Þjóðviljinn - 05.02.1969, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 05.02.1969, Blaðsíða 1
 Miðvikudagur 5. febrúar 1969 — 34. árgangur — 29. tölublað. HEFJA ÞARF ALMENNA FJÁRSÖFNUN TIL STYRKTAR VERKFALLSMÖNNUM Sjómaður hefur beðið Þjóðviljanu að konia þvi á framfæri, að nauðsyn væri að hefja án tafar almenna f jársöfnun til styrktar báta- sjómönnunum í verkfall- inu. Menn verði að minn- ast þess að verkfallsmcnn fái enga atvinnuleysis- styrki. Sjómannadeilan kemur allri verkalýðshreyfingunni við. Alþýðusambandsþing samþykkti einróma ein- dregnar yfirlýsingar um stuðning heildarsamtak- anna við málstað sjó- manna. Sjómenn spyrja nú um efndir á þeim lof- orðum, þar sem svo er að sjá að ríkisstjómin og LtC ætli að neyða þá til langs verkfalls. Ruth Little Magnússon óg Róbert A. Ottósson á fundi með blaða- mönnum í gær. — (Ljósm. Þjóðv. A. K.). Sinfónían frumflytur g r « • r \ \ 91 ner „L/oð af /orðu • Ljóð af jörðu eftir Gustav Mahler verða flutt í. fyrsta skiptí hérlendis af Sinfóníu- hljómsveit Islands í Háskóla- bíói annað kvöld. • Einsöngvarar eru Ruth Little Magnússon og brezki tenór- söngvarinn John Mitchinson. Stjórnandi er dr .Róbert Abraham Ottósson. Dr. Róbert sagöi við biaða- menn í gær um þetta verík: Það er ari'gui’vaei't en eikki puibiliíkiuim- veric. Bf fólk grætur ekki í a.rn.k. tvo til brjá vasabilúta má búast við að það sotfni — og þad er eiginlega ekkd hægt að klaippa á eftir. Plnjtningur vedksins er erf- iður en við enutn mjög ánægð með að fara að klljást við það, ekki sízt Tékkarnir í hijómsveit- inni, en eins og kunnugt er fæddist Mahler í Mseri. Hann fór sieinna til Vín og var talinn Víraarbúi en Tékkarnir telja hann sinn mann. Mahler samdi tónverkið árið 1908 fyrir tenór og altrödd — og hljómsveit. Textinn er kínverskt Ijóð frá 8. öid, sem Hans Bethge þýddi á þýzku, en Þorsiteinn Valdimarsson heÆur þýtt hann á íslenzku. Þættir verksins eru sex: Harmiljóð við skál, Einn á hausti, Æska, Fegiurð, Víndi'ukk- inn á vori og Kveðjustund. — Verkið verður sungið á þýzku en í eifnisskránni veirður textimn bæði á íslenzfcu og þýzku. Söngkonuna Ruth Litble Magn- ússon er óþanfi að kynna. J'ohn Mitchiinson er fæddur í Lanca- shire og hótf fyrst nám við kon- unglega tón 1 istarskóian n í Manc- hestgr. Hanin koim fyrst fram í London árið 1955 og tveim ár- um síðar vann hann hin eftir- sóttu vei'ðlaun er kennd ern við Kathleian Ferrier og einnig það sama ár Drottndmgar verðlaunin. Haran hefur sungið með öilum helztu hljómsveitum Bretlands og utan heimaílands síns með Mjómsveitum undir stjóm fraegra hljómsveitarstjóra t.d. Leonai'ds Bemsitein, og Ottos Klemperer. Starfsemi hljómsveitarinnar hef- Framhald á bls. 3. Sjómönnum leiðist þófíð um sjnlfsagðar og vægar kröfur Ríkisstjórnin, íhaldið og Alþýðuflokkurinn, áttu upptökin að deilunni. — Enn hindrar stjórnin og LIU að samningar takist □ Landssamband íslenzkra útvegsmanna og rík- isstjórnin hindra enn samninga í sjómanna- deilunni með því að neita að íallast á jaín- eðlilegar kröíur sjómanna og þær að bátasjó- menn fái frítt fæði um borð og aðgang að líf- eyrissjóði togaramanna og farmanna. □ Ríkisstjórnin, Eggert G. Þorsteinsson og Bjarni Ben, hóíu þessa sjómannadeilu með því að láta Alþýðuílokkinn og Sjálfstæðisflokkinn á Alþingi samþykkja lög þar sem riftað var samningum allra sjémannafélaga á landinu, sjómannshluturinn skertur og miljónum króna stolið af hlut sjómanna og afhent útgerðar lestum meiri 1968 en 1967 — 88% aflans var landað til vinnslu innanlands □ _ Afli fjögurra togara Útgeröarfélags Akureyringa á s.l. ári var samtals 15.251 lest og er þaö 3582 lestum meiri afli en árið 1967. Af þessum afla losuöu togararn- ir til vinnslu innanlands, mestmegnis á Akureyri og í Krossanesi, 13.436 lestum, en 1.815 lestir voru seldar í Bretlandi. 1967 lönduöu togarar ÚA 8.968 lestum til vinnslu innanlands, en seldu 2.700 lestir í Bretlandi og Þýzkalandi. pthaldsdaigair togairanna fjög- urra vomi samitals 1432 á árin.u 1968 (138§ árið 1967), heildanaíli- inn vaa-ð eins og áður segir 15.251 lest (11.669), veiðidagar voru alils 1070 (977,5), aiffli á veiðidag að meðaltali 14,3 lestir (11,9), tala veiðiferða 97 (81) og þar atf sigldu togararnir 12sinn- um (18 sinmuim 1967). Eftir skipum skiptist þetta svo: Kaldbakur ■ Othaldsdagar 1968 363 (366), aflj 4214,2 lestir (3258,2), veiði- dagar 266 (263,5), meðalaflli á veiðidag 15,8 lestir (12,4), tala veiðiferða 26 (22), þar af sigldi togarimn 3 (4). Svalbakur Otháldsdagiaii' 367 (363), ai’li 3615,7 lestir (2727), veiðidaigar 278 Liðsfundur hjá ÆF í kvöld □ Framkvæmdanefnd Æskulýðsfylkingarinnár skorar á ALLA félaga í Fylkingardeilduni4.m í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfiröi og Keflavík, aö mæta á liösfundi í Tjamargötu .20 M. 8 stundvís- lega í kvöld, miövikudag. — Framkvœnidanefnd Æ.F. (254), aílli á veiðidag 13 lestir (10,7), taia veiðiferða 24 (21), þar af siglLdi togarmn 2 (5). Harðbakur OfchaOdsdaigar 363 (306), aflli 4264.1 lesit (2982,1), veiðidagar 285 (212,5), aflli á veiðidag 15 lestir (14), taia veiðdferða 26 (17), þar aí sigldi togiarinn 4 (3). Sléttbakur Othaldsdagar 319 (354), afli 3157.2 lestir (2701,9), veiðidagar 241 (247,5), aílli á veiðidag 13,1 lest (10,9), tala veiðiferða 21 (21), þar atf sigíldi togarinn 3 (4). Framleiðsla og útflutningur Af freðfiski vom framileiddar hjá Otgerðarfó'laigi Akuneyringa á árinu 1968 samtals 3378 lestir á rraóti 2291 lest árið 1967, þar af var flutt út og seit á árinu 2816 lestir (1924), en birgðir í ársdok voru 502 iestir (367). Skreiðarfraimilciö.silam 1968 nam Innbrot á Akureyri Þrjú innibrot hafa verið fraim- in á Akureyri síðustu dagana — það síðasta . í fyrrinótt. Var ekkert innbrotanna upplýst er blaðið áfcfci tal við dögireigluna á Afcureyri í gærkvöild. Iranbrotið í fyrrimótt var í Krókeyrarstöðina, kivöldsöllustað þar í bænum og var rænt sæílgæti og einhverjum matvælum — 114 lestum (153 lestum 1967) og var hún 0311 óútfflutt í árslok. Af saltfisfei fraimBeiddi OA 427 le$tir árið 1968 mlóti 129 lestum 1967. Á árinu voru flutfcair út eða seldar 125 lestir (47), en birgðir í árslok voru 302 lestir (82). Loks nam lýsisframlleiðsilan 170 lestum á árinu 1968 (69) og var hún öli í birgðuim í ársiok. mönnum. Það kom meira að segja fram hjá þingmönnum stjórnarliðsins að þeim var ljóst að sjómannastéttin myndi aldrei sætta sig við að taka algerlega bótalaust og þegjandi jafn- lúalegri árás á sjómannshlutinn. Og ríkis- stjórnin og LÍÚ hafa nú stöðvað nær allan bátaflotann í byrjun vertíðar á tíma þegar þörfin er brýnust að sjósókn og fiskveiðar séu í fullum gangi. □ Kröfur sjómanna eru svo hógværar að þeií ætluðust til að að þeim yrði gengið án verk- falls. Komi það í ljós að ríkisstjórnin og LlÚ ætlist til þess að sjómenn séu í löngu verkfalli, væri ekki nema eðlilegt að þeir gerðn hærri kröfur, og víst er að sjómenn telja það fárán- legt ef nú á að fara að skipta í tvennt jafn- sjálfsagðri kröfu og frítt fæði á bátunum, og þurfa kannski að fara í annað verkfall jafn- langt að ári til að knýja fram hinn helming- inn! Jafnfráleit eru þau viðbrögð útgerðar- manna að vilja ekki samþykkja aðildina að lífeyrissjóðnum nema með einhverjum óað- gengilegum skilyrðum. □ Á hinum næturlöngu samningafundum undan- farið hefur ekkert gerzt til að leysa deiluna, menn hafa bókstaflega setið yfir engu. Þannig gengur þetta ekki lengur, sjómenn eiga heimt- ingu á að ríkisstjórnin og LÍÚ hætti að þvæl- ast fyrir því að sjósókn geti hafizt af full- um krafti. Tafarlausa samninga við sjómenn! Vöruskiptu/ofnuðurínn sl. ár óhagstæður um 3143,4 miij. □ Vöruskiptajöfnuöurinn á s.l. ári var óhagstæöur uni 3143,4 miljónir króna segir í fréttaiilkynningu sem Þjóöviljanum barst í gær frá Hagstofu íslands, og er þaö 326,5 miljónum króna meiri halli en varö á árinu 1967, en þá varö hann 2816,8 milj. kr. Á árinu 1968 voru ílluttar inn vörur fyrir samitals 8233,9 milj. kr., en útfflufcningurinn niam hins vegar 5090,5 mifl'jónum kr. Samsivairandi tölur fyrir árið 1967 voru innflu,tnin.gur 7116,2 milj. kr. og úfcflutniinigur 4.299,4 milj. kr. Af innffluítnimignum á síðasta ári éoru skip 245,6 miljónir (466,4 árið 1967), flugvélar 133,6 milljónir (233,1), til BúrfteMsvirkj- maar 523,5 miljómjir (166,5) og til ísilenzka álfélagsins 304,7 miljón- ir, ein enigimn innffluibningur var tiil þes® á árinu 1967. í desember 1968 var vöii'u- skiptajöfnuðun'inn hagBtæður um 150,9 miflj. kir., en vair ólhaig- sfcæður uim 15 mifljónir í desem- ber 1967. í afchuigiasemdum Haig- stofunnar við þessar tölur segir svo: Inn- ogb útfflufcndnigS'töíur fyrir janúar — nóveimiber 1967 eru reiknaðar á, því gengi, sem gilti fyi'ir gengisbi'eytingu í nóvem- ber 1967, en desembertölur þess árs eru ■miðaðar við það gengi, er tók gifldi 24. nóvemiber 1967. Tölur elflefu fyi-stu miánuða áre- ins 1968 eru einnig reiknaðar á því gengi,' er tók gfflldi 11. nóv. 1968. Það sikail tefcið fram, aðþað, sem fllutt var út og iran, 17-30. nóvember 1968, er talíð mieðdes- ember’töflum, enda reilknað á niýju gengi. Skip og fiugvélar hafa verið á skýrsflu tvisvar á ári, inmfflutn- ingur fyrri heiminigs áre með júnítölum og innfflutningur síð- ari helmings með desemibertölum, en vegna gengisbreytingar 11. ] nóvember 1968 voru skip ogflug- vélar ininffluttar á tímabiflinu júlí — 16. nóvember 1968 taildar með innfflutningi nóvembermánaðar, svo að eigi blandast saman inn- flutniragur á eldra gengi og nýju gengi. í desember 1968 var ekki urn að ræða innflutning á skip- um og fflugvélum. Etf aflllur úttfiutningur og iran- flutningur áreins 1968 erreiknað- ur á nýju geragi fást þessar töl- ur: ' Ofcffliu'tningur 7.227 milj. lcr. Imn- flufcningur 12.160 miflj. kr., og þar af: Skip 379 m.kr., ffluigivóflar 206 m. kr. Innfflutninigur til Búi’félfls- virkjunar 708 m. kr. Innfflutn- ingur fcii Isifl. áltféiagsins hf. 470 mdlj. kr. Samtais 1.763 miljónir feróna. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.