Þjóðviljinn - 07.08.1968, Page 10

Þjóðviljinn - 07.08.1968, Page 10
Á þjóðhátíðinni i Vestmaiuiaeyjum var stór og mikil brenna sem. sést hér á myndinni, þar má einnig: greina upplýsta myllu. — (Ljósm. Haukur Már).. Utisamkomur voru f jöisóttar víða um land, um verzlunarmannahelgina ■ Eins og vænta mátti flykktust Reykvíkingar úr bænum um verzlunarmœnnahelgina enda mikið framboð af dægra- dvöl og skemmtunum alls konar. Rúmlega 13 þúsund bílar fóru frá Reykjavík um helgina. , ■ Fjölmennasta útisamkoman var í Húsafellsskógi, þar voru 14—15 þúsund manns þegar mest var. Einnig var fjöl- menni í Þórsmörk, Vestmannaeyjum, Vaglaskógi og Galta- lækjarskógi. Hörður Jóhannsson lögreglu- val'östjóri í Borgamesi var á- nægdur með mótið í HúsaÆells- skógi og sagðd að slysah'tið hefðd verdð í öllu héraðinu um verzl- uinajnmainnahelgina; aðeins tveir áneíkstrar, amnar í Stafholtstung- uim óg hinn í Norðurárdal. 1 Eldiárn látinn Þórarinn Kr. Eldjárn. Þórairinm Kr. Eldjám hrepp- stjóri á Tjöm í Svarfaðardal, faðir forseta íslands, hr. Kristj- áns Eldjám?, lézt að heimili sínu sl. sunnudag, 4. ágúst, á 83. ald- ursári. Þórarinn var fæddur að Tjörn 26. maí 1886 og voru foreldrar hans Kristján, Eldjárn Þórarins- son prestur þar og kona hans Petrína Soffía Hjörleifsdóttir. Hann lauk námi við gagnfræða- skólann á Akureyri 1905 og var síðan við nám í lýðháskólanúm á Voss í Noregi veturinn 1907—’8 og á kennaranámskedði við Kenn- araskólann i Reykjavík 1900. Kennari í Svarfaðardal va.r hann frá 1909 til 1955 en bóndi á Tjörn var hann frá 1913—1959. Þórami Eldjám voru falin margvísleg trúnaðarstörf í sveit sinni. Hann átti sæti í hrepps- nefnd um árabil, var hreppstjóri frá 1929 og sat í sýslunefnd frá 1924. í stjóm Kaupfélags Eyfirð- inga á Akureyri sát Þórarinn um tuttugu ára skeið 1938 — 1958, þar aá 10 ár fdrmaður. hvorugu tilvikinu var um al- varieg slys að raeða. Lítil ölvun miðað við ■ f jöldann Það voru æskulýðssamtökin í Bongarfirði sem stóðu að mót- inu í Húsafellsskógi. Á föstudag og laugardag var veður tfremur leiðinlegt en skánaðd á laiuigar- dagskvöldið og á sunnudag og mánudag var þar indælisveður. Þrjár hljómsveitir sáu um fjör- iö á mótinu og auk þess voru ýmis skemmtiatriði. Haldin var þítlahljómleikakeppni og tóku m'u hljómsveitir þátt í henni. Valin var bezta hljómsveitin: frá Akranesi ag hlaut hún 15 þúsund króna verðlaun. Að sögn Harðar var ölvun lít- il miðað við fjöldann sem mótið sótti, en þó meiri en reiknað hafðd verið með. Bögreglan hafði bækistöð í garnla bænum á Húsafelld Pg þurfti að hafa af- skipti af 60—70 manns. Voru sumir þeirira fluttir til Borgar- ness. . Færri en áður á þjóðhátíðinni Á þjóðhátíðinnii í Vestmanna- eyjum voru um fimm þúsund manns þar alf 2000—2500 að- komufólk sem er færra en í fyrra. Mestalllt atvinnulíf lá ndðrl fösitudag, laugardag og sunnudag þar eð velflestir bæj- arbúar voru í Herjólfsdaí að nkemmta sér. Bátar lönduðu síð- ast í Eyjum mánudagskvöldið f fyrri viku þar sem vinna þurfti upp fiskinn. Einhver vinna hófst eftir hádegi á mánudaiginin og var allt komið f fullan gang í gær. Drykkjuskapur var ekki með versta móti að þvi er lögreglan á staðnum upplýsti en þó fengu rúmlega 30 að gista á lögreglu- stöðdnni. Veður var gott á föstu- dag og sunnudag en nokkur rign- Ing á laugardag. Lítið var um slys á fólki og engin alvarleg. Þar var áður bannað að halda mót Ýmis félagasamtök, alls 9 að- ilar, í Eyjafirði, Akureyri og Þinjgeyjarsýsílum héldu bindind- isroót í Vaglasfcógí um helgdna. Voru það ungmennafélöig, ung- templarafélög, fþróttafélög o. fl. Er þetta fiimmta mótið sem þessir aðilar halda um verziunar- mannahelgi og það langfjölmenn- asta en á sjöunda þúsund manns sóttu mótáð. Var fólkið á öllum aldri en á dansledkjunum voru Framhald á 7. síðu. Miðivdíkudagur 7. ágúst 1968 — 33. árgangur — 162. töluiblað. Eggert G. ráðherra tíl Sovétríkjanna ■ í gær hélt Eggert G. Þorsteinsson sjávarútvegs- og fé- lagsm'álaráðlherra áleiðis til Sovétríkjanna í opinbera heim- sókn. Á heimileiðinni, eftir hálfan mánuð, mun ráðherrann koma við í Póllandi og ræða við ráðamenn þar. í fréttatilkynningu, sem Þjóð- viljanum, barst í gær frá sjávar- útvegsimálaráðuneytinu og fé- lagsmálaráðuneytinu segir svo: ,.Sjávarútvegs- og félagsmála- ráðherra Eggert G. Þorsteinsson fer í opinbera heimsókn til Sov- étríkjan.ná dagana 6.—18. ágúst n.k. í för með ráðherranum verða þeir Már Elíasson, fiski- málastjóri, Jón L. Amalds, deild- arstjóri og Hallbergur Dalberg, deildarstjóri. För þessi er farin í böði A. A. Ishkov, sjávarútvegs- málaráðherra Sovétríkjanna til að endurgjalda heimsókn hans og N. T. Nosov ráðuneytisstjóra frá Moskvu og A. J. Filippov for- stj ór a „ Sevryba' ‘ (sj ávarú tvegs- og fiskiðnaðar) í Múrmansk til íslands í apríl 1967. Ennfremur fer ráðherrann í boði frú Kom- arova félagSmálaráðherra Sovét- ríkjanna. Á heimleiðinni mun sjávarút- 5 þúsund manns á bindind' ismóti í Galtalækjarskégi Bindindismótið í GaJtalækjar- skógi sóttu um 5 þúsund manns og fór mótið vel fram að öllu leyti. Forráðamenn mótsins róma mjög framkomu mótsgesta er virtust skemmta sér prýðilega. Þetta var níunda bindindismótið en það var haldið á vegum Um- dæmisstúkunnar nr. 1 og ís- lenzkra ungtemplara. Þjóðviljinn hafði tal af Einari Hannessynd er var í mótsnefnd og hafði hann eftirfarandi að segja um mótið: Mótið var sett á laugardags- kvöldið af Gissuri Pálssyni for- manni mótsnefndar en öðrum fyr- irhuguðum dagskráraitriðum var frestað vegna óhagstæðs veðurs. Dansað var af miklu fjöri á Ung kona kast- aði sér í Sogið Ung kona kastaði sér út í Sog- ið á laugardaginm en bjargaðist upp úr og varð henni ekki meint af. Hrirugt var í lögregluna á Sel- fossi en er hún kom að Þrastar- lundi þar sem konan hafði kast- að sér út í var búið að bjarga henni. Þjóðviljinn hafði tal af lögreglumanni á Selfossi um þennan atburð og taldi hann að þetta hefði verið leikaraskapur í konunni sem var lítið eitt drukk- tveimur stöðum; í gríðarstóru samkomutjaldi og á stórum palli og lét fólkið ekki veðrið hafa á- hrif á sig enda fór veður batnandi eftir þvi sem leið á nóttina. Fjórar hljómsveHir léku fyrir dansinum: Roofs Tops, Mods »g Ma’estro sem léku fyrir nýju dönsunum og Stuðlatríóið annað- ist undirleik gömlu dansanna. Á sunnudag hélt mótið áfram í ágætu veðri. Guðsþjónusta hófst klukkan 2, séra Bjöm Jónsson í Keflavík predikaði. Að guðsþjón- ustu lokinni hófst dagskrá. Tríó- ið Los Axtecas frá Mexíkó lék og söng, Guðmundur Snæland lék á munnhörpu, Sigurjón Pálsson, bóndi á Galtalæk fliutti staða.rlýs- ingu 3 un.gar. stúlkur úr Kefla- vík su-ngu með gítarundirleik m. a. nýtt Galtalækjarljóð við hinar beztu undirteíktir. Síðam var f- þróttakeppni og áttust m.a. við handknattleikslið firá ungtempl- arafélaginu Hrönn í Reykjavík og Árvakur í Kefílavfk og sigiruðu hinir síðamefndu. Á sunnuda-gsikvöld hóíst kvöld- vaka kl. 8 með ræðu Jóng R. Hjálmiarssonar, skólastjóra í Skógum. Ketill Larsen og Davíð Oddsson fluttu þrjá skemmti- þætti, Kristín Sigtryggsdóttir söng þjóðlög, hljómsveitin Ma’- estro úr Kópavogi lék nokkur lög, Karl Helga-son, félagi í Hrönn skemmti með tveimur gaman- þáttum og „Skottumar", fjórar Hreindýrið slapp, hrúturinn drapst Landbúnaðarsýningin verð- ur eflaust stærsta og fjöl- bréyttasta sýning sem hér hef- ur verið haldin og margt for- vitnilegt að sjá. Þó verða þrjú skemmtileg sýningaratriði að falla niður af óviðráðanlegum orsökum. í fyrsta lagi verður ekkert af fyrirhuiguðum hrossama.rk- aði vegna hárra gjalda til ríkissijóðs a£ mairkaðnum. I öðru lagi fór illla þegar 12 vaslkár menn ætluðu að hand- sama hireimdýrið, sem tamið var á Eyjólfsstöðum í yetur. Sluppu þeir við illan leik frá viðuireiigninni, en hrekidýrið nýtur áfraim frelsis sins fyrir ausitan. Verðu-r þwí margur borgarbúinn af því tækifæri að sjá hreindiýrin i fyrsita sinn. Þá var ætlunin að sýna ferhymdan hrút á sýnimgumni en blessuð skepnan dirukíknaði í Hvító í filutndngum til Rvik- ungar blómarósir úr Keflavik sungu nokkur lög. Eftir kvtfldvökuna var stiginn dans af enn meira f jöri en kvöld- ið áður. Um miðnætti var gert hlé á dansleiknum og kveiktur varð- eldur á Eyrunum fast við Ytri- Rangá og flugeldum skotið. Mót- inu var slitið um nóttina. Eins og fyrr segir sóttu mótið um 5 þúsund manns á öllum aldri. Auk sérstaks tjaldbúðar- svæðis fyrir unglinga var fjöl- skyldutj aldsvæði en þar fékk fólk tækifæri til að hiafa bifreið- ar sínar hjá tjöldunum. Margir sem nú komu í fyrsta sinn í Galtálækj arakóg létu þau orð falla að þeim þætti staðurinn sérstaklega fallegur og eink.ar heppilegur til slíks mótshalds. Engir lö-greglumenn voru í Galta- lækjarskógi en skipulögð gæzla fór frarn allan tímann á vegum félaga úr bindindissamtökum og þanniig hefur það verið á öllum fyrri bindindismótum, sagði Ein- ar að endingu. HELGARAFLINN Um helgin-a var kunnugt um afla 10 síldveiðiskipa, samtals 1472 lestir. Skipin eru þessi: Þor- steinn RE 150 lestir, Gígja RE 280, Héðinn ÞH 230, Bergur VE 52, Ólafur Magnússon EA 52, Þórður Jónasson EA 18, Sveinn Sveinbjörnsson NK 100, Helga II. RE 260, Gísli Ámi RE 90 og Vik- ingur AK 240 lestir. Eftirtalin 8 skip munu hafa saltað afl'ann um borð, samtals 1.607 tunnur og sett hann um borð í m.s. Katrina: Brettingur NS 785 tunnur, Faxi GK 238, Júlíus Geirmundsson ÍS 155, Magnús Ólafsson GK 145, Bergur VE 52, Gjafar VE 101, Guðrún GK 47. Ólafur Sigurðs- son AK 84. í gær var kunnugt um afla 2 skipa, samtals 49 lestir: Gisli Ámi 27 lestir, Helga RE 22 lestir. Ágætis veður var á sílcíarmiðun- um fyrra sólanhring, en þoka. vegsmálaráðherra koma við í Póllandi óg ræða við ráðamenn þar“. Flutti graðhest- j ana á sýninguna j Undirbúniingur að land- [ búnaðarsýningummii er í fiull- ! um giangi í Laugardalshöill- i inmi og á svæðinu þar fyrir i utan og eru hundruð manna : þar að vinna síðusitu dag- [ ana áður en sýnimgin verð- | ur opnuð nú á föstudag. • Fyrstu skepournar sem ■ verða til sýnis komu í fyrrakvöid norðan úr landd. [ Það eru þrir graðfolar og j einn góðhestur, allir úr • Sikagafirði, og vom þeir j kcxmmir á stalla sína er : bloðamienn litu þangað inn ! eftir í gær. Hér á myndimmi er Sveinn Guðmumdsson frá Sauðárkróki, en hannflutti hestama suður og mun væntamlega gæta þeirra og filedri gripa meðan á sýn- ingunni stendur. — (Ljós- mynd: Þjóðv. Hj. G.). Meistarampt GR í kvennaflokki Meistaramót Golfklúbbs Rvík- ur í kvennaflokki fer fram á G;rafarhioltsveUi da'gana 10. og 11. ágúst n.k. Leiknar verða 36 holur, þ.e. 18 holur hvom dag. Keppni hefst báða dagana kl. 2 síðdegis. Væntanlegir keppend- ur eru beðnir að skrá sig til þátt- töku fyrir föstudagskvöld í Golfskálanum, sími 14981. (

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.