Þjóðviljinn - 07.08.1968, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 07.08.1968, Blaðsíða 3
Fréttaskýrandi útvarpsins í Prag: logn eftir ofviðri, Préttaskýrandi útvarpsins í Pnag f.iallaöi um ástaindiö efitir Bratislava-fundinn á mánudag- ism og komist svo að orði: „Þessum degi í Tékkóslóvakíu mætfci lýsa með þvi að kaila hann logn eftir ofviðri. Þióðar- Bkúta Okkar stóðst storminn miMu betur en síki'pstjórinn og álhöfinin höfðu borað að vona. Ég á hér að sjáilfsögðu við l>á hughreystandi niðurstöðu, sem fékkst eftir viðræðurnar við Sov- étrilkin í eiema-nad-Tisou í sið- ustu vi'ku og viðræðunnar í Brati- slava við bau fimm sósíaiist- fstou ríkd, sem tékið höfðu aif- stöðu gegn hinni nýju áætlun Tékkósióvakíu um lýðræðislegri stjómarhætti. Leiðtogar Tékkót- sJóvakíu komu frá bessum tveim- tcr ráðstefnum með bá fullvissu að engir utanaðkomandi aðilar muni framar reyna að snúa landi okkar og iþjóð frá heirri braut fM eósíaihistísfcs lýðræðiislb.ióðfé- laigs, sem bað hélt inn á í janú- ar síðastliðnum, bogar hinn fhaildsami ritairi kommúnista- flokks Tékkóslóvakíu ^ntonín Novotný várð að víbja fyrir frjáislynda leiðtoganum Alexand- er iBubcek. Efcfci var bað sn'ður mifciivægt að sósíalístairíkin sex fengu afitur fiullivissu um bað í Bratisava, að eining beirra muni haidast órofin. Yfirlýsing fundarins í Brati- slava heflur einkum mikla býð>- ingu vegna áherriúnnar, sem bar «, á bað lögð, að hver flofckur og hvert riki Ihafii fuilveldi og rétt til að byggja upp sósÆaiisma í samræmi við hióðareinkenni sín og sfcilyrði í hverju iandi. Eitt afi bví sem bessir síðustu atburðir sýna gHögglega, er hinn mikii stuðningur albýðunnar við nýju stjómina í Téfckóslóvakíu. Kannski væri hægt að skýra ein- ingu og samþjöppun aibýðunnar bak við Allexander Dubcek og féiaga hans síðustu tvær vikuinn- ar sem -.viðbrögð við ógnuninni gegn fullvéldi landsins, en með því er þó efciki öllll sagan sögð Hin sanna samstaða bjóðarinnar, sem þessi kreppa skapaðd, verður mikilll bakhjarl þau tvö skipti, sem leiðtogar Tékkóslóvafcíu verða að leita trausts þjóðarinn- ar áður en árið er liðið. Annað þeirra er aukáþing kommúntsta- flllokiksins, sem á að befjast 9. september. Hitt sikiptið er þing- kosndngamar, sem fram edga að fara í haust. Hinir árangursríku fundir síð- ustu viiku í Cieima og Bratislava sýndu einnig að n'úverandi ledð- togar Tékkósl óvakíu em ekki aðt- eins færir um að verja sig 'gegn tortryggnum nágrönnum, heidur geta þeir líka varið hugmynd okkar um nýtizkuiegan, lýði’æðis- legan sósíaiisma. Á hinn bóginn sýndu þeir einnig að hdnir floklk- amir fimm gerðu sér grein Ifyr- ir að sú gamila aðiferð að for- dæma og útskúfa sósd'alistósfct ríld eins og gert var við Júgó- slavíu fyrir 20 árum getur nú engan árangur borið lengur. Þótt TékkóslóvaMa sé komin á lygnan sjó, þýðir það þó að sjáilf- sögðu ek'ki, að einun.gis sé greið- fær si'gling fraimundan. Leið Pkk- ar er enn sett rifium og grynn- ingum efnalhagskerfis, sem vav áfcáfllega ömuriega . stjómað í nærri tvo áratugi undir stjórn Novotnýs og fyrirrennara hans. Efnahaffsáæfclanir og stefna nú- verand i stjórnar og flofclksdns barflraast áílslherjar umbóla, Það þarf að laga efnahagskerfið sam- kvæmt nútímanum og breyta bví úr kerfi, þar sem miðsitjóm hafiöd strangt eftirlit með Ö13u en stjómin var þó lítt tæknileg, í andstæðu sína, sveigjanlegt iðn- aðar-, landbúnaðar- og verzlun- arifyrirkomulag, sem svarair kröf- um aimenning og er stjómað afi færustu sérfræðingum. Hér mun úreiðanloga kr>ma upp andstaða innanlands. Bf til vill verða nýir árefcstrar við hin sósíalistfsku rifcin, sem aulka kannsfci andstöðu sína beg- ar hið, sósíalistíska fcerfi ofcfcar verður æ lýðræðislegra og mann- legra, eins og bau gerðu síðustu vikur og mánuðd. En vegna fund- arins í Bratislava, höfium við ástasðu til aö voná að næsti árefcstur verði leiddur til lyfcta án þess að það þurfi að fcoma til ofsa þess ofviðris, sem nú var að lægja, og að bjóðfiélaig okkar og efnabngúr muni á aufcinn há'tt, efitir þvi sem þau þróast, sýna þeim heimsihlutunn, sem ekfci búa við sósíalistískt kerfi, hvað sós- íálismi á hæsta stigi getur raun- verulega gert fyrir fólkið. ★ Öruggari ræsing, ★ meira afl, ★ eldsneytis- sparnaður. V r ^ V >« Egill Vilhfálmsson hf. Laugavegi H8, simi 22240. Miðvikudagur 7. ágúst 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J Tékkóslóvakía Framhald af 1. siðu. yrðu að hafa hagsmuni fllofcksog rífcis í huga og hagsmuni allrar þjóðarininar. Upplýsingar Útvaipssitjóri Tékkósilóivaikíu sagði í ræðu á sunnudag að kommúnisitafllokikurinn mundi ekki breyta nednu atriði í fraim- kvæmdaáætlun sinni. Ajvariegri kreppu í samskipt- um dkfcar viö nokkur sósíalisfc rfki er lokdð og tékkósilóvaska þjóðin mun sjálf ákveða hver verður frekari þróun í landinu. Hann svanaði gagnrýni uim að ó- nógar upplýsángar hefðu veirið veittar um fundtaa í Ciema og Bratislava og sagðd að þetta væm undanrtekniingar og mundi það efcikd koma fyrir aftur, þar sem þjóðin' mundi ekki þola ónógar upplýsingar. Hann saigði að meginatriðd á undaingognuim flundum hafi ver- ið að Tékkósllóvalkar hefðu efcilri verið á safcibomingsbefcik síðast- Idðna sjö mánuði, að óvinsamileg- ar árásir á Tékkóslllóvaikíu hefiðu verið sitöðvaðar, að meginreglan um saimslkipti fllokka og ríkja hefði verið ítrekuð og áherzla lögð á rétt hvers flokks til að fylgja eiigin stefnu mótaðri efltir hefðuim hvers lands. Hann sagðist miæla fyrir munn aillra stairfsmanna útvarpsins er hann héti því að þsir mundu ekiki hætta við .hin mikálvægu störf sín að lýðræðislegiri endur- reisn kommúnistaflliokksins og myndun vel upplýsts og frjálsail- menninigsálits. Dubcek 24 situndum efltir að forustu- menn fllokkanna skirifuðu undir Bratisl ava-samþykktina tailaði Dubcefc aðálritari í sjónvarpið og fullvissaði þjóð sína uim aðhald- ið yrði áfram á braut endurreisn- ar og lýðræðis. Hann sagði að Bratislava- funduirinn heflði verið árangurs- rífcur og farið að beztu vonum Tékkóslóvaka. Þjóð Tékkósilóvaik- íu. er nú opin leið á þeirri fram- farabraut sem haddið var á í janúar 'síðastliðnuim, Dubcelk lagði áherzilu á það að yfirilýsinig fundarins væri eina samþykiktin sem þar hefði venið genð og engir leynisamningar gerðir. Hajek utanrfkisráðheiTa hafði lagt áherzlu á sama atriðd á blaðamannafundi deginum fyirr, vísað á búg hugleiðingum blaða- manna um leynileg ákvæðd og bent á það að engar erlendar hersveitir yrðu staðsettar í Tékkó- slóvakíu og skýrðd frá því að síðustu sovézku hermenndmir væru nú kommir úr landi. Hajek sagði að forustuiið flokkanna fiimm sem kamu tid Bratislava hefðu ékkert skeytt uim bréfið frá Varsjáríundinum og hefðu þess í stað eimlbeitt sér að alþjóðamálum og væri bréf- ið gleymt og gnafið. Kadar leiðtogá ungverskra kommúnisita sagði á Buigvellin- um í Budapest er hann kom frá Bratislavafundinum að yfirlýsing flundaiáns mairkaðd tímamót, Hann bætti þvi við að eindng og vinátta fflókkamna sex væri sér- staklega þýðimgarmákil frá sjón- armiði hins sósíalíska heimshluta, fyrir alþjóðaihreyfingu kommún- isía og baráttuúa um hedm afllan fyrir friði og framförum. Kadar sagðd að slkoðanamds- mun þeim sem verið hefðd mdlli tékkósilávaska ffloklksins og fflofckanna fimm hefði verið eytt í grundvallaratriðum og áherzla væri lögð á þau atriði semfflofck- amir væru samimála um, þó enn kynnu að vera nokkur atriðd sem skiptar skoðanír væru um. Hann sagði að yfirlýsdngán léti í ljós vilja fflokkanna sex til að eílla einingu, Varsjárbanda- lagið og Comecon. Þar með hefði hin sameiginlega vígstaða gegn heimsvaldasinnum verið Styrkt. Pravda 1 forystugredn í Prövdu, mál- gagni sovézka kommúnistaflokks- ins ségir að Braitislava yfliirlýsing- in styrki stöðu sósíalismans í hverju landanna og í hinu sósíal- íska samfélagi í heild . í forystugreininni sem er fyrsta opinibera sovézka fréttaskýringin við Bratislavaylfirlýsinguna segir að hún sé mikið högg á svik- samleg áform heimsvaldasinina að sundra röðum kommúnistan'kj- anna. Kommúnistaflokkur Sovétríkj- anna og aðrir bræðnafflökkar sem skrifuðu undir Bratislava yfir- lýsinguna telja það hið miikil- vægasta að ákvarðaninnar sem voru einróma samiþyktotar á fundinum • verði fraimkvasrhdar. Prófraun Brezk blöð segja að fundurinn í Bratislava sé ednstætt fyrir- bæri í saimitímasögunni Og minna á að nokkrir kommúnistafllokkar halfí siutt Tékkóslóvakiu með góðum árangri og segir Daily Telegraph að menn verði að hafia í huga að enn séu þetta innbyiðis deilur kommúniista. Blað brezkra kommúnista Mor- ning Star segir að áranigur Brati- slavafundarins hafii miög mitola þýðingu fyrir alþjóðahreyfinigu kommúnista og framtíð sósíal- ismans. Fundurinn sé dæmi þedrra nýju samskipta rikja sem sósíailismi geri bæði möguleg og nauðsynleg og byggð séu á gagn- kvæmri virðin'gu, fullveldi og þeirri staðreynd að velferð eins er velferð allra. Kommúnistahreyfinigin hefur gengið' undir mikilvægt próf og staðizt það með góðum árangri. F ramk væmdanefnd Framkvæmdaneflnd eovézka kommúnistaflokksins birti í dag yfirlýsingu bar sem farið er miklum viðurkenningarorðum um þann áranigur sem náðist á fundunum í Ciema-nad-Tisou og Bratislava, og jafnframt er for- ysta tékkóslóvaska flokksins minnt á að hún verði að sýna holl- ustu sína við kommúnismann í verki. Tékkneski rithöfundurinn Palv- el Kohout, sem samdi stuðnings- yfirlýsingu þá sem hundruð þús- und Tékkósióvaka undirrituðu fyrir fundinn í Ciema gagnrýnir í dag hairðlega stjómarvöidm fyrir viðbrögð þeirra við um- mælum Vaclav Prcbliks hershöflð- ingja, er hann hafði gagnrýnt skipulag Varsjárbandalagsins harðlega á dögunum. Mikil óvissa á flokksþingi repúblikana á Miami Beach MIAMI BEACH 6/8 -—- Alger óvissa ríkir um það hvemig atkvæði rmmi falla á útnefningarfundi refiúblikana í Miami Beach einum degi áður en atkvæðagreiðslan hefst og hver fulltrúi skýrir opinberlega frá því hvem hann muni styðja til framboðs sem fulltrúa flokksins gegn demókrötum í for- setakosningunum í október. Svö miikill munur er á þeim spám, sem sjónvarpsfélöff, frétta- stófur og fulttnianefndir hafla gert um úrsilit flyrstu atkvæða- greiðslu, að það er eins og etoki sé um sama fulltrúalþinig að ræða. Þannig segir í einni könn- un, að Nixon vanti aðeins þrjú atkvæði til að fá þau 667 at- kvæði, sem þarf til að vera til- r.efndur strax við fyrsitu at- kvæðagreiðislu, en í amnarri könnun segir að einungis 515 fulltrúar séu ákveðnir í að stýðja Nixon þegar í upphafi. Sá sem mest hefur uniniið á síð- asta sólarhring, er án efa Ronald Reagan, fylkisstjóri Califomíu. Síðan á mánudag, begar hann lýsti opinberiega ylfir framihbði sínu, hefur hann m. a. tryggt sér stuðning frá Texas, Norður- Karólínrj og e. t. v. frá Florida. Sendinefnd Florida hefur andað því að Nixoe að ef hann velji sér ekki vanaforsetaefni, sem Suður- ríkjamenn geti fallist á, muni þeir styðja Reagan. FuJlltrúar Ohio og Michigan aetla að kjósa fylkissitjóra sina við fyrstu atkvæðagreiðsluma, en efltir hana munu atkvæði þeirra voga þunigt á metasikálumuim. Nixon hélt fyrsta blaðamanna- fund sinn í þrjár vikur á þriðju- daigsmorgun. Nixon lagði á það áherzlu, að hann vildi ekki tala um það, hverm hanm hyggðist velja sem varaforsetaefni fyrr en hann væri útnefndur. Hann sagði að flokksleiðtogamir gætu stung- i'ð upp á hugsanlegum varafor- setaefnum, en hann myndi sjálfur velja mann, sem gæti aðstoðað hann í kosn ingabaráttunm í nóvember og tekið að sér þau verkefni, sem hann myndi fela varaforseta ef hann yrði kjörinm forseti. Nixon vill auka ábyrgð og starf varaforsetams og koma honum meir inn/í stjóm landsins en verið hefur. Mikil barátta er nú háð bak við tjöldin á flokksþingi demókrata til að ná í atkvæði þeirra, fuU- trúa. sem ekld hafa enn tekið á- kvörðun um það hvem þedr muni styðja. Samkvæmt ýmsum könn- unum eru það milli 100 og 150 fulltrúar. sem ékki hafa énn tek- ið ákvörðun. Svertinigjaleiðtoginn Ralph Ab- eimatlhy, sem tók við forystu í baráttusamtökum svertinigja eflt- ir dauða Marteins Lúters Kings, sagði á þriðjudag að republikan- ar myndu missa aitkvæði meðal svertingja, ef þeir útneflndu Nix- on, en ekki Rockefeller sem flor- sfetaieflnii sitt. Hann gagnrýndi þeð einnig, að einungis 78 svert-' ingjar eru meðal hinna 1333 flulQ.- trúa á flokksþinginu. merki sem hægt er að treysta KOLOKFXLM ekta kaÐri- pappír fyrir vélritun. SMTTAR EKKI Hreinar hendur — hrein afrit — hrein frumrit. ÓSLÍTANDI Endist léngnr en annar kalkipappir. BIÐJTÐ UM KOLOKFILM kalkipappírinn. KOLOK — leturborðar úr plasti og silki fyrir allar teg- undír véla. Einnig hinir heims frægu „SUPER-FINE“ leturborðar. - Til afgreiðslu strax - HEILDVERZLUN AGNAR K. HREINSSON PÓSTHÓLF 654 - SÍMI 16382. — Túngötu 5.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.