Þjóðviljinn - 30.06.1968, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 30.06.1968, Qupperneq 1
Séð heim að forsetasetrinu á Bessastöðum á Álftanesi. Þriðji forseti lýðveldisins kosinn í dag □ f dag ganga íslendingar til kosninga; kjósa lýðveldinu þriðja forsetann. Þó að talningu at- kvæða verði nú hráðað meir en oftast áður munu fullnaðarúrslit væntanlega ekki liggja fyrir fyrr en síðdegis á morgun eða annað kvöld, þá fyrst verðnr séð hvor frambjóðendanna hefur hlotið kosningu, dr. Gunnar Thoroddsen sendiherra eða dr. Kristján Eldjárn þjóðminjavörður. □ Á kjörskrá í dag munu vera rösklega 113 þúsund kjósendur alls í átta kjördæmum, flestir í Reykjavík um 48 þúsund. Um forsetakjörið gilda í megin- eflnum samiu reglur og um kosn- ingar til AHlþirugis. Setja sikal kjðrfund á kjörstað eigi síðar en kL 12 é hádegi, en í kaupstöðum k(L 10 árdegis. Yfirkjörstjóm i kaupstöðum getur þó ákveðdð að kjörfundur skuld hefljast kl. 9 ár- degis og hefur yfarkjörstjómdn i Reykjavík notað þá heimild kosn- ingadaganna. Þá hefur kjörstjóm- in í Hafnarfirði ákveðið að opna kjörstaði I dag M. 9.30 f.h. Atkvæðagreiðslu má ekki slíta fyrr en 8 klukkustundir eru liðnar frá því að kjörfundur hófst, og ekki fyrr en hálf klukkustund er liðin frá því að kjósandi gaf sig síðast fram. At- kvæðagreiðslu má þó sií+a er allir sem á kjörskrá standa hafa greitt atkvæði og eftdr 5 klukkustundnr, ef öll kjörstjórniin og umlboðs- menn eru sammála um það, enda sé þá hálf klst. liðin flrá því kjós- andi gaf sig síðast fram. Kjör- funidi skal þó eigi slíta síðar en kl. 23 á kjördag. Þeir kjósendur, sem hafa gefið sdg fram fyrir þann tírna, eiga þó rétt á að greiða atkvædi. . Hlutverk hæstaréttar Þegar kosmiinigu er lokið eiga undirkjörstjiómir að senda odd- vita. yfSrkjörstjómar í * hverju kjördæmi tafarlaust aila at- kvæðakássa og kjörgögn. Á áður auigflýstuim stað og stund opnar yfirkjörstjóm atkvæðakassana og fer síðan fram talmdng atkvæða. Að talningu lokinni sendir yfir- kjörstjóm hæstairéttá. eftirrit af gerðarbók sinnd ásaimt áigreinings- seðlum, en við forsetakjör gegnir hæstiréttur svipuðu hlutverki og landskjörstjóm við alþinigiskosn- ingar. Þegar hæstiréttur hefur fenigið öli tilskilin gögn í hendur boðar hann forsetaéflni eða um- boðsmienn þeirra til fundar, þar sem hann úrskurðar um'gildi á- greininigsseðla, lýsdr ' úrslifum kosnimiganna og gefur út kjörbréf hamda þyí florsetaefni sem flleiri atkvæði hefur fengdð. Talið í nótt og á morgun Talmimg atkvæða mun hefjast í öllum kjördæmum strax og tök eru á, þ.e. þegar atfcvæðakössum og kjörgögmum hefur verið safnað saman þar sem talmimg ^er flram og öllum undirbúningi fyrir taln- ingu er lokið að öðm leyti. Hér í Rjeykjava'k he&t talning í ledk- fim i sal Austurhæj ámamaskólans sitrax upp úr kl. eJleflu. og má vænita þess að tMningunni verði lokið 3—4 kluíkkustumdum síðar. 1 Reykjaneskjördæmi verður talið í Hafnarfirði og mun talming' hefjast þar væmitanlega uppúr miðnætti. f öðrum kjördasmum er óvíst hvort talning atkvæða getur hafizt í nótt eða fyrramálið, en i Austuirlamdskjördæmi verður talið á Seyðisfirði, í Norðurlainds- kjördæmi eystra á Akureyri, í Norðumlandskjördæmi vestra á Hinn 26. júní fóru fram við- ræður í Moskvu á milli dr. Gylfa Þ Gíslasonar, viðskiptaráðherra og N. S. Patolichev, utanríkisvið- slciptaráðherra Sovétíkjanna um •ýmis mál, sem varða viðskipti I Sovétríkjanna og íslands. Sauðárkróki, á Vestfjörðum á Isa- firði, og í Vesturlandskóördæmi í Borgameai. ★ Bkkí tókst Þjóðviljanum í gær aó fá uppgefna nákvæma tölu kjósenda á kjörskrá, hvorki hjá Hagstoflunni né dómsmállaráðu- neytinu, en eftir því sem næst verður komizt munu kjósendur nú röskiega IÍ3 þúsund talsims á öDu landdnu. Viðræðumar voru rnjög vim- samlegar og náðist samikomulag um að auka sölu á íslenzkum út- flluitningsvörum til Sovétríkjanna á þessu éri tál þess að jaiflna þann halla, sem annars yrði á viðiskipt- Framhaid á 9. síðu. Samið um aukna sölu á ís- lenzkum útfíutningsafurðum 7.-8. hver íslendingur fór utan á árinu sem leið Tekjur af eriendum ferðá- mönnum 389 milj. kr. 1967 ★ í ársskýrslu Ferðamálaráðs sem hlaðinu hefur nýverið borizt, segir að á árinu 1967 hafi komið hingað til lands 37.728 erlendir ferðamenn er dvöldust hér tvo sólarhringa eða lengur. Er það 2995 fleiri en 1966 eða 8,6% aukning. Þar að auki komu hingað með skemmtiferðaskipum nm 6.500 ferðamenn er stóðu aðeins við í nokkrar klukkustundir. *r í skýrslunni reiknar formað- ur Ferðamálaráðs, Lúðvík Fyrsta síldin af norðurmiðum Heimir flrá Stöðvarfirði er á leið til lands með fyrstu síldina af miðunum norður af fslaindi. Heimir fékk þar í fyrrinótt um 360 lestir af síld og var tvo og hálfan til þrjá sólarhriniga sigl- ing til lands. Síldin er sæmilega vel feit og mældist að meðaltali um 35 cm á lerngd. Hjálmtýsson, út, að tekjur okkar af erlendum ferða- mönnum í fargjöldum, eyðslu- eyri og fríhafnarsölu saman- lagt muni á árinu hafa numið um 38.9 miljónum króna er samsvarar rösklega 9% af verðmæti útflutnings okkar árið 1967. í skýrslu Ferðamálaráðs segir svo um skiiptinigu ferðamanna eftir þjóðerni: „Flestir voru hin- ir erlendu ferðamenm frá Banda- ríkjunum 13.191 eða .25% af heild- arfjöldanum. f öðru sæti voru Danir 5.114 eða 13,6%. Englend- ingar voru 4.515 eða 12%. í íjórða sæti voru Þjóðverjar 3.991 eða 10,6%. Frá Svíþjóð komiu 2.098 eða 5,6%. Norðmenn voru 1.352 eða 3,6%. f sjötta sæti voru Frakkar 1.330 eða 3,5%. Frá öðr- um löndum voru færri en eitt þúsund frá hverju laindi. Norður- landabúar voru samtals 9.120 eða 24,2% af heildairfjöddia ferða- nnannanina“. Þá sogir svo m.a. í skýrslunni wm gjaldeyristokjur, vogna er- I lendra ferðamanna: „Á árinu 11967 reyndust kiaup bankanna á gjaldeyri erlendra manna í seðl- um og ferðatékkum kr. 97.414.972. 78. Á sama tíma nam sala toll- frjáfsra vara á Keflavíkurflug- velli í erlendum gjaldeyri kr. 27.867.098.85. Tekjur af erfend- um ferðamönnum verða bannig samtals kr. 125.282.071.63. Sam- bærileg tala á árinu 1966 nam kr. 115.817.030.36. Er upphæðin hærri á árinu 1967 sem nemur kr. 9.465.041.27 eða 8,2%. Sam- kvæmt því sem að framan grein- ir var meðaleyðsla á hvem er- lendan ferðamann á árinu 1967 kr. 3.320.67. Á áriniu 1966 var meðaíleyðsla á erlendan ferða- mann kr. 2.721,13, er það minn? eyðsla en 1967 sem nemur kr. 559.53 á erlendan ferðamamn eða 22%. Loks segir Lúðvík Hjálmtýsson svo í' skýrslunni um tekjur af erfondum ferðamönnum: „Miðað við að 9% ferðamanna kornu moð sfcipum þar som meðailfar- gjald er ódýrara en með fllug- vélum, og er nokkuð stór hópur forðamanna greiðir hópfargjöld og alls konar afsjáttarfargjöld Framhald á 9. sóðu. Árbæjarsafn opnað — kaffi í Diiionshúsi Þær ganga um beina í Dillonsliúsi (f.v.): Elísabet Hannam, Brynja Jónsdóttir, Helga Magnúsdóttir og Björg Hauksdóttir. — Árbæjarsafnið var opnað í gær. — Sjá frétt á 12. siðu. i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.