Þjóðviljinn - 30.06.1968, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 30.06.1968, Blaðsíða 6
V 0 SlÐA — ÞJÖÐVILJINTT — Sunnudagur 30. júina' 1968. Níræður eljumaður í skini vorsins, iðjumaður aldinn á eyðibýlis varimhelLu stóð, Við lúðum hærum bærði bríshlýr kaldinn. og bar að gamals eyrum þrastaljóð. *Sem gestur hann, við autt og þögult innið, þar aðeins tafði, — víst í hinzta sinnið. Þar las hann forðum lifnuð blóm í varpa, — var leiddur smár út bæjargöngin þröng, er vakti sumar vængjablikuð harpa, með velli, tísti, hneggi og lóusöng. — Og enn hann leit, þótt öldruð gerðist bráin, að ársól heið þar gyllti döggvuð stráin. Hann vissi smalinn vætu grænna dagga, og vaxinn, hvíta jörðu beitarfjár. Til klakks hann lyfti sínum bundna bagga. — Að baki lágú fullnuð sextíu ár, er hélt ’ann ofan heyjavöllinn sléttan, að heiman, einn í för, með búnað léttan. Á þorpsins möl, hans enn beið annadraga. Um áratugi næstu, hartnær þrjá, þótt ellin sækti á, og það til baga, hann árla reis, ei vana sínum brá. — Hans kveld er liðið senn að seinni háttum, er sögu hans ég rek, í fáum dráttum. Hann óx til manns, á öld sem var á förum. — hún amboð gömul þeirri næstu fékk, sem nýja tækni nam, og breytti kjörum. með nýjar færur loks að störfum gekk. — Um tímahvörf þótt liði ævin langá, ei lögðu menntagyðjur hann að vanga. En honum vannst með sinnu, gát og seiglu, og sóttist jafnan vel, þótt næddi kinn. Hann endast lét í alla stritsins deiglu, það eðlislæ,gt: að vanda hluta sinn. Sem lind án þurrðar var hans vinnugleði, til verkaloka hugarblænum réði. Til móts við hann fór mær, hann einan sveína. Þau mættu, böm síns tíma, frjáls og hr^ust, — og áttu sama óskaveginn beina. Að öllu varð hún bóndans kona traust. Og þá er ól hún þriðja barnið, — drenginn, var þrekið heilt. — um feigð var grunur enginn. í>að vor hann sviptu örlög ungu fljóði. Er að fór haustið, litli sveinninn dó. — Að nýju bar hann föðurharm í hljóði, þá hvíti dauðinn víða brýnur sló. — Er ástkær dóttir andlátsstríðið háði, vort allt, hann kvað, er tryggt að drottins ráði. Gegn tvískinnungi og viðsjám efans aldar. hans andóf reis, og vissa fengin sú: að andi manns til einnar nætur tjaldar, ef ei hann göfgar bamsins hreina trú. — Hann rækti löngum kirkjusöng og siði. f sinni leit að hinum þráða friði. Og trúr hann reyndist, jafn til orðs og æðis, f öllum skiptum tillitssamur var, — ei hugði mjög til hvíldar eða næðis, né horfði í greiðann, þegar svo til bar. t — Við lasti þögn hann ga-lt, var umtalsgóður, um grannans ávirðingar næsta hljóður. En röddin tók að hækka, stundum hitna, ef hann það gamla og nýja saman bar, þar óljúgfróður valdi margt, að vitna um veg og dag. um þjóð og aldarfar, hinn reynsludrjúgi aldamótamaður sitt mál þá flutti reifur, sagnahraður. Hann gladdi börn, — var gjöfull: vildi ei safna, þar greindin fróma sótti á dýpstu mið, þá veittist létt að velja rétt og hafna, að vita glöggt um fúa, möl og ryð. — að fjársjóðurinn hænir að sér hjartað, — að handan dauða er auðinum ei skartað. f stóru broti önn hans virtist eigi, með amboð fom og þ'jálfun heimaranns. •Þó lýkur hann svo löngum eríldegi, - með ljósan heiður níræðs eljumanns, er undi við hið einfalda og sanna 'bar einlægninnar þel til guðs og manna. D. Á. DANÍELSSON. Þessar myndir ern frá Minkamótinu í Borgarvik sumarið 1964. Á myndinni til hægri sést skátahöfðinginn, Jónas B. Jónsson, á móts- svæðinu, — á hinni myndinni sést ungur skáti við matseld. Minkamót skáta § Borganrík vii Úlfljótsvatn 4. — Dagania 4.—7. júlí ’n.k. mun Skjöldimgadeild Skátafélags Reykjavíkur gangast fyrir mjög nýstárlegu skátamóti, í Borgar- vík við Úlfljótsvatn, MINKA- MÓTI. Mótið verður haldið í indíámastíl og eru allar skreyt- ingar, svo og val diagskrárefn- is miðað við menningu og siði .hinna mörgu indíánaþjóðflokka. Til mótsins er boðíð einum skátaflokki frá skátafélögum landsins, en frá höfuðstaðnum kemur eirnn flokkur frá hverju borgarhverfi. Þam-a verður því saman komið einvalalið skáta af öllu landinu, og því um eins komar lan-dsmót í hnotskurn að ræða. Meginviðfangsefni mótsims er þjálfun minnstu og um 1-eið þýðingarmes-tu heildar skáta- 7. júií hreyfingajri-nn-ar, skátaflokks- ins. Undirbúningur hefur stað- ið yfir í vetur og er nú að nálg- ast lokastig. Reynt hefur verið að afla sem áreiðanlegastra heimilda um líf og störf hinna mörgu indíáne-þjóðflokka og gefnir h-a-fa verið ú-t tveir upp- lýsinga-bæklingar ’ um þetta efni. Sem fyrr greindi verður skátiaflokkum boðið til mótsins og mótsgjöld felld niður, en rekstrarfjár verður afliað með auglýsingasöfmun í mó-tsblað og er það von mótsstjómar að velummianar ská-tastarfs takj vel slíkum beiðnum. Að baki skátamó-tum og þó sérfega þeim, er eigi f-ara troðn- a-r slóðir stendur fjölmemnt stairfslið, sem vinna þarf marga stund að fjölbreyttum verkefn- um. Mótsstjóri MINKAMÓTS 1968 er Hákon J. H-a-fliðason, en venndia-ri mótsins Björgvin Maign-ússon D.C.C. Minkamót var síðast haldið árið 1964 og var þá höfuðviðfangsefni þess f rumbyggj astörf. (Frá Sikátahreyfingunni). Kvennærbuxur í brezkum garði s efiir partí Starfs-fólk brezk-a trygginga- málaráðuneytisins, sem hefur skrifstofur sinar í Newcastle, hefur heldur betur sleppt fram af sér beizlinu, að því er Ge- offry Rhodes þingmaðux , tel- u-r. Hann hélt því fram á þing- fumdi, að á kvöldin bafi verið efnt til mikilla partía á skrif- stofunum — það hafi einatt komið fyrir að flöskum og bjór- kössum hafi verið hen-t inn i garðana í grenmd. Meira að segja höfðu kvenmærbuxur fundizt í einum þessara garðai ..Verklýðsfélagið h-efur brugð- ið við bart og títt, og starfs- menm ná ekki upp í nefið á sér fyrir reiði. Foreldrar sem eiga ungar dæ-tu-r í ráðuneytinu eru óttaslegnir. Þei-r héldu að allt hlyti að verfe svo ágætt í trýgg- ingamálaráðuneytinu, en þar eru io þúsund starfsmenn. Þin.gmaðurinn heldiur því fram að umbjóðendur í kjör- dæmi hans, en þax er ráðu- neytið, ha-fi kvartað mikið yfir fylliríi ráðuneytismanna, þeir h-afi grýtt flöskum úr partíum sinum í ga-rða þeirra, svo og getniaðarverjum notuðum, og kasitað vatai sínu hivar sem þeim diaitt í hujg. Lofað h-efur verið rannsókn í málin-u. Bræðumir Björgólfur Lúðvíksson (t.h.) og Lúðvík Lúðvíksson í hinnl nýju verzlun að Suður- landsbraut 12. stjóm á ökutæki sinu. Góðdr, mynztraðir hjólbaröa-r með hæfilegum lof-bþrýstimgi geta sparað ökumanni óihemju fyrir- höfn cg óþægindi, og jafnvel forðað honum og farþeguim hans frá mikilu fjárhagslegu og líkamlegu tjóni. Bklki er síður nauðsynlegt að ganga úr steuigga um • að högg- deyfar eða ,,dempa.rar“ bdfreið- arinnar séu í lagi, því oft get- ur reynzt mjög erfitt að halda góðri stjóm á bifireiðinnd á hol- óttiuim vegi og í beygjum, ef þeir eru fariniiir að gefa sig. 1 ■uim-fierðariöguim uim gerð og búnað ökutækja segii-r: „Sér- hvert ökuitækii skal svo gert og haldið^þanmig við, að af notte- un þess leiði hvorki óþarfa hættu né óþægindi, þa-r með talinn hávaði, reykur eða óþef- ur eða hætta á skemim-d'Uim á vegi. Eigandi eða umráðamaður ber ábyrgð á, að, ökutæki sé í lögr mætu ástandi. Sérstaklega skal þess gætt, að stjómtæki og hemlar verki vel og örugglega o,g að skráningarmerki og merkjatæki séu I lagi“. Stærsta raftækjaverzlunin á íslandi og orka em Lúðvfk Guð- mundsson, Auður Halldórsdóibt- ir, Björgólfur Lúðvíksson og Lúðvfk Lúðviksson, sem ednndg 'fer framkvæmdastjóri fyrirtæk- isims. Inniróttinigar í verzlunina ge-rðu Húsgögn hf., Stólstoðir sf. og Tré.simiiðjan Meiður og er vcrzluriiin jhin glæsillegasta á að liita. Þar“ em til söju á þriðja þumdrað gerðir af ýms- um öð-mim ljósum. Ljósin eru immifilutt frá Noregi, Danmörtou, Svíþjóð, Fimnllandi, Italiu og V es-tur-Þý zkalamdi. Ódýrustu loftljósim kosta um 200 kr., eri einniig em þar til kristalljósa- krónur frá Bæheimá sem kosta . um 20 þúsund kr., þanni-g að verð og gæði er mijög mismun- andi á þeim ljósum sem em á boðsitóiu-m í hinmii nýju verzlun. Áður en ökwmiaður leggur upp í langferð, verður hamn að ganga úr skuggá um, að öll ör-' yggistæki bifreáðarinnar séu í fullkomnu lagi. Það er ekki siður nauðsynlegit, að bdfredðin sé í lagi, þegar ekið er í þétt- býld, en reynslam er sú, að við akstur á misjöflmim þjóðve-gum otekar, er mei-rd" hætta á ó- höppuim, töfuim og ,’afn.vel slys- urn, ef öryggdstæki bifreiðarinn- ar eru ekk-i í fiuildteamnu lagi við upphaf ferðarinnar. Það fyrsta, sem ökumanni ber að athu-ga áðu-r en hann leggur í langferð er að hemlar og stýrisverk bifreiða-rinnar séu í fuUkominu lagi. Ekki nokkur ökuimaður ætti að leggja bdfredð eimnd í lan-gferð, ef hemlar hennar eru mdsjafnir, þannigað haett sé við, að hún smúist við hemlun. Heldur ektei, ef stíga þarf ofit á hemdlinn til að heml- un verði eðlileg. Ef s-týrisverk bifreiðar erþað s-Iitið að óeðlilegt „hlau-p“ sé í þvi, eða ef stillinigu stýrisverks- ins er þanmi-g háttað, -að biif- reiðin rási, ættu ökumenn ekki að hætta á langférð mieðan tæki bif-reiðariinmar hafa ekkd verið laigfærð. Þá ber að minrna ökumenn á þá stað-reynd, að mörg alvarleg slys hafa hlotizt af því, aðöku- menm hafa verið að spama sér hjólbarðakaup fram á síðustu stundu. Stórhættulegt er að aka á sléttuim, m-argviðgerðum hjól- börðum, enda mmjög hætt við, ef ekið er á misjafnlega góðujm þjóðvegum, að hjólbarði s-pringi skyndilega, en við það geitur ökumaður auðveldlega misst hundruð gerðir af lc'ítljósu-m og Einnig eru sold þar ýmds raf- kinúin heimilistæki. Egen-dur verzlunarimnar Ljós Nýlega var opnuð ný raf- tækjaverzlun, Ljós og orka s. f, að Suðurlandsbraut 12, og mun hún vera stærsia scrvcrzlun sinnar tcgundar héflendis, en gólfflötur í verzluninni er yfir 200 fcrmetrar. Þar eru til sýmis um fimm UMFERÐARNEFND REYKJAViKUR LDGREGLAN [ REYKJAViK 1 É í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.