Þjóðviljinn - 12.10.1968, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 12.10.1968, Blaðsíða 7
Laugardagur 12. cfcfcó’ber 1968 — ÞJÓÐVTUTNlí — SlÐA 'J * ÞAR MÁTTI ENGU MUNA fe Pairísarbilaðið L'Humaraté J birti þessar teikningar ádög- y unuan. >aer eiga að sýna braut ^ sovézka tumiglfarsins „Zond 5“ B úti í geirmmm og þegar það v kom inn í gufuihvolf jarðar, I en eins og xnenn minnast unnu fc sovézkir vísindaimenn það mikia afrek, eir þeir semdu fe „Zond 5“ til mánans, aö koima ’í tunglfari í fyrsfca skipti heilu k til jarðar aiftur. ™ Á þessari löngu ferö „Zond K 5“ voru fimim anda-rtök serni ™ sköpum skipfcu; hcfði eitthvaö ík gengið úr sfcorðum ú þeim V] augnablikum hofði ekki tekizt lJ að vinna afrekiö. X>essi 5 skipti N eru merkt tölustöfunum 1-5 á ra annarri teiknimigunmi, jörðin er merkt J og máninm M. Öflug burðardldflaug kom ■ smærri eldflaugasamstaeðu með tumgílfarinu á braufc um- hverfis jörðu (1). Á þessurn kafla ferðarinnar kómst hrað- inm upp í 8 km á sekúmdu hverri,yþ.e. 28.800 km á klst. Á áætlluðúm fcímaog sfcað (2) ! var straumi hleypt á hluta af eldflauigakerfinu. l>á jékst hraðinm upp' í 11 km á sek- úndu eða 39.600 km á klst. Kamst tunglfflaugin þá á braut til mánams. Þegar „Zond 5“ nálgaðist tungllið var hraðinn um 3 km á sekúndu. Ef ekki hefðd ver- ið umirut að stjóma og stýra farinu hcfði það vafalítið dregizt nokk.ru nær tungli vogna aðdrátfcaraffls þess em að lokuim haldið á.fram leið sinni út í geiminn. Þessvegna voru morki send hemlaifflaug (3) um að draga svo úr flerð tunglfarsins að hraðimm yrði sem næst 2 km á sekúndu, þaniniig að aðdráttaraffl mánans héldi „Zond 5“ á braut 1950 km frá yfirborði tunglsins, og á þessari braut hefði tunglfar- ið verið enn þann dng í dag, ef ekki hefði fleira komið til. Þegar „Zomd 5“ var á þeim stað er talan 4 giefur til kynna, voru ný mierki send til tungl- farsins og kveikt á eldfflaug- [ _______ -—_ mmmmmmm / N Éi '"v Í A..- \ i, v / . \ ..... " íá / Z éll' r v í | i - .... -....A .......... ) \ um svo að hraði þess jókst og öðru hvoru með eldflaugum. það steflndi til jarðar. Þegor Svo nákvasmar urðu þessar farið kom inn í gufuhvolf stýringar að vera að ekki mátti jarðar (5) var hraðinn 11 km skeika nema öriitln af eða frá. á sektíndu. Einnig varð að gæta þess — ★ — vandlega að afstaða farsins til Meðan á ferð tunglíarsins jarðar væri nákvasmllega rétt stóð var steflna þess rótt af er þaö nálgaðist gufuhvolfið. 1 I 5 ! ! s Braut (A) á annarri teikn- imgumni sýmir hvemig til- raumin heppnaðist fu.llkom,lega og tungJfarið' féll í fallhlíf i Indlandshaf. Brautir (B) og (C) sýna hvermig farið hefði ef tunglfarið heföi ekki komið til jarðar edns Og til stóð. ! Ný námsbók; Fæðan og gildi hennar Komi’n er út hjá Ríkisútgófu námsbóka ný bók eftir hús- mæðrakenmarana Vilborgu Bjömsdóttur og Þorgerði Þor- gleirsdóttur, og ber hún héitið Fæðan og gildi hennar. Bðk þessi, sem er ágrip af nærimigarefnafrasði, er einkum æfcluð til notkunar við mat- reiðsluikennslu í síðustu bekkj- um skyldumáms, þ.e. I. og XI. bekk gagnfræðastigs, og er efn- ið við það miiðað. Bókin getur þó einnig komið að nobum í heimahúsum. Síðast liðið haust kom út bókin Unga stúlkan og eldhús- störfin, eftir sörnu höfumda, og er hún ætluð til kemnslu í mat- reiðslu og hússtjóm í gagn- fræðastigsskólum. Fæðan og gildi hennar er viðauki við þá bók. Til þess að bæfcur þessar komi að fuillum notum, er æskilegt, að ,þær séu notaðar sarhan við kennsttu. Hverjum þedm, sem fæst við matargierð, er nauðsynleg nokk- ur þekking á eðli og efnasam- setningu fæðutegunda og þörf- um líkamans, og er efni bófc- anna valið með það f huga. Prentun bókarinnar anmaðist Prentsmiðja Jóns Helgasomar. Útför Jóhannesar Jósepssonar í dag Útför Jóhannesat Jósepssonar fyrrum hóteleiganda verður gerð í dag,, en hann lézt sl. laugardag, 5. ökt„ í Boi-gar- sjúkrahúsinu, 85 ára að aldri. Jóhannes var fæddur 28. -<S> A-þýzkur leik- stjóri dæmdur BERLlN 10/10 — teimn af leik- Stjórum við 'hið firæga leikhús Komisehe Oper í Ausfcur-Berlín, Horst Bonnet hefur verið dæmd- ur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa dreift fluigriti meö •gagnrýni á inmrás Varsjái-banda- lagsríkja í Tékkóslóvakíu, að sögn heimildarmanma í V-Beriín í dag. Sagt er að málið gegm, Bonnet hsfi verið rekið fyrir luktum dyr- um í A-Berlím í fyrri viku, Eig- inkona Bonnets, - Sabine var dærnd í tveggja ára famgelsi. Sömu heimildir segja að flug- ritum hafi verið dredft nálægt sendiráði, Tékkóslóvákíu skömmu eftir innrásina. júlí 1883 í Hamarkoti á Odd- eyri við Eyjafjörð og voruför- eldrar hans Jósep Jónsson öku- maður þar og koma hans Krist- ín Efcniarsdóttir. Hann situmdaði nám í vorzlunarsfcóla í Björg- vin í Noregi árið 1905 og var síðan um skeið við verzflumar- störf ó Akureyri, en 1909 hélt hann út ’í heim og dvaldist er- ^ lendis lengst af næstu þrjá ára- tugina og sýmdi í fjölleikahús- um Evrópu og Ameríku. Heim tiil Islands kom hamm aftur 1927 og hóf þá þegar undirbúning að byggingu Hótel Borgar. Var gisfcihúsið tekið í notkun al- þingishátíðarárið, 1930, og var Jóhannes Jósepsson eigandi og forstöðumaður þess allt til árs- loka 1959. Á sínuim ynigri áruim var Jó- hannes Jósepsson víðfcummur í- þróttamaður og þá lét hann mjög að sér kveða i ungimenna- félaigshreyfinigunni. Stofnaði hanm, ásamt . Þórhalli Bjama- syni prentara, fyi'sta umgmemma- félagið á íslandi, Ungmennafé- lag Akureyrar, í ársbyrjun 1906 og ferðaðist síðan um landi.ð og stofnaði fleiri ung- KVEÐJA Jóhannes Jósepsson menmafólög. Hann var fyrsti formaður Ungmennafélags Is- lamds. Um skeið var hann í röð íromstu glímumanna landsins og vann m.a. Grettisboltið 1907. Og þess má minnast sérstakflega nú í dag, er olympíuloikamir verða settir í Mexíkóborg, að Jóhannes Jósepsson tók fyrsfcur Islemdinga þátt í olympíuleik- um. Kejjpti hann í girí&k-róm- verskri glímu á leikunum i Lundúnuim 1908 og stóð sig mjög vel, en meiddist i keppn- inmi og gat ekfci lokið henmi. Fyrirliði Islemdinganma sem sýndu íslemzka glímu í Lomdon var hann og. Jóhamnes Jósepsson var tví- kvæmitur. Seinni kona hams er Brynhildur Sigurðardóttir og lifir hún mann sinm. Ungmennafélagsihr-eyfingim á sér djúpar rætur. Stofnendur henmar, þeir Jó- hannes Jóscp.sson og Þórhallur Bjarnason, setja þó aö sjálfsögðu á hana persónulegt mót. Jóhanimes hverfur að vísu snemma af vettvangi félags- skaparins og brýtur sér braut af eigin rammleik til fraogðar og fjár eriemdis. Eins og í Islend i n.gasögum, verður þáttur í lífi hans er- lendis með ævintýraiblæ. Félag- ar hans fylgjast með honum á- vallt og barátta hans, áður er hanm för að heimam, heldur á- fram úti á leiksviðum heims- ins mcð alla þjóðina að éhorf- endum. Jóhanmes og Þórhallur láta umgmennafélög sín vorða i- þróttafólög öðrum þræði. Jón- as frá Hrifflu sagði eitt sinn, að þar hefði vel til tekizt, og fé lögin ættu allltaf að vera það að hálfu lcyti. Jóhannes skapar eámikum 1- þróttaþáttinn og mest með for- daami sínu og þá fyrst og fremst þar sem glímam er. Glíma þeirra Jóhammesar og Hallgtíms Benediktssonar fór fram fyrir hugiarsjómum allra Islendinga, svipað og að sjón- varpað hefðd verið út um allt landið. Þingvallaglímam 1907 gmæfði upp úr stjómimállaþrasinu og vei zlutilstandinu. Sá var og fyrst og fremst til- gangur Jóhanmesar Jósepssonar. Hann vilþi vinna að frelsi lands og þjóðar með þvi að efla stór- hug og manndóm, líkaimlegt os andlegt þrek. Heimsviðburðimir komu að nokkru Islendin.gum til hjálp- ar, er þeir leystu sjálfstæðis- málið. Norðimenn leituðu til Frið- þjófs Namsens, er allt var að komast í strand hjá þeim árið 1905. Frelsi þjóðar og fraimtíð hlýtur ávallt að byggjast á vín- viðum hennar sjálfrar, heál- brigði sálár í hraustum líkama. Óáram nokkur gekk í garð hér á lamdi, skömmu eftir að Jóhannes Jósepsson stofnaði ungmiennafélögin, og svo kom hedmsstyrjöldin fyrri og loks hin síðari. Þrátt fyrir allt, hefur þjóð okkar sótt fram og forystan hefur mjög hvfflt á liðsmönnum Jóhannesar Jósepssomar imman f- þrótta- og umigmennahreyfingar landsins. Þegar Jóhammes kom heim ----------------------------í----- UMFÍ nokkru fyrir 1930, mun honum hafa þótt blása nokkuð kalt hugsjónalega hér á lamdi. Hann vék þó alltaf góðu að U.M.F.f. og íþróttahreyfingunni yfirieitt. íþróttalögin frá 1940 efldu mjög íþróttastarfíð. Ungmenna- félagar minnast með þakklæli hlS'rra afmælisóska, er Jéhann- es sendi U.M.F.l. á 60 ára af- mælisþingi þess á Þingvöllum í fyrra. Þar fylgdi hugur hins dula, en trygglynda vinar máli. Jóhannes Jósepsson mun hafa mótað ungmemmafélagshreyfing- una með reyn&lu sinnd af norsk- um ungmennafélögum til fyrir- myndar. Henrik Wergeland, Jónas Hallgrimsson Norðmamma, yrk- ir kvæði um að klæða fjöllin skógi. Hann bemdir á fþrótfcamann- inn, sem ann sér þá fvrst hvflld- ar. er markinu er náð. Takmark keppninnar sé vel- ferð þjóðarinnar og dáðir. Að þvi marki keppti Jóhammes Jós- epsson, íþróttahetjam og æsku- lýðsleiðtoginn. Með hugsjónum sinum og hollustu við þær hefur hann flestum fremur reynzt vorrnað- Framhald á 7. sdð<u. ------------------ [LÆiQJ(<3^F tFQSTDlLtL Aþingi Bandalags starfs- manna ríkis og bæja, sem haldið var fyrir nokkru, kom fra-m mjög furðuleg til- laga — eða kannski er réttara að segja að rökstuðningurinn með henm iiafi verið furðuleg- ur. Tillagan var á þá leið að forystumenm Bandalaigsins mættu ekki skipta sór opinber- lega af stjómmálum. Þinigíull- trúar sýndu þann þroska og skilning að kolfella þessa til- lögu. Hún fékk inman við tug atkvæða ef ég mam rétt. Af ff Opólitísk verkalýðsbarátta 1 l hverju er slífc tillaga svo írá- leit? Þeirri kenmimgu hefur mjög oft verið haldið fram að pólitík bæri að útiloka úr verkalýðssamtökunum. Póli- tísk afstaða manna spillti og kæmi í veg fyrir að menn yrðu valdir til trúnaðarsfcarfa eítir hæfni — heldur værj eingöngu farið eftir því hvar þeir stæðu í pólitík. hvaða flokki Jieir tilheyrðu eða hvaða flokk ]>eir slyddu. Svo getur auðvitað farið að slík vinmubrögð komi í veg fyrir eðlilega þátttöku þeirra sem ekki eru ílokks- bundnir em hafa sýnfc veruleg- an dugnað. Sjómarmiðið um „ópólitíska verkalýðsbaráttu“ er hins vegar fjarstætt vegna þess að verkalýðsbaráttan er barátta gegn stéttaramdstæð- ingnum, forstjórunum eða fjamdsamlegu ríkisvaldi. Þann- ig hljóta stéttaamdstæðumar að koma skýrt fram innan verkalýðshreyfingairinmar.Slíkt er óhjákvæmilegt og mikil blekking að reyma að breiða yfir slíkar staðreyndir. Það verður hins vegar að gera greinarmun á því úr hvaða flokkum memn koma innan vorkalýðshreyfingarinn- ar. Þeir sem koma úr flokki einkaframtaks og gróðahyggju geta tæpast talizt trúverðugir bandamenn i verkalýðssamtök- unum, nema undir alveg sér- stökum kringumstæðum Þeir. sem hins vegar eru aðilar að verkálýðsflokki, hafa bezta möguleika á þvi að sfcarfa af heiðarleika innam verkalýðs- , hreyfingarinnar fyrir málstað hennar og hemnar ednnar. Slík barátta er pólitísk — sérstak- lega á síðari árum þegar rík- isvald og fjármálavald flétt- ast saman í eina heild þar sem ekki verður skilið á milli glögglcga. Kenningin um „ópólitíska verkalýðsbaráttu“ er ekki einasta mjög fjarstæð, — hún er launafólki beinlínis hættu- leg. Á þeim tímum, sem nú blasa við eftir óstjóm viðreisn- arinnar, er mjög brýnt að verkafólk geri sér -þess fulla grein, að engar umbætur á kjörum þess verða knúðar fram án þess að settar verði fram pólitískar kröfur. stjóm einkaframtaksins hefur eytt og sóað öUum verðmætum síðustu ára þannig að ekkert er eftir þegar nokkurt verð- fall verður á afurðum frá því verði sem hæst hefur þekkzt á útflutningsafurðum okkar. Til þess að tryggja sér mannsaem- andi lífskjör verða vinnandi _ stéttir því að breyta kerfinu þannig í grundvallaratriðum að kjarabætur verði varanleg- ar — það verður að rífa mein- ið upp frá rótum. Þar er ekki um neina ópólitíska aðgerð að ræða. Meinið er pólitísk stað- reynd — afleiðing stjómar- stefnunnar — það verður ekki rifið upp nema með pólitiskum aðgerðum. Svavar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.