Þjóðviljinn - 30.06.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 30.06.1968, Blaðsíða 2
2 SÍfcfA — ÞJöÐVTLJIlm — Smnnuda®ur 30. Júní 1968. Sautjáada júní var minnzt i Moskvu íslandsvinafélagið í Moskvu hclt þann 13. júní kvöldvöku í tilefni Þjóðhátíðardags Islendinga. Samkomuna setti Nesterof, kcnnari við Landbún aðarháskólann en aðalræðu kvöldsins flutti Elena Lúkasjeva, sem starfar við rikisréttarstofnun V ísindaakademíunnar sovczku. Rakti hún ýmis atriði úr sögu Mands og sovézk-íslenzkra samskipta. Að lokum flutti dr. Oddur Guðjónsson sendiherra ávarp og þakkaði hlý orð í garö landsins og sín persónulega. — Myndin sýnir sendiherrann í ræðu- stðl, við hliö hans er Jakúb, túlkur. — APN. : Sálarrannsóknafélagið er fimmtugt í ár AöaflÆundur Sálarrannsókna- félags íslands var haldinn ný- lega. Guðmundur Einarsson, for- sieti félagsins, flutti skýrslu fé- lagsstjómar um störf og fram- kvsemdir á árinu 1967. Voiru þau baeði fjölþætt og yfirgrips- mikil. Eins og kunnugt er voru tvö sálarrannsóknafélög stofn- uð á síðásta ári, annað á Sel- fossi og hitt í Hafnarfirði og starfa bæði þessi félög af mikl- um þrótti. Félagsforseti gat þess einnig að hafinn sé und- irbúningur að stofnun félaga í Gaulverjabæjarhreppi og einn- ig í Keflavík. Á yíirstandandi ári verður . Sálarrannsóknaf élag 1 f slands 50 ára, nánar tiltekið 19. des- embsr. Félagið var stofnað 1918 fyrir forgöngu Einiars H. Kvar- an rithöfundar og prófessors Haraidar Nielssomar og hefur síðan starfað óslitið að því að fræða þjóðina um árangur sál- arrannsókna bæði hér heima og erlendis. Auk þess hefur það . allam þennan tima gefið út tíimarit • sdtt MORGUN, sem verður 50 ára á næsta ári. Nú- verandi ritstjóri þess er séra Sveinn Víkingur. Ýmsar ráða- gerðir eru á prjónunum um starí félagsins í framtíðinni. Aldarafmæli prófessors Har- aldar Nielssonar er á þessu ári og verður þess minnst með ýms- um hætti, meðal anmars með útgáfu á vönduðu mimningar- riti. Þessu næst flutti gjaldkeri félagsins, Magnús Guðbjöms- son, skýrslu um fjárbag fé- lagsins. Fárhagur félagsins ex góður og voru reikningamir samþykktix einróma. >á var gengið til stjómar- kjörs. Ottó A. Michelsen baðst umöan endurkospieigu vegna anna, en í hans stað var kjör- inm séra Benjamín Kristjáns- son, sem er nú varaforseti fé- lagsims. Að öðru leyti var stjómin endurkjörin og skipa hana: Guðmundur Einarsson verkfr., Guðmundur Jclrunds- son útgerðarmaður, Magnús Guðbjamsson verzlunarmaður, "Séra Benjamín Kristjánsson, Leifur Sveinsson lögfræðingur, Svednn Ólafsson fulltrúi og Ól- afur Jensson verkfræðingur. Þorvaldur Steingrímsson lék á fiðlu við undirleik Sveins Ól- afssonar. Að lokum hélt Hafsteinn Bjömsson skyggnilýsingar við mikla athygli fundarm<anna. KEFLA VÍK — Kjördagur SkrijFstofa á kjördegi er á Hafnargöty. 80. Bílasímar og upplýsingar í símum 2700 — 2710. Bifreiðaeigendur láti skrá' sig í framangreinda síma. STUÐNINGSMENN GUNNARS THORODDSENS. m Qi I m m m © M M ÞJÓNUSTA STUÐNINGSMANNA KRISTJÁNS ELDJÁRNS I REYKJAVÍK Á KJÖRDAG Austurbæ jarskólahverfi: Veghúsastígur 7 (Unuhús), 9Ímar 42627, 42628, bílasími 42629. s Sjómannaskólahverfi: Brautarholt 18, símar 42630, 42631 bílasími 42632. Laugarnesskólahverfi: Laugamesvegur 62, símar 83914, 83915, bílasími 35327. Langholtsskólahverfi: Langholtsvegur 86, símar 84730, 84731, bílasími 84732. Breiðagerðisskólahverfi: Grensásvegur 50, símar 83906, 83907, bílasími 83908, Árbæ jarskólahverfi: Hraunbær 20, símar 84734, 84735, bílasími 84736. Álf tamýrarskólahverfi: Síðumúli 17, símar 83990, 83991, bílasími 83992. Melaskólahverfi: Tjamargata 37, símar 10523, 10883, bílasími 20302. Miðbæ jarskólah verfi: Vesturgata 27, símar 11110, 11216, bílasími 11325. í hverri skrifstofu verða veiftar upplýsing- ar um þá, sem kosið hafa í skólahverfinu (sjá nánar götuskrá í auglýsingu yfirkjör- stjómar í dagblöðunum). Einnig veita skrif- stofurnar upplýsingar Um kjörskrá í hverf- inu og taka við framlögum í kosningasjóð. Hverfaskrifstofumar hafa bíla til reiðu fyrir þá kjósendur, sem þurfa að fá akstur á kjörstað. AÐALBÍLASKRIFSTOFA, Lídó viði Miklubraut. símar 42660, 42661, 42662, 42663. KJÖRSKRÁ fyrir alla borgina og KOSNINGASJÓÐUR, Lídó við Miklubraut. Símar 42664, 42665, 42666. ALMENNAR UPPLÝSINGAR og LEIÐBEININGAR, Lídó við Miklubraut. Símar 42667, 42668, 42669, 42670, 42671 og Bankastræti 6, símf 83800 (4 línur). KOSNINGASTJÓRN, Bankastræti 6. SÍMAR 83804, 83805, 83806. Allar ofangreindar upplýsingaskrifstofur eru ætl- aðar til að auðvelda starfið á kjördag og veita kjós- endum alla þá aðstoð, sem unnt er. Bamagæzlan starfar allan daginn. Upplýsingar í bílasímum í Lídó og bílasímum hverfaskrifstof- anna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.