Þjóðviljinn - 17.10.1968, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 17.10.1968, Blaðsíða 3
FimtmtudagU'r 17. dktober 1968 — ÞJÓÐVILJINTST — SÍÐA J Þrír Bandaríkjamenn fengu Nóbelsverðl. í læknisfræii STOKKHÓLMI 16/10 — Þrír bandarískir vísindamenn, Miarshall Nirenberg, Gobind Khorana og Robert W. Holley, hlutu nóbelsverðlaun í læknisfræði í ár fyrir að ráða gátur erfðakjamans og skýra hlutverk hans við myndun eggja- hvítuefna. Verðlaunin nema 350 þús. sænskum krónum. Þessir þrír vísiudatmenin bafa starfað óháð hiver öðrum en ramn- sófcnir þeirra miða að lausn sömu vand'amíálá. Það var Nirenbeng, sém með einni en bráðsmjallri tilraun opn- aði mönnum það rannsókna.rsvið, sem hér er um að ræða. Hann fylgdi uppgöfvun sinni rækilega eftir og hefur í aðaldráttum get- að útskýrt byggingu erfðalykils- ins svonefnda, að því er segir í forsendum Karolínsku stofnuniar- innar fyrir veitingunni. Sá ár- angur, sem þeir Khorana og Hall- ey hafa náð, byggir á margra ára kerfisbundnum rannsðfcnum, sem mótast af háþróaðri tækni. Þedr færa sönnur á bygginigu erfðalyk- ilsins í smáatriðum og gefa mönn- um vitneskju um það hverndg erfðalykillinn í frumu notast við nýmyndun eggjahvítuefna. Sænski prófessorinn Hugo Theorell segir, að þær rannsókn- ir sem nú bafd verid verðlaunað'ar feli í sér, að menn . hafi fyrir þeirra sakir allt í einu skilið „stafróf lífsdns“ að því er varð- ar ýmsa erfðasjúkdóma. Verð- launiahafamir í ár hafa ekki bent á nein meðul sem dugi gegn þeim, en framlag þeirra er í því falið, að sýna hvað gera þurfi til að ráða niðurlöigum slíkra sjúk- dóma, sagði prófessorinn. Nirenberg er 41 árs og yfirmiað- ur deildar lífefnafræðilegrar erfðafræði við Hj artarannsókna- stofnu Bandaríkjannia í Bethesda. Herstöðvar USA verða flutt- ar frá Spáni til Grikklands? Holley er 46 ára að aldrí og er prófessor í lifefnafræði við Com- eUaháskóla í Ithaa. Khorana er fæddiur á Indlandi árið 1922, lærði í Punjab, Indlandi og tók d'ofctorspróf í Livetrpool — hiann er nú prófessor við Wisconsinhá- skóla. Það hefur verið mjög algengt að tveir eða þrír bandiarískir vís- indamenn skipti með sér nóbels- verðlaunum á sviðj læfcnisfræði. Nýtt páfabréf RÓM 16/10 — Páll páfi gaf til kynna í dag, að hann muni inn- an tíðar gefa út þýðingarmifcla yfirlýsingu um hlýðni gaginivart páfavaldi, sem svar til þeirra ka- þólskra manna sem eru andvígir hinu uimdeilda hirðisþréfi hans um bann við getnaðarvömum, Kom þetta fram í ræðu um hflýðni sem hann flutti fyrirpíla- gríma í Péturskirkjurani. Sérfróð- ir menn um mélefni páfastólsdns hafa beðið eftir nýju hirðisbréfi eða annarsfconar yfirlýsingu um hlýðindsvandamálið. En bæði páfi og samstarfsmenn hans í Vatí- kanimum hafa haldiið twí fram, að kaþólskir menn verði aö sýna fúMa hlýðni ákvörðunum hans, án tillits til persónuskoðana. Sjóvátryggingafélagið Samningar undirrit- aðir í Prag í dag PRAG 16/10 — Alexei Kosygin, forsætisráðherra Sovétríkj- anna, kom til Prag 1 dag til að undirrita samning um dvöl sovézkra hersveita í Tékkóslóvakíu. STOKKIHÓLMI 16/10. — Einm af helztu foringjum útdæigria Griklfcja, Andreas Papandreou, heldiuir þvi fram í yfirlýsdngu, sem birt var í Stofckihóilmá í dag, að bandarísfc- air hörstöðvar á Spáni verði fflutt- ar ttl G-rikMands á nsesta ári. Papandreou hélt í dag blaða- manmafúnd í aðalbækistöðivum grisbu andsipyrnuhreyfinigarinnar í Stöfcfchótaná. Hann sagðd að þessi nýbreytni væri affledðing af því að eikkd geiklk saman með fullILtrúum spænsku stjórmarinnar og þeirrar amerísku í viðræðum í Washimigton nýlega. Papamdreou bætti þvi við, að þau Nato-riki, sem samþykiktu og tækju þátt í að framtfylgja þessari áætlun gerðust samsek í áframhaldandi fcúgiun grísku þjóðarinnar. Leiksmiðjan sýnir úti á landi Sovétríkin og Tékkósióvakía undirrituðu í dag samkomulag um dvöl sovézks herliðs, í Tékkó- slóvakiu um óákveðiinn tíma. Ílndirritun samkomulagsins fór fram í Czominhöll þar sem téfcknesika utanríkisráðuneytið hefur aðsetur. Sovczka fréttastofan Tass, seg- iir, að samningurinn verði birtur eftir að hann hefur verið stað- festur. Við undirskrift sagði Kos- ygin forsætisráðherra, að til- gangur samkomuIagsins væri í því fólginn að skapa öryg-gi fyr- ir Tékkóslóvakíu og sósialíska landvinninga þess ríkis og tryggja hagsmuni hins sósíalíska samfélags gegn öflum heims- valdasinnia og afturhalds. Samkvæmt samkomul/a'ginu verður mestur hluti sovézka her- námsliðsins svo og sveitir frá Austur-Þýzkal'andi, Búlgaríu, Póllandi og Unigverjalandi dregn- ar á brott frá tékkóslóvafcísku landsvæði á næstu mánuðum. f fyrsta sinn síðan 1945 verða sovézkar hersveitir staðsettar í Tékkóslóvakíu með opinberu samþykki stjómarinnar í Prag, ef fréttastofuskeyti sem nú ber- ast reynast sannleijcanum sam- kvæm. Kosygin forsæ'tisráðherra kom til Prag til að undirrita sam- komulagið ásamt með Grétsjko landvamaráðherra og Vasilikof varautanríkisráðherra. Framhald af 12. síðu. vinnuifconu í Galdra-Lofti. Ey- Vindur Erlendsson er medstari og leikstjóri Smiðjunnar. Leikur ráðsmanninn í Galdra-Lofti. Karl Guðmundsscn er ritari smdðjunn- . ar. Leifcur hann blinda ölmusu- miamninn í Galdra-Lofti og kon- Bruni á Laxamýri Framhald af 1. síðu. mýri til Húsavffcur. Sagði sýslu- maður, að verið væri að rann- safca ferðir hans bama um nótt- ina nánar, en efckert hefðd kom- ið fram er bendllaði hann við f- bveikjumálið. > Þá sagðd sýslumaöur, að í fyrra hefðu orðið aflllmargir brun- ar á Húsavík, einkum í skúrum og gömlum húsuim er notuð væru til geymslu, svo og útihúsum, og þaatti full'vfst að um íkvedkju hefðd verið að ræða í suimum þessara tiMella, og girunur lófci á um það í öðrum. Setja menn að s.iáflfsögðu brunann á Laxamýri i samband við þessa bruna og er hald margra, að einn ogsami maður hafi verið að verki í öfll- um þessum tilfellum, en engar sannianir ligigja enn fyrir. Alþýðubandalag Framhald af 1. síðu. son gullsmiður, Kristmundur Halltlórsson hagræðingarráðunaut- ur, Þormóður Pálsson aðalbók- ari og Lovísa Hannesdóttir. I varastjóm voru kosnir Fjölnir Stefánsson skólast jóri og Bcnedikt Davíðsson húsasmiður. Um sextíu manns voru á fuind- inuim, þar sem auk stjórnar vom kjömdr fulltrúar félaigsdms á lendsfund Aliþýðuibandalagsins, en þeirri kosningu var ekiki lok- ið er blaðið fór í prentun. Þeir Ragnar Armialds og Hjalti Krist- gieirssom skýrðu' fundarmömnum firá dröigum að nýjum lögium og stefnuisfcrá fyrir Aflþýðufoamda- lagið. Einnig kom á flumdinn Gils Guðmundsson þingmiaður Al- þýðutoamdallaigsinS'. Ung, dryfckjumann og landfræö- inig í Litla prinsinum. Margrét Heflga Jóhammsdóttir leifcur Stedn- unni í GaflÖra-Lofti og ö'lmusu- konu. Níels Óskarsson er framkvstj., smiðjunnar og leiktjaildasmiiður. Leikur hann ölmusumann og vinnuimiann í Gafldra-Lofti. Sig- mundur örm Amgrímsson l'eikur sögumann í Litla primsinum og bisfcupinn í Gafldra-Lofti. Sólveig Hauksdóttir leifcur Dísu í Galdra- Lofti og ölmusufconu. Þórhildur Þorleifsdóttir er gjaldikeri smiði- unnar og sér um líkamltega bjálf- un hópsins. Leikur hún bisfcups- frúna í Gald.ra-Lofti. Atli Heilmir Sveinsson hefur samið tónlistina við Litla primsinm og Magnús Blöndal Jóhannsson við G-aildira- Loft. Magnús Jónsson var yfir- maður við samningu leifcritsins um Litla prinisinn og leifcstjóri við það. Magnús Pálsson hefur séð um útlitste'ikmiingu auiglýsinga og leiksfcrár og .tefcið þátt ísamn- ingu fleifcmyndar við Gafltíra-Loft. Una Collims er aðal-leikmynda- og búningateifcnairi, yfirsmiður, saumakoma og verkstjóri við bæði verlkeflnin. Og er þá lofcið upptalmiingu á verkasfciptingu imnan Leiksmiðjunnar. Þess miá að endingu geta að uniglingum und.ir 16 ára aldri er veittur 25 prósent afsfláttur af aðgöngumiiðaverði og 25 prós'emt afsláttur fæst sé keypt á báðar sýningiairmiar í eimu. Framhald af 12. siðu stjóri félagsims frá því nokkru eftir að hann kom heim frá náani árið 1927. BrymijólfUr Steflánsson lét af störfum 1. desemiber 1957 sökum vaniheilsu og tók núverandi fram- kvæmdastjóri, Stefán G. Bjöms- son við framkvæmdastjórastörf- um af hónum. Hann hafðd þá verið aðalgjaldkeri félagsins frá 1926 og jaflnframt skrifstofustjón frá 1938. Eins og nafn félagsins bendir til var fyrsta markmið þess að refca sjóvátryggingar, bæði skipa- tryggingar og farmtryggimgar. Smátt og smátt hefur það fært út kvíamar eftir því sem ástæður hafa verið til og rekur nú orðdð allar greinar innflendrar trygg- ingastarfsemi svo og eriendar og innlendar endurtryggingar. Eru skipa- og vörutrygginigar enn stærstu þættir í starfsemi félags- ins ásamt bifreiðatrygginigum. Fólagið stofnaði sérstaika bruna- trygginigardedld árið 1925. Árið 1934 stofnaði félagið líftryggimga- deild en í viðtali við fréttamenn í gœr sögðu florráðamenr} félags- ins, að líftryggingar hefðu raunar aldrei orðið almennar hér á landi. Keimur þar margt tifl, bæði ör verðbóflguþróun er gerir slikar tryggingar lítils virði, nema þær séu jafnframt verðtryiggð'ar, en á því byrjaðd félagið á sfl. ári. Auk þess dregur það rnjög úr að menn kaupi sér líftryggingu, hvemarg- ir hér á landi eru orðnir aðilar að lífeyrissjóðum. Hafði Sjóvá forgömigu um stofmun ýmássa líf- eyrissj'óða, m.a. fyrir S'tarfsmemn sína árið 1935.' Bifreiðatryggingadeild tók til starfa hjá félaiginu í ársbyrjun 1937 og er það önnur stærsta deild félagsins nú. Hefur hún um alflflangt sflceið verið^ ti'l húsa i eigin húsnæði að Laugávegi 176. Frá ársbyrjun 1953 hefur félag- ið tekið að sér frjálsar ábyrgðar- tryggingiar og er sú deild eimnig til húsa að Laugavegi 176. Frá ársbyrjun 1953 hefur félag- ic tekið að sér frjálsar ábyrgðar- tryggimgar og er sú deild einnig til húsa að Laugavegi 176. Ýmsar tryggingar: Auk þeirra tryggimgagreina sem þegar hafa verið nefndar tekur fólagdð að sér ailar eða al.l- flestar tegunddr tryggimga, svo sem fluigvélatryggin'gar, jarð- skjáflftatryggingar, ferða- og siysatryggingar, rekstur-stöðivum- artryggimgar vegna bruna- og vélastöðvunar, byg^ingatrygging- ar, o.fll. o.fl., svo sem stríðstrygg- ingar bæði á firiðar og stríðs- tímum. í upphafi var skriflsitofa félags- ims tdl húsa í húsi Natham & Ol- sen, nú Reykjavifcur Apotek. Eft- ir byggingu húss Eimskipaféflags Islands voru skrifstofur þess þar óslitið til ársins 1957. Fluittá að- alskrifstofam þá í edgið húsnæði í Ingólfsstræti nr. 5, en bifreiða- tryggingar voru áður fluttar í Borgartún 7. Er öll starfsemi fé- lagsdns því nú í eigin húsnæði í Ingóflfssitræti 5 og að Lauga- vegi 176. Iðgjaldatekjur félagsins á þess- um 50 árum munu samanlagt ekki verða undir 1540 miljónum króna og nema tekjur sjódeildar um helmingi þeirrar upphæðar og tekjur bifreiðadeildar um fjórðungd. Þriðja í röðdnni ersvo brumadeildim. Iðgjöld sl. 10 ár nema samtals um 1050 miljónum kr. og á verðbólgan að sjálf- sögðu stærstan þátt í svo áfoer- andi vexti. í tjónabætur höfðu verið út- borgaðar tifl síðustu áramóta um 923 miljómir króna og gneitt vegna dáinarbóta og útborgaðra líftrygginga i lifenda lífi um S7 miljónir króna, Launagreiðslux hafa frá upp- hafi numið um 12 miljónum kr. og opinber gjöld um 20 miljón- um. Iðgjalda- og tjónavarasjóðir félagsins, svo og vara- og við- l&'gasjóður nema nú um 115 mil- jónum og iðgjaldasjóður Líftrygg- inigardeildar um 56 miljómum fcr. 1 ársllök 1967 nam samanlöigð skuldabréfaeigm félaigsins ogeign í fasteignum um 105 miljónum króna. Félagið hefur á öllum tirnum haft ágætu stairfsfólki á að skipa og hefir fjöldi starfsmamma starf- að þar milli 30 og 40 ár. en fast- ir starfsmenm eru nú 73. Heimsmet var sett í Mexíkó MEXIKO 16/10 — Enn eifct heimsmet féli á Olympíuleikunum í dag, er Italinn Giuseppe Gemit- ile vann það afrek í undamkeppnd í þrístökki að stökkva 17,10 m. Fyrra heimsmetið átti Josef Schmidt, Pólflandi N 17,03 m„ og var það met seitt árið 1960. Frostklefahurðir KælikSefahurðir . fyrirliggjandi. TRÉSMIÐJA Þ. SKÚLASONAR Nýbýlavegi 6 — Kópa- vogi. — Sími 40175. Stjórnarfrumvörp Framhald af 12. síðu. Ábvæði eru um að Fjáiflaga-og hagsiýsflustofnun og Ríkisendur- skoðun, er lúta fjármálaráð'herra, verði sgálfisfæðar dedldiir innan Fjá'rmálaráðuneytisins. 1 15. gnein laganna er það ný- mæli, að ráðherra sé heimilt að ráða mann utan róðuneytis sér til aðstoðjir meðan hann geginir em- bætti, og starii hann siem dfiild- arstjóri. Állmörg fleiri áfcvæði til breytinigar á gifldandi löigum eru í fruimvarpinu varðandi sfciþu fliagmiingu og starfshætti ráðu- neytanna. Það eru fleiri árásir gerðar á Vietnam en úr lofti. Um skeið hefur verið að störfum við landamæri Suður- og Norður-Vietnams eitt mesta herskip í lieimi, New Jersey. Hér er um að ræða 57 þús. smá- lesta bandarískt skip sem er búið fallbyssum er draga 23 milur. Skipið er 26 ára gamalt og kostaði 41,5 miljónir dollara að gera það aftur bardagahæft: er það nú eina orustuskipið í heimi sem er að „störfum", og kemur í staðinn fyrir flugvélasveitir. Sprengjubann ekki á dagskrá hjá USA WASHINGTON 16/10 — Hvíta húsið hefur borið til baka fréttir um að Bandaríkjamenn hafi í hyggju að stöðva méð öllu loftárósir á Noður-Vietnam. í tilkynningu frá blaða- fulltrúa forsetans segir að ekki hafi orðið neinar grundvall- arbreytingar á stefnu Bandaríkjanna í Vietnam. Saigt cr að Averefll Harrimamn, aðalfuiltrúi, hafli reynt að fá stjóm sína til að hætta loftárás- um án þess að viðmælandinn gæfi fyrirfram alfla þá tryggingu sem Bandaríkjamenn hafa farið fram á. 1 flólknuim söiguburði um aflstöðu einistalkna aðila tifl. þessa máls er það þó ljóst að Banda- ríkjamenn eru mjöij tregir til sl'fkrar lausnar, og vilja einhvers- fconar tryigigingu fyrir þvi að þjóð- frelsishreyfinigin í Suður-Viet- nam hafi eiklki haig af siífcrd stöðv- un loftárása. Hins vegar kymiti það mjög undir vonum um einhverja mála- miðlun, að sendihenra Bandarifcj- anna í Saigon, Bunfcer, átti ídag tvo fumdi með Thieu, florseta Suður-Vietnams, og var tailið að rætt hefði verið um huigsanlega stöðvun loftárása. Sumdr flréttaskýrendur refcja þennan orðróm alllian til tilrauna tiil að nota Vietnam í Itoosninigum. Se/ oku- og vatnslitamyndir Snorrabraut 22, III. hæð V, kl. 8 til 9. Kristinn Reyr BERNINA saumavélin er heimsfræg fyrir gæði, öryggi og hve auðveld hún er í notkun, enda hefur hún fengið verðlaun víða um heim fyrir það. Með BERNINA fást vönduð saumavélar- borð. GREIÐSLU- SKILMÁLAR VIÐ ALLRA HÆFI. ÁSBJÖRN ÓLAFSSON, Borgartúni 33 Sími 24440.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.