Alþýðublaðið - 23.09.1921, Side 1

Alþýðublaðið - 23.09.1921, Side 1
1921 Föstudaginn 23 september. 219 tölubl. Utleniar fréttir. Sjómannafólag• Reykjavíkur Bltsímahelmssamband. Verið er nú að undirbúa »al- heimssamband rits(ma“. Undirbún ingsfundur hefir verið haldinn í Washington og þar samið frum varp, sem senda á til ritsíma- stjórns allra landa, svo þær geti áthugað það, áður en stofnfund- urinn verður haldinn. Frumvarpið fjállar um það, að koma samræmi f skeytasendingar bæði f lofti og í þræði á landi og sjó, en nú er slikt í megnasta ólagi víða. Er æt!unin sú, að láta sama gilda fyrir aliar skeytasend- ingar.. Núverandi .alþjóða rit- símasamband* skal breytt í „al heims ritsfmasamband“, sem stofn- að verði á væntanlegum alheims- íundi. Alþjóðaráð á að kjósa, sem komi saman að minsta kosti einu sinni á ári. Áuk þess á að kjósa alþjóða nefnd, sem saman- standi af iærðum loftskeytamönn- am, er fylgjast eiga með öllum Iramförum á því sviði; á sú nefnd að koma saman minst tvisvar á ári. (F. D. Politiken). Grindareiðar í Færeyjum. Grindaveiðar eru sem kunnugt -er reknar í Færcyjum og veidd- ast þar á skömmum tíma í ágúst- snánuði 470 hvalir. Kvikmynd í þjðnnstn sðttvarna. t síðásta mánuði var, að þvf er „Rosta“ fregn segir, sýnd kvik- mynd f kvikmyndahúsinu „Picca- dilly* í Petrograd, sem hét „Kó Isra og varnir gegn henni*. Mynd- in er geið eftir fyrirsögn dr. Jannsjkevskij, og sýnir hún öll einkenni og stig kóleru og var- úðarreglur þær, sem gera þarf i hverju faiii. Auk þess er myndin .mjög fræðandi frá sjónarmiði gerlafræðinnar, því hún sýnir Ijós- lega lif og þróun kólerusýkilsins og það hvernig búið er til bólu- Fundur sunnud. 25. þ. m. kl. 2 e. h. í Báru- salnum (niðri). — Umræðuefni: Kaupgjalds- málið og fleira. — Félagar sýni skýrteini við innganginn. — S t j ó r n i n . efni gegn veikinni o. s. frv. Hinn gerlafræðislegi hluti myndarinnar er gerður samkvæmt fyrirsögn Metjnikov-tilraunastofunnar við Iæknadeiid kvenna f Petrograd- háskóla. Gas úr leirflögnm. Rússneskum prófessor, að nafni Valgis, hefir hepnast eftir lang varandi tilraunir, að framleiða gas úr ieirfiögum (skiffet). Þetta er í fyrsta sinn sem þær hafa verið notaðar tli þessa f Rússiandi, með ágætum árangri og eru nú þrfr gasofnar eingöngu reknir með þeim í Petrograd. Rosta, Nýtt ritsfmatæki. Merk nppfnnðning. Rússneskur ritsímamaður, að nafni Nikolaj Petrovitj Trusevitj, hefir smíðað nýtt ritsfrmtæki. sem gera má ráð fyrir að ^trými öðr um ritsímatækjum. Verkfærið er þannig útbúið: Hægt er að setja venjulega skrifvél, hvaða gerð sem er, f beint samband við síraastöðina. Til þess að senda skeyti, biður sá er á vélina ritar um samband við þann stað, sem skeytið á að fara til. Þvf næst fer sending skeytisins fram beina leið, þannig að sérhver stafur sem ritaður er á skrifvéiina kem ur út á pappfrsstrimil á móttöku stöðinni. Tækið sjáíft er sagt mjög einfalt. Rosta. Amerlsk einkaleyfl í lýðreldinn „Austnrflrð“. „Austuifirð* eða hið „Fjarlæga austur“ heitir sovjet iýðveidi það, sem stofnað hefir verið f Austur Brunatrygglngar á innbúi og vörum hvargl ódýrarl en hjá A. V. Tulínius vátrygglngaskrlfstofu Elmsklpafélagshúslnu, 2. hæð. Sfberíu, það er aigerlega sjálfstætt, en í sambandi við Rússiand. — „Rosta“-fréttastofa segir frá því, að amerfskur auðmaður, John Hamlin, sem er fulitrúi eins af stóru ame- rísku blutafélögunum, sé kominn til Blagovesjtjensk, miðstöðvárinn- ar í gulihéraðinu við Ámur ána. Erindi hans þangað er aö fá sér- leyfi til sð vinna guli í Amur- héraðinu. Lofar hánn þvf, fái hann leyfið, að láta hefja vmnu vorifl 1922 f stórum stii. Leyfið vill hann íá til 30 ára og faiii ailar vélar og hús og verkfæri þá til stjórnarinnar endurgjaldslaust. MamiQöldinn S Bretlandi. 22, égúst .kom út yfiriit yfir manntalið f Engiandi, sýnir það, að alls bjuggu í Ecglandi, Skðt- landi og Waies 19 júaf sfðastl. 42.767.750, þar af 20,430,623 karimenn og 22 336907 kouur. íbúarnir eru 1.930,134 fleiri ea 1911 og er fjölgunin þvf 4 7 pet. Fjöigunin er heimiagi minni blut- fallsiega en næstu 10 ár á undan og er það eftirtektavert að vegna strfðsins- hefir konum fjölgað helm- ingi meira en karimönnum, sfðustu

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.