Þjóðviljinn - 30.06.1968, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 30.06.1968, Blaðsíða 9
J Sunnudagur 30. júní 1£M38 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 0 Kvikmynd um ísl. iðnað Iðnkynnirugin 1968 hefur hoft forgöngu um töku kvikmynda, þar sem sýndar verða svipmynd- ir úr íslenzkum iðnfyrirtsekjum. Hér verður um að ræða þrjár litkvikmyndir, sem sýndar verða eem aukamyndir í kvikmynda- húsum í Reykjavik og úti á landi. Sýningantími hverrar um sig er um 8 mínútur. næstunni. Sýndar eru svipmynd- ! ir úr eftirtöldum iðnfyrirtækjum: ! Hampdðjan h.f., Verksmiðjan I Vífilfell h.f., Hansa h.f., Víðir h.f., Tækni h.f., Oltima h.f., Smjörlíki h.f.., Komelíus Jóns- j son, Kassagerð Reykjavfkur s.f. j og Sápugerðm' Frigig. Fyrirtæki i þessi hafa gredtt koistnað við ! töku myndarinnar. Fýrsta litkvikmyndin er þegar Kvi'kmynd þessi er tekin af fullunnin og eru sýningar á henni j Vilhjálmi Krvudsen kvikmynda>- hafnar í Tónabíó og einnig nvun j tökumanni og hefur hann einnig hún verða sýnd í Háskólabíó á I stjómað upptöku á henni. Arbæjarsafn opnaS Framhald af 12. síðu. svæðið tál firambúðar og verður ætlunin að skipuleggja Árbæjar- þar komið upp tasknisaiSnii, þar sem verða til sýnis þau gömiu tæki og verkfæri sem Árþæjar- safninu hefur áskotnazt. Stjóm safnsins váiU hvetja aiia þé sem hafa undtúr höndum garnla muni að henda þeim ekkd en hafa þess í stað samband við Árbæjarsafn- i«- Árbær í þeirri mynd, sem hann nú, var reistur á árunum 1911 til 1912 og var búið þar til ársins 1948, og bjó þar sednast Kristjana Eyleifsdóttir. Foreidrar hennar sem þar bjuiggu vom Eyledfur Einansson og Margrét Pétursdótt- ir og bjó hún þar, eftir að hún varð ekkja,- til ársdns 1935 og hafði þá búið þar í 50 ár. Var þar bæðd búskapur og gredðasala. Dótturdóttir þeirra hjóna, Ásta Guðlaugsdóttir, hefur verið til aðstoðar við að byggja bæinn upp í þeirri mynd sem hann var, þeg- ar seinast var þar búið, og skýrði hún margt þar í bænum fyrir blaðamönnum í gær. Ásta átti heima í Árbæ í þrjú ár og kom þanigað eftir það nær vikuiega meðan afi hennar og amma bjuggu í bænum. Eins og áður segir verður Ár- bæjarsafnið opið frá ki. 10—6 alla daga nema mánudaga, og hefur vegurinn sem liggur þangað beint uppeftir veirið opnaður aft- ur. Veitinigar verða seldar vægu verði í Dillonsihúsi og skemmt- anir háldnar um heligar. Blómasala Hringsins Kvenfélagið Hringurinn efnir til blómasölu á götum borgar- innar. Vænta félagskonur þess að borgarbúar veiti þeim lið nú sem fyrr, með því að kaupa þessi blóm. Agóði sölunnar rennur í Barnaspítalasjóð Hringsins, sem Hringskonur hafa stofnað með það fyirir a/ugum að hjálpa taugaveikluð- um bömum og leggja sitt af mörkum til byggingar. lækn- inga- og hjúkrunarheimilis fyr- ir þáu. Hverju spá þeir Ferðsmál Ók út af vegiium við Fellsöxl 1 fyrrinótt var fólksbifreið ek- ið út af veginum við Fellsöxi í Borgarfirði. Tveir menn voru í bilinum og silapp ökumaðurinn ó- meiddur og farþegintn með smáskrámur. Bifreiðin skemmdöst hins vegar mjög mikið. • AA-samtökin. Fundir eru sem sér segir: i Félagsheim- ilinu Tjamargötu 3C, mið- vikudaga klukkan 21.00, föstu- daga klukkan 21.00, I>ang- hdtskirkju, laugardaga kl. 14.00. Hafnfirðingar — Kjördagur Skrifstofa stuðningsmanna Gunnars Thoroddsens verður á kjördegi í Góðtemplarahúsinu v/Suðurgötu. Bílasímar: 52702 — 52703. Upplýsingasímar: 52700 — 52701. Ungir stuðningsmenn, Ve^sturgötu 4: Sími 52705. SÝNIS- HORN FORSETAKOSNINGAR 30. júní 1968 AF KJÖR- GUNNAR THORODDSEN SEÐLI X KRISTJÁN ELDJÁRN AUGLÝSING Þannig lítur kjörseðillinn út, þegar Kristján Eldjám hefur verið kosinn. Stuðningsmenn. SÝNIS- HORN FORSETAKOSNINGAR 30. júní 1968 AF KJÖR- X GUNNAR THORODDSEN SEÐLI KRISTJÁN ELDJÁRN AUGLÝSING Þannig lítur kjörseðillinn út, þegar Gunnar Thoroddsen hefur verið kosinn. Stuðningsmenn. i « Framhald af 12. síðu. Eldjám. Eftir þeim uppiýsing- uim sem vlð höfum fengið er ég viss um að Kristjám fær næstum 60% atkvæða. Kristján fær meinilhluta úti á lands- byggðimini, sérstaklega á . Aust- urlandi og Norð-austurlandi, og við vitium um hreppa í Eyja- firði þar sem hann fær 100% atkvæða. Hins vegar verður mjótt á mununum í Reykjavík. Fundarsókn hjá okkur hefur verið gífurieg, og staðfestir hún það sem ég hef sagt um úrslit- in. Á laugardag höidum við fund í Laugardalshöllinni, og það verður stærsti pólitískur fundur sem hér hefur verið haldinn, ég hef(vissu fyrir því að þar verða 9—10 þús. manns. Að lökum vil ég segja það, sagði Ragnar, að kosndngabar- áttan hefur verið drengileg og engir árekstrar hafa orðið. Ég er bjarbsýnn á úrslitim og þau geta ekiki or I 5 nema á einn veg — að Kristján Eldjám verður kosinn forseti. + Við erum mjög vongóðir, sagði Ármann Sveinsson, einn af kosniinigastjórum • Gummars Thoroddsen, en okkur er ljó&t að við verðum að fá talsvert yfir í Rieykjavik til að dæmið gangi upp, fyrst bg fremst til að vega upp á móti Austurlandi þar sem Kristján er sterkastur. Við eigum að vísu gott fylgá á j'rnsum smástöðum úti á landi, og það jafnar nokkuð leátkinn úti á landsbyggðinind, en úrsiitin verða ráðin hér í Reykjavík. En eins og alltaf í kosningum verð- ur þetta ekki ljóst fyrr em taiið verður upp úr kössunum, og ég vil engu. spá um úrsldt. Við höfum haldið 19 almenna fumdi utan Reykjavíkur í öllum kjördæmum landsins. Þ-ar hafa heimamenm haldið ræður og þau hjónin komið fram, Gunnar hefur ávarpað heimamenn og svarað fyrirspumum, og hafa allir þessdr fumdir verið vel sóittdr. Hér í Reykjavík höfum við haldið þrjá fumdi og þann síðasta í BauigardalshöJlinni, þar sam talið ér að 7—8 þúsund matnns hafi verið. í kosmimgalbairáttummi hefur eldsneytismikil rógsmaskína verið í gangi á arnrnan veginn, en við treystum því að kjósend- ur láti dómgreimd sdna ráða nú þegar þeir ganga að kjörborð- inu til að velja sér fonsieita. Framhaid af 1. siðu. með flugvélum, þá áætla ég, að meðalfangjald á hvem eriendam ferðamanna sé kr. 7.000,00 fram og aftur, enda sé þess gætt að langflestir ferðamenn koma hing- að með íslemzkum farkosti. Ekki eru taldir þeir ferðamenn sem koma hingað með skemmtiferða- skipum. Samkv. því sem að fram- an gTeinir hafa erl. ferðaménn notað til eyðslu og fargjalda á árinu 1967: Fargjöld kr. 264.006.000,00 Eyðslueyrir kr. 97.414.972.78 Fríhafnarsala kr. 27.867.098.85' Vióskipfasamsi. Framhald af 1. síðu. unum. . Þá náðist eirunig sam- komulag um, að viðskipti laind- anna fyrir næstu ár, sem semja á um í Reykjavík í ágúsfmánuði n.k. verði áfram á jafnkeypis- gi'undvelli og væntanlegum við- ekiptasamniingi fylgi vöruilistar og kvótar á báða bóga. Einmfremur var ákveðið, að kaup- og sölu- samningar skyldu framvegis gerð- ir í sanna gjaldmiðli. Auk viðskiptaráðherra tóku þátt í viðræðunum af íslands háifu Þórhallur Ásgeirsson, ráðu- neytisstjóri,. dr. Oddur Guðjóns- son, semdiherra og Hannes Jóns- son, sendiáðumautur. (Frá viðskiptalmálaráðuneytinu). Saimtals kr. 389.378.071.63 Til samamburðar má geta þess,' að á árinu 1967 var heildarverð-' mæti útflutnings landsmanna kr.' 4.296.898.000.00 pg nema gjald-' eyristekjur erlendra ferðamanna því 9,1% af verðmæti útflutnings' 1967. Einnig má geta þess að all-' ur útflutningur landsmanna á landbúnaðarvörum á árimu 196T nam kr. 274.700.000.00 eða 6^5% af heildarútflutningi lands- manna“. ... Þess rná að lokum geta aö . f skýrslunni segir að á árinu 1967 hafi 26.368 íslendingar farið tá'l útlanda eða 13,2% af heiidar- fjölda landsmanna. Forseti samþykki Alþinigis komi tdl. Forsti stefnir Alþdngi saman ár hvert og ákveður, hvenær því skuli slitið. Þá kveður hann þingið saman tii aukafunda þegar nauðsyn er til. Hann get- ur og frestað fúndum Alþingis tiltekinn tima, þó ekki len,gur en tvær vikur og ekki nerna einu sinni á ári. Alþingi getur þó veitt forseta samiþykki til afbrigða frá þessum ákvæðum. Forsetinn getur rofið Alþingi og skal þá stofna til nýrra kosninga áður en tveir mánuðir eru liðnir, enda komi þing sam- an eigi siðar en átta mómuðum eftir að það var rofið. Forseti getur látið leiggja fyr- ir Alþingi frumvörp til laga og annarra samþykkta. Hann get- ur gefið út bráðabirgðailög milJi þinga, ef brýna nauðsyn ber til, en ekki mega þau brjóta í bága við stjómarskrána og þau verður ætíð að leggja fyrir næsita Alþingi á eftdr. Ef Alþingi hefur samiþykkt lagafrumvarp skal það lagt fyr- ir forseta til staðfestingar eigi síðar en tveim vikum eftir að það var samþykkt og veitir staðfestdngin því lagaigiidi. Nú synjar fbrsetinn lagafrumvarpi staðfestingar, og fær það þó engu að síður lagagildi, en leggja skal það bó svo fljótt sem kostur er undir aitkvæðá alira kosningabærra manna í landinu tál samþykkfar eða synjunar með leynilegri at- kvæðagreiðslu. Falla lögin úr gildi ef samiþykkis er synjað, en ella halda þau giidi sínu. Forsetinn getur ákveðið að saksókn fyrir afbrot skuii niður falla, ef rikar ástæður eru til. Hann náðar menn og veitir al- menna uppgjölf saka. Ráðherra getur hann þó eiigi leyst undan saksökn né refsingu, sem lands- dómur hefur dæmt, nema með samþykfci Alþingis. Forsetinn veitir annað hvort s.iálfur eða með þvf að fela það öðrum stjómarvöldum undan- bágur frá lögum samkvæmt reglurn, sem farið hefur verið eftir hingað til. Aðalskrifstofur stuðningsmanna Gunnars Thoroddsens utan Reykfavikur __ Aðalskrifstofur utan Reykjavíkur: AKRANES: Skólahraut 21, sími (93)-1915. BORGARNES: Sæunnargata 2, sími (93)-7346. PATREKSFJÖRÐUR: Brunnum 5, sími (94)-1121. BOLUNGAVÍK: Völusteinsstræti 16, simi 199. Á kjördegi: í skrifstofuhúsnæði Einars Guðfinnssonar, sími 4 (4 línur). ÍSAFJÖRÐUR:: í húsi Kaupfél. ísfirðinga, sími 699. BLÖNDUÓS: Húnabraut 27, simi 53. SAUÐÁRKRÓKUR: Aðalgötu 14, simi (95)-5450. SIGLUFJÖRÐUR: Aðalgötu 28, simi (96)-71670. ÓLAFSFJÖRÐUR: Strandgata 4 og Aðalgata 5, sími 62255. AKUREYRI: Strandgötu 5, símar (96)-21810 og 21811. HÚSAVJK: Garðarsbraut 9, sími (96)-41234. EGILSSTAÐIR: Lagarási 12, sími 141. SEYÐISFJÖRÐUR: Austurvegi 80, simi 116. NESKAUPSTAÐUR: Hafnarbraut 24, sími 327. ESKIFJÖRÐUR: Ásbyrgi. VESTRlANNAEYJAR: Drífanda v.Bárugötu, sími (98)-1080. SELFOSS: Ausíurvegi 1, sími (99)-1650. HVERAGERÐI: Gamla læknishúsið, sími (99)-4288. KEFLAVÍK: Hafnargötu 80, sími, (92)-2700. NJARÐVÍKUR: Önnuhús v/Sjávargötu, sími (92)-1433. HAFNARFJÖRÐUR: Góðtemplarahúsinu við Suðurgötu, símar 52700 og 52701. HAFNARFJÖRÐUR: Ungir stuðningsmenn: Vesturgötu 5, sími 52705. GARÐAHREPPUR: Breiðási 2, símar 52710, 52711 og 52712. KÓPAVOGUR: Melgerði 11, sími 42650 og 42651. KÓPAVOGUR: Ungir stuðningsmenn, Hrauntungu 34, sími 40436. KÓPAVOGUR: Samtök stuðningskvenna, Meltröð 8. sími 41822. KÓPAVOGUR: Á kjördegi í Félagsheimili Kópavogs. Upplýsingar Melgerði 11, símar 42650 og 42651. Bílasímar: 42720 og 42721. SELTJARNARNES: Skólabraut 17, sími 42653. MOSFELLSHREPPUR: Sólbakki. sími 66134. HAFNIR: Sími (92)-6900. (92)-6907. SANDGERÐI: Vörubílastöðin, sími 7417. GRINDAVÍK: Borgarhraun 40, símar (92)-8040, (92)-8009. GERÐAHREPFUR: Verzl. Björns Finnbogas., simi (92)-7122 mmm

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.