Þjóðviljinn - 05.02.1969, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 05.02.1969, Blaðsíða 12
Alþýðubsndalagið: Norsk gjöf til Norrœna hússins afhent Sýning Leiksmidjunnia,r á Gaidra-Lcíti á fSmmtudag kl. 8.30 í Lindarbæ er fyrir Al- l>ý&ubaindalaigsfóllk og studnin.gs- menn. 25% afsilóttur veittuir. Umræður verða milili. áhorf- enda og leikjesnda að lokinni sýn- ingu. Miðar seldir í Lindarbæ k:l. 5-7 e.h. í daig og kl. 5-8,30 á morgun, fimimitudag. Norræna béka- sýningin opnuð 15. þ.m. á Akureyri Svo sem kunnugt er er bóka- sýningunni í Norræna húsinu lokið. Bækurnar eru komnar o£- an i kassa, nánar tiltekið 40 kassa. Ekki er þó ætlunin að geyma þær þar um aldur og ævi heldur fer bókavörður Norræna hússins með þær norður á Akur- eyri á næstumni. Verður opnuð bókasýning í Amtsþókasafninu þaam 15. febrúar og verður sýn- ingin opin í mánuð. Fyrirhugað er að bækiurnar verði sýndar á ffleiri stöðum úti á landi. íslandskynning opnuð í Osló er stendur út febrúarmánuð Norræna húsinu var í gær fært að gjöf æfingahjól frá Reiðhjóla- og bifhjóiaverk- smiðju Jónasar B. Öglænd í Sandnes í Noregi. Viðstaddir afhendinguna voru m.a. Rolf Salverson fulltrúi frá norslta fyrirtækinu, Haraldur V. ÓI- afsson, forstjóri Fálkans, sem hefur umboð fyrir fyrirtækið hér og norski ambassadorinn. SI. mánudag, 3. febrúar, var opnuð í Osló sérstök Islands- kynning sem standa mun út febrúarmánuð. Þessi Islands- kynning, sem á norsku hefur Motið nafnið SAGA-STJS er til búsa I hinu giæsilega veitinga- húsi Caravelle við Fornebu-fiug- vöB í Osló. Að Islandskynning- unni standa Flugfélag Islands, Hótel Saga, SAS, Norræna húsið og íslenzka sendiráðið í Osló. Mikil vinna hefiur verið lögð í undirbúning Islandskynningar- iruiar. Þ>ar sem hún fer fram heEur m.a. verið komið fyrir íslénzlíum lisitaverkum, málverk- um og ihöggmyndum, sem fengn- ar voru að láni á Listasaifni Is- lands og Ásgru'imssafni. Enn- fremur eru veitingasalir skreytt- ir stækkuðum Ijósmyndlum, vegg- teppum og íslenzlkum munum. Allan tímann sem Mandskynn- ingin stendur, verður íslenzkur matur á boðstólum á Caravelle- veitingalhúsinu og hefur Hótól Saga séð um það í saimráði við SAS Cateriug. Mikilvæga aðsifcoð veittu, Sölu- miðstöð hraðfrystlhúsanna, Sam- band íslenzkra samivinnuféilaga, Osta og smjörsalan og Mjólkur- samsalan. Plugjfreyjur frá Flug- félagi Islands klæddar íslenzkum þjóðbúningi munu verða í Osló meðan á Mandskynningunni stendur. Þær munu bjóða giesti velkomna, veita upplýsingar um land og þjóð og aPhenda hverjum gesti sérstakan minjagrip um kornuna. Þjónar veitingalhússins klæðast ein:kenn isfötum sarnis- konar og þjónair á Hótel Sögu. Mandskynningin var opnuð af ambassadör Islands í Noregi og Guðmundur Jónsson óperusöngv- ari söng íslenzk lög. • Á myndinni eru þeir ásamt bókaverði hússins, Else Sig- urðsson, sem taldi ekki eftir sér að stíga á bak æfinga- hjólinu. —---------------------------- íi Egilsstöðum 3/2 — Þorrablót okkar hér á EgiHsstöðum var haldið á bóndadaginn. Var veitt þar vel í mat og drykik og skemmfciatriði góð. Þorrablótið flór hið bezta fram og var vel sótt. Búið er að halda þorrablót í Fljólsdal, Sforiðdal og VaHla- hreppi og munu þau. öll hafa verið vieil sótt. — S. G . MiðvikuidagUir 5. febrúai- 1969 — 34. árgangui- — 29. töílubllað. Aukaþing Æskulýðsfylkingar- innar 28. febr. til 2. marz Á síðasta þingi ÆF var samþykkt aö boöa til auka- þings snemma á þessu ári. Mun aukaþingiö hefjast í Tjamargötu 20, föstudaginn 28. febrúar kl. 20 og standa fram á sunnudaginn 2, marz. Dagskrá þingsins verður: Steínuskrá Æskulýðs- íylkingarmnar. — Verkalýðsmál. — Viðhorf í ís- lenzkum stjórnmálum. Fulltrúar, sem kjörnir vom til aö sitja síöasta. þing ÆF, hafa fulltrúaréttindi á framhaldsþinginu. — (FréttatUkynning frá ÆF). Dagsbrún greiðir 100 þúsund á dag I 'sjónvarpsviðtali við Eðvarð Sigurðsson formann verkamanna- félagsins Dagsbrúnar í gærkvöld Uoni fram að í gær voru skráðir atvinnuleysingjar á umdæmis- svæði Dagsbrúnar 1514, þar af yfir 650 Dagsbrúnarmenn. í Reykjavík væri Ihópur ait- vimnúleysingja 1335, þannig hafa bætzt við fjörutíu atvinniullej>s- ingjar í höfuðbarginind frá l>ví um helgi. Eðvarð sagði að Dagslbrún heifði síðutsu 10—12 dagana greitt 100 þúsund krónur á dag í ait- vinnuleysisbætur. Eðvarð Sigurðsson sagði að um áramótin . hefði kjaraskerðing launasfólks numið 10 aif íhundraði og því hlyti verkalýðslhreyfingin að krefjast vósitölubóta á launin og óskerts kaupmáttar. Prjónastofa í Egilstaðaþorpi Egilsstöðum 3/2. — Prjánastofan Dyngija hófi reksifcur liór sáðQiri hluta árs 1968 í Smáum still að vísu. Nú er verið að ganga frá nýju oig rúmgóðu húsQæði siam fyrirtæikið heíur keypt. Þegar rdksturinfn er klománin. þaimia í fiuMan gang munu vinna Iþama 10-12 manns. Eigandi Dyngju er samnefnt MuitaifiéQag. Fram- kvæmdastjóri er BragL Björgvins- son, — S. G. íón Snorri Þorleifsson Guðmundur J. Guðmundsson ÚTIFUNDUR GEGN ATVINNULEYSI OG KJARASKERÐINGU Verkamannaíélagið Dagsbrún og Trésmiða- félag Reykjavíkur halda stuttan útifund á Austurvelli föstud. 7. þ.m. kl. 13,45. (Alþingi kemur saman kl. 14 sama dag). LAUNÞEGAR! Ræðumenn verða: Jón Snorri Þorleiísson og Guðm. J. Guðmundsson. Fundarstjóri verður Eðvarð Sigurðsson formaður Verkamannafé- lagsins Dagsbrúnar. Á félagssvæði reykvískra verkalýðs- félaga eru nær 2000 atvinnuleys- ingjar, og þeim fjölgar daglega. Þið, sem enn þá hafið vinnu, takið ykkur. frí frá störfum milli kl. 13 og 15. Mótmælum öll atvinnuleysi og kjaraskerðingu og fjölmennum á úti- fundinn á föstudaginn. Eðvarð Sigurðsson TRÉSMIÐAFÉLAG REYKJAVlKUR VERKAMANNAFÉLAGIÐ DAGSBRÚN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.