Þjóðviljinn - 26.10.1968, Page 7

Þjóðviljinn - 26.10.1968, Page 7
Laiusardagiur 26. oktober 1968 ~ í>JÓÐVTLJIiNN — SÍÐA ’J Um sýningu Grímu á Kennedyleikritinu: Við höfum áhuga á þess- ari tegund af leikhúsi nismans flokks Tékkóslóvakíu, Dubc- eks og hans manna, kommún- ismanum ekkert við, er hún allsendis ómerkur dráttur í svipmótinu? Er ,til daeifiis Kommúnistaílokkur Ítalíu og stefna hans í alþjóðamálum og menntngarmálum ómerk i samanburði við áform Grétsjk- os, hermálaráðherra hins sov- ézka stórveldis? Eru skrif ein- hverra austurþýzkra eða búlg- arskra blnðamanna merkara framlaig til kommúnismans en þjóðfélagsleg gagnrýni Leníns, Gramscis, Togliattis, Aragons sem í ýmsum tilvi'kum bein- ist ekki aðeins að kapítalisma heldur og nð sósíalísku þjóð- félagi? Er göfugmennska suð- urafríska kommúnistans Abr- ams. Fischers, dænjds til acvi- langs fangelsis, þýðingar- laus andspænis siðiausum fréttafölsunum einhvers undir- fréttastjóra í Varsjárbanda- lagslandi? Og svo vikið sé að Sovétríkjunum sjálfum: getur Brézjnéf eða ritstjóm Prövdu fullkomlega þurrkað út þá þýðingu sem Sovétríkin hafa haft fyrir hinn fátæka heim, þriðja heiminn svonefnda. sem bakhjarl gegn alveldi vestrænna stórvelda, eða það sem áunndzt hefur í þvi að koma sovézku fólki til mennta og J>ekkingar? Það er brýn nauðsyn að gagnrýna Sovétríkin og reynd- ar fátt nauðsynlegra íyrir kommúnista og vinstrisósíal- ista. En það er okkert áunnið með því að afgreiða „komm- únismnnn“ með einu penna- striki. I>ati þætti sjálfsagt ó- merkilegt að afgreiða ■ kristin- dóm með tilvísun til Jiess að getnaðarvnmnbann páfans i Róm, æðsta mnnns sterkustu kristinna samtaka, sýni full- kominn fjandskap fátæku fólki sem á* við stórkostleg vandnmál að glima i svelt- andi löndum, slá því fram að krislnin sé af þessum sökum fuUkominn fjand- skapur við mannlif, eða eitthvað í þá veru. Ég held það sé t.ími til kominn að þeir sem eitthvað reynia að velta fyrir [LmDCMtF [FD©TD[L[L sér alþjóðamálum viti, að „kommúnismin.Ti“ á sér okki páfastól á því herrane ári 1968, að „hið sanna ancllit" hans verður ekki fundið með því að lyfta fingri og benda. ★ Auk þess vildi ég bæta þvi við hér, að þótt ég sé held- ur Mtill vinur kapítaldsmans mundi mér aldrei detta í hug með neinu fororði að „fagna“ því þegar fulltrúar kapítal- isma „kasta grímunni", hvort sem það er í Vietnam eða ann- arsstaðar, þótt svo þeirri grímu fylgi meira en drjúg- ur skammtur af faigungala. hessi heimur er það litill að hann hefur ekki ráð á slikri ,,hreinskilni“ af hálfu stór- velda. Árni Bergmann. Eins og í svo mörgum blöð- um og málgögnum um þess- ar mundir, er mótmælum og gagnirýni á innrás Sovétríkj- anna og bandamanna J>eirra í Tékkóslóvaikíu helgað talsvert rúm í nýútkomnu befti af Samvinnunni. Þetta er , ekki nema eðlilegt og sízt ætti und- irritaður að efast um rétt- mæti sMkrar gagnrýni. Engu að síður vekur ein athugasemd í grein Si-gurðar A. Magnússonar ritstjóra til- efni til andmæla. Hann segir m.a. um innrásina „Ég fyrir mitt leyti fagna því í hvert sin,n sem. kommúnistar kasta grímunni og sýna sitt sanna andlit, vegna þess að það er hæfilegt mótvægi við látlaus- um faigurgaia þeirra“. Hér er því með öðrum orð- um haldið fram, að hið sanna ándlit kommúnismans birtist í því að kommúnískt stórveldi beiti hervaldi til að reyna að koma á stjórnarháttum sem því eru að skapi í landi sem ]>essu stórveldi er að ýmsu leyti háð (Auðvitað veit Sig- urður vel að slíkt athæfi er alvanalegt í. sögu kapítaliskra stórvelda, en J>að skulum við ekki ræða hér). Mcr finnst þetta vægast saigt afleitur málatilbúnaður, maður vill helzt ekki eiga við Jyví að hú- ast aí sremilegum mönnum að J>eir afgireiði jafn flókna og áhrifamikla pólitíska stnð- reýpd og „kommúnismihn" er með svo lygilega einföldum hætti. f>að er auðskilið að natóvinir Morgunblaðsins reyn.a að tal-a um hemám Tékkóslóvakíu einungis sem valdníðylu kommiinista gegn smáþjóð, en til hvers fjandans þurfa menn að slást í þann hóp? ★ að ryðjast fram margar nýjar spumingar ef spurt er um það hvað sé hið sanna Sigurður A. Magnússon andlit kommúnismans. Af hverju er það endilega fram- ferði flokksstjóma J>eirra Brézjnéffs eða Ulbríchts — kemur þá stefna Kommúnista- Menn hafa vissulega tekið eft- ir þvi að Grima hefur sýnt að undanförnu leikritið Velkominn til Dallas mr. Kennedy — það hefur vakið upp nokkra ókyrrð enda er hér á fcrð staðreynda- leikrit um efni sem hlýtur að vera umdeilt hvernig. £jallá beri um. Sýningum fer nú fækkandi, er hin næstsíðasta á morgun, sunnudag, kl. 5. í>ví er ekki nema sjálfsagt ]>egar færi gefst til að leggja nokkrar spumingar fyrir Bri- eti Héðinsdóttur, sem er for- maður Grimu og þátttakandi í þessari sýningu. Mikið frófalt í dönskum há- skólum f>að er víðar en á íslandi að menn hafa áhyggjur af því hve margir stúdentar hverfa frá námi. í nýjum dönskum skýrsl- um segir að frá J>rem háskólum landsins, í Kaupmannahöfn, Ár- ósum og Óðinsvóum, bafi 936 lokið prófi á skólaárinu 1966 til 1967 en á sama tíma hurfu 3.155 frá námi. Sumir þeirra mimu þó ekki haf-a gefizt upp endanlega, því J>e-ir hverfa til annarskonar náms. Brottfall var einnig mikið við aðra æðri skóla og tækniskóía J>ótt ekki væri það eins mikið og í h-áskólum. Enri er hlutur kvenma í dö-nsk- um háskólum a-llmiklu minni en karla, eru þær 35% allra s-túd- en-ta — hinsvegar eru þær 56% af kennaraskóla-stúdentu-m. — Gríma sjálí? — Við Grímufólk höfum uppi á hverju hausti sultarsöng um það, hve erfitt sé að starfa. um fjárh-aginn og annir leik- a.ra og þar fram eftir götúm. Og við ítrckum okkar fyrirheit um að við viljum hald-a fram nýju-m islenzkum leikverkum, nýju-m leikuirum og nýjum leik- stjórum, þarf ekki að hnfa langt mál, um þnð. Þegmr litið er yfir sjö ára sögu féla-gsins held ég megi se-gja f|ð ýmislegt gagn- legt hafi gerzt: við urðum fyrst til að sýn-a leikrit eftir Odd Björnsson, Erling Halldórsson, Magnús Jónsson, og aðrir höf- und-gr hafa einna fyrst átt inni hjá okkur. Og ]>að er heil fylk- in-g af leikurum, sem hefur fyrst komið fram hjá okkur og síðnn fongið verkefni ann-arsstaða-r. Við höfum líka sýnt erlend verk sem okkur þófti ólíklegt að kæmu fram hjá leikhúsunum. Sa-ga okkar er því alls ekki sorg- leg, þótt hún mætti vitan-lega vera auðugri. — Hvað finnst þér um J>á skoðun sem flogið hefur fyrir, að þið gerið hlut Johns Kenned- ys heldur vesælan á þessari sýningu? — I>að finnst mér alran-gt, ég neita því að við séu-m að gera Kennedy að einhverju fifli á ]>essnri sýningu. Og í leikritinu er alls ekki gert lítið úr Kenn- edy s.iálfum að mínu viti. ég held að þær vinsældir-sem ]>essi forseti n-aut hnfi einnig náð til Knjs Himmelstrups höfundar leiksins. — Af hverju varð )>otta leik- rit fyrir valinu? — Mér finnst að í því vali skipti mestu, að við höfðu-m áhuga á þessari tegund af leik- húsi, staðreynd-aleikriti, það hefur barl-a lítið sézt af slíku hér heima og gseti verið áhuga- vert fyrir þá sem eru að velta fyrir sér möguleikum þeirra.r ætta-r leikrita, sem hefu-r h-aft mikil áhrif vlða á síðari ár- um. — Eitthvað nýtt á döfinni? — Við erum núna með nýtt lei-krit eftir Guðmund Steins- son, sem heitir Sæluríkið, og Framhald á 9. síðu. «>---------------------------------- tlr leikritinu um forsctamorðið: Frá v. Auður Guðmundsdóttir, Sigurður Karlsson, Helga Hjörvar og Bríet Héðinsdóttir. Ekið inn í Dallas ... Sænskur höfundur gegn neyzluþjóðfélagi: Kaupsýsluáróðurinn er hættu- iegur verkalýðshreyfingunni Áróður fyrir bogaralegum viðhorfum og kaupsýslu-' hagsmunum. s-em kemur fram í mynd auglýsinga og tízku- áhrifa, lamár verkalýðsh-reyfinguna, kemur verkamönn- um í skuldir svo að þeir hafa ekki efni á að fara í verkfall og lamar pólitíska vitund launþega — svo farast orð ung- um sænskum rithöfundi, Göran Palm, sem þekktur hefur orðið fyrir þjóðfélagsgagnrýni sína. íkonaþjófnaður í Júgóslavíu Ömetánlegum helgimyndu-m rétttrúaðra, íkonum, er sibdlið í s-tórum stíl úr kirkjum og klaustrum i Júgóslavíu. Yfir- völdin hafa byrjað umfangs- miMa skrásetningu og Ijós- myndun hinna verðmætus-tu ík- ona. Vandinn er sá- að margar kdrkjur eru á afskekktum stöð- um og án varðgæzlu, o-g J>egar menn vita, að hæ-git er að fá stórfé fyrir, slíkar myndir á Idstamarkaðd Vesturlanda er. freistdnigin of mikil, þóttmönn- um hafi eklú dottið í hug áður að stela ]>essum heligigripum. Kirkjumar hafa áður ekki ver- ið lokaðar urn nætur, en nú hafa menn víða noyðzt til að slá fyrir þær slagb-mndum. ★ Þuin-g viðurlög eru við slík- um þjófnaði. Bnn hefur ekki tekdzt að hafa upp á glæpa- mönnuim og því er ek-ki vitað hvort hér er um skipuilagða bófaiflokka að ræða, og hvort ferðamemn lcaupa mynddm-ar. Palm hefur vorið í Noregi ný- lega og haldið fyrirlestra fyrir Verkamann-aflokksfélög sem hann kallar „Æfin-g í borgara- skap“. — Sú blekkin-g sem au-glýsing- in skapar, að hægt sé að ka-upa ha-minigju og fullnæginigu fyrir penin-ga, vei-kir samheldni verkamanna. í>eir koma sér í skuldir til að komast yfir stöðu- túkn og eru fyrr en varir bundn-> ir á höndum og fótum í baráttu verkalýðsins. Með ]>ví að láta undan kaupsýsluáróðrin-um fylkj-a ]>eir sér um þá hagsmuni, sem stianda áróðrinum að baki — ha-gsm-uni þeirra sem eiga framleiðslutækin, segir Göran Palm i nýlegu viðtali. Grundvallarhugmynd aug- lýsingann-a er sú, að gera sem fles-ta örvæntinigarfulla eins oft og un-nt er. Síðan geta menn sagt viðskiptavinunum hvaða vörur það séu sem muni koma aftur með hamin-gjun-a inn í Mf Jjeirra. Það eru t.d. auglýsinga- menn sem hafa lyft slapandi brjóstum. en fyrst ha-fa J>eir talið fólki trú um að sMk brjóst séu ljót og hreint ekki kynhríf- andi og látið margar konu-r örvænta yfi-r ]>yí, sem ekki var nein nauð-syn til að gera sér rellu út af. Sá veruleiki, sem skapar blekkingar, hefur ]>að í för með scr að verkiamenn hverfa ínn i sjálfa sig, — neyzlan er sett í hásætið. Laun]>eginn veikir með )>ess-um hætti stétt sín-a og miss- ir sambandið við heiminn í kringum sig. Árancrurinn um- mæli sem ]>essi: „Ég gef nú skít í J>essa pólitík, J>að er bezt að aðrir sjái um hana“. — En það er sitthvað fleira sem býr í þessari setningu, t.d. tilfinnin-gin íyrir ]>ví. að rödd Göran Palm manns, atkvæði manns, hafi ekki lengur neina þýðingu. Verkamennimir reiða sig ekki lengur á verkalýðsfélag sitt eða flokk sinn. Þeir hafa það á til- finningunni, að verk-alýðshreyí- in-gin lúti stjóm fulltrúa sem elklki sé len-gur hægt að hafa áhrif á.utan frá, og þessvegna lei-ta þeir af tur að hu-ggun í þeim hlutum sem auglýsinigin býður upp á. Til dæmis leita þeir til bílsins. Hann hefur einskonar kuðungsáhrif — mönnum finnsf J>eir inni við og heim-a hjá sér einnig ]>egar þeir em úti við og á ferð. — En hvemig er haegt að vekja pólitíska vitund? — Með aðstoð þeirra verka- manna, sem í dag koma augs á hættuna af hinum borgara- lega áróðri, sem h-afa stéttarvit- und og fúsir eru til að gera eitthvað fyrir han-a. Stúdentar geta haft mikilverðu hlutverki að gegna með því að taka þátt í aðgerðum og byltin-gum til að berjast íyrir eftirMti eða yfir- ráðum jrfir eign-um og fram- leiðslutækjum. En menn verða að halda á vit verkamannanná þar sem þeir em, á vinmistöðv- um, og reyn-a þar að vinn-a gem hinum borgaralegu áhrjfum. Við höíum þörf fyrir vakningu í orðsins bezta skilnin-gi. Gjama eitthvað í þá veru sem gerðist í Fra-kklandi í vor — þar feng- um við ótvírætt dæmi um þgð. hvílíkt vald verkamenn og stúd- entar hafa þegar þeir sitandia saman. i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.