Þjóðviljinn - 17.10.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 17.10.1968, Blaðsíða 10
10 SfÐA — ÞO’ÓÐV'HjJINN — FSimimifcudiaaur 17. ofetóibar 1968, MICHAEL HALLIDAY: ÚR SKUGGUNUM 40 múrveggi með gaddavir eíst. Sfcóru hliðin voru lokiuö en saim- standis var opnað fyxir beim. Varðmaður heilsaði heim. í>au lögðu bílnuim í fengelsis- garðinum og sáðan var beim fyl-gt innum stórt stállslegið hlið sem var læst á hæla þeim og svo héldu bau að skirifstofunni. Canning ha/fði ekki komið þangað fjrrr, en hann þekkti rosikna fangelsisstjórann, sem var í rúmgóðri Storifstofu sinni á- samt Banfield. Banfield -s-pratt upp úr stólnum ákafur á svip; hann horfðá rannsakandi í andlit Oannings eins og hann vaeri að leita að viðbjóði eða ásöfeun. — Seell, Tled, sagði Canning. — Georg, ég get ekfei lýst því hve mig tekur betta sárt. Ég gat ekiki aðhafzt neitt fyrr., Ég h-afði einfalidlega ekfei sannanir. Þú hlýtur að vera — Fangelsisstjóirinn greip fram f: — Fáðu þér saeti, Georg. — Já, aiuðvitað, drundi í Ban- tfield. — Þú hlýfcur að vera ó- sfeöp máttfarinn. Georg, ég hafði engar sannanir fyrr. Hann var að tala til þess að tala, minnti jafn- vel á Randell undir vissum kringumstæðum. — Ég hélt fyrst að það hefði verið garðyrfejumað- urinn, en peningamir sem hann virtist hafa stolið, komu ein- hvem veginn efeki samán og heim. Gat ekfeí séð fyrir mér að — sonur þinn hefði laumað þeim í föggur hans, svo að ég varð að leita einhvers staðar annars staðar. Frú Dale uppgöfcvaði að sfcairtgripi hennar vantaði, ogþað var augljóst að einhver úr fjöl- sfcýldunni halfði stolið beim — það skipti ékfci máli hvemig við kwnumst að bví. Og svo játaði Jerry þegar gengið var á hann. Canning sagði ekkert. — Hvenær getur Georg talað við konuna' sína? spurði Merry- dew. — Hvenær* sem hann vill, sagði fiangelsisstjórinn. 23 Canning vissi að lögreglan myndi hlusta á samtal hans og Bellu, þótt enginn hefðd sagt honum það. Hann vissi, að Ban- field var efablandinn í sambandi Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18, III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMl 33-968. við aðild hennar að rnálinu; vissi að þrátt fyrir alla galla sína var Banfield mikið í miun að engin miistök æfctu sér stað. Hann hafði seiglazt við í Daile- málinu þar til hann komst að sannleikanum. Og lögreglan myndi hlusta og allt sem hann og Bella segðu yrðu skriifað niður. Canning vissi ekki hvort hægt væri að nota slíkt sem sönnunargagn; það væri að minnsta kosti hægt að nota það til hliðsjónar fyrir lög- regluna. Og það skipti því miklu, að það sem Bella sagðd væri sanmleikur. Umfram allt varð Canning að vera viss í sinni sök; að fá að vita hvtvrt Bob eða Bella hefðu reynt að ráða honum bana. Matthew og Celia bdðu á skrif- stofunni. Fanigelsisstjórinn, Ban- field og Merrydew gengu með Oanning eins og fangaverðir; og á undan gekk fangavörður með lyMa. Embættismennirnir tveir stönzuðu við lítið herbergi og farngelsisstjórinn sa-gði; — Við skiljum við þig hér. Merrydew gekk við hliðina á þeim Canning meðan þeir eltu fangavörðinn að öðrum dyrunum, en fyrir utan þasr var annar fangavörður og kona — stór, rjóð kona sem einnig var vörður. — Hún er þama inni, hvíslaði Merrydew. — Ég fer inn á und- an. Gefurðu mér aðeins örfiá and- artök. Síðan skil ég ykkur eftir ein. Canning kinkaði kolli. Konan tvpnaði dymar og gekk á undan Merrydew. Hann virtist ósköp rýr við hliðina á henni, lítill apamaður. Síðan hörfaði hún aftur til baka fram í ganginn. Cannimg fann hvemig hjartað barðist í brjósti hans, fann til svimá. Hann reyndi að hægja frá sér þessari líkamlegu vanlíðan; en honum fannst þó heil eilifð áður en hann gat fært annan fótinn fram fyrir hinn og geng- ið á eftir Merrydew. Bella sat upp við vegginn og horfðd á Merrydew: sviplaus Bella píeð silkihárið greitt frá enninu og bundið saman í hnakkanum, klædd einum af bómullar kjólunum sínum. Hún sat með hendur í skauti; hún virtist tilbúin að taka hverju því sem að höndum bæri; við fyrstu sýn minnti hún hann kynlega á Waclow. Svo sá hún hann. öll stillingin hvarf úr svip hennar. Hendumar kipptust við í kjöltu hennar. Rósemin hvarf úr augun- um. en það var ómögulegt að vita hvað olli glóðdnni f þeim. Hún reis ekki upp. Hún opnaði munninn og Canning heyrði and- airdrátt hennar. Hann sá aðeins Bellu, vissi ekki þegar Merrydew fór út, heyrði ekki dyrunum lok- að og tók ekki eftir litlu lokunni á veggnum til hægri sem var eilítið opin að neðanverðu. Orðin vildu ekki koma. Þau honfðu hvort á annað og glóðin dofnaði í auigum hennar. Samt var hún enn spennt, vör um sig. Canninig bað þess að hann hitti á réttu orðin; óskaði bess að hann hitti á lykilinn sem gæti rofið þögn hennar. Hann leitr.ði í andliti hennar að einhverri vís- bendimgu en fann enga og enn vildu orðin efeld koma. Hún gat ekki fremur kornið upp Orðd en hann. Þau vdrtust bíða þannig óralanga stund, réfcfcu orðin fyrir- fundust ekki. Svo koanu þau í senn upp í huga hans og fram á varimar og það slafenaðd á spénnunni. — Ég varð að sjá þig, Bellla, sajgði hann. — Ég elsfea þig svo heitt. Hún seig áfram með lokuð augun og Canning hélt að það væri að líða yfir hana. ‘Hann flýtti sér til hennar, kraup á kné og reyndi að taka um hend- ur hennar, en þær voru læstar sairman. Hann lagðd hendur sínar yfiir þær án þess að mæla orði Hann fann að hún titraðd. — Bella, ó, Bella. Hann sá ekká annað en Ijósa hárið, liðina í hnakkanum, hör- undið í hnakkagrólfinni. Hann bar varimar að hári hennar og hend- ur hans gripu svo fast um hend- ur hennar að hún hlaut að kenna til. — Bella, Bella. Hún færði til höfuðdð ofur hægt. Hann færði sig ögn frá. Það voru tár í augum hennar, en þau féllu ekki. Hörund henn- ar var lýtalaust eins og ævinlega. Og hann elskaði hana. Hvað sem hún hafði gert, þá elskaði hann hana. — Þú hefðir ekki átt að koma, sagði hún hásri röddu. — Ég sagði þeim að láta þig ekki koma. — Ég vildi komast til þín, ég neyddi þá til að leyfa mér það. Úr hverju heldurðu að ég sé gerður. Bella? Helduröu að ég hefði nokkra eirð í miínum bein- um án þess að hitba þig, án þess að segja þér — hvemig mér. líð- ur? Hann hrópaðd næstum að henni. — Heldurðu að ég hefði getað búið með þér svona lengi, dí’ ég hefði ekki — — Georg, hætfcu! — Alf hverju ætti ógaðhætta? Allt í einu var hann ofsareiður; reiði var sú kennd sem hann hafðd ekki átt von á, en hann hafði ekki vitað fyrir hvað hann myndi segja eða gera, hann haföi verið sljór. Nú altók reiðdn hann. Hann hafði aldrei verið reiður við hana fyrr, hann hafði aldrei hækkað róminn eða misst stjóm á sér. Það var eins bg samaniþjöppuð reiði allra þessara ára brytist nú upp. — Br þetta ékki staður og stund til að segja .sannleikann? Stundum hélt égað ég hataði þiig, vildi komast burt úr návist þinni, hvert sem væri, en ég gat ekki farið. Ég gat það ekki. Og hvað ertu að gera núna? Hann lá enn á hnjánum en hallaðd sér affcur á bak og orðdn streyma firá honium. — Segðu mér það, hvað er það sem þú ert að gera? Fyrst héldurðu mér í helvíti. Svo gefiurðu ískyn að þú sért að sleppa mér þaðan. 1 fyrsta skipti í ótal mörg ár' fann ég til raunverulegrar vonar. Nú bannfærirðu mig það sem ég á eftir ólifaö, lætur mjg kveljast í angist meðan á réttarhöldun- um stendur, vitandi það að þú vilt láta hengja þig. Heldurðu að ég taki það í mál? Hvað held- urðu að ég sé, sfeyni skroppinn, vonlaus auli? Hvað héfurðu upp úr þvi að deyja fyrir glsep sem þú framdir efeki? I guðs bænum, geturðu ekfei einu sinni reynt að bera hönd fyrir höfiuð þér? Hann titraði; hún skalf. Straumur orðanna var þorrinn og geðshræringin virtiist að mestu hafa horfið með þeim. Hann reis upp með hægð og færði sig fjær henni. Hún sat bara þaima og horfði upp til hans. Nú fengi hann að vita hvað gerzt hefði í raun og veru. Þaö flökraði ékki að honum, að efekert sem hún segði bjargaði henni; það þurfiti meira til. Bn fyrst af öllu varð hann að fá að vita sannleikann. Smám saman rann það upp fyrir honum. Hún bjó ekki yfir neinni sefet. Honuim fannst sam sér hefði verið lyft í hæðir, eins og andi sinn hefiði losnað úr læðingi. Hún haifðd efeki sagt orð, en hann var sannfærður um að hún hafði ékki eitrað fyrir hann. Hann var al- tefeinn geislandi fögnuðd; hann vissi það. Þetta var sú Bélla sem hann hafði dreymt um, Bella sem var hin sanna móðdr Céliu. Og hún var ekiki bitur heldur. — BeMa, hvað kom fyrir? spurði hann hásum rórnd. — Alla mína æVi, byrjaði hún Og þagnaði. — Næstum svo lengi sem ég man hef ég reynt að hjálpa honum. Geturðu ætlazt til þess að ég hætti núna? En það var ekki þetta sem hún átti við; þetta svar átti að blekfeja hann. Hann var viss um það; hann las hana ofaní kjöl- inn. Aðrir voru að hlusta á þau: það varð hann að muna; aðrir hlustuðu. — Hvemig getur þetta hjállpaö honum, Bella? — Ég get bjangað hom/um frá því að verða herugdiur. — Getyrðu það? Hann undrað- ist siína eigin rósemi. — Áttu ekki við það, að þú getir bjangað honum frá bví að verða hengd- ur fyrir rnorðið á Cyril? Veiztu hvað gæti gerzt fleira? Getorðu Sprautun — Lökkun ■ Alsprautum og blettum allar gerðir af bílum. ■ Sprautum einnig heimilistæki. ísskápa, þvottavélar. frystikistur og fleira í hvaða lit sem er. VÖNDUÐ OG ÓDÝR VINNA. STIRNIR S.F. — Dugguvogill. (Inngangur frá Kænuvogi). — Sími 33895 IIARPIC er ilinandi efni sem hreinsar salernisskálfna og drepnr sýkla SKOTTA — Domni. Næst þegar þig lamgar tii að eyða kvöldinu í náivisit stedpu, skaiJtu hrdngja í einhverja aðra en mig! HAGSÝN HÚSMÓÐIR Qdýrast í FÍFU Úlpur * Peysur * Terylenebuxur * Molskinns- ) buxur * Stretohbuxur. Regnkápur og regnigallar. — Póstsendjum hveort á land sem- er. Verzlunin FÍFA Lajugavegi 99 (inngangur frá Snorrabraut). Terylenebuxur á drengi frá kr. 480.00. Terylene-flauelsbuxur drengja — Telpuúlpur — Gallabuxur — Peysur. Siggabúð Skólavörðustíg 20. VÉLALEIGA Símonar Símonarsonar. — Sími 33544. Önnumst murbrot og flesta loftpressuvinnu. — Einnig sburðgröft. AthugiB Geri gamlar hurðir sem nýjar. Kem á staðinn og gef upp kostnaðaráætlun án endurgjalds. Ber einnig á nýjar hurðir og nýlegar. Sími 3-68-57.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.