdi landlitssnyrtinigunni vegna þess að hún var ánægð með hann. — Ég elska þiig, Díana. — Gangi þér vel, elskam. Orð hennar hljómuðu fyrir eyrum hams, Hann heyrði þau og fann tikama hennar í fangi sér. Þegar hann kom að lyfbunni sá hann að það var ljós niðri í plötiísafninu t»g hann fékk atflt í einu löngun til að fara niður og spyrja Pat Mabtson ráða. En þeg- ar hann sá Don Brobanfc koma stifcandi þangað, áttaði hann sdg. Hvemig ætti Pat að geta getfið honum heilræði. Það gat ernginn hjálpað honum. Aðeins hann sjálfur gat. tekið ákvörðun. Hann studdi á lyfbuihnappinn og þrýsti á. Það var furðulegt að maður skyldi geta óskað sér ein- hvers svo ákaft og innilega að ó'/án varð öllu öðru yfirsterkari. Og þegar það sem hann óskaði sér var innan seilingar og beið eftir því að hendur hans gripu það, þá gat hann ekki annað en hugsað um gjaidið. Um hvað þetta kpstaði. Haniy hafði ekki lanigan tíma til umhugsunnr. Skuggamir í lyftunni féllu á slétt og ungt andlit hans og gerðu það sem snöggvast tíu ár- um eldra, magurt og hörkulegt. Honum brá þegar hann sá sjálf- an sig í speglinum. Hann rétti úr sér í skyndi oig lyfti höfðinu. Nú leit hann strax ö'ðm visi út, var atftur eins og hann átti að sér. Hamn virtist sinn eigin herra. Minn eigim herra, hugsaðd Tony og lyfti hendinni til að berja að dyrum hjá útvarpsstjór- anum. Ég ræð sjálfur gerðum mínum! Höggin urðu fastari em hann halfði ætlazt til; þyngri og ein- beittari.,i.... Brobank lokaðd dyrunum og gekik beint til Pat Mattson. — Ég er kominn til að spyrjai hvort þú viljir gdftast mér, sagðd hann og skipti strax um umitals- efnd tdl að koma í veg fyrir að hún svairaði umdir eins. — Hvað ertu annars að gera héma niðri? Ösfcöpin hefjast etftir hálftíima. Það leið nokk-ur stund áður en Pat svaraði og þá seinnd sipum- ingunni. — Hornsley bað mig að líta á lyftuna. Hann saigðist haida að hún .hetfði verið þvegin nýlega. Ég sagði að svo væri ekki, og þá bað hann mig að aithuigai það. — Og hefur hún þá verið þvegin? spurði hann. — Já, satt að segja. — Það er furðulegt að hann sfculi hafa áhuga á plötulyftunni á þessu stigi málsins. Ég hefði haldið að hann hefði um annað að hugsa. Hann er annars kúnst- ugur náungi þessi lögreglumað- ur. Jæja. hann ætti bezt að vita það sjálfur hvað hann er að gera. — Don. — Segðu ekfcert, elsfc-an. • Ég veit að þetta var versti tími til að bera fram spuminguna. Ég var altekinn hömlulausri don- quijotelöngun til að koma og bjóða þér minn sterka vemdar- arm. En þegar hann igreip um hana, var ti^nn dálítið klaufailegur. — ! að er Chap sem þú hefur á'hyggjur af, er ekfci svo? sagðd hún. Hsnn kinkaði kolli og dró hana að sér. Hún fann að hann skalf og það fy'Hti hana kvíða. — Ég elsfca þig, Pat. Umihugs- undn um að þö sért í hætbu......... — Þú átt við að Chap sé .... að leita að mér Hún leit upp til hans og ný óttakennd gagn- tók hsna. — Ég hef ekiki huigmynd um hverjuim hann er að leita að, saigði hann í skyndi en rödd hans var ekki sanntfærandi. — Ég veit bara að hann er á sveimi og það er nógu hættu- legt. Lofaðu mér því að verai í salnum innanum hitt fól'kið í kvöld. — Allit í lagi, en....... Dymar voru opnaðar og Jim Lake kom inn. Þegar ha-nn sá þau, stanzaði hann hikandi, en Brobank veifaðd ti-1 hans. Myntmöppur fyrir kórónumynfina Vandaðar möppur atf nýrri gerð komnar. — Eimnig möpp- ur með ísl. myntinni og spjöld með skiptipeningum fyrir safnara. KAUPUM KÓRÓNUMYNT HÆSTA VERÐI. Frímerkjaúrvalið stækkar stöðugt. BÆKUR OG FRÍMERKI, Baldursgötu 11. PLÖTUSPILABAR SEGULBANDSTÆKI 2D/t£c&&uftjvhéZUx/z* AiP RAFTÆKJADEILD — HAFNARSTRÆTÍ 23 SÍMI 18395 ROBIIVSOIV'S ORAIVGE SQIJASH má blanda 7 sinnuin með vatni ÓDÝRT- ÓDÝRT Terylenebuxur * Peysur * Galla- buxur * Skyrtur frá kr. 110,00. Úlpur frá kr. 395 — kr. 495 í stærð- unum 3-16. Siggabúð Skólavörðustíg 20. Nýtt og notað Hjá obkiur fáið þið ódýran kven- og herrafatnað. Já — það borgar sig að verzla hjá dkikur. Leiðin liggur til okkar. Verzlun Guðnýjar Grettisgötu 45. Auglýsið í Þjóðviljmum BÍLLINN Bifreiðueigemlur uthugið Ljósastillingar og allar almennar bifreiða- viðgerðir. BIFREIÐAVERKSTÆÐI N. K. SVANE Skeifan 5. — Sími 34362. é Gerið við bíla yfckor sjólf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. bílaþjónostaN Auðbrekku 53, Kópavogi — Sími 40145. Lótið stilla bílinn Önnumst, hjóla- ljósa- og mó'íorstillingu Skiptum um kerti, platínur, rjósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32, sími 13100. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • limum á bremsuborða. Hemlastilling hf^ Súðarvogi 14 — Sími 30135. Smurstöðin Sætúni 4 Seljum allár tegundir smurolíu. Bíllinn er smurður fljó'ft og vel. — Opið til kl, 20 á föstudögum. Pantið tíma. — Sími 16227. Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annað. SENDIBfLASTÖÐIN HF. BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.