Þjóðviljinn - 29.06.1968, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 29.06.1968, Blaðsíða 12
Íslenzkur fatnaður 1968: Fatnqðarkaupstefna í Rvík 11—15. sept. Fæst enginn tíl að læra sér- kennslu heyrnardoufra barna? □ Engiim kennari hefur enn sótt um námsstyrki þá sem Zonta- klúbburinn hefur boðið til þriggja mánaða dvalar við Statens hörecentral í Árósum til að læra kennslu heyrnardaufra barna innan hins almenna skóla. Hefur nú verið látið, af fyrrj skilyrðum um þriggja ára reynslu í kenn- arastarfi og er skorað á áhuga- sama, nýútskrifaða kennara að nota þetta tækifæri. f>etta kom fram á blaðamanna- fundi sem stjóm Zontaiklúbbsins gek'kst Jyrir með einum þekkt- asita heyrtnarlækni á Norðurlönd- um, dr. Ole Bentzen, yfirlækni við Háskölasjúkrahúsiið í Árósum og fuiEtrúa allrar Evrórm í heym- anmplum þjá Aiþjóðaheiibrigðis- málastofnuninnii, WHO. Hið fyrirhugaða kennaranám í Árósum fer fram undir sitjóm dr. Benitzens og var upphaflega gert náð fyrir tveim styrkjum, fyrir karl og konu, sem hvort um sig hefðu a.m.k. þriggja ára reynslnj í kennarastarfd. Eru styrkimir að upphæð kr. 30.000 auk frírra ferðá fram og aftur. Gert er ráð fyrir þrigigja mánaða nárni, sem átti að byrja 1. ágús/t, en nú hefur verið ákveðið að það megi byrja síðar, 1. sept. eða 1. okt. og eins að við'komandi þurfi eklri að hafa starfsreynsiu Nokkrir þátttakendur í ráðstefnunni. og komi áhuigasamir nýútekrifað- ir kenmarar jafnrt til gredna. I öðrum löndum ernúæ meira farið út á þá braut í saimibandi við kennslu afbrigðilegra bama að einangra þau ekki í sérstökum skóLum þar sem þaiu . hiitta og kynnast ekki öðrum börnumsem einindg eru afbrigðileg að ein- hverju leyti, heldur korna á inn- an hins álmenna biarnaskiólla sór- kennslu fyrir þessi börn. Er þetta mjög mikdlvægt, áleit dr. Bentzen, ekki aðeins fýrir sálar- heill bamanna að í stað einangr- Sigrún Björnsd. sýnir í Casa Nova í miðjum kosningaslag gerír Sigríður Björnsdóttir sér lítið fyrir og opnar stóra og fjöl- breytta sýpingu í Casa Nova, kjallara nýja menntaskólahúss>- ins. Þarna eru 150 myndir frá tíu ária tímabili eða svo, miangvísleg- ar að -efni og aðferð — þær eru unmar á tré, pappír, málm og striga með olíulitum, loga, vatns- m'álningu, gipsi . og smá- hlutum. Þær eru nafnlaus- ar því lista- konan vill ekki trufla á- horflandur með nafnigdftum og þær eru til sölu. Sigríður Bjömsdóttir eir úft- skrifaður teiknikenmari og hefur stundað nám við Central School of Axt and Cnafts í Londion. Hún hefur tekið þátt í fimm samsýn- ingum og hélt í haust fyrstu einkasýninigu sína. Aðalstarf hennar hefur þó verið leik- og föndunkenns'la á bamadeild Land- spítalans og gæti það þótt undiar- legt þeim sem rennir augum yfir langar naðir mynda. Um þetta segir Sigríður: Sú hugmynd. sem ég hef stundum orðið vör við, að það saimrýmist ekki að vera myndlistairmaðuir, stunda at- vinnu og lifa eðlilegu fjölskyldu- lífi^er að mínum dómi úrelt og rómantísk. Þessi sýning er því ekki eingöngu myndlistarsýning, heldur viðleitni til að sanna í verki a.m.k. fyrir sjálfri mér, að böm og heimili þurfa ekki að vera manni fjötur um fót, heldur þvert á móti styrkur til þess að ná þeim sjálfsaga sem hver lista- maður verður að tileinka sér^ Sýningin er opnuð almenninigi kl. 7 í dag og er opin á venjuleg- um sýningartima til sunnudags- kvölds 9. júlí. ' /- unar umgangist þau heilbrigð börn á eðlilegain háitt, en Mka fyrir saimféla'gið að þeir, sem eitt- hvað er að að þessu leyti séu téknir sem sjálfsagður hlutd þess. I*ess má geta að þegar hefur fenigizt nokkur reynsla hér á 1-andi' a£ því að hafa heyrnardauf smáböm í leikskóla með heil- brigðum bönnum og hefur það gefizt m.jög vel. Beitti Zonita- klúbburmn sór upphafilega fyrár þeissu og sendd fósitru til þjálfun- ar við Statens höreeentral í Ár- ósum, en sú heymarmiðstöð veitti ennflremur mdkiilvæga aðstoð í sambandi við fræðslu fyrir for- eldra heyrnardaufra barna, fæddra 1964 og sdðar. Dr. Ole Benitzem sat í sdðusitu viku fund Sambands heymar- lækna og heyrniarfræðinga á Norðurlöndum, Nordisk höresel- skab, en hann er formaður þedrra samitaka. Skýrðd hann frá því að á fundinum hefðu verðilaun sambandsins verið veitt fonmanni Zontaklúbbsins hér, frú Fríðu Briem, sem vdðunkenmngu á því margháttaða starfli sem Zonta- klúbburinn heflur unnið heyrnar- málum hór. nvenær rer síldarflotinn á veiðar? Síldarverðið hefur enn ekki verið ákveðið t>g sjómenn em í vkjrkfalli, en Norðmenn og Rússar veiða síldina hér norður af Is- landi. Myndin er af síldarflota oklcar í Reykjavikurhöfn í gær. CLjósm. Hj. G.). Kjarvalssýning- unni lýkur annað kvöld kl. 22.00 Kjarvalssýninigunind í Lista- mannaskálanum lýtour á mongun, sumnudag, og verður hún opin kl. 10-22 þessá tvo daiga sem eft- ir em. Aðsókn að sýninigunni heflur verdð geysdleg og er tala sýning- ai-gesta nú komin yfir 30 þúsund sem er einstakt á málverkasýnn- ingu. Aðganigur að siýndnigunini er ó- sýndnganslkrárinnar rennur til byggingar Listamannaskála á Miklatúni. Félag íslenzkra iðnrekenda hef- i ur ákveðið að efna til fatnaðar- : kaupstefnu dagana 11.—15. sept- ember n. k. Kaupstefna þessi, sem nefnist „Islenzkur fatnaður 1968“ verður haldin í anddyri Sýningarhallarinnar í Laugar- dafl. Þetta er í annað skipti, sem efnt er tdl sérrtaikrar fatnaðar- kaupstefnu hér á landi, en sú fyrsta var haldin á árinu 1965 í samkomúhúsmu Lido. Nú þeg- ar hafa 18 framleiðendur tilkynnt þátttöku í kaupstefnunni, en þess er að vænta, að ffleiri bætist í hópinn. Fyrstu fjóra daisama verður kaupistefnan eingöngu opin fyrir innkaupastjóra verzl- unarfyrirtækja frá kl. 10—12 fvrir hádegi og frá kl. 14—18 eftir hádegi. Gert er ráð fyrir sö kaupstefnan verði til sýnis fyrir almenning síðari hluta laiug- ardagsins 14. og sunnudaginn 15. september. Kaupstefnur þykja hvarvetna nauðsynlegur þáttur í nútíma viðskiptalífi. Er þess að vænta, að þessi kaupstelf'na verði sótt af sem flestum, sem verzla með fatnaðarvömr, en gera má ráð fyrir, að þeir sjái sér hag í því r.ú sem áður að sækja kaup- stefnu þessa, og eiga kost á því að gera imnkaup á einum stað, þar sém á boðstólum mun verða úrval alls konar fatnaðar, Fatn- aðarkaupstefna sú sem efnt var til á árimu 1965 og kaupstefna, sem haldin var í sambamdi við Iðnisýninguna 1966, sýndu það ótvirætt, að innkaupastjórar verzlunarfyrirtækja kunna að meta þessa viðleitni framleið- enda, en fjölmargir þeirra heim- sóttu þær kaupstefnur og urðu viðis'kipti þar mikdl. Eins og áður segir verða á boðstólum Ifllestar tegundir fatn- aðarvöm, svo sem karlmanna- fatnaður, kvenfatnaðúr, undir- fatnaður, nærfatnaður, vinnu- fatnaður, sköfatnaður og ýmis konar ferðaútbúnaður. Sérstök framkvæmdanefnd hef- ur verið skipuð til að undirbúa kaupstefnuna „Islenzkur fatnaður 1968“ og eiga sæti í henni frá Félagi íslenzkra iðnrekenda, beir Árni Jónsson, Birgir Brynjóltfsson o»g Hörður Sveinsson og frá Sam- bandi íslenzkra samvinnufélaga, Sören Jónsson. (Frá Félagi íslenzkra iðnrekenda). Hafrún landar í Norðurstjörnuna M/b Hafrún hetfur haft sér- staka undanþágu til að veiða síld< hér sunnanlandis fyrir Norð- urstjönmma í Hafnarfirði, oghef- ur hún landað 1400-1500 tunnum síðan um miðjan þennan mónuð. Síldin hefur veiðst hér í flóanum út af Akranesi. Hún heflur verið fleit og vel hæf til niðursuðu, en nú síðustu daga er silddn. að verða horaðri og er nú að kom- ast í lágmarkstfitu svo hún sé vinnsluhæf. Hafrún var sdðast í Haflnarfirðii í gærmorgum og landaði þá um 300 tumnum. Handknattleiks- keppnin heldur áfram í dag Islamdsmótiriu í hamdkmaMedk utanhúss verður haldið áfram í dag, lauigardag, og hefst keppn- in kl. 2 á leiksvæðinu við Mela- skólamm. Þá leika í karlafllokki KR og Þróttur og FH — Ármann. FH er nú efst liðainma í A- riðlii með 3 stig, em Fram og Haufcar eru efst og jöfn í B- riSli með 4 stig hvort félag. Það sem af er mótimu hefur keppmii verið mjög skemmtileg á mótinu, liðin hafa sýnt ágæt- an handknattleik. 18 síðustu holurn- ar ráða úrslitum Kl. 2 síðdegis í dag, laugar- dag, hefst lokahríðin í Cooa Cola keppnd GoldBklúbbs Reykjavíkur á Grafarholtsvelld, þá verða leikmar 18 síðustu holumar. Eftir 3 um- ferðir og 52 holur var staðan þessi. Án forgjafar: 1. Þorbjöm Kjærbo GS 242 högg, 2. Einar Guðnason 248, 3. Hans Isebam 249, 4. Gumnlaugur Ragnarsson 251. 5. Arkell B. Guðmundsison 252, 6. Eiríkur Helgason 253. Með forgjöf: 1. Ra,gnar Maigniússon 205 högg, 2. Gunnlaugur Ragnar^som 200, 3.-5. Hans Isebarn, Arkell B. Guðmundsson og Mankús Jó- hannsson 210 högg, 6. Pétur An- tomsson 213 högg. Leikflokkur Emelíu á æfingu. « Leikflokkur Emelíu leggur af stað: Hraðar hendur fara am gjörvallt landið Leikflokkur Emelíu er ný- lega orðinn til og heldur inn- an fárra daga í leikferð um landið með Sláturhúsið Hrað- ar hendur etfltir Hilmi Jó- hannesson, gamanleik með söngvum sem frægðarorð hefur farið af síðan hann var frumisýndur í Borgarnesi í vetur. Gaimanleikur þessi, var sýndur 13 sinnurn í Ðorgarniesi við ágæt- ar undirtektir ,og ruú hefur Leik- flokkur Emilíu tekið hárnn upp ó sinn eyk — er flokkurinn kennd- ur við aldursforsetann, Bmiliu Jómasdóttur. Eyvindur Erlenidsson, sem ann- ast leikstjóm ásamt Bjama Stein- grímssyni og hefur gert leiktjöld, minmti á það á blaðamammaifundi í gær, að leikurimn væri sprott- inm upp úr samtimaþjóðlíf’i ís- lenzku, vettvamgurimm er þaul- skipulagt sláturhús sem inm í villi- ist saklaus sivedtamaður. Gerðar hafa verið allmitelár breytimgar á leikritinu; höfundur komst svo að orði um þau éfmi, að sér hiefði verið leyflt að sam- þykkja að höfð væru endaskipti á símu verki, en grindin væri það traust að ekki gierði til þótt það sneri niður sem áður vissi upp. Viðstaddir töldu Hilmi til- neyddan til að halda áfram leik- ritasmíð'i, en hamn vildi, af hjá- trú líklega, engu um það lofa. Fyi-sta sýniing Ledkflloteks Emilíu er í Vestmiammaeyjum 3. júlí, síð- an er farið um Suðurland og Suðumes, þá vestur, norður og austur — alls verður komið á 50 staði. Leikstjórar hafa áður verið nefndir og Þórhildur Þorleifsdótt- ir gerði -nofctera dansa. Leikarar eru Emilía Jónasdóttir, Karl Guð- mundsson, Amar Jónsson, Sig- mundur Öm Amgrímss, Edda Þórarinsd., Kjartan Ragnars., Jóm Inigvi Ingvason, Þórumn Sveins- dóttir og leikstjórair taka sér einnig hlutverk. DIMINN Lau.gardagur 29. júmií 1968 — 33. árgamgur — 132. tölublað.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.