Þjóðviljinn - 05.02.1969, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 05.02.1969, Blaðsíða 8
nordITIende I Isabella-Stereo Islenzk frímerki ný og notuð kaupir hæsta verði RICHARD RYEL Álfhólsvegi 109. — Sími 41424. Leiguíbúðir 0 SÉBÁ- — ÞJÖB'VTLJTN’N — KffðvSiRiulðagttr S. fti&röar BS68. Borgarráð Reykjavíkur hefur ákveðið að auglýsa til leigu, íbúðir að írabakka 2-16. íbúðir þessar eru 52 2ja, 3gja og 4ra herbergja, fyrst og fremst ætl- aðar til útrýmingar heilsuspillandi húsnæðis. Lágmarksfjölskyldustærð verður sem hér segir: 2 herbergja íbúð 3 manna fjölskylda. 3 herbergja íbúð 5 manna fjölskylda. 4 herbergja íbúð 6 manna fjölsikylda. Búseta í Reykjavik sl. 5 ár er skilyrði fyrir leigu í fbúðum þessum. Að öðru íeyti gilda reglur um leigurétt í leiguhús- næði, Reykjavíkurborgar. Umsóknir skulu hafa borizt fyrir föstudaginn 14. febr. n.k. til skrifstofu húsnæðisfulltrúa Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, 4. hæð, sem veitir all- ar nánari upplýsinear. FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR. IN • Til veLrargöngu • Án orða Það eru víðar speunancli tízkusýningar en í París og allsstaðar keppzt við að kynna tizkuna 1969. Á tízkusýningu í T,rov í Sovét- ríkjunum nýleg-a sást m.a. þessi hlýlegi fatnaður, sem er ekki til skíðaiðkana eins og sumir kynnu að halda, heldur ætlaður þeim sem stunda gönguferðir að vetrarlagi. Eru jakkarnir fóðraðir og bryddir með loðskinni og húfa karlmannsins úr sama skinni. »»»>-'"1.'' 11 "fa——aw H útvarpið Útvarpið miðvikud. 5. febrúar. 10.25 Islenzkur sálmasöngur og önnur kiikjutónlist; þ.á.m. syngur kvartett gömmul passíusálmalög í raddsetn- ingu Sigurðar Þórðarsonar. 11.00 Hljómplötusalfnið (endurt. þáttur). 13.00 Við vinnuna: Tönleikár. 14.40 Við, sem heima sitjum. ■ Else Smorrason les söguna — Maelirinn fullur, eftir Re- beccu West (5). 15.00 Miðdegisútvarp. Gunnar Kinch, Heinz Kiessling, Brenda Lee, Emile Prud- homme, Anita Lindblom, Edmundo Ross, Sven-Olof Waldoff og Cyril Stapleton skemmta með hljóðfæraleik ^ og söng. 16.15 Veðurfregnir. Klasisisk tónlist. John Williams t>g fé- lagar í Fílharmoníusveitiinini leika Gítarkonsert eftir Rod- rigo; Eugene Ormandy stj. 16.40 Framburðarkennsla í esperanto og þýzku. 17.00 Fréttir. Sænsk tónlist. Fílharmoníusveitin í Stokk- hólmi leitour Sinfonie Cap- ricieuse eftir Franz Ber- wald, A. Dorati stjómar. — » Karlaikórinn Orphei dráng- ar syngur þrjú lög; Eric Er- icson istjómar. 17.40 Litli barnatímtnn. Gyða Ragnarsdóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18.00 Tónleikar. 19.30 Símarabb. Stefán Jónsson talar við menn hór og hvar. 20.00 Einsöngur: Jussi Björling syngur sænsk lög v. undirleik hljómsveitar, sem Nils Gre- viUiuis stjórnar. 20.20 Kvöldvaka. a) Lestur fomrita._ Heimir Pálsson stud. mag. les Bjarnar sögu Hít- dælakappa (3). b) Lög eftir norðlenzíka söngstjóra. Guð- mundur Jónsson og karlakór syngja lög oftir Magnús Ein- arsson, Friðrik A. Friðriks- son og Pál H. Jómsson. c) í hendingum. Sigurður Jóns- son frá Haukagili flytur vísnaþátt. d) Emmuríma eí'tir Sigurð Breiðfjörð. Svein- bjöm Beinteinsson kveðuir. e) Blíðrós. Frásöguþáttur eftir Torffa Þorsteinsson bónda í Haga í Hornafirði. Baldur Pálmason flytur. 22.15 Veáurfregmir. Lestur Passusálma (3). • 22.25 Kvöldisagan: Þriðja stúlk- an, e. AgötJhu Christie. Elfas Mar les (25). 22.50 Á hvítum reitum og svörtlum. Guðmundur Am- laugsson flytur skékþátt. 23.25 Fréttir í sfcutfcu máli Dagskrárlok. • Leiðrétting • Tvær meinllegar pnanifcvillur urðu í ræðu Geirs Gunnarsison- ar alþingismamns, er birt var hér í Þjóðviljanum sl. summu- dag. í 3. dáliki, feitletruðum kafla beint niður undan ramnim- anum á miðri síðu sfóði „.... neyzluskattar á okkar fjárlaiga- frumivarpi myndu læklka um Sprautum VINYL á toppa, mælaborð o.fl. á bílum. Vinyl-lakk er með leðuráferð og fæst nú í fleiri litum. Alsprautum og blettum allar gerðir af bílum. Einnig heimilistæki, baðker o. fl.. bæði í Vinyl og ■ lakki frierum fihnS S TIR N IR S.F., bílasprautun, Dugguvogi 11, inng. frá Kænuvogi, sími 33895. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða, Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30135. Lótið stilla bílinn Önnumst hjóla-. ljósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósásamlokur. — Örugg þjónusta BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32 — Sími 13100 Volkswageneigendur Höfum tyrirliggjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen i allflestum litum. Skiptum ö eínum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð — Rcynið viðskiptin. — BÍLASPRAUTDN Garðars Sigmundssonai Skipholti 25 Sími 19099 og 20988 5600 milj. tor.“. Þarna áitfci að standa 1600 milj. kr. en ekki 5600 milj. kr. Þá stóð í 5. dálki i upphaíi fyrsitu greinaskila: — „Það var því ófyrirsjáanlegt stjómleysi" en átti að vera ófyrirgefanlegt stjórnleysi. • Námskeið FAO • U tanríkisráðuneyti mu he'fur þorizt titkynning ’í'rá Matvæla- og landbúnaðarstofnun Samein- uðu þjóðanna í Róm um að fyrinhluigað sé að halda nóm- Skeið við stofnumina fyrir álbta til tíu unga hósikólamenintaða menn frá aði'ld^rrífcjumum, með noldkra starfsreyruslu að baki, og er síðar óskuðu að gerast embættismenn í heimatamdi símu eða hj'á alþjóðasfófnumum. Námskeiðið i hefst í júní 1969. Námstíminm er eitt ár í aðal- s'töðvum sfófnunarimmar í Röm. Kemnsla stenduir yifir í tvo mónuði en starfsþjálfun í tíu mánuði. Urmsófcnir á sérstökum eyðu- Wlöðum frá sfcrifsfófunni, sem fást í uitanrífcisraðuneytinu, merktar „Junior Professional Career Trainimg Programme", eiga að vera komnar í henidur Matvæla- og landbúnaðarsfófn- unarinnar eigi sfðar en 1. marz 1969. ÍFrá Uíanríkisráðuneytinu). • Undirritaði tvo nýja mannrétt- indasáttmála Þann 30. des. s.l. umdirrit- aði ambassadior Isllamds hjá S.þ., Hamnes Kjartansson, hiina tvo nýju manmréttindiasé/ttmála Saim- einuðu þjóðamma. Siáttmállar þessir, voru samlþykfctir á aiHs- herjarþingi Saipiednuðu þjóð- anna í. desemfoer 1966 og eru Intermational Comvemamt on * Civil and Paliticail Rights og Internatiomail Converaamit on Ec- onomic, Social and Cullttuiral Rights.. Hvoruigur sáttmólanna hefiur enn teikið gildí, þar sem að- eins eitt rifci hefiuir fiijillligilit þá- (Frá utanofcisráðumieytinio). sjónvarp • Miðvikudagur 5. febrúar ’69: 18,00 Lassí. „Lassí eignasit niýjan. vim“ -— Þýðandi: Eaiert SigurbjöiKns- son. 18,25 Hirói höttur. ,.Leyni!eg semdiför". 18,50 HLÉ. 20,00 Fréttir. 20.30 Apakettir. Skommtiþátfcur The Monkees. „Dómsdags- lúsin“. — Þýðamdi: JúMus Miagmússiom. 20,55 Virginíumaðufimin. Þýð- andi: Krisitmann Eiðsson. 22,05 Miílisifcríðsóirin, (16. þátbur) — I þessum þætti er greint frá vaxamdi hemaðarmættá Þjlóðverja og inngöng/u'þeirra i í Þjóðabandálagiið. Þýðamdi: Bergsteinm Jónsson. Þnilur: Ballkiur fánssan. 22.30 Dagslkrárlok. i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.