Þjóðviljinn - 07.08.1968, Síða 8

Þjóðviljinn - 07.08.1968, Síða 8
3 SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Miðwilkiuidiaguir 7. ágúst 1968. AGATHA CHRISTIE: EILÍF NÓTT 23 Ég tök uipp pentudúk og laut | jrtfiiT Bllie, 'þerraöi burt dálítinm blóðtaum ^af vanga hennar. — Þú hefur meitt þig ........... Svonia, elskan, þetta er bara smáskeina. Dálítil rispa eftir glerbrot. Ég nnaetti augnaráði Santonix. — Af hverju gerir fólk svtma- lagað? sagðí Ellie. Hún sýndist hállfringiluð. ! á mig. — Það er einhver að reyna að flaema okkur burt Mike. Flæma okkur úr húsdnu sem við höfum látið reisa, hús- inu sem við elskum. — Við .látum ekki flæma okk- ur burt, sagði ég. Og ég bætti við: — Ég skal annast big- Ervsinn skal gera bér mein. Hún ledt aftur á Sahtonix. — Þú ættir að vita bað, sagði — Strákar, sagðd ég. — Þú veizt, óaldarlýður. t>eir hafa kannski vitað að við vorum að flytja inn. Við megum þakka fyr- ir að þeir skýldu þó ekki kasta nema steini. Þeir hefðu getað verlð með loftbyssur eða eitthvað þess háttar. — En. af hverju við okkur? Af hverju? — Ég veit það ekki, sagði óg. — Baira ótuktarskapur. Ellie stóð skyndilega á fætur. Hún sagði: — Ég er hrædd. Mér finnst þetta óhugnanlegt. — Við komumst að þvi á morg- un, sagði ég. — Við þekkjum af lítið til fólksins héma. — Er það vegna þess að við erum rík og þau fátæk? sagði Eliie. Hún spurði ekki mig, held- ur Sanitonix rétt eins oc. hann hetfðd fremur svar Við þessu en ég. — Nei, sagði Santonix með hægð. — Það held ég ekki.... Ellie sagði: . — Br það vegna þess að fólk- ið hatar okkur.... Hatar Mike og hatar mág. Hvers vegna? Af ^ví að við erum hamingjusöm? Aft.ir hristi Santonix höfuðið. — Nei, sagðd Ellie eins og hún væri honum sammála. — . Nei, það er eitthvað annað. Eittihvað sem við vitum ek'ki um. Sígauna- h@gi, Fólk sem hér býr, verður fyrir hatri. Verður ofsótt. Kann- ski tefcst þeim að lofcum að flasmia ofcfcur burt ... Ég hellti víni í glas og gaf, henni. — Efcki þetta, Ellie, sagði ég 1 toaenarrómi. — Segðu ekifci svona vitleysu. Drekktu þetta. Þetta var andstyggilegt, en þetta er ekfci annað en hrekfcir. — Það s'kyldi þó aldrei vera, sagði' Ellie. — Það skyldi þó aldrei vera ... Hún leit hvasst Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtlstofa Steinu og Dódó Laugav 18, ni. hæð (lyíta) Sími 24-6-18. PERMA Hárgreiðslu- ug snyrtistoía Garðsenda 21. SÍMl 33-968. hún. — Þú hefur verið hér öðru hverju meðan húsið var í smíð- um. Sagði nokkur nokkuð við þig? Kom nofckur og kastaði grjóti — tafði fyrir bygginigunni? — Það er hægt að ímynda sér svo margt, sagði Santonix. — Það voru þá einhver óhöpp? — Það verða alltaf einhver óhöpp þegar verið er að byggja hús. Ekkert alvaniest eða' hættu- legt. Maður dettur úr stiga, ein- hver missir stein ofan á tána á sér, fær flís í fingur og kemur ígerð. — Efckert meira en það? Ekk- ert sem hefði getað verið með ráðum gert? — Nei, sagðix Santonix. — Vei. Það sver ég, nei. Ellie sneri sér að mér. — Þú manst eftir sigaunakon- unni, Mike. Manstu hvað hún var skrýtin þennan dag og var- aði mig við að koma hingað aftur. — Hún er bara undarieg í kodlinum, með lausa skrúfu. — Við erum búin að bygg.ja hús í Sígaunahaga, sagði Ellie. — Við gerðum bað sem hún varaði okkur við. Svo stappaði hún niður fætinum. — Ég læt ekki flæma mig héðan. Ég læt engan flæma mig héðan. — Það flæmdr enginn ofofcur héðan, sagðj ég. — Við skulum verða haminigjusöm héma. Við sögðum betta eins og við værum að ögra foriögunum. 14 Þannig byrjaði líf okkar í Sí- gaunahaga. Við fundum ekki annað nafn á húsið. Fyrsta kvöldið festi nafnið endanlega við bað. — Við skulum kafla það Sí- gaunahaga til að sýna að við séum ekkert feimin við það, sagði Ellie. — Það sýnir að við bjóðum öllu toyrginn, finnst toér ekki? Þetta er haginn okkar og til fjandans með @11 ar sígauna- spár. Hún var aftur orðdn glöð og kát eins og henni var lagið strax daginn eiftir pg fljótllega vorum við orðin önnum kafin við að koma okkur fyriir og kynnast ná- grenninu og náierönnunum. Við Ellie gengum niður að kofanum. þar sem sígaunakonan átti heima. Ég hefði orðið ánægður ef hún hefði verið fyrir utan að róta í garðinum hjá sér. Ellie hafði aldrei séð hana nema þegar hún spáði fyrir henni. Ef Ellie sæi að hún var ósköp venjúleg kona —' að tafca upp kairtöflur — en við sáum hana eklki. Húsið var læst. Ég spurði hvort hún væri dáin, en nágranninn sem ég spurði hristi hölfuðið. — Hún hlýtur að haifa farið burt, sagðd hún. — Hún fer öðru hverju að heiman. Hún er ósvik- inn sígauni. Þess vegna getur hún 'efoki búið um kyrrt í hús- um. Hun ráfar burt og kemur tai baka' eflár langan tíma. Hún benti á enhið á sér. — Dálítið rinjsfluð í kpllinum. Svp sagði hún og reyndi að. dylja forvitni sína. — Komið þið úr' nýja húsdnu þama upp- frá, sem er alveg nýbúið að byggja? — Rétt er það, sagði ég. — Við fluttum inn í gærkvödd. — Það en- dásamilegt hús, sagði hún. — Við höfum öll fylgzt með byggingunni. Það er mik- fll munur að sjá betta faldeea hús þar sem öll skuwgailegu trén voru áður. Svo sagðd hún hálf- feimnislega við Edlie: — Þér er- uð frá Bandaríkjunum, frú. er það ekki? — Jú, sagði Ellie. — Ég er bandarísk — eða ég var það, en nú er ég gift Englendingi, svo að ég er emsk. — Og þið eruð komin hingað til að setiast að og^ætlið að búa hér, er bað ekfci? Við iát'jðum bvi. — Ég vona að ykfcur lífci bað vel. Hún virtist efcki sériei®a trúuð á bað. — Jú, bað er einmanalegt þama uppfrá. Fólki fellur efcki alltaf vel að eiga heima á ein- manalegum stöðum innanum sæg af trjám. — Sígaunahagi, sagðd- Ellie. — Þið vitið þá hvað fólfcið héma kallar staðinn? En húsið sem stóð b.TTna áður var kallað Tumar. Ég veit ekki hvers vegna. Það voru enigir tumar á því meðan ég man eftir. — Mér finnst Tumar óskemmti legt nafn, sagðd Eldie. — Ég býst við að við köllum bað Sígaunar haga áfram. — Við verðum bá að segja frá bví á pósthúsinu, sagði ég, — annars fáum vdð engin bréf. — Þú segir nofckuð. — Bn þegar ég hugsa nánar um. það, sagði ég, þá gerði bað kannski efckert til, Eddie. Væri efcki mifclu skemmtilegra ef við fengjum ervgin bréf? — Það gaeti valdið ýmiss kom- ar óþægindum, sagði Ellie. — Við myndum ekki einu sinni fá reikningana okkar. — Það væri alveg Ijómandi, sagði ég. — Nei, hreint ekki, sagði Ellie. .— Þá kæmu rufckairamir Og setbust hér að. Auk þess, bætti hún við, — þætti mér lakara að fá engin bréf. Ég vildi gjaman fá frétbir af Gretu. — Vertu ekkd að hugsa um Gnebu, saigðd ég. — V5ð sfoutam halda leiðangrinum áfram. Og við skoðuðum okkur um í Kingston Bislhop. Það var við- kunnanlegt þorp, alúðlegt fólk í verzlununum. Það var hrednt ekkert óhugnanlegt vdð staðinn. Þj ónustufólkið var þó efoki alltoÆ ánægt, en við komutrn því fljót- lega þannig fyrir að því yrði ek- ið með leigubílum til næstu borg- ar við sjóinn eða til Market Chadwell þegar það var í leyfi. Þau voru ekfci alltof hrifin af staðsetningu hússins, en það var efcki hjátrú sem anigraði þau. Ég benti Ellie á að enginn gæti haldið bví fram að reimt væri í húsinu, vegna bess að það væri alveg nýbyggt. — Nei, samsinnti Ellsie. — Það er ekki húsið. Það er ektoert atjhúigavert við húsið. Það er umihverfið. Það er bugðótti veg- urinn á milli trjánna og skugiga- legi staðurinn þar sém konan stóð Pg 'gerði mér svo hverft við hér einu sinni. v — Næsta ár, sagði ég,- gætum við látið höggva niður þau tré og gróðursett breiður af rhodon- dendronrunmum eða einhverjum blómrunnum. KROSSGÁTAN Lárétt: 1 svima, 5 óhreinka, 7 tónn, 9 hindria, 11 lolfttegund, 13 flugfélag, 14 stallur, 16 eins 17 ótU'gt, 19 jarðeigmin. Lóðrétt: 1 á belti, 2 abh., 3 blett, 4 riki í Asíu, 6 erfiðleikamir, 8 þrír eims, 10 skernmd, 12 hópur, 15 öhreinka, 18 fæddi. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 2 frekt, 6 rís, 7 fclak, 9 tt, 10 kám, 11 fól, 12 VI, 13 maka, 14 mör, 15 renna. Lóðrétt: 1 nöfckvar, 2 Fram, 3 rík, 4 es, 5 tiflaði, 8 lái, 9 tók, 11 fara, 13 mön, 14 mn. Skrifstofur STEFs / — Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar eru lokaðar í dag vegna jarðarfarar Jóns Leifs tónskálds. Stjórn STEFs Frá Raznoexport, U.S.S.R. °*9 f? HT' MarsTrading Companybf AogB gæðaflokkar Laugaveg 103 3 s,mi 1 73 73 ROBUVSON'S ORANGE SQVASH má blanda 7 sinnnm með vatni SKOTTA — Ég veit ekki hver er að spyrja eftir þér, en hann talar sama tunigumál og þú ! Bílasalinn VIÐ VITATORG Símaír: 12500 og 12600. Bílasala — Bílakaup — Bílaskipti Bílar fyrir skuldabréf: Taunus 12 M ’63 Taunus 17 M ’63 Zephjrr 4 ’63 Mercedes Benz ’58, ’59, ’61 og ’63 DAF ’63 Skoda Oktavía ’63 Rambler ’61 og ’65. Einnig nokkrir sendiferðabílar með leyfum. Opið alla virka daga frá kl. 9,00 — 22,0Ó. Laugardaga frá kl. 9.00—18.00. - ....... Ódýrt! - Ódýrt! Dömubuxur, telpnabuxur, skyrtupeysur heilar og hálferma á .drengi, terylenebuxur, gallabuxur, úlpur. Siggabúð Skólavörðustíg 20. £ VÖRUÚRVAl DÖMUBUXUR - TELPNABUXUR — Vinnubuxur karlmanna, verð frá kr. 145 — 525. Amerískar sportbuxur, sísléttar (Roratron), sem nýjar eftir hvern bvott. O. L. Laugavegi 71 Sími 20141 VELALEIGA Símonar Símonarsonar. Sími 33544. Önnumst múrbrot og flesta loftpressuvinnu. — Einnig skurðgröft '' Myntmöppur fyrir kórónnmyntina Vandaðar möppur ai nýrri gerð komnar — Einnig möpp- ur með isl. myntinni og spjöld með skiptipeningum fyrir safnara. KAUPUM KÓRÓNUMYNT HÆSTA VERÐI. Frímerkjaúrvalið stækkar stöðugt BÆKCR OG FRÍMERKl. Baidursgötu 11.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.