Þjóðviljinn - 07.08.1968, Síða 2

Þjóðviljinn - 07.08.1968, Síða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVXUINN — Miðviteuriaguir 7. ágúst 1968. Minning Guðnundar K. Jónatansson skáld Ouðanunduir K. , JónatansS’ön skáld er látinn. Sú ságá ér hófst við fæðingu hans að Staðar- felli á Fellsströnd, 25. júni 1885 verður éteki að fullu sögð hér. Foreldrar hans voru hjón- in Sigríður Gísladóttir og Jónat- an Þorstelnsson húsmaður þar. Móðir Guðmundar dó, notokrum dögum eiftir að hann fæddist, en faðár hans varð stuttu síðar farlama maður eftir silysaskot, er hann fékk í annan fótinn frá samferðamanni sínum, Lífsferill Guðmundar byrjaði bvi sem þrautaganga eins og svo margra barna, er urðu munaðarlaus á þeim árum. Lífskjör fólks og lífsbarátta voru önnur og verri, en nú er og viðhortf almenn- ings til bamauppeldis og mun- aðaríausra annað. En drengur- inn var góðum gáfum gæddur og ávann sér hylli og velvild samferðafóltesins heima í syeit siinni. Eftir veru sína á nokkr- um bæjum á Fellsströndinni fluttist hann að Knarrar- höfn í Hvammssveit til Guð- mundar Friðrikssonar og Ólaf- ar Magnúsdóttur. Þar bjó einn- ig Þorgils Friðriksson bróðir Guðmundatr, sem var bama- kennari. Skipaði séra Kjartan Helgason í Hvamrni svo fyrir að hann skyldi kenna drengnum lestur, sterift, reikning og krist- in fræði, sem hann gerði. Það og einn vetur á Eiðum er sú ekólaganga, sem Guðmundur naut á lífsleiðinni. En með- fæddar gáffur og löngun til bók- lesturs gerðu honum kleift að afla sér haldgóðrar bóklegrar ménntunár óg skilnings á steáld- skap. Síðasta árið, sem Guð- mundur var á bemskustöðvun- um var hann á Skarfsstöðum hjá Guðmundi Grímssyni og Steirounni konu hans. Hún lézt um veturinn. Guðmundur fermdist um vorið. Bftir ferm- inguna réðist hann tdl Ölafs Halldórssonar trésmiðs á Isa- firði og vann hjá honum og öðrum manni við ýmis störf f hálft annað ár bar til hann fór suður eð Bessastöðum til Skúla Thoroddsen. Hjá honum vann hann í þrjú og hállft ár. Þótti honum hað góð vist og oft skemmtileg. Hann segir líka er hann kveður Bessastaði: „Ég kveð með trega kæra Bessastaði, og káta æskuvini’ er dvel.ia hér“. Og endar kvæðið þannig: „En’ herrann vemdi hSfuðbólið foma, sem hefir veitt svo margan glaðan dag. Eg óska þess að enn þar sé að morgna og öld því flytji nýjan frægðar hag“. Þetta var spámannlega kveðið árið 1906 og Guðmundur átti eftir að lifa það að þessi ósk hans rættásit, þar sem Bessastað- ir eru nú orðnir mesta virðing- arsetur landsins og munu verða það að öllum lfkindum í náinni framtíð. Um nokteurt timábdJ var hann hjá Daníel Bemhöft bakara- niéistara. Taldi hahn bað þá béztu vist, er hann var í á ævi sinni. Þaðan lá leiðin austur ti'l Seyðisfjarðar til sjóróðra um sumarið. Næstu ár var Guð- mundur í vist á nokkrum stöð- um á Héraði svó sem Eyjóllfls- stöðum og Hallonmsstáð, eitt sumar í vegavinnu á Fagra- dal og ,einn vetur á Eiðaskóla. Árið 1911 réðist hann til Frdð- riks Vathne á Seyðisfirði. Á Eiðaskóla lærði Guðmundur töluvert í ensku og jók við þá kunnáttu sína með aðfitoð Sig- rúnar Pálsdóttur á Hallormsstað og Ottós Vathne. Sá lærdómur kom sér vel fyrir Guðmund því að 12. april 1912 lagði hann af stað til Kanada með innflytjendalhópi. Var hann túlkur fólksins með- an samleið entist. í Kanada vann Guðmundur við ýms störf: byggingavinnu, landbúnað, landmælingar, vega- lagningu og veiðiskap á vötn- unium, som kvað vera kald- söm vinna 'að vetrariagi. I apríl 1916 innritaðist Guð- mundur, sem rauðakrossmaður í Kanadaher. Mpn það hafa verið hans meðfædda löngun til að hjálpa og bjanga, sem knúði hann tili þess, því að slíkur mannvinur var Guð- mundur að hann var alla tíð reiðubúinn til að rétta líknandi hönd. Hann hafði sterka með- aumkvun með öllum, er bágt áttu hvort heldur voru menn eða dýr. Hann varð lfka svo hamingjusamur að burfa aldrei að bera vopn á meðbræður sína. Að stríðiniu loknu hélt Guðmundur aftur til Kanada og var þar til aOiþingishátiíðar- ársins 1930. >á brá hann sér heim til Isflands í tilefni aff hátíðahöldunum og ætlaði að- eins að stanza hér stuttan ‘tóma, en sú viðdvöl varð len'gri en ráð var fyrir gert og heilla- drjúg. >á um sumarið kynnt- ist hann konuefninu sínu Unu Pétursdóttur frá Króki á Akra- nesd, sem þá var búsett á Hað- arstíg ?0 hér í Reykjavík. Þau voru giefim sarnain í hjónaband 2. ág. 1930. Guðmundur missti konu síma 16. jan. 1962. Sam- búð þeirra hjóna var með þeim agætum að aldred bar þar skuRga á, og samskipti við ná- búana og aðra slfk að öllum þótti góð. Þau voru bæði heið- arlegar, gramdvarar og góð- hjartaðar manneskjur, sem höfðu bætandi ,áhrif á umlhverfi sitt. Þau eignuðust engin böm, en hugsuðu hlýtit tio. bama og ætlluðu þeim, sem vangefin eru -og venst stödd í lífsbairáttunnd að njóta vérka sdnna og lífs1 starifs. Guðmundur og Una bjpggu mestallan sdnn búskap hér í Laugarásnum. Fyret að Grund við Langholtsveg, í Laufholtl og síðast í nýja húsdnu sínu, Ásvegi 7. Þeim var það sam- eigimlegt áhugamál að fegra heimili sitt, utan húss sem inman, enda var það í samræmi við þeirra innri miann að haifa allt fágað og hreint. Guðmundur stundaði sams- konar störf hér hedmia, sem hann vann við í Kanada. Síð- ustu 11 árin áður en hann veiktist vann hanm að vega- lagninigu hjá Reykjavíkurborg. Af eðflilegum ástæðum kynnt- ist Guðmundur hag verka- manna.. Hann hugsaði hleypd- dómalaust um það rpál ©íns og önnur og niðurstaðan varð sú að hann studdi verkailýðsbarátt- una af heilurn hug með sjálf- stæðri hugsun og atlhöín. Guðmundur var aigjör bind- indismaður á allar nautnavörur og starfsmaður stúkunnar Hekflu í Winmipeg á meðan hann var þar. Guðmundur K. Jónatansson og Guðmundur var að eðilisifari hæggerður og prúðmannlegur í framgöngu, hlédrægiur, en traustur f öllu. Hann var við- ræðugóður og haffði gaman af samræðum, sérstakilega þegar rætt var um ljóðagerð og skáfld- skap allan. Af skáldum var hon um Stefán G. sérstaklega hug- leikinn. Muin þar haffa ráðið andflegur skyldleiki ag svipuð lilfskjör. Báðir voru fæddir gáif- aðir með slcáldlhneigð í vöggu- gjöf, ölust upp við sömu störf, þurftu ungir að vimna fyrir sér, nutu lítillar skólagön'gu, fóru ungir frá íslandi tifl annars og sama lands, urðu þar að vinna hörðum höndum fyrir sínu dag- lega brauði, en héldu iþó órof- inni fryggð við skáidgyðijuha og þjónuðu henni hverja andvöfltu- stumd. Skáldsteapur þeirra Una Pétursdóttir. beggja óx upp af íslenzkum jarðvegi og stóð þar aflla tíð rótfastur. Guðmundur segir á einum stað: „Sé ég í anda tigna tinda töfrandi Frón í sólar-roða, uppsprettur nýrra andans llnda ársæld og gullna framtíð boða‘‘. Og ennfremur segir hann. í kvæOdnu: „>jóðrækndshvöt“: Frjóvgandi vonar-bjart fram- fara fljós fagnandi hugur minn sér og fallega íslenzka ræktaða rós við risameið þjóðlífsins hér. Því er mér gleði að lesa vor Ijóð og Ijúfustu snilflinga mál. Ég veit að mun lifa hjá lýð» frjálsri þjóð listnæmi í ísienzkri sál. Fyrir fjörutíu árum galf Guðmumdur út ljóðabók, er hann nefndi „Fjallablóm“. Hún kom út í Winnipeg árið 1927. Mun hún vera löngu örðin upp- seld, bæði þar og hér. Guð- murndur orti stöðugt allt fram á síðasta ár. Eftir hann liggur því mikið handritasaffn í bundnu máli, arfur til komandi kynsilóða, fjárisjóður, sem vex eða rýrnar ðftir þroskastigi hvers tirna, sem fér um hanh höndum. Guðmundur orti í hefðbun'dnum stíl að hætti góð- skálda okka”. Hann kvað um mannlífið og umhverfi þess, baráttu þess og sigra, gleði þéss og sorg. 1 hvívetna reyndi hann að vekja mönmum trú á það fiagra og góða. Slkáldskap Guðmumdar verð- ur bezt lýst með hanflis edgin orðum í kvæðinu „Um ljóð og listir". hann segir: „Hver óður mér sýnir ótál myndir þá eldinn heilaga skáJldið kyndir. Sá eldur lýsir um andans heima, sem ótai dásemdir Iífsins geyma“. Slfk var aðdáun hams á þvi, sem fagurt var og listrænt. Guðmumdur andaðist mánu- - daginn 29. júflí s.l. á Elflihéimil- inu Grund eftir nokkurra ára vemu þar og veikindi, er hann varð að líða síðustu árin. Hann verður færður til hinztu hvílu miðvikud. 7. ág. og lagður við hlið konu sánnar, sem hann unni svo heitt og þráði að ást hans til henmar náði út yfir gröf og dauða. Legstaður þeirra er í hvíld arrei tnum við Suður- götu, við Mið Þuriðar Jóns- dóttur móður Unu. Þötelk sé Guðimundi fyrir góða samlfýlgcl. Megi sálldr beirra hjóna gleðj- ást við endurfundína oá lffa'f því rfkd, sem þau haifa þráð ög búið sér um alla eiflífð. Guð blessi minninjgú þeirra,. Guðjón Bj. Guðlaugsson Efstasundi 30. Tek að mér að skafa upp og lakka útihurðir. Útvega einnig stál á hurðir og þröskulda. Skipti um skrár og lamir. Sími 3-68-57 Aðalfundur Sölusambands íel. fisflcframleiðenda vérður haidin í Sig- túni, fimmtudaginn 8. ágúst l96é, ld. lö. th. DAGSKRÁ: 1. Formaður stjómar setíir fundinn. 2. Kosning fundarstjóra, ritara og kjörbréfanefndar. 3. Skýrsla stjómarinnar fyrir árið 1967. 4. Reikningar Sölusambandsins fyrir árið 1967. 5. Önnur mál. 6. Kosning stjómar og éndursflsóðéndia. Staða lyflæknis Sjúkrahús Akranéss óskar að ráða sérfræðing í lyfflæflcnis- sjúkdómum næsta haust, eða samtevæmt samteomulagi- Umsóknir ásamt upplýsingum um námsféril og fyrri störf, sendist til stjómar Sjúkrahúss Akraness fyrir 1. október n. k. Stjórn Sjúkrahúss Akraness. T SKUGGSJÁ Einræðisherrann Ekki hefur verið hreyft and- mælum við þvi á undanföm- um árum að höfundúr svo- nefndra Reykjavíkurbréfa Moi'gunblaísÍTis væri sjálfur forsætistáðherrann, Bjami Benediktsson. Ráðlherrann liefur hin® vegar af lítillæti sín.u ekki séð ástæðu til þess að setja nafn sitt við bréfa- skriítir þessar .nema að aðr- ar tilfinningar teomí þar til sögiunnar. Bréfið, sem birtist í Morg- unblaðinu á sunnudaginn er raunar afar mikið í samiræmi við þá stefnu, sem forsætis- ráðherrann hefur verið for- svarsmaður fyrir hér á landi. Hann segir að „landsmerui (hafi) gengið of langt í að krefjast ýmiss konar þjón- ustu“ pg á þar greinilega við þá • almennu kröfu að fólk fái að lifa mannsæmandi lífi. Og síðan segir ráðherrann, að „Hvað sem um íbald og íbald- semi má segja, þá er Ijóst, að í þessu efni hefur það skort.“ Að vísu er hugsanlegt að ráð- herrann fjalli hér óljósum orð- um um það fyrirbæri; sem landsmenn kalla „lífsþæg- indaigræðgi" — en landsflýður fliefur ekki gert sig sekan um neitt slíkt heldur lítið brot þjóðarinnar — kokkteilstétt- in, sem hefur stutt við bate höfundar Reykjavíkurbréf- an,na. Enda sér hann ástæðu til þess að þakkia sérstaklega einmitt þessari stétt og hvet- ur hana til aukinma og nýrxa dáða: „En hitt er líka stað- reynd, að einbaframtaksmenn hafa ekki verið nægilega á- ræðnir og ekki staðið nægi- lega samain til þess að tryggj a hagsmuni fyrirtækja sinna, sem um leið eru hagsmunir þjóðarinnar allrar, því að einkafyrirtækin skila henni mestum arði.“ Þannig hvetur ráðherrann gróðaöflin í land- ihu til þess að þau standi sig ' í gróðasöfnun sinni, — en hann játar um leið mikilvæga staðreynd: einkagróðaaðilar' hafa- fengið að sftja yfir öll- um þeim þáttum í efnahags- lífinu, sem einhverjum hagn- aði skila og þeir hafa fengið að ráðstafa þessum gróða að vild sdnni ■— meðan þjóðina skortir fé til samfélagslegra barfa sinna. En bað er hins vegar mikill misskilningur hjá nefndum bréfritara að einka- fyrirtæki hafi skilað einhverj- um arði t'l þjóðarinnar allr- ar. Þessi fyrirtæki hafa not- að gróða sinn til nýrra fjár- festimga til þess að auka enn við gróðann. Lögrnál auð- magnsins er krafa þess um aukninigu og því haía íslenzk- ar gróðaistéttir dyggilega hlýtt, én um leið gengið á svig við Nönwur lög. sem löggj afiarstofn- anir setja, til að myndia um skattaframtöl og greiðslu sölu- skatts En um leið og ráðherrann þannig ávítar landsmenn fyr- ir að liía mainnsæmandi lífi og hvétur auðjöfra til þess að afla meiri gróða, kvartar haran yfir því að bann haffi ekki næg völd á fslandi til þess að framkvæma stefnu sína og biður um meiri völd. Hann fer niðrandi orðum um undinmenn sína: „Yffirmenn virðast ekki geta tekið ákvarð- anir nema svo og svo rmargar undirtillur haffi um málin fjallað og sannast þá oft að „folöldim hafa lfika stert“.“ Þama er ráðherrann augsýni- lega að sækjast efftir auknum vökflum, hann fer fram á ein- ræðisvald og er á móti þvi að aðrir fjalli um málin en hann sjálfur. Þjóðin er í þessu tilfelli að Ukindum und- irtyllumar, og þegar hún lætur valdadmuma ráðherrans ekki ná að rætast fer hann um hana svívirðingarorðum. .Morgunblaðið ræðir oft um að gagnrýni stjómarandstöð- unnar sé neikvæð og tekur Reykjavíkurbréfritari undir þenn,an söng í bréfi sínu á dögunum. Þamg er einnig um lið að ræða í valdakröfum ráðherrans. Hann neitar að þola gagnrýni og ber þvi við að hún sé neikvæð. Þetta var líka viðkvæðið gegn róttæk- ‘ um vinstri mönnum i Þýzka- landi um tíma, þetta er við- kvæðið í ýmsum ríkjum Aust- ur-Evrópu, ef borin er fratn eðlileg gagnrýni á valdhafana. Þannig kemur það skýrar fram í þessu Reykj avíkurbréf i en áður hefur sézt að fprsætis- ráðherrann dreymir um það að verða einræðisherra. Hann vill afnema „undirtdfllur“, vflll einn fá að taka ákvarðanir og ’fnema gagnrýni. Slík hrein- skilni er að sjálfsögðu þakk- arverð, en eðlilegt er hins veg- ar að þjóðin sendi m,ann, sem opinberar slíkar hvatir, til annarra starfa en þeirra, sem hann gegnir nú. — Börkur.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.