Þjóðviljinn - 05.02.1969, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 05.02.1969, Blaðsíða 7
I MiövQouiííagur 5. flebniar 1969 — ÞJÓÐVlMtNN — SlBA 7 Guðrún Kristjánsdóttir skrifar frá Moskvu MOSKVU 26. janúar 1969 — Við Ríkisíkvikmyndaháskólamn í Moskvu stundar nú ejmn Islend- ingur nám í kvikmyndaitöku, Haraldur Friðriksson frá Sauð- árkróki. Haraldur k-wm til Sov- étríkjanma árlð 1965, var fyrsita árið við rússneskunám í Lom- onossvháskólanuim og annað árfð var hann í sjónvairpsdeild blaðamannaskófla, þar sem hann kynnti sér ýmisl'egt varðandi starfsemi og rekstur sjónvarps- stöðva. miyndalisitar, eins og td. leik- stjóramir þekílcbu Romm og Gerassimov, kvikmyndaitiöllcu- mennimir Voltsjok og Karmen. — Hver er aðailikenmari þinn? — Meistariinn mdnn í kvik- myndatöfcu er prófessor Volt- sjok. Hann útskrifáðist frá VGIK árið 1931 og hefiur verið kennari við Skólann síðam 1941. Vdltsjok er eimm af þeklkitustu kvikmyndatökumönmum Sovét- ríkjanna og hefur meðal ammars tekið fllestar myndir leikstjiór- ans Romm, en hjá honuim er, Ingibjörg Haraldsdóttir í þnanm veginn að Ijúka náimi. Af þeim myndum sem Vóltsjok hofur tekið með Romm niá nefna „Lenín 1918“, „Maður nr. 217“ og „Morðið í Dantegöbu“. I síð- ustu mymd sinni „Starfsimaður öry ggisl ögreglun n ar “ er Volt- sjok sjálfur einnig leikstjóri. — Hvemig fer kennslan fram hjá ykkur og hvaða fög laarið þið? — Við laerum anzi mörg fög. Aðalkostur skólams er flóligimn í því hversu víðtæka mennbun hann veitir. Au(k þess að laera kvikmyndatöku verðum við að vera vel að okikur í ölllu því sem varðar kvikmyndaiðnaðinn. Á fyrsta ári var aðalináms- greinin hjá okfcur ljósmynda- taka og meðferð Ijósa eða Ijósa- taekni. Við byrjuðuim á því að mynda gipsmyndir í studiói, síðan fórum við að taka amdlits- myndir og ferngum auk þess, >Tniss konar verkeftni, eins og t.d. að mynda höggmyndir, inn- Nemendur æfa sig í Uósmælingu. Við kvikmyndatökunám í Moskvu Nú er Haraldur á 2. áiri í kvikmyndaháskólanum . hérna, og ég bað hanh um að segja mér lítillega frá máminu, áður en hanm legði af stað suður að Kaspíhafi, þar som hamin ætlar að eyða vetrarfríinu. Ríkiskvikmyndaiháskóflinn var stofnaður skömrnu eftir bylt- ingu eða árið 1919, og verður því 50 ára á þessu ári. Einm af fyrstu nemenduim sem hófu nám við skólann var leikstjór- inn Pudovkin, en hann var meðail . brautryðjenda kvik- mryndalistarinnar. Kvikimiyntía- háskölinin veitir mjög víðtæka menntun og skiptist í margiar deildir, auk kvilomyndaitöku- deildarinnar, leikstjóradeild, leikskóli, listaskóli, deild íyrir þá sem semja kvikmyndahand- rit, deild kvikmyndaflræðiniga og gagnrýrnenda, kvikmyndaihag- fræðinga og nýlega var stofnuð deild, sem útskrifar kvifcmynda- fréttaritara. ■ Við VGIK, eins og skóldnn er nefndur, er frábæi-t kiennaralið, þar stairfa margir af helztu framámönnum sovézkrar kvik- anhússlkreytingu og þvíumliíkt. Við lærðurn framiköfllun, og adlt um gerð filmunnar, byggingu hennar og efnasamsetndngn, glcrjafræði, sjónvarps- og kvik- myndaitækni og lesum einnig sögu sovéakrar kvikmyndalistar og sögiu erlend.rair myndlisitar. Eimn dagur í viku er almennur kvikimyndasýningardaigur; við sjáum þá gamilar og nýjar kvikmyndir, erflendar og inn- lendar. Á öðru ári heldur áflram al- menn undirbúningsmenntun, við lesum sögu rússneskrar myndlistar, sögu erlendrar kvikmyndalistar, sjónvarps- og k vi km ynd ah apif ræð i, lærum Ijósmæflinigu og litfræði, kynn- um okkur hinar mismunandi gerðir kvikmyndavéla, sovézkra og erlendra og lærum meðferð þeirra og byrjun á aðalflaginu, kvikmyndatökunni. Kennslunni hjá meistanainum er þanni'g hagað, að hann sýn- ir okkur kvikmynd, sem hann telur athyglisverða vegna myndatökunnar. Að sýninigu lokinni hefldur hann fyrirlestur, við berum fram spumlngar og umræður hefjasit um myndina. Þessu heldur áfram til náms- loka, meistarinn heldur .jyrir- iestra, og við störfuim allan tímann undir hans leiðsögn. Á öðru ári fláuim við ýmiss kon- ar vorkefni till þess að kivik- mynda, aðallega eru þetta æf- ingar í meðferð ljósa, ljósmæl- ingu og litafiræði. Aðalverkefn- in hjá okkur em tvö, Ijós- myndasaga sam við tökum fyrri hluta vetrar og stuitt kvikmynd, sem við tökum seinni part vetr- ar. Ég og kunininigi minn, Fik- ret frá Baikú, völldum okkur teikningu efltir Bidstrup ti/l að Ijósmynda. Teikning Bidstrups er af föður, sem er að segja dóttur sinni sögu, og á að sýna mismunion á því, hvemig full- orðníi og börn skynja sömu sögiina. sem gæti t.d. verið ís- len/.i, .,aga um tröll og forynjur. Fyrir þann flullorðna getur sag- an verið sikemmfilieig og hann hofur gaman af henni, en ba.rn- ið li'fir sig inn í hana, skynjar allt eins og það sé raunveru- leiki og drey n,ir hryllings- Ljóbo og Naitua í myndasögu ltidstrups. drauma og fær martröð á nött- unni. Við segjum þessa sögu í 16 myndum. Ljubo frá Búlgar- íu, bekikjarbroðir mdnn, lék flöð- urinin, en dóttuirina Uék Nanna litla úr Réykjavík af mikilli prýði, og tók jafnfnamt að sér alla lei’kstjóm meiðan á mynda- töku stóð! Eftxr vetrarfri mun ég gera stutta kvikmynd. Kvik.mynda- handritið sem ég sjálfluir, en þarf að fá það saimlþykkt hjá meistaranum; ég £æ . 1 eða 2 kvikmyndavélar til umráða, 600 metra af 35 mm flilmu og meira ef þörf kreflur. — Hvemig eru vinnuskilyrð- in hjá ykíkur? — Þau eru mjög góð. Að vísu höfum við frekar litla tökusali fyrir þessi verkefni okkar á ?. ári, en í slkóOanum em 3 stór- ir saliir, útbúnir sem fulflkomin studio, með hljóðupptökuher- bergjum, kfllppinigarstofum og sýningansal, þar sem maðu.r getur skoðað um leið á tjaldi það som maður gerir. Aulk þess að gera þessa situtbu; kvikmynd læri ég á þessu ári svonefnda mikTokvikmynduin eða tæfcná- kvikmyndun; við læmm að kvikmynda gegnum smásjá. Eins og ég sagði áður veitir skólllnn mjög alhliða menntun, á n.resta ári mun ég læra leik- stjóm, dramatxirgíu, teikningu, svonefnda „koimposition“-kvik- myndalýsingar og „komtoiner- aða“ kvikmyndaitöku, eins og t.d. það að láta saxna leiikanann vera í mörgutoi hluitverkum á kvlkmjmdatjaldinu f einu, og eins lærum við að nota model eða Tfkön við töfeu. Allan náms- tímann eru haldnir regflulegir uimræðufundir um nútfmakvik- myndir. Náimið í VGIK tefcur aðeins 4 ár, og að því lofcnu förum við að undirbúa tófcu diploms- eða lokaprófs'kvikmyndar, sem get- ur verið klufcfcutíma eða eins og hálfs tíma mynd. — Eruð þið látnir vinnrx í kvikmyndaverum utan skóflans'1 — Já, í haust verð ég nð vinna einn og háflfan mánuð í kvi kmyud averi, annað hvox't hérna í Moskvu, Kicf eða Len- ímgirad. Um þassar mundir er ég að vísu að vinna á Mosfi.lim, en það kom tll fyrir algjöra tiflvflj- un. Ég var að kaupa kjúkflinga fyrir gamlárskvöld niðri í Kafi- ininstræti, þegar það siweif aflílt í eintu að mér lágvaixxni kona, som kynniti sig og sagðist vena fi’á Mosfilm. Hún spurði mig hvort ég væri ekki fáanlegur til .dvefljíwt heimna hjá sér í veitr- arfríinu og ég er að hugsa um að skreppa suðureftir og yfir- gefia lússnesika veitrarkuldann hórna í Moslfcvu um skeið. Ég er afskaplega hrifinn af Azer- bajdsjan, dvaílidi í fyrnasumar smátíma í litflu þorpi fýrir utan. Haraldur Friðriksson. % að fara mieð smáihfluifcverk hjá þeim í mynd sem Rxissar eru að gera í samvinnu nxeð ítöflum, „Leiðanigur Nobels“ eða „Rauða tjaldið“. Ég þurfti nú ekíki ýkja langan umhugsunarfrésfc, þogar mér var sngt að Claudla Cardi- nafle lélki í myndinni, sam- þykkti á stundinni eða ,gnóm- enfcailno“ eins og við segjum á rússiniesku, að taka hlutvorkið. Leikstjóri þessarar myndar er Kalatasov, sem stjómaði mynd- inmi „Trönumar fllijúga“ og kvikmyndatökumaðurinn sá, sem tók myndina ,,önnu Karen- inu“. I>að er ómetanlega lær- dómsrfkt fyrir mig að kynnast vinnuaðferðum þossara lista- manna. — Og nú hefurðu lokið öll- uim prófum og ert að flara í vetrarfrí? — Já, Fikret, bekkjarbróðir minin ftá Bafcú, bauð mér að Balkú í sumarbúsitað hjá kumv- ingjuxh míniuim. Bakú er orðin nýiázkuborg, en í þessu Htfla þorpí var aillt með aiustuirlemzk- um blæ, götumar þröngir krákustígir, koniumiar voru alfl- ar síðklæddar og sumar með blæju fyrir andflitdnu’ og báru vatnskönuiur á höfðirxu og skeggjaðir vínyrkjuibændur sátu fyrir utan húsið, reykfcu og bdðu eftir uppskeiutimanum. Að lökum vildi ég segja, að ef sjónvarpið heima hefði á- huga á að fá fíréttamyndir um það sem er að gerast. í menrx- ingarflífi Sovétrfkjanna, í leik- húslífi og ldsitum, en hér eru óþrjótandi efni í skammtilegar og fróðlegar kýnningarkvik- ■ myndir, þá væri ég reiðutoúinn til að taka að mér slitot starf í framtíðinni eða réttara sagt meðan ég er hér við ruám. Guðrún Kristjánsdáttir. i t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.