Þjóðviljinn - 17.10.1968, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 17.10.1968, Blaðsíða 7
 Fímimifcudagur 17. afcbtSber 19G8 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA Frá kosnlngabaráffunni i Bandarikjunum GEORGE WALLACE Grein eftir Sven »»■ Oste, fréttaritara norska blaðsins Dagbladet í Washington Fasrnandi fylgismenn Wallace í Milwaukee. Fyrir tíu áruim reyndi George Corley Wallace í fyrsta sinn að komast til hárra mietorða í stjórnmálum, en hann var sigr- aður, gerði sér grein fyrir or- sokum ósigursdns og diró sínar ályktanir: Hánin hafði eikiki sýnt kyniþáttahatur sdtt nógu ræki- lega og skyldi aldrei láta þá liniku henda sig framair. Eða með eigin orðum: „I was out-nigguihed and, no on‘s goin‘ to out-nigguh me again“ Og hann hofur sibaðdð við þetta fyrirheit — og ]>rátt fjrrir það að hann meiflndi aildiTei orð- ið „niggari" skilja alJir boðsJtap bans. í umirætt skipti árið 1958 var hane að berjast urn rfkisisitjióira- stöðuna í AUabaíma — nú siteifn- ir hanin á aeðsta embætti þjóð- arinnar með lærdóm sirnin og og boðskap. Að sjálfsögðu kemst hann ekki inn í Hvíta húsið, ekki i þetta sinn a.m.k. 20 prósent? En hann fær kannski tuttuigu prósent atkvæða, ekiki er ólik- legt að allt að 15 miljónir kjós- enda muni styðja hann. Hann er einn af hinum „þremur stóru“ í barátfcunni um stöðuna sem leiðtogi hins frjálsa heims. Hann er nefndur í sömu andrá og Riehard Nixcn og Huibert Humpihney, hann veku'r athygli, ummæli hans eru rakin, hann er talinn jafnoki hinna. Þessi Georgo C. Wafflace. Frjálslyndur Það var sam saigt fyrir tíu áruim að hann fékk kölunina. Gcorge Walace :i kosningafundi. Hann hóf stjómmálaferil sinn í Alabama sem „frjálslyndur’* með rætur í þeim vinsælu hefð- um, sem hafa verð þýðingar- mikið stjómmélaafl í mörgum suðuirrfikjunum og stuðiaði m.a. að sigri hins alræmda Huey Long, sem var ednvaildur í Lou- isiana á fjórða áratugnium. Hann reyndi (að ná atkvæðum hvítra fátseklinigia og . stefna hans bar noktoum sivip aif só- síaildsma — það va.r ekki kyn- þáttamélið sem mótaði slag- orðin — steða blökkuimanna var klár. George WaMaioe hafðí sem sagt allt aðra baráttustöðu og allt aðrar hefðir að baki, en „barónamir" í suðurríkjunum, stjórnmálamennirni r af hinum volduigu ættum, svo sem Tal- medge og Byrd Gcorge Wallace fagnaft í Chicago. i I -<t> Ályktun 30. Iðnþings íslendinga: Aðstaðœ sé sköpuð til fram- haldsrmmtumr iðnaðarmanna Til viðbótar þeim ályktunum iðnþlngs, sem Þjóðviljinn hefur áður birt, fara hér á eftir sam- þykktir þingsins um fræðslu- mál, afurðalán fyrir iðnaðinn og Iðnaðarbankann. Afurðalán fyrir iðnaðinn 30. Iðnþing íslendinga telur brýna naðsyn að fimna leiðir t.il þess að ’ iðnaðurinn verði ekki afsfciptur við ráðstöfun þess fjármaigns., sem veitt hefu.r vcr- ið til framileiösluatvinnuvoganna með endurkauipum Seðtebank- ans á afurðavíxdum, edins og verið hefur. Fræðslumál I. 30. Iðnþin.g Isdendinga fagnair þéirri þróun sem átt heflur sér stað í fræðslumálum iðnstétt- anna frá síðaisita iðnþingi. Með setningu nýrrar rogflu- gerðar um iðnfræðsilu og nýj- um námsskrám iðnsfcólanna er markvisst unnið að því að hrinda í framfcvæimd þeim nýmaalum, sem grundvöllur var lagður að með lögum um iðnfræðsílu frá 1966. - Þingið hvetur til þeys, að þega.r á yfirstandandi sifcóllaári verði fylgt sem ítarlegast hin- um nýju námsskrám, til þess að reynislla, er geti orðið girund- völiluir áframihaldiaindi starfs á þassu sviði fáist sem fyrst. Það er sikoðun þinigsine að með hinum nýju náimssfcrám sé stofnt í. rétta átt, þ.e. að auk- inni menntun og fræðsilu iðnað- armanna. Þimgið leggur áherzilu á að aðsteða skapist til framihailds- mennitunar hérlenöis fyrir iðn- ' aðarmenn, svo sem tíðkast hjá grannþjóðunuim, til þess að brúa' hið miMa bil, sem er á milli iðnskóila og tæknifræðiprófs. II. 30. Iðnþing Isilendinga mintnir á þá staðreynd, að bezta fjár- fcsting hverrar þjóðar er fólig- in í þsim f jármunum, sem var- ið er til uppbygginigar sfcóla- o-g fríeðisilukerfisins. Jafnframt vek- ur þingið atihyglli á því áö veifc- og tækniimenntun er undirsteða iðnþróunar hverrar þjóðar. Með þetta hvort tveggja 1 huiga leggur Iðnþinigið rílca áhefrzlu á nauðsyn þess, aö tryggt verði nægjamílegt fjár- magn til stofn- og reksturs- kostnaðar iðnskólanna, ■ sem eru ein meginundirsteða aiMra.r verk- og tsöfcndmenntunar i landimu. Skorar þingið á fjá.rveitinga- valdið að koma þegiar á n.æstu fjáulögum til mióts við hinar ríku þarfir iðnfræðsilu|nnar í þcssuim efnum. ' Iönaðarbanki Islands hf 30. Iðnþing ísilendiniga tdlur efllinigu Iðnaðarbankams mikil- væga fyrir vöxt iðmaðarins 1 landinu og beinir þeirri áslcor- un til þedrra, sem vilja efla iðnað landsmanna, að beina við- skiptum sínum tií bamfcans. Iðniþingið telur óeðdilegt. að Iðnaðarbanfcanum sé synjað að opna útibú frá bamfcanum, þair sem sýnt er að það þjóni lingsmunuim iðnaðarims, eins og t.d. í Kópavogi. Iðnþingið ítrelkar fýrri óskir sína.r þess eflnás að Iðnaðarbank- anuim verði veitt heimild til gjaildoyrisverzlumiair, svo að bamkimm geti veitt vlðskipta- mönnum sfnum alhliða banfca- þjónustu. Iðmþinigið krefst þess, að á meðan iðnaðurinn hefur mjög taikmarkaðan aðgamg að því f.iðrmaigni, sem bumddð er í Seðtebamfcanum til emdurtoauipa afurðavíxl.n, verði bindiskylda Tðnaðarbamfca ísl-amds hf. sitór- lega mimmlkuð oða jafnvel fedld niður að fullu, tilí þcss að iðn- aðurinm haíl giredðari aögamig að lánsfé en nú er. Sig-ur En George Wallace, dlómairi úr, smábæ nofcfcrum, lét í mimrni pokamm í kosnimguirmm um rfk- isstjóraembættdð árið 1958 — hanm var „outniggued". En hann tok aftur upp bar- áttuma fjórum árum síðar við hdnn söguifræga „Big“ Jim Fol- som, Géorge Wailláoe er @uð- hræddur maður, kannsiki þafck- aðd hamm forsjónimini fyrir sig- urinm. En það er staðreynd að Big Jim var blindfuTlur frammi fyi'ir ölHum sjónvarpsvélunum á síðaste stóra kosningafundi sfnuim. Það varð of mikið — meira að segja fyrir kjósemdur í Alaibama Uppskriftin En þá hafðd Wallace lífca leert uppskriftima og í ræðu simmi, þegair hainn sór embættisedð sinm sem rikisstjóri í Alabama vamn hann enn heilagra heit: „Og ég hleiti aðslkdlnaði kyn- þátte í dag, aðskilmaði á morg- un og aðskdlnaðd um ailila ei- lífð.“ Stutt eilífð . Til eru lamgar eiilífðir og stutt- ar. Þegar samibamdsstjómdm j Waslhimigton gaf þá fyrirskipun að boði dómstólla sikyldi hiýtt og háskóiinn í Alabama sikyldi opnaður þeldökíkum sitúdentum, stóð George WaUace á tröpp- um háskólians, eins og hann hafði heitið, til að stöðva inn- rásina. Em herinin hafði vorið kvaddur á vettvang, og hörð á- tök virtust fnamumdam — og WálHace rikisíytjóri hivarf út í gleignum bakdyr, efltir að hafa látið nægilega bera á amdstöðu sinnd. Þetta var í júní 1963 og George Wallace var orðinn þjóð- írægua- — hetja fyrir mörgum í suðurrifcjumum, em délítið spaugilegur náumgi í au.gum margra í norðurríkjumuim. Alabama of lítið fylki Á næste ári sýndi hamn að Alabama var orðið of lítið fylfci fyrir hann og kasteði sér út í baráittuna í forsetekosmdngum fyrir útnefningu sem forsetaefmi Demókrata — hamm gieíkk á hólm við Lyndon Johnson i mömgum norðurríkjum — og fékfc 35% af aitkvæðum Demókrata 1 Wis- comsdn, 30 prósent í Indiiana og 43 prósent í Marytlamd. Emn var of snemmt að láta verulega til stoarar skriða em ham.n hafði reynt á kraftana og fenigið áhuigann. Herferðin Fyrir horforðina mifclu, kosn- imigaibaráttuma 1968 og stofnun eigin floklks, þurfti Wállace emn að hafa trygga stöðu í Alabaima. Rikisstjóratíð hans var út- runmin árið 1966 og samikvæimt stjórnai'skrá fylfcisims var etolíi hæigt að endurfcjósa hann: Þetta var smáatriði sem hasgt var að lagfæra með/þvi að breyta einu atriði í plaggimu, em allt í einu sló löggjafarþing Alabama út updan sér. Nokkrir furðuflegir dagar liðu, þar sem fylkisstjór- inn var ka.Haður „eimvaldur‘, „haturspredikari", „grafari lýð- ræðdsins" og „lærisveimm Adolfs Hitjors." En þetta stökk af honum eins og vaitn af gæs og hamm spilaði út trompinu sínu, edginkonu si-nmi Lurfeen Hún hafði rétt í þessu gerngið undir uppskurð vegma krabba- meins og í lamgri fcosmingabar- áttunni var hún eims. og biLeik- ur skuggi sem fylgdd Wallace af ejmum funddnum á ammian. En siigurimm var vís og í stað Wallace kom WalHace. Eftir noikikra uppskurði emn, lézt hún í vor og George Wallace yfir- gaf fylkisstjórahöllina — en þá var horferðin að hinu mdílda takmarki komdm veil af stað. Hamm vvar vaxinm upp úr Ala- bama eftir 10 éra stjómmiálla- afslkipti, 49 ára að aldri. Ótti Nú fflýgur hamn mffli fylfci- anna í Bamdarifcjumum moð ótta að vopni. Hann situr eins og frosdmm við stólinn við hlið fflotgmamnsins f götmllu DC-7 fluigvélinmd, kyrrlátur, spenntur hrjáður. Og kemur sem postuli sfcellfingarinrl'ar og úr raeðustól- umiim leikur hamn á aillt það öryggislleysi og alllam þanm ótta sem áheyremdur hans eru háldn- ir. Hamm stdllir upp í röð og feigilu öllum smáum og stórum djöfflum, sem stjóma, þvæ/la og ergja .,hinn almenna heiðarlega Bandaríkjamann“. En hamm tálar efcki lengur um blessum fcynþíáttaaðskilmað- ar og nauðsyn þess að „halda niggurunum í stoefjum". Þess þarf efcki — allir áheyr- enduir hams vita að djöfullinn er svartur. Sönglög eftir geir Kristjánsson .,Vor við sæinn“ er lieiti i> nj,rútkominu nótnahefti, sem hef- ur að geyma' 26 lög eftir Odd- geir Kristjánsson. Þetta eru sönglög við ljóð og texta ým- issa höíumda, flest við kvæði Ása í Bæ og Árna úr Eyjum Aðrir höfumdar ljóðanna eru Jólhann Sigurjónsson, Stedn- girímur Thorsteinsson, Tómas Guðmundsson, Þorteinn Valdi- marsson, Sigurður Einarsson og Loftur Guðmundson. Oddgeir Kristjánsson tónskáld fæddist í Vesitmarmaeyjum 16. nóvember 1911. Foreldrar hans voru hjónin Kristján Jónsson trésmíðameistari og Elín Odds- dóttir. Hann var við prentnám Framhald á 9. síðu. Kórskáli safnaðanna er tekinn til starfa Eins og fram kom í fréttum í fyrri viku var þá hafinn inn- ritun í Kórskóla safnaðanna , Reykjavík en þar var fyrirhug- aft, aft æskufólki gæfist kostur á raddþjálfun. Skóili sem þessi er algjör ný- lunda hér á lamdi og er ætlað- ur til að betrumbæta söng kirfcjufcóranna í framtíðinni. Hafði Þjóðviljimm tal af Hrefnu Tynes ,sem er ritari í stjóm Kirkjukórasamibamds Reykjaivík- urpróflastsdæmis og spurðist fyrir um aðsókm aó sfcólanum. Þetta . gekk framar vonum, sagði Hrefna,Gg eru nemend- ur þegar orðnir 14, sex pi'ltar og 8 stúlkur. Er þetta -fóilk á aldr- inum 13 til 30 ára, flest þó um tvítugt. Dr. Róbert A. Ottósson próf- aði 1 söngfólkið og hefst síðan kannsla a£ fullum krafti í stoól- anuim á morgun, em enm er hasgt að bæte við ffleiri nemendum. Kenmslan fer fram að Frikirkju- vegi 11 og eru kennarar dr. Ró- bert og Blísabet Eriingsison. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.